Þjóðviljinn - 16.03.1958, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 16.03.1958, Blaðsíða 7
Sunnudagur lö. jmarz 1&58 — ÞJÓDVII.JINN —r. (7 Á sumrin. er fagurt á Suð- im ur-Grænlandi. Inni í fjörðun nm er undirlendið líkt og §§| veiTnireitir, umlukt fjöllum alla vegu, er skýla fyrir haf- §i vindunum. Og yfir sumar- mánuðina maí, júní, júlí og ágúst, sést sjaldan ský r himni. Sólin skín í heiði lið langan daginn og ísjakarnir á. f jörðunum endurvarpa geisl um hennar líkt og spegill. Inni í fjörðunum á fegurstu stöðum, völdu íslenzku land nemamir sér bústaði. Á þeim stað, sem mér þykir fegurst- ur á Grænlandi, í skógarfirð: við Júlianeháb, kaus Eiríkur rauði sér bólstað. SIICIVGSVEIÐAR OG CTILÍF Höfundur þessarar greinar er ungur Græniendingur, Leif Jensen frá Umanok, er nú dvel- st hér á landi og nemur íslenzku Er hann af íslenzkum, dönskum og grænlenzkum ættum. Teikningarnar sem greininni fylgja eru einnig eftir Leif. Fram til ársins 1955 hafði ég ávallt gert mér Eirík í-auða í hugarlund sem mikinn höfð- ingja, mann, er orðið hefði landflótta sakir ofstopa síns. En eftir að hafa sjálfur séð landið umhverfis húsarústir hans held ég, að hann hafi verið einhver mesti könnuður Grænlands. Það getur ekki hafa verið tilviljun, að Eirík- ur rauði valdi þennan stað, sem nú nefnist Kagsiagssúk, sér til bólfestu. Þetta er eini staðurinn á Grænlandi, þar sem hægt er að reka arðvæn- Jegan landbúnað. Sléttir engjaflákar gefa af sér gnægð af heyi til vetrarfóðurs bú- peningnum, árnar eru margar og fullar af silungi og í firð- inum er gnótt fiskjar og sela. Kostasamt land en erfitt að komast til þess. Skriðjökull- inn þrýstir ókjörum af is út í fjörðimi, svo að hann er mjög vandsigldur. Eiríkur rauði myndi aldrej hafa kom- izt til Kagsiagssúk, hefði hann ekki tekið sér fyrir hendur skipulega könnun fjarðarins af miklu hyggjuviti. Þama á húsarústum forn- aldarinnar býr nú grænlenzk fjölskylda. Fjölskyldufaðirinn, Otto Frederiksen, fyrsti Græn- lendintVirinn, er lagði stund á sauðfjárrækt, dó árið 1957, en hann átti syni, er hafa numið land allt umhverfis fjörðinn. Þetta er duglegt og velstætt fólk, sem hefur sýnt hvers Grænlendingar eru megnugir, þegar þeir hafa tileinkað sér verkmenningu nútímans. Arið 1955 gafst mér færi á að heimsækja þennan stað og kynnast hinum ýmsu að- ferðum, er menn nota þar við silungsveiðar, þar sem starf mitt við grænlenzka bygginga- eftirlitið krafðist þess, að ég dveldist um hríð í Kagsiags- súk, til þess að hafa umsjón með f járhúsabyggingum þar. Eg kom til Kagsiagssúk í byrjun ágústmánaðar og voru smiðimir þá byrjaðir á bygg- ingunum. Eftir erfiða ferð með vélbáti var indælt að koma í þessa friðsælu sveit, þar sem var fjöldi fjár á beit og litlir, íslenzkir hestar. Hest- arnir ganga sjálfala allt ár- ið og em alætur, leggja sér til munns/ pappír, tuskur og fuglshami eins og það væri Skjarngresi. í þessum mánuði, eða nánar tiltekið hinn 8. ágúst, stóð fyrir dymm mikil hátið hjá Frederíksensfjölskyldunni. Það átti að skýra þrjú af bamabömunum og ferma önnur þrjú. Slik veizla myndi standa í marga daga og kon- urnar vom þegar önnum kafn- ar við að bmgga öl, svokall- að ímiak. Áætlað var að um það bil 400 silunga mundi una, og þar sem ég bjóst ekki við að verða sóttur aftur fyrr en eftir 10 daga, ákvað ég að taka þátt í silungsveiðunum, svo að ég hefði eitthvað til þess unnið að sitja veizluna. Við vorum 14 samaii, allt ungt fólk, er héldum upp með einni silungsánni til veiða. Annar hópur ungra manna fór ríðandi til þess að smala fé til slátrunar. Þeir höfðu með sér litla riffla og skutu á leið sinni margt af fjalla- rjúpum og hérum, sem einn- ig átti að nota til veizlufang- anna. í ágústmánuði er næstum albjört nótt á Grænlandi, sól- in er enn liátt á himni og loftið titrar af tibrá. Við höfð- um ekki annað meðferðis en veiðarfærin, net, sem ekki mega vera' smáriðnari en svo, að hver möskvi sé 8 cm í þvermál, og eru lögð þannig, að þau spenna yfir hálfa breidd árinnar. Einnig höfðum við Iaxaspjót og gogga. Laxa- spjótin voru þannig gerð, að tveir hákarlakrókar höfðu verið réttir upp og festir sam- síða hvor öðrum á tréskaft, er var um það bil metri að lengd. Við höfðum engan við- leguútbúnað meðferðis. Á daginn lágum við fyrir í gras- inu og sváfum eða spjölluð- um saman, en á nætumar stunduðum við veiðamar, því að þá var birtan hæfileg. Við lögðum net okkar í fjórar ár. Síðan skiptum við okkur í tvo hópa, 8 konur í öðmm en 6 karlar í hinum, og síðan kepptum við um hvor gæti veitt meira á þeim þrem dögum, sem eftir vom þar til veizlan átti að hef jast. Au!k netaveiðanna veiddum við þannig, að við gengum upp og niður með ánum og gættum varlega inn undir árbakkana, þar sem þeir slúttu fram yfir vatnsborðið. Silungarnir liggja oft alveg innundir árbökkun- um og með gætni getur maður þreifað þá uppi með hönd- unum, þótt þeir sjáist ekki, án þess, að þeir virðist verða varir við snertinguna. Síðan goggar maður þá með spjót- unum. Þegar við hittumst að morgni fyrstu veiðinæturinnar höfðu stúlkurnar veitt 75 sil- unga og við karlmennimir 52. I netin fengum við 226 sil- unga eða alls 353. Konurnar höfðu þannig 6% meiri veiði en við. Qr/ f rf? þurfa til matar í veizlunni, því að allt að 75 manns mundu sækja hana, ættingjar og vinir f jær og nær. Það tók mig strangan dag að Ijúka starfi mínu þama á staðnum, að ræða við smið- ina, skrifa skýrslu um fram- vindu verksins og líta eftir ýmíslegu er varðaði bygging- skjóta. En hvað sem þvi leið, stúlkurnar höfðu forskot, er nam 13% af allri veiðinni. Þetta var okkur til minnkunar bæði sem karlmönnum og veiðimönnum, svo við ákváð- um með sjálfum okkur að grípa til einhverra gagnráð- stafana. Þegar við lögðum af stað til veiðanna þetta kvöld hé’d- um við karlmennirnir ráð- stefnu, þar sem við ákváð- um, að tveir okkar skyldu flytja silunganetin ofar í ána, sem konurnar voru að veið- um í. Síðan skyldu þeir leitast við að tefja fyrir sumum af stúlkunum með masi og spjalii og fá þær til þess að tína krækiber í stað þess að veiða. 1 þetta hlutverk voru valdir tveir ungir og glæsilegir menn, bræður sem hétu Ottó og Eiríkur, kallaður rauði. Þetta tókst vonum betur. Þennan dag veiddu konurnar ekki nema 14 silunga, í netin fengura við 460 og við karl- mennirnir, sem vorum að sil- nngsveiðunum, fengum 213. Vel gert! Þetta var sönnun þess, að við karlmennirnir getum það, sem við viljum. Af heildaraflanum, 1452 sil- ungum, höfðum við fengið 998 í netin, veitt sjálfir 302, en með hendinni. Veiðifélagar mínir sögðu hlægjandi, að það væri mjög sennilegt, að það væri af þessum orsökum, sem láxinn væri eins óg skapaður til þesö að veiða hann með liöndunum. Einn af elztu mönnumun í okkar hópi hét Hanserak og hafði verið í Alaska í æsku sinni. Hann sagði, að þar liefði hann heyrt þjóðsögu um mikinn töframann, en töframaður nefnist angakok á máli eskimóa. Þessi mikli töframaður hét Kamok og hann hafði skapað laxinn. t ætt hans höfðu menn öldum sarnan lifað á villihreina- og sNveiði. Var selveiðin stund- uö á kajökum. Nú hafði um árabil verið lítil veiði, því að fátt var orðið af hreindýrum. Bjó ættstofninn því við mik- inn skort. Þá skapaði Kamok laxinn til bjargar á þessum erfiðu tímum. Og að sjáfsögðu sá liann svo um, að létt væri að veiða fiskinn, með þvi að skapa hann þannig, að liann var auðgripinn á sporðinum. Á þessu er hægt að sjá, að margar skýringar eru til á sama fyrirbærínu. Við höfðum bundið samaft silungana með því að draga tágar í gegnum tálknopin á Við uppgjörið næsta dag kom í ljós, að við höfðum veitt samtals 412 silunga, þar af 312 í netin. Stúlkumar höfðu veitt 63 en við aðeins 37. Þetta var að sumu. leyti því að kenna, að við höfðum komið auga á nokkra rjúpna- hópa, sem við höfðum farið að eltast við til þess að stúlkumar aðeins 152. Þar að au(ki höfðum við karlmennirn- ir skotið 34 rjúpur og 2 héra. Heiðri okkar var borgið, en við ræddum ekki mikið um það. Á heimleiðinni lékum við okkur að því, þar sem við áðum, að veiða silunga með berum höndunum. Sú veiðiað- ferð er i því fólgin, að grípa um fiskiim rétt framan við sporðinn og kippa honum snöggt upp úr vatninu. Við veiddum þó aðeins 23 sil- unga á þennan hátt og flesta þeirra veiddu böm, sem komu til móts við okkur á leiðinni. Böm em ótrúlega dugleg við þessa veiði, leiftursnöggt grípa þau um fiskinn og kippa honum upp úr vatninu og ein- ungis örsjaldán missa þau hann. Við fullorðna fólkið misstum silungana oft, þeir vom á bak og burt áður en við höfðum náð no'kkru taki á þeim. Bæði börn og fullorðnir hlýddu með mikilli athygli á frásögn míná úr norrænni goðafræði af því, er Loki breytti sér í lax eitt sinn, þegar Þór var honum reiður. Og er Þór greip utan um laxinn til þess að veiða hann, renndi hann um greipar hon- um unz höndin nam staðar við sporðinn. Síðan eru allir laxar og silungar afturmjó- ir, ákjósanlega vaxnir til þess að grípa um þá aftanverða þeim. Síðan hengdum við kippumar á laxaspjótin okk- ar og bárum þær á þeim. 460 silunga skildum við þó eftir í grjótbyrgi, þar sem hrafn- arnir komust ekki í þá. Þang- að var hægt að sækja þá seinna. Það varð okkur líka til mikils léttis við burðinn, að khakkahópurinn kom 4 móti okkur og hjálpaði okkur við hann. Oft urðum við að nema staðar á leiðinni til þess að hvíla okkur og reykja. Þá fengum við okkur einnig að borða af rjúpunum. Við neytt- um þeirra án þess að matbúa þær nokkuð. Og í allri veiði- ferðinni borðuðum við ékki- annað er hrátt kjöt, ber, ferskt vatn úr ánum og blöð af lynginu, svo að nafnið eskimói átti vel við okkur. Orðið eskimói er Chreeindi- ánamál og merkir „sá, sem etur hrátt kjöt“. Af rjúpun- um átum við næstum hvert tangur og tetur, innýfli, augu og heila, meira að segjá inni- haldið í sarpi og görnum. Það voru þó ekki allir, sem höfðu lyst á þessu. Og þegar við leiddum þeim fyrir sjónir, að ekkert væri óhreint við að borða þetta, þetta væru aðeins hrein ber og magasýrur bland- að saman, sögðu þeir, að það væri auðvitað rétt, en þeim geðjaðist ekki að bragðinu. Bragðið að þessu garnainni- Framhald á 10. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.