Þjóðviljinn - 16.03.1958, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 16.03.1958, Qupperneq 8
S) ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagux' 16. marz 1958 — Sírni 22-1-40 Pörupilturinn prúði i'The Delicate, Delinquent) Sprenghlægileg ný amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk'ð leikur hinn ó- viðjafnanlegi Jerry Lewis. Bonnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasti bærinn í dalnum ísle.nek ævintýramynd. Sýnd kl. 3. Ámsturbæjarbíó Sími 11384. Fáf*rá rnalarakonan Bráðskemmtileg og glæsileg, ný, itölsk stórmynd í litum og CinemaScope. Sophia Loren, Vittorio de Sica. Sýnd kl. 5, 7 og 9. F rumskóga- drottningin Sýnd kl. 3. Síml 1-64-44 Makleg málagjöld (Man from Bitter Ridge) Hörkuspennandi ný amerísk litmynd. Lex Barker Stephen McNally Bömiuð innan 14 ára. i Sýnd kl. 5, 7 og 9. Káti Kalli Sýnd kl. 3. K HAFNflR FlROi T| i J t ijjjk gf 11 í Síml 5-01-84 Cirkusstúlkan (Eine vom Zirkus) Óvenjuskemmtileg ný þýzk loftfimieikamynd. Aðalhlutverk: Ursula Kempert (hefur sýnt listir sínar í öllum helztu fjölleikahúsum Evrópu) Lamberti bræðurnir (frægustu loftfimleikamenn Þýzkalands). Henny Porten (Hin heimsfræga kvikmynda- stjarna þöglu kvikmyndanna). Mjmdin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 9. 6. vika: BARN 312 Sýnd kl. 7. Svarti kötturinn Spennandi amerísk litmynd. Sýnd kl. 5. Ævintýri nýja Tarzans Sýnd kl. 3. LEECFÉLftfíS REYKjayÍKDIV Síml 1-31-91 Glerdýrin Næst síðasta sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðásala eftir kl. 2 i dag. Tannhvöss tehgdamamma 9-7. sýning á þriðjudagskvöld kiukkan 8. Aðgöngumiðasala kl. 4 til 7 á morgun og eftir kl. 2 á þriðjudag. Aðeins 4 sýningar eftir. Síml 1-14-75 Svikarinn (Betrayed) Spennandi kvikmynd, tekin í Hallandi. Sagan kom í marz- hefti timaritsins „Venus“ Clark Gable Lana Turner Victor Mature Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Oskubuska Sýnd kl. 3. Stjörnubíó Sími 189 36 Phffft Hiu bráðskemmtilega gaman- mynd með úrvals leikurum: Judy Holyday Kim Novák Jack Lcmmon Sýnd kl. 9. Heiða Þessi vinsæla mynd verður send til útlanda eftir nokkra daga og er þetta allra síðasta tækifærið að sjá hana. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Síðasia sinn. BÖDLEIKHÚSID FRIÐA og DÝRIfl ævintýraleikur fyrir börn. Sýn- ing í dag kl. 15. Uppselt. LITLI KOFINN franskur gamanleikur. Sýning í kvöld kl. 20. Bannað börn- um innan 16 ára aldurs. flAGBÓK ÖNNU FRANK Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan op.n frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 19-345, tvær línur. Fantanir sækist í síð- asta lagi daginn fyiir sýninga ardag, annars seldar öðrum. Síml 1-15-44 Víkingaprinsinn (Prince Valiant) Stórbrotin og geysispennand.i ný amerisk CinemaScope lit- mynd frá Víkingatimunum. Aðalhiutverk: Robert Wagner James Mason Janeí Leigli Bönnuð börnum. yngri en . ,12. ára. Sýnd ki. 5, 7 ag 9. Chaplins og Cinemascope ,Show‘ Sýnd kl. TRIP0UBI0 Sími 11182 1 baráttu við skæruliða (Huk) Hörkuspennandi, ný, amerísk kvikmynd í litum, um ein- hvern ægilegasta skæruhern- að, sem sézt hefur á • mynd. Myndin er tekin á Filipps- eyjum. George Montgomery Mona Freeman Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. íslenzkar kvikmyndir í litum teknar ,af Ósvaldi Knudsen Sýndar verða myndirnar Reykjavík fyrr og nú, Horn- strandir og mynd um lista- manninn Ásgrím Jónsson. Myndirnar eru með tali og tón. Þulur Kristján Eldjárn. Sýnd kl. 1.15. Venjul. bíóverð Aðgöngumiðasala hefst kl. 1. Islenzka brúðu- leikhúsið sýnir ELDFÆRIN eftir H.C. Andersen og fleiri leikþætti í dag kl. 3 e.h. í Trípólíbíó. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11 fyrir hádegi. Verð kr. 5.00 fyrir börn og kr. 10 fyrir fullorðna. Æskulýðsráð Reykjavíkur HÁFNARFJARÐARBÍÓ Sími 50249 Eg græt að morgni (I’ll Cry Tomorrow) Heimfræg bandarísk verð- launakvikmynd gerð eftjr sjálfsævisögu Lillian Roth. Aðalhlutverkið leikur Susan Hayward. Sýnd kl. 7 og 9. Gullæðið Hin bráðskemmtilega iitmynd með Chaplín. Sýnd kl. 3 og 5. Kvikmynd&klúbbur ÆskulýftsráSs Reykjavíkur Áusturbæjarskólinn Mjög skemmtileg dönsk barnakvikmynd verður sýnd klukkan 4 og 5.30 e.h. Miðar við innganginn. Trípólíbíó Islenzka brúðuleikhúsið sýnir ELDFÆRIN, eftir H.C. Andersen og fieiri leik-- þætti í dag klukkan 3. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11 fyrir hádegi. Verð kr. 5,00 fyrir börn og kr. 10.00 fyrir fullorðna. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Afbrýðissöm eiginkona Sýning þriðjudagskvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðasala í Bæjarbíó Sími 50-184. AuglýsiS i ÞjóBviljanum Síml 3-20-75 Dóttir Mata-Haris (La f.ille de Mata-Hari) Ný óvenju spennandi frönsk úrvalskvikmynd, gerð eft.r hinni frægu sögu Cecils Saint-Laur- ents, og tekin í hinum undur- fögru Ferrania-l.tum. Danskur texti. Ludmilia Tcherina Erno Crisa. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Smámyndasafn Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. Kvenfélagið Edda hefur BAZAR á morgun — mánudag — kl. 3 í húsi Prentarafélagsins, Hverf-- isgötu 21. Margir góðir og ódýrir munir. Vegamót Framhald af 6. síðu og hafa viljað tryggja Máli og menningu hlutafé. Félagsmenn almennt hafa lítið eða ekkert til byggingarinnar lagt, ekki einu sinni gerzt áskrifendur að Kvæð- um og sögum Jónasar Hallgríms- sonar. En hvernig ætti Lauga- vegur 18 með öðru móti en al- mennu framlagi' félagsmanna að geta orðið hús Máls og menning- ar? í raun réttri er ekki vel af stað farið nema Mál og nienning eigi þriðjung í byggingunni skuldlausan þegar hún er full- gerð. Og livað þyrfti til þess? Ekki annað en liver félagsmaður, hvar sem er á landinu, sæi sér fært að leggja í byggingarsjóð sem gjöf til Máls og nienningar þó ekki væri nema 500 kr. í eitt skipti fyrir öll. Með slíku væri allt viðhorf breytt, og Lauga- vegur 18 yrði raunverulega heimili Máls og menningar. Ef þess er nokkur kostur vilja Vegamót hraða byggingunni sem mest og koma henni undir þak í haust. Tíminn fram til 1. maí i vor ræður úrslitum um þessa fyrirætlun. Þeir félagsmenn sem v.lja leggja fé af mörkum í byggingarsjóð Máls og menning- ar sendi upphæðina í póstávís- un beint til félagsins með utan- áskrift: Byggingarsjóður Máls og menningar, Þmgholtsstræti 27, Reykjavík. Vegamótum og Máli og menn- ingu er vandi á höndum að reisa hina nýju byggingu, en eitt eru allir sammála um, að svo fram- arlega sem það tekst, verður hún um alla framtíð styrkur og veg- ur þessum aðilum og m;nnis- varði um stórhug og framsýni. Hún mun þá einnig síðar meir verða lyftistöng bókaútgáfu Máls og menningar og félagsmenn um allt land njóta góðs af. En hafið hugfast, félagsmenn, að þótt Vegamótum takist með einhverju móti að Ijúka smíði þessarar byggíngar, verður hún ekki heimili Máls og menningar nema með ykkar aðstoð, hvers og eins. Kr. E. A. ESSSEVV0 ffi áezt

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.