Þjóðviljinn - 16.03.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.03.1958, Blaðsíða 11
Bnwn Sunnudagur 16. marz 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (11 ERNEST GANN: •••••••••••••••••••••••••••••••••• Sýður. á keipum In /•i 64. dagur „Hvað hefur gengið svona illa?" spurði konan hans. „Það er þetta Addleheim mál. Eg kemst ekkert áfram og það skiptir miklu máli núna að mér miði eitthvað í áttina, ef ég á að gera mér einhverjar vonir um að fá þessa vinnu hjá saksóknara." „Ef það er svo slæmt að þú hefur hattinn á höfðinu innanhúss, án þess að vita um það, þá skulum við ekki hugsa meira um það. Við viljum eftirlaun, ekki maga- sár — eöa ertu búinn aö skipta um skoðun?" „Eg hef enga skoöun lengur. Þaö er víst enginn póstur frá stjórninni?" „Nei. Því miður." .íS&gitHav.-ivö." Kelsey neri augun og leit síðan á konu sína með nýjum áhuga. „Þú ættir ekki aö horfa: svona á mig," sagði hún. „Af hverju ekki?" „Þú gerir mig!;taugaóstyrka. Reyndu að gleyma öllíi um Addleheim málið meðan þú ert heima, góði minn. Þér héfur alltaf tekizt það til þessa." „Eg veit það. En það er í rauninn maður sem heitir Felkin sem eg er að brjóta heilann um. Leyfðu"Tnéí að" spyrja þig um eitt . . . . ég er á því stigi að ég tek hvaða bendingum sem er. Hvaða lágmarkstíma get- ur kvenmaður verið karlmanni trúr?" „Elskan mín! Þú ert breyttur. Þetta er skelfing heimskuleg spurning." „Hvað mundirðu segja að tíminn væri langur? Svona, komdu með það?" Kelsey varð undrandi yfir óþolin- mæðinni í sinni eigin rödd. li^ „Eg get ekki með neinu móti sagt þér það — og enginn annar heldur. Þaö væri allt undir konunni eða karlmanninum komið. Það gæti verið til eilífðar og það gætu aðeins verið fáeinir klukkutímar. í öllum bænum, hvað kom þér til að fara að hugsa un|ránnað ems og þetta?" „Stúlka að nafni Connie Thatcheiv Ef ég gæti áttað mig á hegðun hennar, þá vissi ég hvort Brúnó Pelkin væri lífs eða liðinn, og ef hann væri lifandi þá býst ég við að ég gæti fundið hami, og ef ég gæti fundið hann, þá býst ég við að ég gæti komizt að því hver myrti Sam Addleheim." „Ef þú ætlar að byggja á hegðun kvenmanns ,góði minn, þá ættirðu að fara varlega í sakimar. Þú ættir að vita betur." „Eg veit betur. En þetta e reini þráðmínn sem ég hef. Ef Felkin hefði bara stungið af og skilið hana eftir, þá geri ég ekki ráð fyrir að hún hegðaði sér eins og hún gerir. Og ef hann væri dáinn, þá hef ég hug- boð um að hún færi sjálf eitthvað á brott eða færi einhvern vegimi ö'ðru vísi að ráði sínu .... tæki ekki strax upp samband við annan mann. Hún er ekki af því taginu. Að minnsta kosti hef ég talið sjálfum mér trú um það. Og hvað verður þá uppi á teningnum? Eftir atferli hennar þyrði ég að veðja, að Bnínó Felkin sé einhvers staðar á næstu grösum. Það er ekki annað en hugboö, en ég þyröi þó að sverja það. Eg yrði ekkert undrandi þótt hann vissi allt um hinn náungann. Eins og hún sagði, þá fylgist hann sennilega með henni frá tunalinu." Kona Kelseys sneri sér sllt í einu frá honum og lagði af stað fram í eidhúsið. 5 „Hvert ertu að fara?" „Að sækfa handa þér kaldan bjór. Þeir segja að hann rói óða menn og vinni gesn magasári . . . . og ef ég á að fylgja. þér eftir um hugarheim kvenmanns með öllu sem því fylgir, þá veitti mér ekki af einum líka." Kelsey hneppti frá sér vestinu og beygði sig þreytu- lega niður til að reima frá sér skóna. „Þá ættirðu áð ¦^ækj'a tvo." 12 Allan júní og; júlí veiddi Taage lax. Þegai' fiskurinn tlutti sig norður á bóginn fylgdi Hamil á eftir, fyrst að '¦¦¦-'• y ;; i ¦ '¦ö; H|ólbarðar og slöiigiir írá Sove):rjlciunum íyfirliggjandi. Stœrðir: 560x15 700x15 500x16 600x16 650x16 900x16 750x20 825x20 1000x20 1200x20 Verð með slöngum: Kr. 450.50 — 910.00 — 433.50 — 659.00 — 871.50 — 2087.50 — 1710.00 — 2286.50 — 3551.00 — 4798.00 *T> SfflzM .•.¦• • y •*,• • • :»• I.-. "•*WTP-.""rvv',i","W";*ív1 ^IQÍ5ll3l Laasn á, þraut á 2. söto. Marz Trading Gompaiiy^ Klapparstíg 20. — Siimi i'Í3v73í73. KÖHLER saumavélar í skápusn Eigum ennþá nokkur stykki af liinum vönduðu KÖKLBR — saumavélum í skápum. Einnig handsnúnar. Búsáhaldadeild, Skólavörðustíg 23. — Simi 1 12 48. 9? eimilisþáttur Kennið börnynum hirðusemi Nú fara vorjafndægur að nálgast og sólin er komin svo ihátt á loft að hún er farin að afhjúpa ýmislegt á heimil- um okkar sem við tókum ekki eftir í slcammdeginu. Og þá er það sem fiðringur fer uni kvenfólkið og það kitlar í góm- ana eftir að fá að gem hreint. Enda líður nú brátt að því að vorhreingerníngar hefjist hjá mörgum. Þótt margar húsmæð- ur taki slíkar hreingerningar alltof geyst og misbjóði jafnvel heilsunni og heimilisfriðnum með iátunum, þá er það eitt- hvað í eðli okkar sem segir okkur að hefjast handa á vor- in og snurfusn umhverfið krinfiim ok'kur. Margir p^fq, fögur fýrirheit um áramótín, Fv°rnig væri að endurnýjs eitthv^ð af þeim með vorinu. Hu^sið ykkur til, dæmis hvað það væri mikiU léttir, ef raunverul^sa væri hægt að kenna börnunum að lasa til eftir sig og leggja f5tin. sán snyrtilega á sinn stað. Bðrn hafa sérstakan : hæfi- leika til að týna öllum sköp- uðum hlutum og vesíings hús- móðirin verður oft að sóa mörgum klukkutimum í leit að einhverjii eða tiltektir eftir krakkana. Það er í rauninni gremju- leg tímasóun, enda kemur það fyrir að húsmæðrum er nóg boðið. En oftast geta þær sjálf- um sér um kennt. Meðan börn- in eru lítil verður að keima þeim að taka til eftir sig og setja hlutina á sinn stað. Oft og iðulega verður móðirin að taka á honum stóra sínum til :5 stilla sig um að gera þetta niálf, bví að það væri bæ?>i fl.iótle<rra og betra. En gerið það ekki, það hefhir sín seinna. Ksnnið böraunum að setja leikföngin á ákvpðna sraði, kennið þeim að ieggj;; K)tin sín í snyrtilega hlaða, svo aS barnaherbergið líti ekkj út eir,í! og orustuvöllur. Kennið börnunum i-eglusemi meðan þau eru lítil. Við skuld- um þeim það, sömuleiðis sjálf- um okkur og tilvonandi tengda- börnum okkar. — Mimið eftir 'kenningunni um' híð göða for- dæmi! Til biíreiðaeigeada Höfum kaupendur aS im, 5 og 6 manan bifreUhun. Ennfermur jeppxun og ný- legum vörubifreiðum. Bifreiðasalan. Njálsgötu 40. Sánii 1-14-30. Volkswagen 1958. • ,,4 Nýr í kassa. Pobeda 1954. Góðir greiðsiuskilmálar. og skipti koma til greina.j, Zim 1950. Verð kr. 45.000.00 Morris 1956. Skipti á jeppa æskileg. Pontiae 1955. Sjálfskiptur með vökva- stýri. Skipti hugsanleg. Chrysler 1953. Glæsilegur einkavagn. Skipti á Moskovitz eða Skoda '57 æskileg. Chevrolet 1950. ýmÍ3 skipti koma til greina. Z'.m 1955 (7 manna). ýmis skipti koma til greina. ChDvrolet 13.35. r:..nlzahi':rcó. •Sk'pti á 5 manna nýlegum (Opel Capitan--kemur til greina). Chevrole* 1955. Einkavagn. Sjálfskiptur með vökvastýri í úivals- standi. Plymouth 191T. ýmis skmti hug.saníeg. Chevrolet 1953. í góðu "standi. Skipti koma til greina. Ford — sendiferðavagn — 1956. ýmis skipti hugs- anleg. Kaiser 1955. Sjálfskiptur í góðu standi. Skipti koma til ,gjjehia» Höfum til sölu >-msar geiS- ir bifreiða gcgn h'tilli út- borgun, ef ura gðÖa tryggingu er að ræða. Opið í dag kl. 13 til 17. Bifreiðasalait, Njálsgötu 40 Simi 1 14 20.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.