Þjóðviljinn - 16.03.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.03.1958, Blaðsíða 11
ERNEST GANN: ••••••••••«••••••••••••••••••••••• Sýður á keipum Sunnudagur 16. marz 1958 — ÞJOÐVILJINN — (11 §|é®'Sr K'lViiLfJ? VS'j' ‘ái'-w '('-‘fc HJölbarðar og slöiignr ira Sovétríkjunum íyrirliggjandi. I lid.v.v.v.'.v.v, ,«.u i.i.i.tV.r i * i,» ;•••••••••••••••■•••••••• 64. dagur „Hvað heíur gengið svona illa?“ spurði konan hans. „Það er þetta Addleheim mál. Eg kemst ekkert áfram og þaö skiptir miklu máli núna aö mér miöi eitthvað í áttina, ef ég á aö gera mér einhverjar vonir um aö fá þessa vinnu hjá saksóknara.“ „Ef það er svo slæmt aö þú hefur hattinn á höfðinu innanlrúss, án þess aö vita um það, þá skulum viö ekki hugsa meira um þaö. Viö viljum eftirlaun, ekki maga- sár — eöa ertu búinn aö skipta um skoðun?“ „Eg hef enga skoöun lengur. Þaö er víst enginn póstur frá stjórninni?“ „Nei. Því miöur.“ ,,Segj«m, ±vö.“ Kelsey neri augun og leit síöan á konu sína með nýjum áhuga. „Þú ættir ekki aö horfa svona á mig,“ sagði hún. „Af hverju ekki?“ „Þú gerir mig taugaóstyrka. Reyndu að gleýma öllu um Addleheim máliö meðan þú ert heima, góöi minn. Þér hefur alltaf tekizt þaö til þessa.“ „Eg veit þaö. En þaö er í rauninn maður sem heitir Felkin sem ég er að brjóta heilann um. Leyfðu méi* að spyrja þig um eitt . . . . ég er á því stigi að ég tek hvaða bendingum sem er. Hvaöá lágmarkstíma get- ur kvenmaöur veriö karlmanni trúr?“ „Elskan mín! Þú ert breyttur. Þetta er skelfing heimskuleg spurning." „Hvaö mundiröu segja aö tíminn væri langur? Svona, komdu með þaö?“ Kelsey varð undrandi yfir óþolin- mæðinni í sinni eigin rödd. „Eg get ekki meö neinu móti sagt þér þaö — og enginn annar heldur. Þaö væri allt undir konunni eöa karlmanninum komiö. Þaö gæti veriö til eilífðar og það gætu áðeins veriö fáeinir klukkutímar. f öllum bænum, hvaö kom þér til að fara að hugsa um annaö eins og þetta?“ „Stúlka að nafni Connie Thatcher. Ef ég gæti áttaö mig á hegöun hennar, þá vissi ég hvort Brúnó Felkin væri lífs eöa liðinn, og ef hann væri lifandi þá býst ég við að ég gæti fundið hann, og ef ég gæti fundið hann, þá býst ég viö aö ég gæti komizt aö því hver myrti Sam Addleheim." „Ef þú ætlar að byggja á hegðun kvenmanns ,góði minn, þá ættirðu aö fara varlega í sakimai’. Þú ættir að vita betur.“ „Eg veit betur. En þetta e reini þráöminn sem ég hef. Ef Felkin heföi bara stungið af og skilið hana eftir, þá geri ég ekki ráö fyrir að hún hegðaöi sér eins og hún gerir. Og ef hann værí dáinn, þá hef ég hug- boð um að hún færí sjálf eitthvaö á brott eða færi einhvern veginn öðru vísi að ráði sínu .... tæki ekki strax upp samband viö annan mann. Hún er ekki af því taginu. Aö minnsta kosti hef ég talið sjálfum mér trú um það. Og hvað verður þá uppi á teningnum? Eftir atferíi hennar þyrði ég að veðja, að Bi*únó Felkin sé einhvers staöar á næstu grösum. Þaö er ekki amiað en hugboö, en ég þyrði þó að sverja það. Eg yrði ekkert undrandi þótt hami vissi allt um hinn náungann. Eins og hún sagði, þá fylgist hann semiilega með henni frá tunelinu." Kona Kelseys sneri sér sllt í einu frá honum og lagöi af stað fram í eldhúsið. „Hvert ertu að fara?“ „Að sækja handa þér kaldan bjór. Þeir segja aö hann rói óða menn cg vinni gesrn magasári . . . . og ef ég á að fylgja. þér eftir um hugarheim kvenmanns með öllu sem því fylgir, þá veitti mér ekki af einum líka.“ Kelsey hneppti frá sér vestinu og beygði sig þreytu- lega nlður til að reima frá sér skóna. „Þá ættirðu að ^ækja tvo.“ 12 Allan júní og júlí veiddi Taage lax. Þegai* fiskuriim tlutti sig norður á bóginn fylgdi Hamil á eftir, fyrst að Stœröir 560x15 700x15 500x16 600x16 650x16 900x16 750x20 825x20 1000x20 1200x20 Nú fara vorjafndægur að nálgast og sólin er komin svo liátt á loft að hún er farin að aflijúpa ýmislegt á heimil- um okkar sem við tókum ekki eftir í skammdeginu. Og þá er það sem fiðringur fer um kvenfólkið og það kitlar í góm- ana eftir að fá að gera hreint. Enda líður nú brátt að því að vorhreingemingar hefiist hjá mörgum. Þótt margar húsmæð- ur taki slíkar hreingemingar alltof geyst og misbjóði jafnvel heilsunni og heimilisfriðnum með látunum, þá er það eitt- hvað í eðli okkar sem segir okkur að hefjast handa á vor- in og siiurfusa umhverfið krinírum ok'lcur. M'argir yefa fögur fýrirheit um áramótin, H^prnig væri að endumýja eitthvið af þeim með vorinu. Hu^sið ykkur til, dæmis hvað það væri miki'l léttir, ef raunvemlega væri hægt að kenna bömunum að lafra til eftir sig og leggja ffttin sín snyrtilega á sinn stað. Börn hafa sérstakan ' hæfi- leika til að týna öllum sköp- Verö meö slöngum: Kr. 450.50 — 910.00 — 433.50 — 659.00 — 871.50 — 2087.50 — 1710.00 — 2286.50 — 3551.00 — 4798.00 móðirin verður oft að sóa mörgum klukkutímum í leit að einhverju eða tiltektir eftir krakkana. Það er í rauninni gremju- leg tímasóun, enda kemur það fyrir að húsmæðrum er nóg boðið. En oftast geta þær sjálf- um sér um kennt. Meðan börn- in eru lítil verður að kenna þeim að taka til eftir sig og setja hlutina á sinn stað. Oft og iðulega verður móðirin að taka á honum stóra sínum til ' 3 stilla sig um að gera þetta sjálf, bví að það væri bæði fljótlerra og betra. En gerið það ekki, það hefrj r sín seinnn. Kennið bömunum að setja leikföngin á ákveðna staði, ! kennið þeim að leggja fötin | sín í snyrtilega hlaða, svo að barnaherbergið líti ekki út eir.s og prustuvöllur. Kennið börnunum i*eglusemi meðan þau eru lítil. Við skuld- um þeim það, sömuleiðis sjálf- um okkur og tilvonandi tengda- bömum okkar. — Munið eftir kenningunni um hið góða for- dæmi! Lausn á þraut á 2. siSu. Til bifreiðaeigenda Höfum haupendur að 4ra, 5 og 6 mauaa bifreiðum. Ennfemiur jeppum og ný- legum vörubifrdðum. Bifreiðasalan, Njálsgötu 40. Sdmi 1-14-20. Volkswagen 1958. * Nýr í kassa. Pobeda 1954. Góðir greiðsluskilmálar, og skipti koma til greina. - Zim 1950. Verð kr. 45.000.00 Morris 1956. Skipti á jeppa æskileg. Pontiac 1955. Sjálfskiptur með vökva- stýri. Skipti hugsanleg. Chrysler 1953. Glæsilegur einkavagn. Skipti á Moskovitz eða Skoda ’57 æskileg. Chevrolet 1950. ýmÍ3 skipti koma til greina. Z'.m 1955 (7 manna). ýmis skipti koma til greina, Ghevrolet 1955. E'.nkabifreóS. Sk'pti á 5 manna nýlegum vag ii æa'kileg. (Opel Capitan kemur til greina). Chevrolét 1955. Einkavagn. Sjálfskiptur með vökvastýri í frvals- standi. Plyniouth 1947. ýmis skinti hugsaiáeg. Chevrolet 1953. 1 góðu ’staíidi. Skiptí koma t.il greina. Ford — sendiferðavagn — 1956. ýmis skipti hugs- anleg. Kaiser 1955. Sjálfskiptur í góðu standi. Skipti koma til . fireitia. Höfum til sölu ýmsar geiö- ir bifreiða gcgm lítiili út- borgun, ef um góða tryggingu er að ræða. Opið í dag kl. 13 til 17. Bifreiðasalan, Njálsgötu 40 Simi 1 14 20. Marz Trading (lompany, Klapparstíg 20. — Sími 1 73 73. KÖHLER saumavélar í skápum Eigum ennþá nokkur stykki af hinum vönduðu KÖHLER — saumavélum í skápum. Einnig handsnúnar. Búsáhaldadeild, Skólavörðustíg 23. — Sími 1 12 48. eimilisþátÉiir Kenníð börnunum hirðusemi uðum hlutum og véslings hús-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.