Þjóðviljinn - 16.03.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 16.03.1958, Blaðsíða 12
 9ðOVUJmN iorm mmm og 4&J ' g íjölmemiustii baniafjölskyld- tekjíilágu fól'ki ereitt hóflega leigu fyrir hús- næði. Leiðin til að útrýnia braggahverfunum er því að bærinn redsi leiguíbúðir eins og minnihlutinn í bæjar- ur liingað til strandað á and- stiiðu íhaldsins og meðan hún verður ekki brótín á bak aft- ur verða luindruð Reykvík- inga, og þar á meðal ung'böm og gamalmenni, að hýrast í bröggtmum. Það sýna tn.a. untsóknirnar um Gnoðavogs- húsin. 362 umsækjendur eru um Gnoðavogsíbúöirnar sem bærinn er aö byggja, en þær eru 120 talsins og þar af 72 komnar undir þak. Af þessum 362 eru aöeins 54 frá fjölskyldum í herskálum, en í herskálaíbúöum búa nú yfir 400 fjölskyldur . Þessar fáu umsóknir frá her- ! skálabúum sýna það og sanna | sém vitað var fyrir fram, að ! kjörin á Gnoðavogsíbúðunum ! eru, ekki við hæfi þeirra sem verst eru settir. Við kaup á 2ja i herbergja íbúð þarf umsækjandi að borga 60 þús. kr. og á 3ja ; herbergja íbúð 90 þús. kr. og er þá etf.r að ganga frá innrétt- ingu íbúðanna, sem varla kostar undir 40—50 þús. kr. á íbúð. ♦ Að vísu eru þetta skárstu kjör sem fólk á nú völ á, en eigi að síður er það staðreynd að þau eru fjölmennum bamafjölskyld- um ofviða, og þá ekki síður ein- stæðum mæðrum og heilsuveilu fólki, sem ekki getur unnið fulla vinnu, en einmitt slíkt fólk hef- ur í tugatali hrakizt í braggana. Mikill fjöldi af fólkinu í herskálunutn getur aðeins Tvö íslenzk tón- verk á norrænni tónlistarhátíð Dómnefnd sú, er kjörin var til að velja verk til flutnings á næstu tónlistarhátíð Norræna tónskáldaráðsins, hélt fundi sína í Osló dagana 10. og 11. þ.m. Tvö íslenzk verk voru valin, þ.e. strengjakvartett eftir Jón Leifs og píanókonsert eftir Jón Nordal. Tónverkið „Draumur vetrarrjúpunnar" eftir Sigursvein D. Kristinsson hlaut 16 stigeink- anir og vantaði ekki nema eitt stjg til að vera kjörið til flutn- ings. Franska stjórnin hefur til- kynnt að hún muni hraða und- irbúningi að því að koma upp lilutlausu helti á landamærum Alsír og Túnis, af ótta við að Alsírbúar fái aðstoð frá Túnis í baráttu sinni gegn stjórn, og þá fyrst og fremst | Frökkum. Alþýðubandalagsmenn, hafa Frakkar ætla sér að flytja þá margsinnis krafizt. Það lief- Alsírbúa, sem búa á þessu Sunnudagur 16. marz 1958 — 23. árgangur — 64. tölublað Sinfóníuhljómsveit Islands heldur tónleika á þriðjudaginn Stjómandi hljómsveitarinnar verður tékkn- eski hljómsveitarstjórinn dr. V Smetacek Sinfóníuliljómsveit íslands heldur tónleika i ÞjóÖ- leikhúsinu næstkomandi þriöjudagskvöld kl. 8.30. Stjórn- andi á þessum tónleikum veröur tékkneski hljómsveit- arstjórinn dr. Vaclav Smetacek og einleikari veröur konsertmeistari hljómsveitarinnar, Björn Ólafsson. svæði nauðuga brott. Um 200. 000 manns munu missa iheimili Dvorák sín við þessar þvingunarað- gerðir Frakka. Franski hermálaráðherrann hyggst fara til Alsír í þessari viku til að bollaleggja hernað- araðgerðir gegn Þjóðfrelsis- hreyfingu Alsírbúa. Viðfangsefnin eru flest eftir tékknesk tónskáld og munu vera lítt kunn hér á landi nema fiðlukonsertinn í a-moll eftir sem Björn Ólafsson Kirkjutónleikar í Laugarneskirkju Anna Þórhallsdóttir syngur — Páll Kr. Pálsson aðstoðar og leikur orgelsóló Anna Þórhallsdóttii* söngkona heldur kirkjutónleika í Laugarneskirkju þ. 23. marz n.k. Páll Kr. Pálsson aö- stoö'ar og spilar einnig orgelsóló. Verkin, sem ungfrú Anna! tive og aríur eftir G. F. Hánd- flytur eru eftir fjögur íslenzk tónskáld, Sigfús Einarsson, Pál Isólfsson, Þórarinn Jóns- son og Hallgrím Helgason. Einnig mun hún syngja recita- Slanir óltast samtopni Sendiherra Dana í London hefur afhent utanríkisráðherra Breta orðsendingu frá dönsku stjórninni. 1 orðsendingu þess- í dómnefndirmi áttu sæti einn ari er mótmælt harðlega „ó- fulltrúi frá hverju Norðurland- | heiðarlegri samkeppni" af anna fimm, og var dr. Hallgrím- (hálfu Argentínu á smjörmark- ur Helgason fulltrúi Tónskálda-1 aðinum í Englandi. Tíu prós- félags íslands, enda sendi hann ent af gjaldeyristekjum Dana í þetta sjnn ekki sjálfur verk J eru af smjörútflutningi til eftir sig til úrskurðar. Englands. el, verk eftir J. S. Bach, Ed- vard Grieg og Cæsar Frank. Ungfrú Anna hefur starfað sem kórsöngvari og einsöngvari í þrjá áratugi. Hefur hún áður haldið sjálfstæða hljómleika í armaður Beethovens og mjög mikið tónskáld, þótt hann sé ekki víðkunnur utan Tékkóslóv- akíu. Hljómsveitarstjórinn, dr. Smet acek, var einnig gestur Sinfón- íuhljómsveitarinnar á síðast- liðnu ári og stjórnaði þá tvenn- um tónleikum við mjög mikla hrifningu áheyrenda. Ingi tapaSi fyrir Jón Hálfdánar Skákmeistari Reykjavíkur, Ingi R. Jóhannsson, tefldi klukkufjöltefli við 10 manns, flestalla úr 1. flokki, sl. mið- vikudagskvöld. Hann vann sjö skákir, tvær urðu jafntefli, en einni skákinni tapaði hann, fyrir Jóni G. Hálfdánarsyni, sem er aðeins 10 ára að aldri en vóg sig upp í fyrsta flokk leikur. Hann er meðal vinsæl- á Skákþingi Reykjavíkur fyrir ustu tónverka fyrir fiðlu og skemmstu. hljómsveit og mjög fagur og | Taflfélag Revkjavíkur hefur T>r. Vaclav Smetacek áhrifamikill. Meðal annarra við- | nú fangsefna eru verk eftir Jan -'N íhaldið feliir eS fullgera eina Gnoðarvogsbiokkina Allar íbúðirnar verða því seldar ©g þelr úti- lokaðir sem búa við eriiðastar fjárhagsástæðu Á fundi bæjarráðs í fyrradag felldi ílialdið ásamt Magnúsi Ástmarssyni tillögu þá, er Guðmundur Vig- fússon flutti í bæjarstjóru 19. des. s.l. uni að bærinn gangi að fullu frá þeirri líbúðablokkinni við Gnoða- vog sem lengst er komin áleiðis og leigi síðan íbúðirn- ar þeim barnafjölskyhluni sem verst eru settar í lier- skálaíbúðuin. Bæjarstjórn vísaði tillögunni til umsagn- ar bæjarráðs og hefur hún nú hlotið þar þessa af- greiðslu. Áður liöfðu fulitrúar sósíalista lagt til að allar bæj- aríbúðirnar við Gnoðavo,g yrðu fullgerðar og leigðar, en þær eru 120 talsins og misjafnlega á vegi staddar. Það felldi lílialdið. Síðan fluttu sósíalistar tillögu um að þrjar blokkirnar (72 íbúðir) yrðu fullgerðar og leigðar barnafjölskyldum í heilsuspillandi húsnæði. Eiunig það felldi ílmldið. Og nú hefur það loks fellt þriðju tillöguna um að fullgera og leigja eina blokk af fhmn. Það er því sýnt að allar íbúðirnar verða seldar og þeir sem við erf- iðastar ástæður búa þar með útilokaðir. Reykjavík, Vestmannaeyjum og Klusak, ungt tékkneskt tón- á Akureyri. Einnig er hún vin- skáid, sem hefur getið sér sæl útvarpssöngkona. Hún hef- mikla frægð í heimalandi sínu ur stundað söngnám bæði í á síðustu árum, svo og eftir Kaupmannahöfn og Nevv York. j H. Vorisek, sem var samtíð- Allai* eldri lóðaumsóknir fallnar úr gildi Eyðublað undir umsóknir um lóðir tekið í notkun hjá bænum Á síöasta fundi bæjarstjómar Reykjavíkur var sam- þykkt form aö eyöublööum fynr umsóknir um lóöir til J menn, bæði franskir og spánsk- flutt æfingastað sinn úr Þórscafé í Siómannaskólann, og verða æfingar sem fyrr á sunnudögum kl. 2-6 og á .mið- vikudögum kl. 8-12, a.m.k. þennan mánuð. Marohhó vill hrrinn hurt Á fundi stjórnarinnar í Mar- okkó I fyrradag var ákveðið að fela utanríkisráðherra landsins, Ahmed Balafrej, að senda frönsku stjórninni orðsendingu í sambandi við franska setulið- ið. Stjórn landsins hefur mik- inn hug á því að allir her- byggingar íbúðarhúsa. Skulu eyðublöð þessi notuö eftir- leiöis undir allar slíkar umsóknir. Jafnframt voru allar eldri ófullnægöar lóöaumsóknir felldar úr gildi. Þeir sem eiga jnni eldri um- sóknir um lóðir undir íbúðar- hús þurfa nú að endurnýja þær sé þess óskað að þær haldi gildi. Fást eyðublöðin í skrifstofu bæj- arverkfræðngs, Skúlatúni 2 og framfærsluskrifstofunni í Hafn- arstræti 20. Árangur af gagnrýni Fram að þessu hafa engin sér- stök eyðublöð verið til hjá bæn- um fyrir umsóknir um lóð r og litlar upplýsingar legið fyrir um raunverulega aðstöðu og þörf umsækjenda. Hefur þetta, svo og framkvæmd lóðaúthlutunar- innar almennt, oftsinnis verið gagnrýnt harðlega af fulltrú- um m'nnihlutaflokkanna í bæj- arstjórn. Engar reglur hafa þó enn fengizt settar um lóðaút- hlutunina en hið nýja eyðublað á að auðvelda bæjarfulltrúum að átta sig á rétti og þörf um- sækjenda. Mavgvíslegar uplýsingar Þegar umsækjandi um íbúðar- húsaióð útfyllir eyðublaðið á hann m.a. að gefa upplýsingar um fjölskyldustærð, hvenær hann haf' flutt til bæjarins, sé hann ekk.' Reykvíkmgur að upp- runa, hvort áður hafi verið sótt um lóð og þá hvenær, hvort um- sækjandi hafi verið eigandi húss eða íbúðar og hafi hann selt hús eða íbúð þá af hvaða ástæðum. Enn er spurt um atv nnutekjur s.l. ár, eignir, skuldir og á hve skömmum tíma umsækjandi geti byggt. Óskað er upplýsinga um lánsmöguleika eða aðra fyrir- greiðs’u við bygg nguna, rétt til núverandi íbúðar og lýsingu á henni, hvort umsækjandi hafi áður fengið byggingarlóð hjá bænum o.fl. ir hverfi á brott úr landinu. 4. og 5. sinfónía Beetliovens flattair í háskólanum í dag k’nkkan 5 Næsta tónl'starkynning háskól- ans verður í hátíðarsalnum í dag, sunnudaginn 16. marz, og hefst kl. 5 stundvíslega. Verða þá fiuttar af hljómplötutækjum skólans 4. og 5. sinfónía Beet- hovens. Hljómsveitin Filharmón- ía leikur, stjórnendur Herbert von Karajan og Ottó Klemper- er. Fjórða sinfónían er einna sjaldnast flutt af hljómkviðum Beethovens, og er hún þó heill- andl tónverk, yfir henni allri léttleiki og heiðríkja, og hægi kaflinn eitt hið yndislegasta og' Ijóðrænasta sem Beethoven hef- ur samið fyrir hljómsve't. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.