Þjóðviljinn - 18.03.1958, Page 1

Þjóðviljinn - 18.03.1958, Page 1
Flokkurinn Félagar, komið í skriístof- una Tjarnargötu 20 og greið- ið flokksgjöldin. — Sósialista- félag Reykjavíkur. Þriðjudagiir 18. marz 1958 — 23. árgangur — 65. töhiblað. irsammn Félögin viS BreiSgfjörSf Faxaflóa, á NorSur og Ausfurlandi hafa samsföSu Siómanvaráðstefna sem Alþýðusambandð boðaði til um síldveiðikjörin hófst s.l. laugardag og lauk á sunnu- dag. Var ráðstefnan sammála um að leggja til að samningum um sildveiðikjörin verði sagt upp. Ráðstefnuna sóttu fulltrúar 11 aðila innan Alþýðusambands ís- lands. Forseti Alþýðusambands- ins, Hannibal Vald'marsson, setti ráðstefnuna og bauð full- trúa velkomna, síðan hófust um- ræður um síldveiðikjörin. Að umræðum loknum á laugardag- inn var kosin fjögurra manna nefnd til að fjalla um málið og fundi frestað til sunnudags. Ráðstéfnunni var haldið áfram á sunnudaginn og lagði nefnd- Vegir ©pmast Selfossi j gærkvöld. Frá fréttaritara hjóðviljans. Allir v’egir eru nú orðnir færir hér á mjólkurflutninga- svæðinu. Unnið var að því að ryðja Hellisheiði í dag og mun hún nú vera orðin akfær. Krýsuvíkurleiðin var hinsveg- ar orðín erfið yfirferðar í dag vegna aurbleytu. Snjór er nú að mestu horf- inn hér í byggð. Forseti Italíu - in þá fram tillögur um breyt- ingar á síldveiðisamningnum og rýínr þing Giovanni Gronchi, forseti ít- alíu hefur rofið þing en hann hefur rétt til þess lögum sam- kvæmt. Hér er þó aðeins um að ræða öldungadeild þings- ins því kosningar til fulltrúa- deildarinnar eiga að fara fram á þessu ári. Kosningar til öld- ungadeildarinnar áttu hinsveg- ar ekki að fara fram fyrr en á næsta ári. Forsetinn hefur notað heim- ild sína til að láta kosningar til beggja deilda fara fram sama daginn. Ástæðan fyrir þessu er sú, að forsetinn vill spara ríkinu útgjöld, en áætfkð er að kosningar kosti 30 millj- arða líra (1380 milljónir kr.) 1 kosningunum er ekki bú- izt við miklum breytingum á fylgi flokka. Stjórn kristilegra demókrata hefur verið við völd á Italíu í eitt ár, en áður var eamsteypustjóm studd hægri krötum. Þegar um mikilvægar atkvæðagreiðslur hefur verið að ræða í þinginu, hefur stjórn- in notið stuðnings konungs- Sinna og fasista. I stjómarandstöðu eru komm- únistar, vinstrikratar, frjáls- lyndir, radikalir og lýðveldis- sinnar. var það sammála ál t ráðstefn- unnar að leggja til við félögin að segja upp samningum um síldveiðikjörin. Alþýðusamband Vestfjarða hefur sérsamning, er það hefur sagt upp og semur það um kjörin á Vestfjörðum. Sjómannafélagið Jötunn i Vesf- mannaeyjum hefur e.'nnig sér- samninga um síldveiðikjörin og mun fara fram á breytingar á þeim, án uppsagnar, en fáist þær breytingar ekki mun Jötunn segja samningunum upp. Félög'n við Breiðafjörð, Faxa- flóa, á Norður’andi og Austur- landi munu hafa samstöðu um síldveiðikjarasamningana. Erlendar herstöðvar stórveld- anna verði lagðar niður og bannað að nota himingeiminn ti! hernaðaraðgerða Sovétríkin hafa lagt fram nýjar tillögur til samkomu- iags um nfvopnunarmáiin, og er farið fram á að þær veröi ræddar á fundi æðstu manna og einnig á alls- nerjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Þessar nýju tillögur eru stóit skref í áttina til sam- komulagsumleitana æðstu manna, og ættu að geta flýtt mjög fyrir að slíkur fundur yrði haldinn. Tillögurnar eru þessar: 1) Ba.nnað verði að nota himingeiminn í hernaðartil- Vísitalan 191 stig Kaupgjaldsnefnd hefur reikn- að út vísitölu framfærslukostn- aðar i Reykjavík 1. marz s.l., 'Og reyndist hún vera 191 stig. gangi, og löndin skuldbindi sig til að senda því aðeins eld- flaugar á loft, að slíkt sé í samræmi við alþjóðlega áætl- un. 2) Erlendar herstöðvar verði lagðar niður, einkum í Evr- ópu, íyrir botnj Miðjarðarhafs og í Norður-Afríku. 3) Mynduð verði alþjóðleg nefnd innan vébanda Samein- uðu þjóðanna til þess að hafa eftirlit með þessum skuld- bindingum. 4) Innan S.Þ. verði einnig Framhald á 5. síðu. Sumþyteht með BUutUv. 2>~ að látm fram fara apinbera rmimséfsm Aðalfundur Trésmiðafélags Reykjavíkur var haldinn s.l. laugardag. Fundurinn samþykkti með 89 atkv. gegn 47 eftirfarandi: „Aðalfundur Trésmiðafélags Réykjavíkur, haldinn 15. marz 1958, samþykkir að vita stjórn félagsins harðiega % sambandi við þau blaðaskrif sem orðið hafa að undan- förnu um lánastarfsemi féla.gsins.“. Ragnar Þórarinsson var kjörinn heiðursfélagi Tré- smiðafélagsins. Þegar reynt var í fyrsta sinn að koma Vanguardskeyti á loft. I upphafi fundarins flutti form. Guðni Árnason stulta skýrslu um starfið á liðnu ári. og minnt- -ist hann þar ekki einu orði á blaðaskrií þau sem stjórnin varð frægust fyrir á s.l. ári. Þar sem í þriðju filraun heppnaðisf að kema Vanguard á loft Nýja gervsfunglíÓ, kallaÖ FramvörBur, er langmmnsf, 16 sm i þvermál, 1,6 kíló Eftir tvær misheppnaðar tilraunir og stöðugar frest- anir þeirrar þriðju tókst bandaríska flotanum loks 1 gær að koma Vanguardskeyti sínu á loft og senda ör- lítiö gervitungl á braut sína umhverfis jörðu, frá til- raunasvæðinu við Canaveralhöfða. Gervitunglið sem heitir eftir skeyt;nu og kallast Framvörður 1. (Vanguard = framvörður) er hnöttur sem er aðeins 16,2 senti- metrar í þvermál og 1.6 kíló að þyngd, á stærð við vænt greip- aldín. Eisenhower forseti gaf út til- kynningu um að gervitunglið væri komið á braut sína klukk- an 1.30 eftir íslenzkum tíma í gær. Því hafði verið skotið á loft 2 tímum og 22 mínútum áð- ur og starfsmenn bandarísku vísindaakademíunnar sögðu að gervitunglið hefði verið komið á braut sína umhverfis jörðina 10 mínútum eftir að því var skotið upp. Enda þótt tunglið sé örsmátt eru þó í því tvær sendistöðvar. Önnur gengur fyrir rafhlöðum, en hin fyrir fótósellum sem vinna orku úr sólarljósinu. Nota söntu tíðni og Könnuður Sendistöðvarnar gefa báðar frá sér stöðugan són, en breytingar á tíðninni gefa ýmsa vitneskju um geimgeisla, hitabreyt;ngar og önnur fyrirbæri. Þær senda út á 108 og 108,03 megariðum, eða á sömu tíðni og stöðvar Könnuð- Framhald á 10. cáðu ekkert var minnzt á þetta fræga mál í skýrslu formannsins flutti Béned'kt Davíðsson svohljóð- andi tillögu: „Aðalfundur Trésmiðafélags Reykjavíkur, haldinn 15. marz 1958 ályktar að taka til um- ræðu og afgreiðslu undir dag- skrárliðnum „skýrsla stjómar“ þær ásakanir sem fram Iiafa komið á fyrrverandi félagsstjóm- ir veg’na útlána úr sjúkrastyrkt- arsjóði, og núverandi stjóm gerði að sínum málstað í sambandi við stjórnarkjör. Þar seni stjórnin Iiefut gegn fyrirmæluin félagslaga, stungið imdir stól áskorunum nokkurra félagsmanna um boðun sérstaks fundar um þetta mál samþykkir fundurinn að neyta nú þessa fyrsta tækifæris til afgreiðsln þess“. Tillaga þessj var samþykkt með 95 atkvæðum gegn 45. Fann fúlmennsk- unni fátt til afsökunnar Að þessari tillögu afgreiddri væntu menn þess að formaður- inn stæði upp og útskýrði mál- ið, en þar sem svo varð ekkj kvaddi Jón Snorri Þorleifssoni sér hljóðs og flutti ýtarlega ræðu. þar sem hann tætti sund- ur blekkingar og falsanir stjóm- arinnar í , mál:nu. Formaðurinn Guðni Ámason talaði naestur og Framhald á 3. eiðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.