Þjóðviljinn - 18.03.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 18.03.1958, Blaðsíða 12
F 0H «* m F Genear Jóhannsson telur þa8 ábyrgðarhluf banna ekki börmim aö aka dráttarvéinm :ö Annarri uraræðu um umferðalögin lauk á fundi neöri ríkisins: Taldi hann að þeir aeildar Aiþingis í gær, en atkvæðagreiðslu var frestað. þingmenn er það gerðu tækjust á herðar þunga ábyrgð gagn- Umræðurnar urðu enn helzt varaði þingmenn alvarlega við ' , „ _ • ,, ux-u i , , „ vart bornum og foreldrum. um það hvort setja ben 1 1' g- þvi að ganga 1 þessum efnum in lágmarksákvæði um aldur gegn eindregnu og afdráttar- Kvaðst Gunnar treysta því að barna er aka megi dráttarvél-; iausu áliti Slysavarnarfélags Þe!r yrðu ekki margir og bað um. Kom nú fram breytingar- isiands og öryggismálastjófa um nafnakall um till 'gu sína. tillaga frá þremur þingmönn- um, Pétri Péturssyni, Gísla Guðmundssyni og Ásgeiri Sig- urðssyni um nýtt ákvæði: „Til aksturs dráttarvéla, þegar þær eru notaðar við jarðyrkju- eða heyskaparstörf utan alfaraveg- ar, þarf hæfnisskírteini“. Gunnar Jóhannsson taldi þetta ákvæði lítils virði, og hélt fast fram tillögu sinni, um að ekki megi yngri börn en 14 ára vinna með dráttarvélum. Kvað hann sér hafa komið mjög á IIIÓÐVIlJtNN Þriðjudagur 18. marz 1958 — 23. árgangur — 65. tölublað. ©rlætlingcir — FyzsSa félagsbók Máis ©g mðnningar í % ár óvart sú eindregna andstaða er konsertmeistari hljómsveitar- fram hefði komið frá nokkr- innar, Björn Ólafsson fiðluleik- um þingmönnum gegn jafn ari) org faua j gær, er blaða- sjálfsagðri slysavarna- og menn ræddu við forráðamenn barnaverndarráðst-fun. j Sitifóniuhljómsveitarinnar og Dró Gunnar mjög í efa að hinn tékkneska hljómsveitar- íslenzkum landbúnaði væri teflt j stjóra, en dr. Smetacelc stjórn- í háska þó slík öryggisákvæði arj eins og skýrt var frá í væru löggilt. Svaraði hann i frettum blaðsins á sunnudag- alllöngu máli mótbárum þeirra ^ innj tónlei'kum hljómsveitar- Ingólfs Jónssonar, Jóns Pálma- innar í Þjóðleikhúsinu í kvöld son, Halldórs E. Sigurðs- J og Björn verður einleikari með sonar og Péturs Ottesen, og hljómsveitinni. Nvii Stúdeal Óvenjuleg efnisskrá J* B Efnisskrá tónleikanna í kvöld felaiii komii llt ier™jögóvenjuleg.Ekkerttón- ' verkanna, sem leikið verður, Nýja stúdentablaðið, málgagn verið flutt á opinberum Dr. Vaclav Smetacek stjórnar sinfóníutóiiieikum í kvöld Dr. Vaclav Smetacek er tvímælalaust bezti hljómsveit- arstjórinn, sem komið hefur hingað og stjórnað Sinfón- iuhljómsveit íslands, að öllmn öðrum ólöstuðum. Við hijómsveitarmennirnir fögnum því allir að fá hann hmgað til samstarfs sem oftast. Eitthvað á þessa leið lét einn af vinsælustu fiðlukon- sertunum sem samdir hafa ver- ið, mjög lýriskt verk og stefin Framhald á 3. síðu Út er koinin fyrsta félags- bans og hefur verið þýdd á* 23 bók Máls og meimingar á þessu tungumál. ári. Er það Berfætlingar, eftir | 1 bókinni lýsir hann að sjálf- rúmenska skáldið Zaharia sögðu kjörum hinnar hrjáðu Stancu. Bókin er sjálfsævisaga rúmensku alþýðu á uppvaxtar- höfundarins í skáldsöndormi, árum sínum, en í formála seg- en lionum lieíur verið líkt við Maxim Gorkí. Stancu vann í æsku á ökr- um stórbændanna í Suður- Rúmeníu — og ber enn ör eftir svipuh"ggin er hann hlaut þá. Síðar fékkst hann við margt og brauzt áfram til mennta og lauk prófi frá heimspekideild háskólans í Bukarest. Stancu gerðist blaðamaður árið 1933, en frá 1941—1944, meðan fas- istar sátu við völd í Rúmeníu var honum bannað að skrifa, — nokkurn hluta þess tíma sat hann í fangabúðum. — Stancu hefur skrifað fleiri bæk- ur, m.a. gefið út ljóðabók, en þessi bók er talin höfuðverk |Y„ ;4 H’ ■; \ gj.í***" c' \ Bubttin Jtþ Félags róttækra stúdenta, er nýkomið út, 16 síður í stóru broti. Efni: Á helvegi blind- iiigjanna, eftir Loft Guttorms- eon, stud. philol.: Hernámsand- staða eða hvað ?, eftir Hörð Bergmann; „Sjálfstæðismenn“ og sjálfstæðismál, eftir Guð- mund Guðmundsson, stud. med.; fslenzkir stúdentar og al-1 þjóðamál eftir Árna Björnsson, 1 stud. mag.; Jón Böðvarsson stud. mag. skrifar ritdóm um nýjustu ljóðabók Jóns Óskars. Að endingu er svo Háskóla- pistill og grein, sem nefnist: Til athugunar fyrir Vökuand- stæðinga. Nýja stúdentablaðið fæst hjá bókabúð Kron og bókabúð Máls og menningar og kostar krónur. tónleikum hér áður og flest eru þau með öllu óþekkt hér. Fyrsta verlcið á efnisskránni er Sinfónía í C-dúr eftir tékkn- es'ka tónskáldið Jan Klusak. Klusak er aðeins 24 ára gam- all, en þó liggja þegar eftir hann allmargar tónsmíðar sem víða hafa vakið athygli, enda er hann talinn í licpi allra efni- legustu tónskáldanna í Tékkó- slóvakm um þessar mundir. Sinfónía í C-dúr var fiutt fyrsta sinni í Prag á sl. ári og hefur ekki verið leikin á tón- leikum annarstsðar fyrr en nú hér í Reykjavík. Annað viðfangsefnið ef fiðlu- konsertinn eftir Antonin 5 j Dvorák og leikur Björn Ólafs- son á einleiksfiðluna. Þetta er 59g« "■liWWIIÍ : Éi liliwsiil ^ " ' ' ,v« k'S'ikftii- i ' ; /■£. P*í®mfes»ng « .J . í V . . : -;:•:.; " .. .-cv A <••'.•>< /ÁÍSTJ Zaliaria Stancu ir þýðandinn, Halldór Stefáns- son m.a.: „Sagan er ekki einvörðungu um örbirgð og niðurlægingu þessara öreiga og arðrán og kúgun stórbænda og embættismanna, hún er full af fróðleik um j/jóðhætti og bjá- trú, kvik af frásf lgnum um ásfc- ir og vihnu, rán, veizlur og dans, styrjaldir og drepsóttir. í einu orði: iitrík satra lifandl fólks. Það hrærist á síðum bók- arinnar í sjálfræði en ekki tii að þjóna takmarki skáldsi)gu“. Þá er nýkomið út 1. hefti af Tímariti Máls og menningar, þar sem Kiljan byrjar að segja. frá heimsreisu sinni, en Sverrir Kristjánsson skrifar um aðkall- andi verkefni: söfnun og varð- veizlu gagna til Islandssögu, auk fjölmargs annars ágæts efnis. Framhald á 2. 'síðu Tveir Austur- Þjóðverjar hér r~ Laust eftir hádegi s.l. laugardag voru tveir drengir nærri druknaðir í Bústaðalæknum. Var annar þeirra 4ra en hinn 5 ára. Drengirnir féllu í lækinn, sem hafði stíflazt af krapi. Voru þeir orðmr þjakaðir þegar mann bar að, Svein Þorsteinsson á Heiði, sem bjargaði þeim Mun aiinar þeirra hafa drukkið töluvert. Farið var með drengina heim til sín og læknir sóttur. I gær þótti sýnt nð hvorngum drengjanna yrði alvarlega meint af þessu Ikalda baði. Þessi opni lækur er að sjálfsögðu eitt af þeim útlaga- kjörinc sem íbúar í Breiðholtshverfi verða að búa við af hendi bæjarstjórnarmeirihlutans. Kortið sem tekið er úr New York Times er af þeim liliita Súmötru sem barizt er um. Nvrzt á eynnj er borgin Medan sem uppreisnarmenn höfðu aðeins sól- arbring á )aldi sínu. Her Jakartastjórnarinnar geklc í siíðustu viku á íand vlð Bumai (1), og tók borg- ina Pakanbaru (2). Aðalstöðvar uppreisnarmanna eru í borginnl Padang (3). Sl. sunnudag komu tveir austurþýzkir æskulýðsleið- togar hingað til Reykjavikur í boðí Æskulýðsfylkingarinnar. Þeir munu dvelja hér í 10—12 daga og kynna sér hagi æsku- lýðsins hér, og skoða sig. um í bænum og nágrenni hans. sigurgíeði upp- 1 s Indónesíu Uppreisnarmenn á Súmötru tilkynntu í íyrradag aö þeir heföu tekið Medan, höfuöborg Noröur-Súmötru, á- samt flugvelli borgarinnar og hafnarborginni Belawun, En þaö liöu ekki nema 24 klukkustundir þar til stjórnin í Jakarta tilkynnti aö hersveitir hennar heföu náð' þess- um stöövum aftur á sitt vald. Utvarpsstöðin í Medan, höf- um stjórnarinnar hefðu geng- uðborg Norður-Súmötru, til- kynnti í fyrradag, að uppreisn- armenn hefðu náð borginni á sitt vald. Einnig var sagt að uppreisnarherinn hefði hertek- ið flugvöll borgarinnar og hafnarbæ hennar, Belawun. Út- varpsstöðin skýrði jafnframt frá því að nokkrir af herflokk- ið i Jið með uppreisnarmönn- um. Skömmu síðar tilkynnti stjórnin í Jakarta að hersveit- ir hennar væru á leið til borg- arinnar, og seinna bættust við aðrir herflokkar, sem höfðu haldið tryggð við stjórnina. Um miðjan dag í gær til- kynnti Jakartastjórn svo að licrsveitir hennar hefðu náð borginni á sitt vald ásamt flug- vellinum og hafnarborginni. Þessi fregn var síðan stað- fest af útvarpsstöðinni í Med- an. I útvarpssendingu frá Medan seinna í gær var skorað á og halda tryggð við hina lög- legu stjóm landsins. Einnig var skorað á fólk, sem hefði skotvopn og sprengiefni undir höndum, að láta slíkt af hendi við yfirvöldin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.