Þjóðviljinn - 20.03.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.03.1958, Blaðsíða 1
ooiir arangur a 1 Fimmtudagur 20. marz 1958 — 23. árgangur — 67. tölublað Hörmulegur afburSur á SlglufirSi ! gœr Faiir ©g ungur sonur fóru Gísli Stefáiisson hótelstióri breimdist hann reyndi árangurslaust að bjarga St r I sex ara syni Sá hörmulegi atburður gerðist hér á Siglufirði að Gísli Þ. Stefánsson og ungur sonur hans fórust af eldsvoða þegar Hótel Höfn brann í gærmorgun. Aðrir íbúar hússins sluppu nauðugleg'a úr eldin- um. Gísli ætlaði að vekja son sinn, Stefán, 6 ára gamlan og bjarga honum, en tókst það ekki. Gísli komst þó út úr eldinum, en lézt af brunasárum skömmu síðar. Um kl. 8 í gærmorgun varð elds vart á miðhæð Hótels ið úr timbri, svo og klæðning öll úr timbri og öðrum eld- Hafnar. Magnaðist eldurinn I *'vcaxm. efnum. svo skjótt að húsið varð al- elda á nokkrum mínútum. 1 húsinu bjó Gísli Þ. Stefáns- son, kona hans og 4 börn þeirra. Einnig Magnús Þórar- insson kennari. — Engir gestir voru í hótelinu. Fólkið mun hafa vaknað og þá orðið eldsins vart og komst konan og börnin tvö nauðug- lega út, og Magnús einnig, öll á nærklæðum einum. Stefán sonur þeirra hjóna mun ekki hafa vaknað, en fað- ir hans ætlaði að vekja hann og bjarga honum. Það tókst ekki, og stökk Gísli út um glugga á miðhæð hússins. Var hann þá orðinn skaðbrenndur. Hann var fluttur í sjúkra- hús Siglufjarðar og lézt þar eftir skamma stund. Elzti sonur þeirra hjóna hafði farið . í skóla um- átta- leytið, en varð þá einskis var. Um kl. 10 var allt brunnið sem forunnið gat á.efri hæðum hússins. Húsið var 3 hæðir, steinhús, með steinlofti milli 1. og 2. hæðar, en efsta loft- Ekki varð neitt við eldinn ráðið, því húsið var alelda þeg- ar slökkviliðið kom á vettvang, og lélegur vatnsþrýstingur fyrst. Slökkviliðinu tókst þó að an Lækjargötu. verja næstu hús, en mjóu mun-1 Hótel Höfn var helzta sam- aði að eldur kviknaði í húsinu komuhús bæjarins, auk þess Eyrargötu 17. Rúður brotn- að vera hótel. Gísli Þ. Stefáns- uðu í því húsi, og einnig alle.r son hafði býggt stóran og vel rúður á götuhlið hússins Læ'kj- búinn samkomusal við húsið argata 9 og sviðnaði það nokk- vestanvert og var neðsta hæð uð, þrátt fyrir að vatni væri hússins tengd þeim sal, and- á það dælt og segl þanin dyri, fatageymslur o. fl. Voru yfir eftir því sem hægt var. ihúsakynni þessi tekin í noktun Það var blæjalogn og sól-, um síðustu áramót. skin og reykurinn steig beint I Samkomusalurinn varð fyrir upp í loftið. Menn hugsa með litlum skemmdum af eldi, en hryllingi til þess ef vindur allmiklum af reyk og vatni. hefði verið hvass og staðið t.d. I Ekkert er enn vitað um upp- af norðaustri, því allar líkur tök eldsins. benda til að þá hefði ekki tek-1 þessi bruni er hörmulegasti izt að verja tvö eða e.t.v. 3 atburður sem gerzt hefur hér timburhús, sem standa vest- á Siglufirði í langa hríð. Á sundmóti KE :' gærkvöld£ setti hinn ungi e,«? efnilegi sundmaður, Guðniundur Gísla««|| son mjög gott íslandsmet ^V 100 m skriösundi, 58,2 sek^ Ganila metið átti Pétur Kristj-nr ánsson og var það 58,9 sek. Guðmundur setti einnig ís-» landsmet í 100 metra baksundí, 1.09.4, gamla metið, sem liann átti sjálfur var 1.10.8. Þá setti boðsundssveit IB einnig Islandsmet í 4x50 metra skriðsundi, 1.49.7. Lroks synti Hrafnhildur Guð- mundsdóttir á mettímanum í 100 m bringusundi kvenna, 1.28.7. Métið á Þórdiís Arna-^» dóttir,. sett 1950. Brezkur landU Skipstjóri brezka togarans- Bombardier, frá Grimsby, var fyrrad. dæmdur á Seyðisfirði í 74 þús. kr. sekt og afli og veið- arfæri gerð upptæk. Skipstjór- inn áfrýjaði dóminum. Varðskip tók togara þennan að veiðum aðfaranótt s.l. mánu- dags 1 sjómílu innan landhelgi í Lcnsbugt, þ.e. milli Vestra- horn og Eystra horns. Skip- stjórinn mun hafa viðurkennt staðarákvarðanir varðskips- stjórans og þar með brot sitt. VerSlagssíjóri lagði til að öllum kröfum þeirra yrði synjað. ¦— Á- kvörðue meiriMuta Iniiflutiiingsnefndar hm álagningu sem gæfi olíu- félögunum 2,3 milljónir á ári, áfríað til ríkisstjórnarinnar í umræðum á Alþingi í gær upplýsti félagsmálaráð- herra, Hannibal Valdimarsson, að kröfur olíufélaganna um álagningarhækkun jafngildi kröfum um 13 miiljóna króna tekjuaukningu þeim til handa á ári, miðað viö inn- kaupsverð og flutningsgjald þeirrar olíu og þess benz- ins er kom með Hamrafellinu nú eftir áramótin. Sú hækkun á álagningu, er meiri hluti Innflutnings- skrifstofunnar vildi fallast á, jafngilti 2,3 milljónum kr. tekjuaukningu á ári fyrir olíufélögin, en þeirri á- kvöröun hefði verið áfrýjaö til ríkisstjórnarinnar. .b* Von frá Grenivík strandar við Reykianes laimbjÖEg varð. — Eíim sldpvecfa syntá í land með taug úr Vélbáturinn Von frá Greni- vík strandaði í Sandvík ff við Reykjanes kl. rúmlega 9.30 í gærkvöldi. Báturinn er 67 lestir.að stærð, og á honum er 11 manna áhöfn. Slysavarnafélagið kallaði þegar björgunarsveitina í Höfnum á vettvang, og vita- vörðurinn á Reykjanesi fór einnig á staðinn. Björgun- arskipið Sæbjörg kom á strandstaðinn og björguðust 7 menn af Voninni yfir í björgunarskipið. Áður hafði einn skipverja á hinum strandaða báti unnið það afrek að synda gegnum brimið í land með kaðal, og þrír skipverjar komust í land með því að hand- langa sig eftir kaðlinum. Þegar björgunarsveitin kom á vettvang höfðu allir skipverjar bjargazt á þann hátt, sem sagt var frá. Skipið er þegar tekið að skemmast og litlar sem eng- ar vonir taldar á því að takast muni að bjarga því. Veður var ekki sérlega vont þegar báturinn strand- aði, en mikið brim er á þessum slóðum. Ingólfur Jónsson flutti fyrir- spurn um hver vegna verð hefði ekki lækkað á olíum og benzíni með lækkandi farmgi"ldum. Virtist hann bera hag almenn- ings fyrir brjó'sti og hafa þung- ar áhyggjur af því að olíufélög- in kynnu að fá meira í sinn hlut en þeim bæri. Hannibal Valdimarsson fé- lasrsmálará.ðherra svaraði á þá leið, að aðalatriði þess sem um var spurt hefði þegar falizt í framsöguræðu Ingólfs, að verð- lækkun pem yrði af utankom- ( andi ástæðum gætl ekki strax koroið fram innanlands meðau | verið væri að sel.ia birgðir sem fengnar væru með meiri til- kostnaði. Ti!n vegna fvrirspurh- arinnar taldi hann rétt að gefa nokkrar upplýsingar um verð- lagsmál olíu og benzíns að und- anförnu. Hinn 27. febrúar 1957 var sett eftirfarandi hámarksverð á gasolíu og benzíni: Benzín: Kr. 2.47 hver lítri. Gasolía, frá leiðslu kr. 1,04 hver lítri. GasoHa, til húsa 1,07 hver lítri. Kröíu olíuíélaganna var ekki sinnt Hér er um iað ræða verulega hækkun frá því sem verið hafði, enda höfðu flutnings- gjöld á olíum stórhækkað þá að undanförnu vegna áhrifa frá hinni alkunnu Suezdeilu. Hefðu olíufélögin einskis átt að missa í vegna hækk- ananna á flutningsgjöldunum, hefði verðbreytingin þurft a$ eiga sér stað allmiklu fyrr en þetta. Olíufélögin höfðu í þessu sambandi gert ítrekaðar kröf- ur um verðhækkun, en við þeim kröfum var ekki orðið> Framhald á 3. síðu Leikstjóri írska stúdentaleikflökksins Cliggjandi) leiðbeinir leikendunum í The Kiss. — Sjá frétt á 13. síðu. Ljósm. S.ö^r

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.