Þjóðviljinn - 20.03.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20.03.1958, Blaðsíða 2
Tœknibók nfn I.M.S.I. í Iðn- skólanu r, er >pið kl. 13—18 alla virka <iaga nema laug- ardaga. Bín.jarbó’rasíi'r. Keykjavíkur Þinghoi ,ræti 29A er opið til útlána vxrka daga kl, 14 —22, Jaugardaga kl. 14—19 og sunnudaga kl. 17—19. Lesstofan opin kl. 10—12 og 13—22 á virkum dögum, 10—12 og 13—19 á iaugar- sunnudögum. NæturvarKla: er í Reykjavíkurapóteki, sími 1-17-60. Funkmann vildi hlaupa á eftir henni. ,JEg má til með að þakka þér — það var allt þér að þaklca að ég vann“. En stúlkan var horfin í inu. „Hún hlýtur að gengið þennan hliðarveg — komdu“. Frank fylgdi hon- um og þótt það væri orðið dimmt gátu þeir séð ótal fal- lega kaktusa og plöntur, sem uxu allt í kring. Skyndilega heyrðu þeir háværar raddir. Þeir heyrðu að önnur röddin var stúlkunnar sem þéir höfðu hitt inni. 2) ÞJÓÐVILJINN — — TOThnwæöM Fimmtudagur 20. marz 1958 - - ítfíOÍC axaas .OS *<v%%bifinuví;Z I dag er fimmtudagurinn 20. marz — 79. dagur árs- ins — Guðbjartur —Páska- tungl — Tungl fjærst jörðu; í liásuðri kl. 12.37. Árdegisliáílæði ld. 5.37. Síð- ' degisháflæði kl. 17.50. CTVARPIÐ I DAG; S K I P I N RíkiSskip ’ Hekla fer frá Réykjavík kl. 17 í dag austur um land í hring- ferð. Esja er í Reykjavík. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfmim. Þyrill fór frá Reykjavík í gær til Þor- lákshafnar og Vestmannaeyja. Skaftfellingur fer frá Reykja- vík á morgun til Vestmanna- eyja. Hermóður er á Breiða- f jarðarhöfnum. Skipadeild SÍS Hvassafell er á Akureyri. Arn- arfell er í Þorlákshöfn. Jökul- fell er á Austfjarðahöfnum. Disarfell losar á Norðurlands- höfnum. Litlafell er í Rends- burg. Helgafell er í Rostock. Hamrafell fór 18. þ.m. frá Batumi áleiðis til Reykjavíkur. Alfa er væntanleg til Reyðar- 12.50 Á írívaktinni, sjómanna- þáttur (Guðrún Erlends- dóttir). 18.30 Fomsögulestur fyrir börn (Helgi Hjörvar). 18.50 Framburðarkennsla í frönsku. 20.30 Víx'ar með afföllum, frainhaldsleikrit fyrir út- varp eftir Agnar Þórð- araon; 7. þáttur. — Leik- stjóri: Benedikt Árna- son. Leikendur: Rúrik fjarðar 22. þ.m. Haraldsson, Herdís Þor- • v^Jdsdóttir, y^lur Gísla- son og Lárus Ingólfsson. 21.10 Kórsöngu.r; Karlakór Aíaireyrar syngur undir stjórn Áskels Jónssonar (Hljóðritað nyi’ðra á s.l. ári). 21.45 ísienzkt mál (Dr. Jakob: Fjarðar Benediktsson). ' 22.20 Erindi með tónleikum: Baldur Andrésson kand. theol. talar um norska tónlist. litvarpið á morgun 18.30 Bl'rnin fara i heimsókn H. L, Eimskipafélag Islands Dettifoss kom til Ventspils 14. þ.m. fer þaðan til Turku og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Gautaborg 17. þ.m. til Reykja- víkur. Goðafoss fór frá Bíldu- dal í gær til Flateyrar og Isa- og þaðan til Vest- mannaeyja og Reykjavíkur. Gullfo'ss kom til Reykjavikur 17. þ.m. frá Leith og Kaup- mannahöfn. Lagarfoss fór frá Akureyri í gærkvöld til Ólafs- fjarðar, Grundarfjarðar, Stykk- ishólms, Faxaflóahafna, Vest- ÝMISLEGT Byggðasafnsnefnd ílúnventingafélagsins í Reykjavík hefur ákveðið að halda bazar þ. 5. rnaí n.k. til styrktar fyrirhuguðu byggða- safni í Húnavatnssýslu. Nefnd- in hvetur alla Hiinvetninga og aðra velunnara til að styrkja I þetta málefni. Eftirtaldax konur veita gjöfum ! móttöku; Óiöf Pétursdótth', Nesvegi 59, Hulda Friðfinns- i dóttir, Gunnarsbraut 34, Jósef- ] ína Helgadóttir, Amt 1, Guð-' rún Sveinbjörnsd., Skeiðarvogi 81, Sigríður Thorlacius, Vestur- götu 55 A. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt fund- arefni. Séra Garðar Svavarsson. Kvenfélag Kópavogs Munið handavinnukvöldið í Kársnesskólanum í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 8.30. Nefndin. -vir .V- ■Ymfa v -V" '■ Z 'V' ''»?■**,, •’">'.** J's'"-'* - •*' '”í' - * -,r -!!! •r „ Mr .t', ■ö* W r vV fSÍV/xV/ í' r/iO — Kameldýr . . . kýr . . . svín . . . — Drottinn minn, en það mál! Auglýsið í Þjóðviljanum 5 lysa va rðstof a,, Re.>kja víku r í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæk i- ir L.R. er á sama stað id. 6 e.h. til 8 f.h. Sími L5030. til merkra manna (Leið-[mannaeyJa °S Reykjavikur. sögumaður: Guðmimdur Reykjafoss er i Hamborg. M. Þorláksson kennari). | Tröllafoss for fra New York 18.55 Framburðarkennsla í es-! 13 - Þ-m- tú Reykjavikur. peranto. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðv- arsson kand. mag.). 20.35 Erindi: Æsir, Vanir og austræn goð; síðara er- Tungufoss kom til Reykjavíkur 16. þ.m. frá Hamborg. FLUGIÐ Loftieiðir indi (Hendrik Ottóssón Saga millilandaflugvél Loft- fréttamaður). | jéiða. er væntanieg til Reykja- 21.00 Tónleikar: Enskir lista-; víkur kl ig.30 frá Ilamborg, Kaupmannahöfn og Osló, fer til New York kl. 20. menn syngja og leika létt-klassisk lög (plötur). 21.30 Útvarpssagan: „Sólon Is- Iandus“ eftir Davíð Stef- ánsson frá Fagraskógi; XVI. Þorsteinn Ö. Steph- ensen. 22.20 Þýtt og endursagt: Söng- konan Melba / eftir Beverley Nichols (Sveinn Sigurðsson ritstjóri). 22.35 Frægir hljómsveitarstjór- ar (plötur): Otto Klemp- erer stjórnar hljómsveit- inni Philharmoniu í Lundúnum, er leikur sin- fóníu m. 7 í A-dúr op. 92 eftir Beethoven. SÖFNIN Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13-—19 og 20—.22, nema laugardaga frá 10—12 og 13—19. Þjóðminjasafnið er opið þriðju- daga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 13—15 og á sunnu- dögum kl. 13—16. Nattúrugriyisíiínið er opið þriðjudí,ya, fhnmtudaga og laugardaga kl. 13—15 og sunnudasa kl. 13—lc. Flugfélag Islands li.f. Millilandaf lug: Millilandaflugvélin Hrímfaxi er væntanleg til R.eykjavíkur kl. 16.30 í dag frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Glasgow. Flug- vélin fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 í fyrra- málið. Innanlandsf lug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldu- dals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr- ar, Fagurhólsmýrar, Hólmavík- ur, Hornafjaröar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vest- mannaeyja. Slökkvistöðin, sími 11100. — Lögreglustöðín, sími 11166. Litla vinnastofan flutt Annast viðgerðir hverskonar heimilisSækja Litla vinnustofan tók til starfa i Hafnarfirði árið 1954 og hafði aðsetur í einu kjallaraherbergi að Brekkugötu 11. Annaðist vinnustofan viðgerðir á hvers- konar heimilistækjum og ný- smíði eftir því sem ástæður leyfðu, svo sem handriðasmíði. Brátt kom að því að húsnæðið yrði of lítið og bjó verkstæðið við alltof þröngan Iiúsakost um árabil eða þartil 25. febr. s.l. að það flutti í eigin húsakynni á Flatahrauni við Hafnaríjarð- arveg. Vinnustofan er röskir 70 fer- metrar að flatarmáli. Þar sem öllu er fyrirkomið á sem hag- felldastan hátt, væntir vinnu- stofan þess að geta hraðað af- greiðslu til muna við hin bættu skiíyrði og veitt hafnfirzkum húsmæðrum, sem fyrr, fyrsta flokks þjónustu, er á bjátar g með heimilisvélarnar. Eigandi | ' Litlu vinnustofunnar er Ásgeir , 4 Long, vélstjóri. j Getið þér, með því að færa til aðeins 4 eldspýtur, breytt þess- um 6 þríhyrningum í 2 þrí- hyrninga og 4 ferhyrninga ? (Lausn á bls. 8) Dagskrá Alþingis finuntuclaginn 20. nrnrz 1958, ltl. 1.30 miðdegis Sameinað Alþingi: Fyrirspurn: Félagsheimili — Hvort leyfð skuli. Efri deild: 1. Ríkisreikningurinn 1955, frv. — 3. umr. 2. Húsnæði fyrir félagsstarf- semi, frv. — 3. umr. 3. Innflutnings- og gjaldeyris- mál, fjárfestingarmál o.fl., frv. — 2. umr. 4. Skattur á stóreignir, frv —Frh. 2. umr. 5. Skólaskostnaður, frv. — 1. umr. Neðri deild: 1. Vátryggingarfélag fyrir fiskiskip, frv. — 3. umr. 2. Ríkisborgararéttur, frv. — 2. umr. Húsnæðismálastofnun o.fl., frv.—2.umr. Eftirlit með eyðslu hjá rík- inu, frv. — Frh. 1. umr.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.