Þjóðviljinn - 20.03.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 20.03.1958, Blaðsíða 8
#* 8) — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 20. marz 1958 Símí 22-1-40 Pörupilturinn prúði (The Delicate Delinquent) Sprenghlægileg ný amerísk gamanmýnd. Aðalhlutverk'ð leikur hinn ó- viðjafnanlegi Jerry Lewis. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aiisiurbæjarbíó Sími 11384. Fagra malarakonan Bráðskemmtiieg og glæsileg-, r.ý, ílölsk ‘stónnynd í litum ‘og CinemaScopc. Sophia Loren, Vitíorio de Sica. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sljörnubíó Síml 189 36 Skuggahliðar Detroit-borgar (Inside Detroit) Aíar spennandi og viðburða- rík, ný, amerísk mynd, um til- raun giæpamanna t.’l valda- töku í bílaborginni Detroit. Dcnnis O.’Keefc, Pat O'Brien. Sýnd kl. 7 og 9. Heiða Sýnd kl. 5. Sími 3-20-75 Dóttir Mata-Haris (La f.ille de Mata-Hari) Ný óvenju spennandi frönsk úrvalskvikmynd, gerð eft.'r hinni frægu sögu Cecils Saint-Laur- ents, og tekin í hinum undur- fögru Ferrania-l.'tum. Danskur texti. Ludniilia Telierina Erno Crisa. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sa!a hefst kl. 4. ííafnarfjarðarbíó Sími 50249 Heimaeyjarmenn Mjög góð og skemmtileg ný sænsk mynd í litum, eftir sögu Águst Strindbergs „Hems- öborna“. Ferskasta saga skáldsins. Sagan var lesin af Helga Hjörvar sem útvarps- saga fyrir nokkrum árum. Erik Strandmark Hjördís Pettersson. Leikstjóri: Avne Mattsson. Danskur texti. Myndin hefur ekki verið sýnd hér á landi áður. Sýnd kl. 7 og 9. HAFNARFfRÐI r » Sfmi 5-01-84 6. VIKA. BARN 312 Þessi mynd var sýnd í Þýzka- Xandi í 2 ár við metaðsókn og sagan kom sem framhalds- saga í mörgum stærstu blöðum heims. Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. Bonjour Kathrin Alveg sérstaklega skeinmtileg Og skrautleg ný, þýzk dans- og söngvamynd í litum. Danskur texti. Aðalhlutverk; Katheiina Valente Peter Alexauder. Sýnd kl. 7. Simi 1-14-75 Svikarinn (Betrayed) Spennandi kvikmynd, tekin í Hallandi. Sagan kom í marz- hefti timaritsins „Venus“ Clark Gable Lana Tnrner Victor Mature Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. nNPOUBiO Sími 11182 Rauði riddarinn (Captain Scarlett) Afarspennandi, ný, amerísk litmjmd, er fjallar um baráttu landeigenda við konungssinna í Frakklandi, eftir ósigur Napoleons Bonaparte. Richard Greene Lconora Amar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Farfuglar Síml 1-15-44 Víkingaprinsinn (Prince Valiant) Stórbrotin og geysispennandi ný amcrísk CinemaScope lit- mynd frá Vikingatímunum. Aðalhlutverk: Robcrt Wagner James Mason Janet Leigh Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Munið Síðasta tómstundakvöld vetrarins að Lindargötu 50, í kvöld kl. 20.30. Vigfús Guð- mundsson les upp ferðasögu frá Brasilíu. Óskar Sigvalda- son sýnir litskuggamyndir. SameiginLeg kaffidrykkja. Nel'niUn. liggur Í©ið!D Biml 1-31-91 Tannhvöss ten gd amamma 98. sýning á laugardag kl. 4. Aðgöngumiðasala kl. 4 til 7 á morgun og eftir kl. 2 í dag. Aðeins 3 sýningar eftir. eítotctacj iHfíFNflRFinRÐRR Afbrýðissöm eiginkona Sýning íöstudag kl. 8.30. Aðgöngumiðasala í Bæjarbíó Sími 50-184. Síml 1-64-44 Eros í París (Paris Canbille) Bráðskemmtileg og djörf ný frönsk gamanmynd. Dan.y Robin Daniel Gelin. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lausn á þraut á 2. síðu. x ÞJÓÐLEIKHtSID LITLI KOFINN franskur gamanleikur. Sjming laugardag kl. 20. Bannað börnum iiuian 16 ára aldurs. FRÍÐA og DÝRIÐ ævintýraleikur fyrir börn. Sýning sunnudag kl. 15 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 19-345, tvær línur. Pantanir sækist í síð- asta lagi daginn fyrir sýning- ardag, annars seldar iiðrum. HANDSETMRI os • v* • ir • r v. *t ® ans Ferðafélagið IJTSÝN Eins og undanfarin ár verður skrifstofa félagsins ) Nýja bíó aðeins opin yfir sumarmánuðina frá 1. apríl n.k. T1 þess tíma verður fyrirspurnum svarað > s'ma félagsins 2 3 5 1 0. Margir hafa. komist að þeirri niðurstöðu, að það sé ódýrast og skemmtilegast að ferðast með sínu cigin félagi. Ferðafélagið ÉT8ÝN. U ]vi) I) o ð Bifreiðin Ö-458 (Chrysler 1949) eign þrotabús Halldórs Hermannssonar, verður seld á opihberu uppboði, sem haldið verður við skrifstofu mína, Mánagötu 5 í Keflavík, fimmtudaginn 27. marz 1958 klukkan 3 e.h. Sama dag verða lausafjármunir þrotabúsins s.s. gólfteppi, sófi, armstólar, rey'kborð, bækur o.fl. seldir á opinberu uppboði, sem fram fer í Sjálf- stæðishúsinu í Keflavík kl. 4 e.h. Greiðsla við hamarshögg. Keflavík 18. marz 1958 — Bæjarfógeiiun í Keflavík. Breiðdælmgafélagið í Reykjavík heldur aðalfund og árshátíð í Breið- firðingabúð niðri, annað kvöld kl. 8. stundvíslega. Dagskrú að aðalfundi loknum. 1. Formaður setur mótið. 2. Kvikmynd frá forsetakomunni til Austurlandsins. 3. Söngur. Kvartett Austfirðingafélagsins í Reykjavik. 4. Dansað til kl. 2. x Stjórnin Efnafræðingur AÐSTOÐARFÓLK I RANNSÓKNARSTOFUR Til sementsverksmiðju rí'kisins á Akranesi verður ráðinn efnaverkfræðingur og aðstoðarfólk í rann- sóknarstofur — væntanlega fjórir karlmenn og þrjár konur. Þeir sem hug hafa á þessum störfum eru beðnir að senda umsóknir í skrifstofu verksmiðjunnar, Hafn- arhvoli, Reykjavík ásamt upplýsingum um mennt- un, fyrri störf og meðmæli ef til eru fyrir 10. apríl 1956. SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS ¥0R

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.