Þjóðviljinn - 20.03.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 20.03.1958, Blaðsíða 12
Styðja Jiverja viðleitni til að ná samkomiilagi um banu gegn kjarnavopnum Utanríkisráðherrar Norðurlanda telja að taka beri til athugunár tillögurnar um vopnlaust svæði í Evrópu. Fundi utanríkisráðherra Norð- eða þá um óákveðinn tíma. Samtímis þessu verði gerðir samningar um að draga úr framleiðslu venjulegra her- gagna og fækka í heraf'a stór- veldanna. Utanríkisráðherrar Norðurlanda telja til mála koma, að gera samninga um af- vopnun á ákveðnum svæðum í Evrópu. Utanríkisráðherrafundurinn á- kvað að samningar um afnám ve'gabréfsskyldu á Norðurlönd- um skuli koma til framkvæmda 1. maí næstkomandi. Fundurinn lýsti ugg sínum urlanda lauk í Stokkhólmi síð-! degis í gær. 1 opinberri til- kynningu um fundarstörfin seg- ir að samkomulag hafi orðið um nauðsyn þess að ná sam- komuia.gi um afvopnun, og að Norðurlönd verði að vinna að því að afvopnunarmálin leys- ist úr þeirri sjálfheldu sem þau eru kom;n í á vettvangi Sam- einuðu þjóðanna. Ríkisstjórnir Norðurlanda’ vilja styðja viðleitni til þess að samkomulag náist um bann við kjarnavopnum og telja væn- legt til árangurs í þeim samn- ingum að samið verði um að hætta tilraunum með kjarna- vopn um einhvern ákveðinn tíma MaiEifalI á Súmötru Stjórnarherinn á Súmötru til- kynnti í gær, að 50 uppreisn- armenn hefðu fallið og 32 ver- ið teknir höndum í bardögum í fyrradag skammt fyrir sunnan Iborgina Medan. Ennfremur var sagt að 40 menn hefðu -fallið á austanverðri eynni. Farþegar sem komu frá Med- an til Singapore í gær segja að borgin sé í höndum stjórnar- hersins. Ástand er samt ó- tryggt í borginni og fólk held- ur sig innan dyra. Stjórnarherinn hefur gert loftárás á hersveitir uppreisn- armanna, sem eru á flótta frá Medan, og eyðilagt fyrir þeim hergögn. Stjórnin í Jakarta hefur boð- izt til að flytja þá útlendinga, sem eru í Indónesíu brott, ef þeir vilja. Djuanda, forsætisráðherra, Framhald á 3. síðu yfir þeirri þróun, sem orðið hefur í sambandi við skráningu skipa, én það hefur færzt mjög í v"xt á síðari árum að kaup- skip hafi ekki verið skráð und- ir þjóðfánum heimalands síns. Þetta hefur gert samkeppnis- aðstöðu kaupskipaflotans á Norðurlöndum miklu erfiðari. Viðskipta- og efnahagsmála- ráðhermr Norðurlanda héldu fund í Stokkhólmi samtímis ut- anríkisráðherrafundinum. I dag ræddu þeir um fríverzlunar- svæði Evrópu og hvernig mál- um væri komið í þeim efnum. Akveð'ð er að næsti fundur utanríkisráðherra Norðurlanda verði haidinn í Khöfn í haust. Fimmtudagur 20. marz 1958 — 23. árgairgur — G7. tölublað Utgáfa rita Jóns Slg- urðssonar rædd Þingsályktunartillögu Alþingisíorsetanna vísað einróma til síðari umræðu Tillagan er forsetar Alþingis flytja um útgáfu rita Jón Sigurössonar var á dagskrá fundar sameinað’s þings í gær. Flutti fyrsti flutningsmaóur, Emil Jónsson. forseti Sameinaðs þings, framsögu. Bourgiba krefst þess að Frakk- ar verði á brott úr Túnis Fellst á að þeir íái að halda I Bizerta íyrst um sinn Sáttasemjarar Breta og Bandaríkjamanna 1 deilunni milli Frakka og Túnisbúa, þeir Baily og Murphy, áttu tal viö Gaillard, forsætisráöherra Frakklands í gær og geröu þeir þá grein fyrir tillögum Bourgiba, forseta Túnis. Flugmemi í verkfalli Flugmenn hollenzka flugfé- lagsins KLM hafa nú verið í verkfalli í fjóra dag^. Einn af forystumönnum félags- ins sagði í gær, að flugmenn gætu átt það á hættu að þeim yrði sagt upp stöðum sínum, ef þeir héldu verkfallinu áfram. Framið var verkfallsbrot í gær, er ein af flugvélúm félags- ins flaug til Amsterdam, mönn- uð flugmönnum, sem ekki eru í flugmannafélaginu. I Reutersfrétt frá París segir að Bourgiba krefjist þess, að Frakkar yfirgefi flugbækistöðv- ar sinar í Túnis. Hinsvegar muni hann fallast á að Frakk- ar haldi flotastöðinni Bizerta enn um sinn, en þeir skulu þó viðurkenna yfirráð Túnisbúa yfir henni. Bourgiba er einnig sagður reiðubúinn að láta hlutlausa eftirlitsnefnd fylgjast með því að uppreisnarmenn í Alsír noti rgarsvamr vlih v Eins og skýrt var frá í frétt- um á sínum tíma, sendi Reykja- víkurbær Hamborg tvo söng- svani að gjöf í íyrrasumar. Fyr- ir nokkrum dögum skýrðu ýms blöð í Hamborg frá því, að nú hefði Hamborg ákveðið að end- urgjalda gjöfina með því að senda til Reykjavíkur tvær ung- ar ólftir af Alstérvatni. Munu þær að öllum líkindum verða sendar hingað flugleiðis í næsta Bevgedorfer Zcitung, að Alster- mánuði. Það f.ylgdi fréttinni í svanirnir yrðu að vera í þriggja vikna sóttkví, áður en þeir fengju ..nauðsynleg ferðaskil- ríki“ til íslandsfararinnar. Aðalfundur A.S.B. — félags afgiæiðslustúlkna í brauða- og mjólkurbúðum — var haldinn s.l. þriðjudag. Stjórn félagsins var einróma endurkj"rin, en hana skipa: Formaður Birgitta Guðmunds- dóttir, varaformaður Auðbjörg Jónsdóttir, ritari Jóhanna Fimm íslendingum hefur veriö boöiö á Menningarviku Kristjánsdóttir, • gjaldkeri Anna sem haldin veröur í Osló dagana 24,—30. þ.m. Gestsdóttir og meðstjcrnandi Hólmfriður Helgadottir. I vara- og dr. Hallgrími Helgasyni tón-;stjórn voru kjörnar: Ragnheið- skáldi. ur Karlsdóttir, Guðbjörg Sig- Rolf Stranger borgarstjóri í urðardóttir og Þóra Kristjáns- Osló rhun setja menningarvik- dóttir. Fisœ íslendÍBigor boSnir á BffM ekki flugvelli í Túnis. Þeir Murphy og Baily munu ræða aftur við Gailard í viku- lokin. en þangað til mun franska , stjórnin kynna sér tillögur Bourgiba. Franska stjórnin riðar tii falls Stjórnmálamenn í París segja að svo kunni að fara að stjórn Gaillard hrökklist bráðlega frá völdum. Þingmenn hægri manna i báðum deildum þjóðþingsins hafa boðað til funda á morgun. Sagt er að þá gruni að Gaillard sé reiðubúinn að láta af hendi flugvelli þá sem Frakkar hafa til urnráða í Túnis. Þessu eru hægri menn algjörlega andvíg- ir, og ætla þeir sér að neita að styðja' stjórnina ef Frakkar fall- ast á þessa tillögu Bourgiba. Fari svo að hægri menn hætti stuðningi við stjórnina er grund- völlurinn fyrir samsteypustjórn Gaillards fallinn burt og stjórn- in fa’lin. Lagði Emil áherzlu á þá þakkarskuld er þjóðin stæði í við Jón Sigurðsson, og mi'nntist í því sambandi á að Háskóli ís- lands væri stofnaður á hundr- að ára áfmæli Jóns, og 1944 hefði afmælisdagur hans, 17 júní, verið valinn sem stofndag- ur lýðveldisins. Mikil nauðsyn væri að safna ritum Jóns Sigurðssonar í vand- aða útgáfu, og væri þess að vænta að með þeirri samvinnu Menntamálaráðs og Alþingis um Kjarorka og kven- hylli fnimsýnt á Selfossi Leikfélagið Mímir á Selfossi frunrsýnir gamanieikinii Kjam- orka og kvenhylli eftir Agnar Þórðarson í Selfossbíói í kvöld. Leikstjóri er Hildur Kalman, en með aðalhlutverkin fara Magnús Aðalbjarnarson, Svava Kjartansdóttir, ElLn Arnolds- dóttir, Guðmundur Jónsson og Ólafur Jóhannsson. Leikurinn verður sýndur á He'lu n.k. laugardag og í Gunn- arshólma 29. þ.m. kosinaðarhliðina sem þing'sálykt- unin gerir ráð fyrir, gæti sú út- gái'a hafizt á 150 ára afmælinu, árið 1961. Tillögunni var vísað til síðari umræðu og fjárveitinganefndar með samhijóða atkvæðum. iiljóciif manna gengu til vinnu Milljónir manna í Vestur- Þýzkalandi urðu að ganga til vinnu sinnar í gær, vegna 24 stunda verkfalls bæjarstarfs- manna. Alls tóku um 225 þús- und manns þátt í verkfallinu og lamaðist allt samgöngulíf í borg- inni, þar sem sporvagnar og strætisvagnar gengu ekki. Raf- magn, gas og vatn var lieldur ekki til notkunar í borgunum. í Hamborg, Bremen og Saar voru samgöngur með eðlilegum hætti, þar sem þau bæjarfélög höfðu þegar samið við starfsmenn sína. Bæjarstarfsmenn krefjast hærri launa. Þeir hafa tilkynnt að þeir muni hefja allsherj- arverkfalls næstkomandi mánu- dag, ef ekki verður orðið við kröfum þeirr.a. I m g A»SeBí sýnir 4 írska leljætti í kvöld í leikflokknum eni 10 stúdentar frá há- skólanum í Dublin, 5 karlar og 5 konur SI. mánudag kom hingaö til lands írskur stúdentaleik- flokkur frá National University College í Dublin. Mun hann dveljast hér á landi í hálfan mánuö og sýna fjóra írska leikþætti bæöi í Reykjavík og Hafnarfiröi. Er frumsýningin í Iönó í kvöld. Það eru dagblöðin í Osló og Hotel- Viking sem bjóða blaða- mönnum, rithöfundum og lista- mönnum frá hinum Norðurlönd- unum. Héðan hefur verið boð- fð Sigurði Bjarnasyni ritstjóra Ólöfu Pálsdóttur myndhöggv- ara, Thor Vilhjálmssyni rithöf- undi, Klemenz Jónssyni leikara höfuðborginni. una 24. þ.m. í ráðhúsinu í Osló. Gestunum verður síðan kynnt í trúnaðarráð auk stjórnar voru kjörnar: Guðrún Finns- myndlist, leiklist, útvarpsstarf- dóttir, Guðrún Kristmundsdótt- semi og önnur menningarmál í ir, Hlíf Hjálmarsdóttir og Anna Jónsdóttir. Þessir ungu írsku stúdentar kosta algerlega sjálfir för sína hingað til lands, en móttökur hér annast írlandsvinafélagið, Bandalag íslenzíkra leikfélaga og Stúdentaráð Háskóla Is- iands. í fyrradag var flokkurinn að æfingu í Iðnó og leit frétta- maður frá Þjóðviljanum inn n æfingum. Hitti liann fyrst að máli Lárus Sigurbjörnsson, er var flokknum þarna til fyrir greiðslu. Sagði hann, að leik- þættirnir, sem flokkui'inn myndi sýna hér væru The Kiss eftir Austin Clarke, sem er leiklistarráðunautur Abbeyleik- liússins', The Rising of the Moon eftir Lady Gregory, The Cat and tlie Moon eftir W. B. Yeats og Riders to the Sea eftir J. M. Synge. Eru þetta allt stuttir þættir, en hinir athyglisverðustu. Flokkurinn mun sýna fjórum sinnum hér í Reykjavík, í kvöld kl. 8, á sunnudag kl. 3, m^nudag kl. 8 og þriðjudag : kl. 8. Auk þess mun flokkur- l irm sýna einu sinni í Hafnar- fírði, á laugardaginn kl. 8.30. Þegar hlé varð á æfingunni á milli leikþátta riáði frétta- maðurinn sem snöggvast tali ; af fararstjóra leikflokksins, Patrick Mac Entee. Sagði hann, að í leikflokknum væru 10 manns, fimm konur, Rhona Betson, Mary Fitzsimons, Nora IJddy, Rosaleen Mac Menamin og Ann O’Dwyer, og fimm karlar, Brian Qvinn, Micháel Higgins, Patrick Laffan, Mich- ael Lowey og svo hann sjálfur. Öll eru þau stúdentar við Nat- ionai University College í Framhald á 5. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.