Þjóðviljinn - 22.03.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.03.1958, Blaðsíða 3
Laugardagur 22. niárz ‘ 1®58: — ÞJÖÐVILJINN — (3 Halli af búrekstri Vilhjálms Þór frádráttarbær til skatts Um ?00 þú$. kr. halli reiknaður á land- búna$arrek$tri bankasfjórans áriS 1956 ÞaS er almenn regla íslenzkra skattalaga, að tekjur, skýrsluna og hefðu þau því sem skattþegn kann aS afla meS ýmiskonar atvinnu- 'samþykkt framtalið að því rekstri eSa á annan hátt, eru lagSar saman og tekju- i ^yti- skattur síSan reiknaSur af þeim í einni heild. Þegar | skattþegn kann aS bíSa halla á atvinnurekstri, leiðir u,n irainSanS' af sjálfsögSu af þessu, aS þann halla ber aS draga frá öSrum tekjum hans. áSur en tekjuskattur er á þær lagS- ur, nema lög kunni aS mæla fyrir á aSra leiS. Þetta er efnisleg niðurstaða gerðarbeiðanda (tollstjóra) að bæstaréttardóms, sem kveðinn búrekstur Vilhjálms Þór væri var upp nú í vikunni í máli með þeim hætti, að honum væri Fulltrúaráðsfundur sveitarfélaga Fulltiúaráðsfundur Sambandsl að taka að sér framkvæmdir á tollstjórans í Réykjavík f.h. ríkissjóðs gegn Vilhjálmi Þór, en í máli þpgsu var deilt um á- lagningu skatts á bankastjór- ann árið 1959. #■ Strikaði balla á búreilmingi út Málavextir eru bessir: Við álagningu skatts í Rvík á árinu 1956 gerð’ skattstjóri Vilhjálm? Þór, Hofsvahagötu 1, að greiða 29.720 kr. í tekju- skatt. Við ákvörðun skattsins hafði skattstjóri bætt. við tekj- ur bankastjórans 33,120 krón- um, 1/5. hluta af kostnaðar- verði bifreiðarinnar R-10 sem sá síðamefndi hafði fengið sem kaupunpbót. fvrir 9 ára starf hjá SfS. Þá hækkaði skattstjóri einnig eigin húsaleigu Vilhjálms óheimilt að draga halla af hon- um frá tekjum sínum til skatts. Bent var á að gerðarþoli (Vil- hjálmur) væri bankastjóri Landshankans og hefði þaðan fyrst og fremst þær tekjur, er lögtaks í fógetarétti urðu úrslit máls- íns þau, að synjað var um framgang hins umbeðna lög- taks. Segir svo í úrskurðinum m.a.: „Af gögnum málsins verður að teljast ljóst, að hér er um að ræða allstórfelldan húrekst- ur og er arður af slíkumobú- rekstri ótvírætt skattskyldur skv. lögum um tekjuskatt og íslenzkra sveitarfélaga hófst í gær í nýja bæjarstjómarsaln- uni í Reykjavík. Formaður sam- bandsins Jónas Guðmundsson setti fundinn, en þvínæst ávarp- aði Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri fundarmenn. Fundinn sækja 20 fulltrúar úr ölluni landsfjórðunguni auk stjórnar sambandsins.. A dagskrá fundarins eru þessi mál: Skýrsla stjórnar sambandsins fyrir árið 1957. Reikningar Sam- bands ísl. sveitarfélaga fyrir ár- ið 1957. Fjárhagsáætlun fyrir árið 1958. Tímaritið Sveitar- stjórnarmál. Frumvarp að launa- varanlegri gatnagerð í smærri kaupstöðum og kauptúnum. Frumvarp til laga um Bjarg- ráðasjóð íslands. Fleiri mál munu og verða rædd á fundin- um. Draugalestin í Hveragerði Hveragerði í gær, frá fréttaritara Þjóðviljans. í gær frumsýndi Leikfélag Hveragerðis sjónleikinn Draugalestin eftir Amold Rid- reglugerð fyrir fasta starfsmenn i ley. Leikstjóri er . Klemenz kaupstaðanna. Tillögur um breytingu á launakjörum odd- vita. Launakjör og ráðning sveit- arstjóra. Stofnun hlptafélags til Jónsson. Aðalhlutverkin leika frú Magnea Jóhannesdóttir og Gestur Eyjólfsson. Leilktjalda- teikningu gerði Magnús Páls- son, en leiktjöld málaði Hösk- uldur Björnsson, listmálari. Húsið var fullt áhorfenda og leiknum ákaflega vel tekið. A sunnudaginn verður leik- Ársþins iðnrek- eignarskatt nr. 46/1954, 7. gr.; * hann framfærði með sig og sitt i 1. mgr. a-lið. I 10. gr. sömiþpi^Ja l'SAfct í í|s*G- heimili. Búrekstur Rangársands |laga segir hinsvegar um það, | C 1 Uclg s.f. væri ekki rekinn í fram- ihvað draga skuli frá tekjum Hér í Reykjavík hefst í dag urinn sýndur á Selfossi færéluskyni og gerðarþoli byggi áður en skattur er á þær lagð- kb 2 síðd. ársþing Félags ís-! ekki á jörðum félagsins né Ur. Þar segir m.a. í b-lið: lenzkra iðnrekenda, en það er rT,í>,lríl!*» stjómáði rekstó "á þeímr'' Á¥ „Tap, sem verður á atvinnu- jafnframt aðalfundur félagsins. AClvtBi pJU slíku sambandi gerðarþola við rekstri félaga eða einstaklinga, Þessi fyrsti fundur þess hefst jarðeignir hans og búrekstur má flytja á milli ára um tvenn með setningarræðu formanns leiddi að hallarekstur af þess-1 áramót og draga frá skatt- F.I.I., Sveins B. Valfells, sem um búrekstri væri ekki heimill; skyldum tekjum, þar til þaft flytur skýrslu félagsstjómar til frádráttar tekjum hans til er að fullu greitt, enda hafi og mun þá jafnframt gera að skatts. Væri það í samræipi við VeriS gerð fullnægjandi grein umtalsefni ástand og horfur þá reglu ríkisskattanefndar, að fyrir tapinu á framtali til í iðnaðinum. leyfa ekki frádrátt á tapi þeirra gjaldenda á landbúnaði, sem tekju- og eignarskatts fyrir Ársþingið mun láta til sín það ár, þegar tapið varð . . .“ taka ýmis mál og em þetta hin Frekari ákvæði er ekki að finna helztu þeirra: Skattamál, um þessi efni í íslenzkri skatta- gjaldeyrismál svo og verðlags- löggjöf og reglugerð um tekju- mál. Einnig mun verða rætt Þór um kr. 10.120 00. Rekstr-: hafa aðra aðalatvinnu, en all- arhalla af landhúnaðarVekstri algengt væri að skattgjaldend- bankastjórans. kr. 199.986.50, ur meft háar tekjur hefðu einn- strikaði skattstjóri út sem ófrá- j ig landbúnað og teldu fram tap skatt og eignarskatt frá 30. um fríverzlunarmálið svo- dráttarbæran, en áætlaði hon-'á honum tíl lækkunar á nettó- <jes. 1955, gefur engar frekari nefnda og rætt mun verða um um í stað þess til fradráttar tekjum sinunr. Inndhunaðar- skýHngar í þessum efnum, er nauðsyn þess að taka upp 35 þús, kr. í vaxfagjöld vegna skýrslur og önnur framtals- máll gkipta. Svo skýr lagaá- rannsóknarstörf í þágu iðnað- búrekstrar. | gögn gerðarþola bæru með sér, hljóta að leiða tíl þess, arins í landinu. Framangreinda skattálagn- að frekar væri um fjárfestíngu ag gerðarþoli hafi átt ótvíræð- Ársþingið og aðalfundurinn ingu kærði Vilhjálmur Þór til að ræfta en venjulegan húrekst- an rábt á að draga hið nm- skattstjóra, sem úrskurðaði ^ ur. Á það var og hent að fram- ðeilda rekstrartap sitt frá anum kæruna á þann hátt, að hann angreindar landbúnaðarákj’rslur tekjum sínum áðUr en bætti við tekjnr Vilhjálms 4/5, yæru ekki færðar eins og vera hlutum af kostpaðnrverði bif- bæri. reiðarinnar R-.10, kr. 134.043.30, lækkaði eigin húsaléigu um 6.120 kr. en af rekstrarhalla af búrekstri Rangársands s.f., sem hankastjórinn á að hálfu, leyfði hann nú til frádráttar öll vaxtagjöld, kr. 25.565,00, auk áðurlexTðs 35 þús. kr. frádráttar. Fnnfrerrmr levfði hann frádrátt vegna fasteigna- gjalda, slysatryggingagjalda og tryggingargjalda, samtals 2395 Valdaníðsla hjá skatt- yfirvöldum Af hálfu Vilhjálms Þór var því haldið fram, að reikna hæri allt tap af húrekstri hans til frádráttar tekjum hans til skatts. Hefði það fulla stoð í lögum. Ef ágóði hefði orðið af búrekstri gerðai’þola hefðu þær tekjur ótvírætt orðið skatt fer fram í Þjóðleikhússkja.llar- (Frétt frá F.Í.I.) Löngiimýri? í þingskjali sem fram kom á Alþingi í gær, leggja þingmenn Skagfirðinga til að ríkið kosti kennslu húsmæðraskólans að Löngumýri í Skagafirði, þótt einkaskóli sé. Vitna þeir í það, að biskupi hafi borizt boð um að Ingibjörg Jóhannsdóttjr eig- andi skólans bjóðist til að gefa þjóðkirkjurmi stofnunina með til- teknum skilyrðum, þar á meðal að kirkjan reki þar húsmæðra- eða gagnfræðaskóla. skattur yrði af þeim reiknað- ur, ef ekkert annað kemur til . ... “ Ennfremur segir svo í úr- skurði fógeta:..... telja verð- ur að gerðarþoli hafi gert full- nægjandi grein fyrir tapi sínu á skattframtali sínu og að hon- um hafi því verið heimilt skv. 10 að urstap tekjum sínum. Af því skyldar, en af því leiddi að varamálsástæða gerðarbeiðanda Gullfaxi að hef ja sig til fhigs af Reykjavíkurflugvelli kl. 12.30 kr. Hækkanir umfram lækkan- tap, sem yrði á slíkum atvinnu-; að um teíknaáætlun hafi verið j „.ær j síftasta sinni. Áhöfnin: Jóhannes K. Snorrason, Að- ir urðu þanmg kr 99.963.30 rekstn, væri fradrattarbært til að ræða hjá gerðarþola, vegna lbjð Kristbjarnarsan, Bafn Sigurvinsson og Ásgeir Magnús- og 1 samræim vxð það hækkaði skatts, shr. 10. gr. laga Framhald á H. síðu. ÍJ' _ ’ skattstjóri tekjuskatt Vilhjálms 46/1954. um kr. 40 þús. Ýfirskattanefncí j Þá var því haldið fram af staðfesti þennan úrsknrð skatt- hálfu gerðarþola, að ef hann stjóra algerleaa, en ríkisskatta-! ræki útgerð á sama hátt og nefnd lækkaði eigin húsaleigu hann rekur landbúnað, hefði bankastjórans um 4 þús kr. og hann orðalaust fengið tap á staðfesti að öðm lexdi tekju- ákvörðun skáttstjóra. Fremur f iárfesting en búrekstur Vilhjálmur neitaði að greiða skattaeftirstöðvar að fjárhæð 51.815 kr. og kom þá máhð til lögtaksúrskurðar fógeta. SkattaeftirsF'ðvar hessar stöf- uðu eingöngu af teknahækkun þeirri, er slfattstjóri gerði á framtali Vilhjálms Þór vegna þess að hann vildi ekki leyfa frádrátt á reksturshalla á um- getnum húrekstri. þeim rekstri dregið frá tekj- um símim til skatts. Væri því um hreina valdaníftslu aft ræfta hjá skattyfirvöldum, að neita gerftarþola um frádrátt á tapl vegna búrekstrar, þegar þau heimila aðilum, sem eins eru settir, frádrátt á tapi vegfta ötgerðar. Því var og mótmælt son, flýgur Gullfaxa allt til Jóhannesarborgar. Gullfaxi gamli seldur úr landi í gær Kanpaadl filricai. í léharmcsarbarg j £!““ ^ í gær fór Gullfaxi eldl’i, elzta millilandaflugvél Flug- Ínn úr landi. Flugfélagsmenn félags íslands úr landi í síðasta sinni, hefur verið seld-. — °S vafalaust fleiri — munu ur til Jóhannesarborgar 1 Afríku. jhafa horft á eftir honiun í gær ! með svipuðum tilfinningum og ur hann flogið um 4 millj. km bóndi sem selur gamla reið- en það svarar til 100 fei’ða um- hestinix sinn. Ciillfaxi kom til landsins 8. júli 1948, og var þá vel fagnað, m.a. voini sendar 7 flugvélar frá Flugfélaginu til móts við hann þegar hami kom að land- að nokkrii máli skipti, að gerð- arþoli hefði ekki framfærslu af iim. Um miðjan júli hóf hann búreksti’i sínrrx og byggi ekki áætliuiarflug. Hefur lxann verið sjálfur á jarðeignum sínum né mxkil liappaflugvél síðan, m.a. stjórnaði búrekstrinum. Á það hjargaði hann mannslífi í var jbent, að skattayfirvöld .• fyrstn fei’ðinni er hann var hefðu ekki gert neina athuga- sendur til Grænlands. Við málflutning í fógetarétti semd við framtal Vilhjálms Þór j I þau tæp 9 ár sem Flug. var þvi haldið fram af hálfu að því er snerti landbúnaðar- félagið hefur átt Gullfaxa hef- hverfis jörðina. Um tíma var hann eina millilandaflugvél Is- lendinga. Einhverjir kunna að hafa gaman af hverjir frægastir manna hafi flogið með Gull- faxa og eni þar taldir Eisen- hower, Ásgeir Ásgeirsson for- seti, Jussi Björling og Edmund Hillary. Eftir komu Viseount-flug- Trúlofunarhrmgii Steinhringir Hálsmen 14 og 18 K1. guli

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.