Þjóðviljinn - 22.03.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.03.1958, Blaðsíða 8
i .-t ú’u I JÞt’.IHiSÍCd ÖJC íKjaagpá i = 3í*öí .SS sBaahwKgiaaJi S) — ÞJÖÐVILJINN — Laxígardagur 22. marz 1958 Síml 22-1-40 Pörupilturinn prúði (The Delicate Delinquent) Sprenghlægileg ný amerísk gamanmynd. /.ðalhlutverkið leikur liinn ó- viðjafnanlegi Jerry Lewis. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Sími.11384. Fagra malarakonan Bráðskemmtileg og glæsilayg. r.ý, ítölsk stórmynd í litum og CinemaScope. Sophia Loren, Vittorio de Sica. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ílafnarfjarðarbíó Sími 50249 Heimaey j armenn Ivljög góð og skemmtileg ný sænsk mynd í litum, eftir sögu Águst Strindbergs „Hems- öborna“. Ferskasta saga skáldsins. Sagan var lesin af Helga Hjörvar sem útvarps- saga fyrir nokkrum árum. Erik Strandmark Hjördís Pettersson. Leikstjóri: Arne Mattsson. Danskur texti. X\íyndin hefur ekki verið sýnd hér á landi áður. Sýnd kl. 9. I baráttu við skæruliða Hcrkuspennaijdi ný amerísk litmynd. Georg Montgomery, Mona Freeman. Sýnd kl. 7. Sími 3-20-75 Dóttir Mata-Haris (La fjlle de Mata-Hari) Ný óvenju spennandi frönsk úrvalskvikmynd, gerð eftir hinni frægu sögu Cecils Saint-Laur- ents, og tekin í hinum undur- fögru Ferrania-ljtum. Danskur texti. Ludmilla Tcherina Erno Crisa. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Stjörnubíó Sími 189 36 Ogn næturinnar (The night holds terror) Hörkuspennandi og mjög við- burðarík ný amerísk mynd, um morðingja, sem einskis svífast. Jack Kelly Hildy Parks. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Heiða Bamasýning kl. 3. Athugið að þetta er næst síðasta. sýning. Lausn á þraut á Z. síðu. i {L — Síml 1-14-75 Svikarinn (Betrayed) Spennandi kvikmynd, tekin í Hollandi. Sagan kom í marz- hefti tímaritsins „Venus“ Clark Gable Lana Turner Victor Mature Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. TRIPOLSBIO Sími 11182 Syndir Casanova Afar skemmtileg, djörf og bráðfyndin, ný, frönsk-ítölsk kvikmynd í lituin, ■ byggð á ævisögu einhvers mesta kvennábósa, sem sögur fara af. Gabriel Perzette, Marina Valdy, Nadia Cray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Bandalag ísl. leikfélaga. Leikfélag stúdenta Dyflinni sýnir Fjóra írska einþáttunga í Bæjarbíó í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðar í Bæjarbíó — Sími 50184 Næstu sýningar í Iðnó sunnu- dag kl. 3 og mánudag kl. 8. Aðgöngumiðar í Iðnó kl. 4 í dag. Þeir sem pantað hafa miðá á þriðjudagssýningu eru beðn- ir að athuga að hún fellur nið- ur sökum brottfarar leikar- anna, sem verður fyrr en ætlað var. ligcpir ieið;D Síml 1-15-44 Víkingaprinsinn (Prince Valiant) Stórbrotin og geysispennandi ný amerísk CinemaScope lit- mynd frá Víkingatímunum. Aðalhlutverk: Robert Wagner James Mason Janet Leigli Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 1-31-91 Tannhvöss tengdamamma 98. sýning í dag kl. 4. Aðeins I>rjár sýningar eftir1. Síðasta eftirmiðílagssýningin í vetur. Glerdýrin Næstsíðasta sýning á sunnu- dagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 báða dagana. HAFNARFtROI JARBTÖ Sími 5-01-84 Leikfélag stúdenta Dyflinni. sýnir Fjóra írska einþáttunga kl. 8.30. Sími 1-64-44 Eros í París (Paris Canbille) Bráðskemmtileg og djörf ný frönsk gamanmynd. Dany Robin Daniel Gelin. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kþ 5, 7 og 9. PJÖDLEíKHÚStD LITLI KOFINN franskur gamanleikur. Sýning í kvöld kl. 20. Bannað börnum innan 16 ára alditrs. FRÍÖA og DÝRIÐ ævintýraleikur fyrir böm. Sýning sunnudag kl. 15 DAGBÓK ÖNNU FRANK Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Simi 19-345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag, annars seld- ar öðrum. Auglýsið í Þjóðviljanum Ansia Þórhallsdóttir heldur tónlei'ka í Laugarneskirkju — sumiudaginn 23. marz, kl. 8.30. Páll Kr. Pálsson aðstoðar og leikur orgelsóló. Aðgöngumiðar seldir lijá Sigfúsi Eymundssyni, Bókabúð Lárusar Blöndal Skólavörðustíg og Vesturveri. Samsöngur Nemendakór HLÍÐARDALSSKÓLA heldur samsöng í Aðventkirkjunni í kvöld kl. 8.30. — Blandaður kór, karlakór og einsöngur. Allir velkomnir. Sími 15300 Ægisgöíu 4 Útihurðaskrár Innihurðaskrár Lamir Smekklásar Hengilásar Málmsteypumenn oskast Enníremur ungir, laghentir menn til náms í málmsteypu. Sírni 24406. Smfémuhljjómsveii fslands Tónleikar í Þjóðleikhúsinu næst komandi þnðjudagskvöld kl. 8.30. Stjórnandi Dr. Vaclav Smetacek. Einleikari Guðrún Krístinsdóttir . Viðfangsefni eftir Beethoven, 1. Promedeusforleikurinn 2. Píanókonsert nr. 5 í Es-dúr. 3. Sinfónía nr. 8 í F-dúr. Aðg'öngumiðar seídir í Þjóðleikhúsinu. Uppboð Opinbert uppboð verður haldið í Tollskýlinu á hafnarbakkxnum hcr í bænum, þriðjudaginn 25. marz n.k. kl. 1,30 e.h. Seldar verða alls konar vörur (upptækar vörur) eftir beiðni tollstjórans í Reykja- vík, þ.á.m. ýmiskonar skartgripir, nylonsokkar, barnaleilkföng, stálþráðstæki og uppþvottavél. Ennfremur verða eftir beiðni skiptaráðandans seld- ar vörubirgðir þrotabús Sæbergsbúðar sf., Lang- holtsvegi 89, húsgögn, áliöld, búðarinnréttingar og maigt fleira. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Boi'garfógetinn í Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.