Þjóðviljinn - 22.03.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.03.1958, Blaðsíða 12
Uppreisna ðSVUJINN Þeir virSast hvarvetna á undanhaldi, stjórnarherinn fekur borgina Bagan Indónesíustjórn segist hafa fenq-ið sannanir fyrir bví að Lítið mannfall uppreisnarherinn á Súmötru hafi fengið vopn send með Einn af talsmönnum stjórn- flugvélurn frá Formósu. Allt bendir til þess að upp- arinnar I Jakarta sagði í gær reisnarmenn fari halloka fyrir stjórnarhernum, þó að að svo teldist 111 að um 100 fréttir af bardögum séu óljósar. Yfirmaður leyniþjónustu Ind- stöðvar, að þeir myndu ónesíuhers ræddi við frétta- flytja þær til borgarinnar Buk- menn í Jakarta í gær og skýrði ittinggi, sem er inni í landi um þeim frá vopnasendingunum til 100 km fyrir norðan Padang. uppreisnarmanna frá Formósu. Bendir það til þess að uppreisn- Hann kvað sannanir fengnar armenn búist við landgöngu fyrir því að flugvélar frá For- stjórnarhersins á vesturhluta mósu flvttu bandarísk vopn til Súmötru. uppreisnarmanna og væri þeim | varpað niður í fallhlífum. Hann Flóttamenn tii Singapore sagðist ekkert vilja fullyrða unjJj Hollenzkt skip kom í gær hvort stjórn Sjang Kajséks með um 500 flóttamenn frá uppreisnarmenn hefðu fallið í bardögum hingað til, en aðeins nú | 2 menn úr stjórnarhernum. stæði að baki þessum vopna- Medan á Norður-Súmötru, sem sendingum, en indónesíska nú er í höndum stjórnarhers- stjórnin hefði lengi vitað að ins. Um 200 þeirra voru konur uppreisnarmenn stæðu í_Jiþ.m- og börn bandarískra starfs- bandi við Formósu. manna olíufélaga, hitt voru Djuanda, forsætisráðherra mest hollenzkir þegnar. Skip látin laus Indónesíska stjórnin hefur nú látið laus öll skip hollenzka skipafélagsins KPM sem hún | lagði hald á í desember s.l., þegar deilur hennar við Hol- lendinga út af Vestur-Irían (Hollenzku Nýju Guineu) risu sem hæst. Þeim verður þó ekki leyft að sigla á hafnir í Indó- nesíu. Hún segist ekki lengur hafa þörf fyrir þessi skip, hún hafi leigt eða keypt önnur í stað þeirra. Indónesíu, kallaði bandaríska sendiherrann í Jakarta á sinn fund í gær og er þess getið til, að hann hafi rætt við hann um þessar vopnasendingar. Uppreisnarmenn á umlanhaldi Þó að fréttir af vopnavið- skiptum á Súmötru séu óljós- ar, virðist allt benda til þess að uppreisnarmenn séu hvar- vetna á undanhaldi. Stjórnar- herinn tók í gær hina mikil- vægu hafnarborg Bagan við Malakkasund. Uppreisnarmenn skildu þar eftir allmiklar vopnabirgðir. 1 gærkvöld tilkynnti útvarp- ið í Padang, þar sem uppreisn- armenn hafa haft aðalbæki- Flóttafólkið sagði að til lítilla átaka hefði komið þegar stjórnarherinn tók Medan af upreisnarmönnum, þó hefði nokkuð verið barizt um flug- völlinn utan borgarinnar. Uaugardagur 22. marz 1958 — 23. árgangur — 69. tölublarS. Innflutnings- og gjaldeyris- afgreiðslur utan Reykjavíkur Frumvarpi Björns Jónssonar, Friðjóns Skarp- héðinssonar og Bernharðs Steíánssonar vísað til þriðju umræðu Efri deild Alþingis samþykkti í fyrrad. vi'ö 2. umr. frum- varp Bjöms Jónssonar, Friöjóns SkarphéÖinssonar og Bemharðs Stefánssonar um heimild til ríkisstjórnarinn,- ar að setja á stofn allt aö þrjár innflutnings- og gjald- eyrisafgreiðslur utan Reykjavíkur. Fjárhagsnefnd deildarinnar j 1. gr. frumvarpsins var síð- klofnaði um málið. Lagði meiri- an samþykkt með 10:1 atkv. Lítill afli Sand- Elding klýfur borgfirzk björg Á laugardaginn var gerði ó- venjumikið þrumuveður í Borg- arfirði. Olli það truflunum á útvarpi og símum og sprengdi háspennuöryggi í Bifröst. Elding réðst einnig á hamr- ana fyrir ofan bæinn Hvassa- fell, og segir Snorri Þorsteins- son kennari og bóndi á Hvassa- felli að elding hafi klofið nokk- uð úr klettunum. Við elding- una losnaði einnig snjór úr klettabrúninni og hrundi á- samt grjótinu niður fjallið. I dag hefst bókamarkaður í Ingólfsstræti 8. Verða til sölu mörg hundruð tegundir bóka, flestar mjög ódýrar. Verð alis þorra bókanna er að eins lít- ið brot þess verðs, sem nú er á bókum. Bækurnar sem til sölu eru á markaði þessum, eru af ýmsu tagi. Þar er mikið úrval skáld- sagna, þjóðlegur fróðleikur ým- iss konar, sagnaþættir, ævisög- ur o fl„ margar teguridir bóka handa börnum o" unglingum, Ijóðaþækur og margt bóka ýmis- iegs efnis. Einnig er þar að finna fáein eintök sjaldséðra bóka. Á bókamarkaðinum í Ing- ó'fsstræti 8 gefst gott tækifæri til að kaupa ódýrt og skemmti- legt lestrarefni í páskafríinu. Og varla fer hjá því, að bóka- menn finni þar eitthvað, sem þeim leikur hugur á að eign- ast. í dag verður markaðurinn op- inn kl. 9—7 og á morgun kl. 1—7. hlutinn, Bjöm Jónsson, Bern- harð Stefánsson, Gunnar Thór- oddsen og Jóhann Þ. Jósefssoh til að frv. verði samþykkt, en Gunnar og Jóhann boðuðu breytingartillögu. Minnihluti, Eggert G. Þorsteinsson lagði <yp,ipí^{; til að frumvarpinu yrði vísað gurö*MMldimd til ríkisstjórnarinnar. í framsöguræðu af hálfu meirihluta nefndarinnar ítrek- aði Bjöm Jónsson rök flutn- ingsmanna fyrir fmmvarpinu og andmælti mótbárum Inn- Sandgerðisbátar höfðu í gær farið fjóra róðra í vikunni og hefur afli verið sáralítill, 2—5 lestir í róðri, en glæddist riokk- uð í fyrradag. ,, _ Þá var Víðir II aflahæstur II flutningsskrifstofunnar. Eggert með 1() ]estjr og Guðbjörg hafði ■| G. Þoréteinsson byggði hms og málinu vísað til 3. umræðu með samhljóða atkvæðum. Anna Þórhallsdóttir Hirkjuténleikar í Annað kvöld, sunnudags- kvöld kl. 8,30, heldur ungfrú Anna Þórhallsdóttir tónleika í Laugarneskirkju með aðstoð Páls Kr. Pálssonar, sem einnig mun leika orgelsólð. Á tónleikunum syngur ung- frú Anna Þórhallsdóttir m.a. verlc eftir fjögur íslenzk tón- skáld. vegar minnihlutaálit sitt a um- sögn skrifstofunnar. Við atkvæðagreiðslu fór svo, að tillaga Eggerts um að vísa málinu til ríkisstjómarinnar var felld með 10:3 atkvæðum, en einn, (Jón Kjartansson) greiddi ekki atkvæði. Þeir þrír sem sögðu já voru Alfreð Gísla- son, Eggert G. Þorsteinsson og Páll Zóphóníasson, Alfreð gerði þá grein fyrir atkvæði sínu að hann teldi hugmynd fmmvarps- ins góða og athyglisverða, en þar sem mjög væri óljóst hvernig bæri að framkvæma lögin, teldi hann réttara að vísa málinu nú til ríkis- stjómarinnar. — Nei RÖgðu Björgvin Jónsson, Bj"m Jóns- son, Friðjón Þórðarson, Gunn- ar Thóroddsen, Jóhann Þ. Jósefsson, Karl Kristjánsson, Sigurður Bjarnason, Sigurður Ó Ólafsson, Sigurvin Einars- son og Bemharð Stefánsson. 8 lestir. Annars voru bátarn- ir yfirleitt með 3—4 lestir. Steinunn gamla kom í vikunni úr róðri með 18.5 lestir og hafði róið undir Jökul. Fékkst - aflinn á svokölluðum Jökulbungum. Steinunn gamla er nú i öðrum róðri á sömu mið og ef vel veið- ist má búast við að fleiri bátar frá Sandgerði rói á þessi mið, þó mjög langt sé að sækja. Spátnik 2. kefnr farið meira en milljón km Spútnik annar fór í gær 2000. umferð sina umhverfis jörðina. Hann hefur nú verið á lofti rúma 138 sólarhringa og vega- lengd sú sem hann hefur lagt að baki er um 90 milljón kíló- metrar. nauosyn Nýr viSskiptasainningur við PéEBaiad Að undanförnu nafa farið fram í Reykjavík viðræður um viðskipti milli íslands og Póilands. Lauk þeim fimmtudaginn 20. marz með undirskrift viðskiptasam- komulags, sem gildir frá 1. marz 1958 til 28. febrúar 1959. Samkomu’agið undirrituðu Guðmundur f. Guðmundsson, utanríkisráðherra og Leonard Lachowsky, formaður pólsku samninganefndarinnar. 1 samkomulaginu er gert ráð fyrir, að íslendingar selji Pól- verjum freðsíld, saltsíld, fiski- mjöl, gærur, lýsi og garnir, en Ikaupi í staðinn kol, vefnaðar- vörur, jámvörur, gips fyrir Bementsverksmiðjuna, búsá- höld, vélar, verkfæri, efnavör- ur fyrir málningarverksmiðjur, sykur, ávaxtapulp, síkoríuræt- ur og fleira. fslenzku samninganefndina skipuðu Þórhallur Ásgeirsson, ráðuneytisstjóri, sem var for- maður, Pétur Pétursson, for- stjóri Innflutningsskrifstofunn- ar, og bankafulltrúamir Sigur- björn Sigtryggsson og Haukur Helgason. (Frá uúanríkisráðuney tinu). vera allmiklu hærri. í hælum fyrir slíkt fólk eru aðeins til rúm fyrir 115. Á morgun kl. 2 e.h. verður stofnað styrktarfélag áhuga- manna, er vilja vinna að því að aðstoð við þetta fólk komist í sómasamlegt horf. IkndmS slíks folfeá þarfsast aSstoBar og hæla — Styrklarfélag stðfnaS á morgim Samkvæmt heilbrigðisskýrslum er tala vangefinna og tii þcss að annast vangeflffi fávita á landinu 350—360, en raunverulega mun sú tala fólk, njóti rífiegs styrks í því skyni. Fundarboðendur eru Hjálm- ar Vilhjálmsson ráðuneytis- stjóri, Halldór Halldórsson arkitekt, Guðmundur Gíslason, múrarameistari og Björn Stef- ánsson fulltrúi. Ræddu þeir við blaðamenn um mál þetta f gær, og ásamt þeim dr. Jóni Sigurðssyni borgarlækni. Borg- arlæknir sagði að ekkj kæmti öll kurl til grafar í þessu efni í heilbrigðisskýrslum, og liggja til þess margar ástæður. Ætla má því tölu slíks fólfes all- miklu hærri en skýrslur segja. í Reykjavík er talið að séu um »114 fávitar. Erlendis er talið að 1,5% af þjóðunum sé Framhald á 2. siðu Snemma í febrúar komu nokkrir menn og konur saman til að ræða þetta mál, og síð- Tilgangur sliks félags er: 1) að koinið verði upp nægi- legum og viðunandi hælum an hafa fleiri fundir verið fyrir van.gefið fólk, sem nauð- haldnir og fleiri til kvaddir. Niðurstaða þessara umræðna varð sú, að aðstoð við vangef- synlega þarf á hælisvist að halda. 2) að vangefnu fólki veitist ákjósanleg skilyrði til ið fólk sé með öllu óviðunandi þess að ná þeim þroska, sem enn hér á landi. Var því á- kveðið að stofna styrktarfé- lag fyrir vangefið fólk. Verð- ur stofnfundurinn haldinn á morgun kl. 2 e.h. í félagsheim- ilinu Kirkjubæ við Háteigsveg. hæfileikar þess leyfa. 3) að starfsorka vangefins fólks verði hagnýtt eftir föngum. 4) að einstaklingar, sem kynnu að vilja afla sér menntunari

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.