Þjóðviljinn - 25.03.1958, Page 7

Þjóðviljinn - 25.03.1958, Page 7
Þriðjudagur 25. marz .1958 — ÞJÓÐVIUINN — (7 V. Verðgildi innflutningsins á mann jókst um 78% árin 1914 til 1938 en um 237% árin 1938, til 1956, samkvæmt vísitölum verðgildis innflutnings á mann. Ef þessar tvær vísitölur eru sameinaðar verður niðurstaðan sú, að verðgildi innflutnings á mann telst vera um 600 ár- ið 1956, ef það er kallað 100 árið 1914. Verðgildi innflutn- ings á mann hefur þannig vaxið um 500% árin 1914 til 1956. Haraldur Jóhannsson, f'" f " : i í Islands 1914-1956 Vöxtur verðgildis innflutn- ings á mann hefur verið miklu hraðari en tiísvarandi vöxtur útflutningsins. Ástæður þessa misræmis eru fólgnar í duld- um gjaldeyristekjum, gjaldeyr- istekjum af hervinnu, erlendu gjafafé og erlendum lántökum, en að þessu verður vikið hér á eftir. Engu að síður hefur verð- gildi innflutningsins á mann sem útflutnings vaxið misjafn- lega hratt ár þessi og sum ár- in hefur það meira að segja dregizt saman. Þótt ekki sé um hliðstæður að ræða, eink- um síðasta áratuginn, verður í samanburðarskyni rætt um vöxt innflutningsins þau tíma- skeið, sem árabilið 1914 til 1956 virðist skiptast í eftir vexti útflutningsins. Ár fyrri heimsstyrjaldarimiar Verðgildi innflutningsins á mann var öll fyrri stríðsárin nema eitt, árið 1917 litlu meira en ársins 1914. Útflutningur þessara ára var hins vegar nokkru minni að jafnaði en ársins 1914. Erlendar lántökur munu þannig að nokkru leyti hafa staðið undir innflutn- ingi ára fyrriheimsstyrjaldar- innar. Eftirstríðsárin 1919 — 1920 Bæði þessi ár var verðgildi innflutningsins á mann nokkru minna en það hafði verið ár- ið 1914, þótt útflutningur beggja áranna væri ailmiklu meiri en ársins 1914. Áiin 1921 — 1928 Ár þesSi tvöfaldast verð- gildi ínnflutnings á mann, þótt þrjú þessara ára sé um nokk- Síðari grein urn afturkipp að ræða, mest- an um 10% árið 1924. Kreppuárin Fyrstu ár heimskreppunnar 1929 og 1930 var innflutn- ingurinn meiri en hann hafði nokkru sinni verið og meiri en hann varð , síðar fyrr en 1942. Vísitala verðgildis inn- flutnings á mann stóð ár þessi í 236 og 238, miðað við það sem 100 árið 1914. Næstu tvö ár 1931 og 1932 dróst innflutn- ingurinn mjög hratt saman eða um 25% árið 1931 og enn um 21% árið 1932 eða samtgls um 41% þessi tvö ár miðað við árið 1930. Árin 1933 — 1938 Árið 1933 óx verðgildi inn- flutningsíns á mann um 38% og enn úm 6% árið 1934. Næsta ár dróst verðgildi innflutnings- ins hins vegar saman og tald- ist vera 178 miðað við 1938 sem 100, og hélzt lítt breytt til 1938. ' Ár síðari heims- styrjaldarinnar Árið 1939 óx verðgildi inn- flutningsins á mann um 9%, en dróst saman um 22% árið 1940. Næstu tvö ár tvöfaldað- ist verðgildi innflutnings. Ár- in 1943 og 1944 minnkaði inn- flutningurinn, en árið 1945 óx verðgildi hans hins vegar um 37%. 30%, en dróst dálítið saman 1252. * Ária 1C33 — 1056 Verðgildi inr.flutnings á mann óx öll þessi ár. Árið 1958 var verðgildi innflutnings á mann meira en nokkru sinni ; áður eða um 6% meira en 1947 og tvöfalt meira en árið 1950. VI. Þegáh vöxtur innflutnings á '4 mann er borinn saman við ! vöxt verðgildis útl'iutitíngs á mann kemur í ljós, áð 1 vöxtur innflutningsins héf— ' ur verið miklu hraðari. ;í Eins og drepið hefur ver- ið á eru orsakirnar þessári í ‘‘ lok þessa tímabils var voru- !- skiptajöfnuðurinn mjög öhag- d stæður. Útflutningurinn árið 1956 nam 1032 millj. króna, en innflutningurinn 1469 millj. króna eða 42% meira. Vöru- 1 skiptajöfnuðurinn var hins vegar hagstæður árið 1914. Það ár var flutt út 15% meira en inn. Að sjálfsÖgðu ef að- eins hægt að flytja meira inn en út með því að afla dulínna gjaldeyristekna eða taka er- lend lán eða hljóta erlent gjafafé. Hérlendis hefur úm allt þetta þrennt verið að ræða undanfarin ár. Árið 1914 voru duldar tekj- ur landsins litlar sem engar, en síðustu ár hefur landið haft verulegar duldar gjaldeyris- tekjur af skipum og flugvéiúm. Þá hafa tekjur af hervinnunni árin 1951—1957 numið jafn- virði tæplega 1400 millj. króna í erlendum gjaldeyri. Eríent gjafafé nam 1951 — 1957 um 338 millj. króna. Erlendar lán- tökur 1951 — 1957 munu hafa numið nettó um 458 millj. TAFLA IU — VERÐGILDI INNFLUTNINGSINS 1914 — 1938 8- W •*-i ^ æ c Ja S 3 . *2 g .3 > 1 e (i) V ° 3 3 II S «3 ■O' W U »-) > 2 s (2) r—1 • cs d H H ■3 *2 M ? > -S § 2 ►3 -cd -cd (3) • c # <5 ÍO ^ «í7 (4) s ^ G rH cd oj 6 S £ 1 C3 g ‘8 -cd -*h (5) -cd d s g s •C >ni s W « J> ö > (6) -3 Árleg breyt- ing í stigum co Árleg breyt- ing í % 1914 18.Í11 100 18.111 88.076 205 100 1915 26.260 141 18.624 89.059 209 101 + 1.0 + 1.0 1916 39.184 184 21.259 90.889 234 113 + 12.0 + 11.9 1917 43.466 286 15.197 91.840 165 80 + 33.0 + 29.2 1918 41.027 373 10.999 92.791 215 104 + 24.0 + 30.0 1919 62.566 348 17.978 93.742 191 93 + 11.0 + 10.6 1920 82.301 453 18.168 94.690 191 93 0.0 0.0 1921 46.065 270 17.061 95.180 179 87 + 6.0 + 6.5 1922 52.032 226 23.023 96.386 238 116 + 29.0 + 33.3 1923 50.739 242 20.966 97.704 214 104 + 12.0 + 10.3 1924 63.781 246 25.927 98.483 263 128 + 24.0 + 23.1 1925 70.191 211 33.265 100.117 332 161 + 33.0 + 25.8 1926 57.767 175 33.009 101.730 324 157 + 4.0 + 2.5 1927 53.162 165 32.219 103.327 311 151 + 6.0 + 3.8 1928 64.394 154 41.814 104.812 398 194 + 43.0 + 28.5 1929 76.972 149 51.659 106.360 485 236 + 42,0 + 21,6 1930 71.968 135 53.309 108.629 490 238 + 2.0 + 0.8 1931 48.111 119 40.429 109.844 368 178 + 60.0 + 25.2 1932 37.351 115 32.479 111.555 291 141 + 37.0 + 20.8 1933 49.373 109 45.296 113.366 399 194 + 53.0 + 37.6 1934 51.723 106 48.795 114.743 425 206 + 12.0 + 6.2 1935 45.470 107 42.495 115.870 366 178 + 28.0 + 13.6 1936 43.053 109 39.498 116.880 337 164 + 14.0 + 7.9 1937 53.309 121 44.057 117.692 374 182 + 18.0 + 11.0 1938 50.479 116 43.516 118.888 366 178 + 4.0 + 2.2 króna. TAFLA IV - - VERÐGILDI INNFLUTNINGSINS 1935 — 1956 Eftirstríðsárin 1946 — 1948. Árið 1947 óx innflutningur aftur um meira en þriðjung og hélzt óbreyttur árið 1948. Ár- ið 1947 var verðgildi innflutn- ings á mann meira en nokk- urt ár annað fram til 1956. Árin 1946 og 1947 var vöru- Þessar eru ástæður þess, að verðgildi innflutnings hefur vaxið um 500% á sarna tíma- bili og verðgildi útflutnings hefur vaxið um 267%. Það orkar ekki tvímæls, að þetta ástand í utanríkisviðskiptum landsins getur ekki verið til frambúðar. U c C •—« w . ^ £ • *E -3 Qj & > (1) CC 75 —j ’ví C —j > 3 *2 G V S > .8 (2) ^ 8 B ~ p . d *o c ^ s > (3) - -íi Mannfjöldi j £ £ co cð 05 £ rH * • £ ‘nf 53 3 —r s .§ > íh S , M • »5 •« — (5) ^ Vísitala innfl. -2 á mann á verðl. ársins 1914 bO s ■öl SP 3 u > < --1 (?) A & txO VrH <D •< .£ .(8) skiptajöfnuðurinn mjög óhag- Þegar þróun utanríkisvið- 1938 50.479 109 46.311 118.888 389 100 stæður. Ár þessi var útflutn- skinta landsins f’-á 1914 er at- 1939 64.163 126 50.923 120.264 423 109 +■ 8.70 + 8.70 ingurinn samtals 588 millj. huguð, eins og hún verður les- 1940 74.210 185 40.113 121.579 329 85 -4- 24.00 -r- 22.08 króna en innflutningur 968 in af hagskýrslum, beinist at- 1941 131.129 209 65.270 122.385 533 137 + 52.21 + 61.64 millj. króna. Þar sem 1947 var hyglin ekki aðeins að örum 1942 247.747 258 96.025 123.996 774 199 4- 61.90 + 45.21 lokið við að eyða gjaldeyris- vexti útflutnings og innflutn- 1943 251.311 297 84.613 125.967 671 172 -4- 26.37 -4- 13.26 innstæðum þeim, sem söfnuð- ings og misræmisins í vexti 1944 247.518 291 85.057 127.791 665 180 + 1.57 + 0.91 ust ár síðari heimsstyrjaldar- þeirra, heldur líka að árlegum 1945 • 319.772 269 118.874 130.356 911 234 + 63.23 + 37.00 innar, varð ekki komizt hjá að sveiflum í verðgildi þeirra. Þar 1946 448.703 273 164.360 132.750 1238 318 + 83.75 + 35.78 skera niður innflutning, enda sem sveiflur þessar hafa mik- 1947 519.014 308 168.511 135.935 1239 318 + 0.39 + 0.12 dróst verðgildi innflutningsins il áhrif bæði á afkomu ú’f’utn- 1948 457.956 346 132.357 138.502 955 245 + 72.91 + 22.91 saman um 23% árð 1948. ingsatvinnuveganna og efna- 1949 425.696 345 123.390 141.042 874 225 *T-" 20.74 + 8.45 hag landsins, verður farið um 1950 543.251 574 94.643 144.293 655 168 -r 56.21 + 25.03 Árin 1949 — 1952 þær fáum orðum. 1951 923.964 741 . 124.691 146.540 850 218 + 50.06 + 29.73 Árin 1949 og 1950 dróst inn- Á árunum 1914—1938 námu 1952 909.813 758 120.028 148.938 805 207 + 11.55 + 5.29 flutningur á mann enn saman. árlegar sveiflur i verðgildi út- 1953 1.110.436 697 159.316 152.506 1044 268 + 61.29 + 29.62 Árið 1950 var svo komið, að flutnings á mann að meðal- 1954 1.130.488 670 168.730 156.033 1081 278 + 9.43 + 3.52 það var um 47% minna en það tali um 22%, en á árunum 1938 1955 1.266.072 665 190.387 159.480 1193 306 4- 28.86 + 10.40 hafði verið árið 1947. Árið til 1956 um 15%. Um samdrátt- 1956 1.468.541 687 213.761 162.700 1313 337 + 30.81 + 10.05 1951 óx innflutningur aftur um Framhaíd á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.