Þjóðviljinn - 27.03.1958, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 27.03.1958, Qupperneq 1
Fiinintudagnr 27. mara 1958 — 23. árgangur — 73. tölublað. Inni í blaðinv Getur geng'islækkun verið varanleg úrlausn eínahags- vandamáiamiia? — 7. siða. Sumarvegur milii Suður- og Norðurlands um Sprengisand 6. síða. Rithöfundar krefjast: herinn bnrt! Ileimta efndir á samþykkt Alþingis og að endurheimt sé hlutleysi landsins - Fundur í Gamla Mói 30. marz Rithöíundar haía stoínað samtök til þess að knýja á um efndir samþykktar Alþingis frá 28. rnarz 1956 um uppsögn herstöðvasamningsins við Bandaríki Norður-Ameríku, og berjast fyrir því að endumýjuð verði yfirlýsingin um hlutleysi lands- ins í hernaði. Rithöfuudamir hafa almennan fund um málið í Gamla bíói 30. marz n.k. Rithöfundasaintök þessi til fundar ræddu við blaðajnenn í gær sunnudaginn og hafði Jón úr Vör orð fyr- Fulltrúaráöi ir þeim. Skýrði hann frá að 20. auna í Revkjavík verið boðin þ.m. hefðu 30 rithöfundar aðild að fundinum. stofnað samtökin en auk þeirra Fundurinn er haldinn í til- hefðu um 10 aðrir rithöfund- efni þess að samþýkkt Alþing- í Gamla bíói á kemur og hefur verkalýðsfélag- ar lýst sig aðila að þeim. is um uþþsögn herstöðvasamn- Ræðumenn á fimdinum verða: Þorbjöm Sigurgeirsson þrófessor Sveinn Skorri Höskuldsson mág. art. Drifa Viðar frú Jónas Árnason rithöfundur Jón Óskar rithöfundur Hannes Sigfússon rithöf. Jón úr Vör og Jóhannes Hjálmarsson lesa frumorkt ættjarðarljóð. Funduritin er í Gamlabíói á sunnudaginn kemur og hefst kl. 2 e.h. Bandaríski landherinn sendir annað gervitungl á loft Könnuði 2. var skotið á loft með Jupiter C eldflaug í gær í gær tókst bandaríska landhernum að senda annan 1 framkvæmdaráð samtak- mgSins vlð Bandaríkin er nú gervihnött sinn á loft frá Cap Canaveral í Florida. Not- anna voru kosin þessi skáld tveggía • ára, og vilja rithof- ug var eldflaug af gerðinni Jupiter C, og er Könnuöur og rithöfundar: Stefán Jóns-: undarmr 'Tneð fundinum knýja 2. mjög svipaður nafna sínum númer eitt, sem skotið son, Kar olína Einarsdóttir á um framkvæmd þeirrar eam- var 4 loft í janúarlok . eand. tnag. Þorsteinn Valdi- þykktar Alþingis. _____ marsson, Gils Guðmundsson,! Drifa Viðar, Jökull Jakobs- son, Einar Bragi, Jón úr Vör, Gunnar M. Magnúss, Jónas Árnason og Björn Þorsteins- son sagnfræðingur. Fundu!’ í Gamla feáói á sniEndaffiiiii’ Rithöfundasamtökin boða Akureyrariogar- ar með dágéðan Heffs Þðrkelsson Si^Sl «»• Félagið Skjaldbcrg' hélt aíial- fund sinn í gærkvöldi. Helgi Þor- lcelsson var kosinn fornxaður ]>ess í 35. sinn. Aðrir stjórn voru kosrir: Gísli Halldórsson varaformaður, Hall- dór.a Sigfúsdóttir ritari, Srorri Ólafsson gjaldkeri og Margrét Sigurðardóttir meðstjómandi. .Fé’agið hefur staðið í samn- ingaumleitunum við klæðskerá- meistara* og var samþykkt að halda þeim áfram, :K Akureyri í gær. Frá fréttaritara Þjóðvi’jans. Akureyrartogararnir hafa fisk- að allvel að undaeförnu, og lief- ur verið nær samfelld vinna í hraðfrystihúsinu hér um skeið. Kaldbakur kom inn á mánu- dagsmorguninn og landaði 265 tonnum. Harðbakur kom um há- degi i dag með fullfermi. Srann í íjötrmn 'iervæSmgariimar Wemer von Braun, aðalfröm- uður í þróun eldflauga landhers Bandaríkjanna, sagði í Los Ang- . eles í fyrri viku, að hann væri hindraður í því að smíða gervi- hneiti, sem hefðu menn innan- borðs. Það eru yfirboðarar hans, sem hindra hann í þessu með því að krefjast þess að hann beiti kunnáttu sinni til að auka hemaðarlegt gildi gervihnatta. Það hefur verið gert „uppkast að ákjósanlegum vopnabúnaði", sagði Braun, og þess er krafizt að áður en gervihnöttur af þvi tagi sé sendur á loft, verði leyst öll vandamál varðandi stjórn- tæki, vopnabúnað s!íks Klukkan 4.38 (ísl. tími) í gær, siðdegis, heppnaðist i íimmta sinn að skjóta gervitungli á loft. Það var bandaríski landherinn sem sendi Konnuð 2. á loft með eldflaug af gerðinni Jupiter C, sem er fjögurra stiga eldflaug. Öll fjögur stigin tóku við sér á réttum tíma og fluttu gervimán- ann í félagsskap þeirra þriggja spútnika, sem þar voru fyrir á braut sinni umhverfis jörðina. Það var formaður bandarísku nefndarinnar, sem starfar ,að rannsóknum alþjóðlega jarðeðlis- fræðiársins, sem tilkynnti send- ingu nýja gervitunglsins upp í háloftin, og sagði hann Könn- uð 2. hafa farið fyrstu umferð- ina umhverfis jörðna á 121 mín- útu. Braut hans er önnur en Kannaðar fyrsta. Þeíta nýja gervitungl er að útliti nákvæmlega eins og Könn- uður 1. Hann er tveggja metra langur, 15 sentimetra gildur og vegtir um 15,5 kí!ó. Á tæpum sex mánuðum hafa því verið sendir á loft fimm gervihnéttir. Þeir eru þessir: Sovézkut spútnik 1. 4 okt. Sovézkur spútnik 2. 3. nóv. Könnuður 1. 31. jan. Vanguard 1. 17. marz. Könnuður 2. 26. marz. Brynjólfur Bjamason Rætt irni flokks- starfið í kvöW í kvöld kl. 8 30 verður hald- inn fundur í Sósíalistafélagi Reykjavíkur í Tjamargötu 20 og mun Brynjólfur Bjarnason háfa framsögu um flokksstarfið og síðan verða rædd önnur mál! Félagsmenn eru beðnir að f jöl— menna á fundinn og mæta stund— víslega. 18 Grindavíkurbátar lönduðu i gær samtals 201 lest. Sæborg var aflahæst með 19,7 lestir. — Að- eins fáir Eyjabátar á sjó í gær. Wernher von Braun heldur hér á módeli af Jupiter- eldflaug, sem flutti bandaríska gervitunglið upp í háloftin. m hafsiarframkvæmdr S/i/ð/að verð/ fyrst og fremst að öruggrí og aukínní úfflutningsframleiÖslu Á fundi sameinaö's Alþingis í gær var samþykkt tillaga fjárveitinganefndar, er hún flutti Varð'andi hafnarfram- kvæmdir. Var tillagan samþykkt sem ályktun Alþingis meö 29 shlj. atkvæöum. Er hún á þessa leiö: „Alþingi ályktar að fela rík- vegakerfi hefur fyrir byggð her-1 isstjórninni að framkvæma í landsins í heild“. 1 mjög nákvæmri og greina- góðri umsögn, sem vegamála- stjóri hefur látið fjárveiting- amefgnd í té kemur fram að 5 héruð og byggðarlög hafa ehn ekki vegasamhand við aðalak- spútniks og tæki til að senda samráði við vegamálastjóra hann upp. „Þurftu Wright- heildarathugun á ástandi vega- bræðurnir (sem heppnaðist kerfis iandsins og gera-á grund- fyrsta vélflugið) að vinna í viðj- velli þeirrar athugunar áætlun um slíkrar hemaðaráætlunar?“ um nauðsynlegar umbætur á spurði Bráun með hita í rödd- vegakerfimu með híiðsjón af mni. þeirri þýðingu, sem viðunandi | vegakerfi landsins. Þessi byggð- arlög eru Vestur-ísafjarðar- sýsla og N.-lsafjarðarsýsla vestan Mjóafjarðar og Kalda- lóns, Árneshreppur í Stranda- sýslu, Loðmundarfjörður, Mjói- f jörður í S-Múlasýslu og Öræfi í Austur-Skaftafellssýslu. Miðað við fjárveitingar eins og þær nú eru telur vegamála- stjóri að taka mundi frá 4-36 ár að koma þessum héruðnm í samband við akvegakerfið og að heildarkostnaður yrði um 55. millj. kr.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.