Þjóðviljinn - 27.03.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 27.03.1958, Blaðsíða 3
.!« 'fí; •'i V/AY.UST'f 'íOl'-i (V ■£í jIh'm) htk Átti 48 kr. inni Ibijá bæjarsjóði en samt reynt lögtak og liót^ð gjalc5|»rotaskiptnm læflll tíl Ú feyggja Stórhýsi í Rvík Fimmtudagur 27. marz 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (3 'vi '.v-,;: Uí ■'í!:.íin/)f5:Ti,. c ajjntín.'"-'' '-i .osl- 9 »1 •’• a Ungur iSnhemi fœr aS kynnasf mhkúnnar- lausrl iniiheimfn bcB'iarsf'iórnanhaldsins i Landbúna Öamefnd neðri deildar Albinq'is flytur frum- varp til laga um búnaðarmálasjóð’. Efnisgrein frv. er á þessa leið: Ungur Reykvíkingur, sem er nvbvriaður iðnnám hjá fyrirt.æki hér í b«enum, hefur orðið beldur harkalega fyrir baröinu á útsvarsinnheimtu íhaldsins. Enda bott hann hefði ereitt útsvar sitt að fullu og ætti meira að segia inni hjá bæjarsjóði, þegar athuvun fór fram, 48 krónur, voru sendir á hann lögtaksmenn nú í byriun mánaðarins og þegar lögtak reynd:st árangurslaust. sendi borgarstiórinn út hótunarbréf um að bú hans myndi tek- aifar af meintri smáupphæð, ið til gialdbrotaskiptameðferðar. ef sú skuld sem engin var yrði ekki greidd fyrir ákveðinn tiitekinn dag. hóturina 5. marz um að taka bu hans til gjaldjjrctaskipta!! Virðist þetta benda til þess að betur mæ!ti á bæj.arskrifstofun-1 um fy’gjast með viðskiptum bæj-! arins og útsvar&greiðendanna en ; fram kemur í þessu tilfelli. Er! þessi eltingaleikur og hótanir Ungi maðurinn sem hefur á þennan hátt fengið að kynnast vinnubrögðunum hjá útsvarsinn- heimtu Reykjavíkurbæjar heitir Sigurður Björnsson og á heima í Einholti' llr'"Siguíffur er aðeins 16 ára og var lagt á hann 2400 króna útsvar. Hann vann al- genga verkamannavinnu á s.l. ári en hefur nýlega hafið iffn- Fyrsta heimsóknin Byrjað var að draga útsvar af launum Sigurðar 20. ágúst s.l. Var því áfram haldið eða þá hann greiddi sjálfur beint tii bæjargjaldkera. í byrjun des. var komið heim til Sigurðar frá innheimtu bæjarins og þess kraf- izt að hann gerði full skil. Var þá nokkur hluti útsvarsins ó- greiddur enda Sigurður kominn á iðnnámssamning og tekjurnar rýrari en áður. Var innheimtunni skýrt frá vinnustað Sigurðar og sendi þá bærinn kröfu á fyrir- tækið um að halda útsvarinu eftir af launum hans. Samið og greitt regiulega Faðir Sigurðar samdi hú við innheimtu bæjarins um að hafa lokið greiðslu eftirstöðvanna í febrúar. Fóru greiðslur reglu- legg fram 13. janúar, 10. febr., 14. febr., 21. febr., 24. febr. og 28. febr. Þrátt fyrir þetta sam- koinulag og skilvíslegar greiðsl- ur var maður sendur frá inn- heímtunni í febrúar heim til Sigurðar til að krefjast greiðslu og spyrjast fyrir um eignir. Var honum tjáð að Sigurður ætti engar eignir en gefinn aflur upp vinnustaðurinn. Þriðja heimsókijin — og hótonarbréf Næsta heimsókn er gerð 4. marz og þá gert árangurslaust lögtak fyrir 70 króna „skuld“. Nokkru síðar berst tilkynning frá borgarstjóra dags. 5. marz þar sem skýrt er frá hinu árang- urslausa lögtaki og skorað á Sig- urð að greiða „skuldina" eða semja um greiðslu hennar fyrir 1.2. s. m. Að öðrum kosti megi hann búast við að bú hans verði tekið til gjaldþrotaskipta. Greitt tirrit viku — 48 kr. inneign! Eins og fyrr segir fór ioka- greiðs’an á útsvari Sigurðar fram 28. febrúar. Var skuid hans þá tálin 32 krónur. Það kom hins vegar á daginn þegar farið álagt útsvar og átti þá upphæð inni þegar innheimtumenn og lögtaksmcim bæjarins stóðu í heimsóknum og lögtakshótunum sem engin er þó þegar betur er að gáð, liið furðulegasta fyrir- bæri og skyldi mega ætla að með sama eða svipuðum röskleik sé gengið eftir útsvari þeirra sem metra mega sín og oft standa í og bor!■ arstjóiinn sendi frá sér 1 misjöfnum skilum við bæjarsjóð. 'i». 80r: ÁSSTJÓg.í” ; OiY- iAyíK Á árunum 1958-1961, að þóðum meðtö'dum, skal .ereiða '/>% v’ðbrtarp-jald af söluvör- um landbúnaðarins, sem um ræð'r í 2 gr,. osr' rennur það t.i' Búnaðarfélags íslands og Stéttarsamhnridci bænda til að reísa hús félasr«nna við Haga- t.orar í Revlrjavík vfir starfsemi þe'rra. Skal fénu skipt milli beírra eftir hbitfallinu tveir á móti einum. Um álagningu op1 inriheimtu g.ialdsins gilda s"mu reylur og búnaðarmála- sjóðsgialda. 1 greinargerð segir; Nefndin flytur frumvarp þetta að beiðni stjómar Bun- aðarfélags Islands. Einstakir nefndarmenn áskilja sér rétt til að flytja breytingartillögur við það, ef þeim þykir ástæða tií. Skortur á hentugu húsrúmi fyrir starfsemi Búnaðarfé'ags Islands ve'dur nú með hverju ári sem líður meiri óbægindum og laipar á ýmsan hátt starf- semi þess, enda hefur um langt árabil verið unnið að und'rbún- inari bvggingar, bótt hægt hafi miðað, m.a. með þvi að safna nokkru fé. Búnaðarþing 1956 sambvkktí einrrma álvktun um húsbvgg- ingarmálið. I greinargerð. er þá fylgdi er skírskotað t’l ábuga bændastéttarinnar í heild fyrir því að húsið komist upp. ! . Bvg.ging er nú. bafirx, á búsí fvrir Búnaðarfélag Is'ands og Stéttarsamband bænda sameig- inlega. Verður að leggia kapp á, að húsið komist sem fyrst upp. íWjAVÍY -'i'fx*í\. • Mmt . Ivrjtr.'k fyrir ágólénn kr. ' . , (uik drUv'-.ia 'tg ‘koatnofím. Er þvi skúrnS r< yíntr afi «, . Þórsmörk — öræfin — Hvítárvatn — KieEur — Kapri — Napoli — Róm Páskarnir eru ekki lengur hátíð upprisu og sálma- söngs fyrst og fremst á landi hér, heldur öllu fremur tími ferðalaga. Um þessa páska hugsa margir til ferða —allmislangra að vísu, eða frá skíðaferð á Hellisheiði að flugferð til Kaprí. -t r\f> 'C/Sfum jmsli r»i< >;,ó þCr iúast við </<.■>•0 .■•<•<•<’•< tm' þgS krafu til sfctphwví&tit'?*. m> bð gðar wi-ffi tektt ; til gjohiþrotaektpttfmeðf&rSar: Y; . . r. - Gjaldþrotaskiptahótunin frá borgarstjóranum, sem send var viku eftir að útsvarið var greitt að ftillu og 48 króniun betur! ÓÉSí'lsÚrÝfÝs b<>í$ttmtan kmsum. Framhald af 12. síðu. ðtrúlfega góðúr árangur ballcttinum í Kaupmannaliöfn I Bidstedhjónin komu hingað um margra ára skeið, einnig í fyrst haustið 1952 og hófu þá fjölmöi-gum óperettum, svo og ballettkennslu við Þjóðleikhús- samið dansa fyrir sjónvarp. | ið. Síðan hafa þau starfað hér Þrjár íslenzkar stúlkur, sem j á hverjum vetri 5—6 mánuði eru eða hafa verið nemendur af fádæma áhuga og dugnaði Oft heyrast sárgramar raddir um það að verkalýðurinn á' ís- landi sé hættur að vinna eins og menn, hætti t. d. á hádegi á laugardögum, svo komi ótal frí- dagar á ári, en „páskavikan“ sé þó hámarkið á því öllu saman og „nái ekki nokkurri átt“. Ekki skal um þetta deilt hér, en vart myndi þetta sliga þjóð- ina, ef vinnuafl landsmanna væri nýtt af fullu viti alla virka daga ársins. Innisetufó!k, en það er nú orðið allmargt, fagnar páskunum sem góðu tækifæri til þess að komast undir bert loft og. undanfarin ár hefur slíkum ferðum fjölgað mjög og gangast ýmsir aðilar fyrir þeim ferð- um. I Það væri synd að segja að ekki vær.i úr nokkru að ve’ja um næ.stu páska. Sá hópurinn mun fjölmennastur sem- hyggst að láta sér nægja skíðaferð á Hellisheiði, og verði veðufguð- irnir náðugir geta þeir ekki síð- ur eignazt ánægjustundir en hin- ir sem lengra reisa. ferð ljúki að kvöldi annars í páskum. — Upplýsingar í skrif- stofu Ferðafélagsins Túngötu 5, sími 19533. Öræfin Páll Arason ana austur í með viðkomu ætlar um pásk- Skaftafellssýslur, í Vík, Kirkjubæj- Ballettskóla Þjóðlei'khússins, sýna einnig eindansa á sýning- unum, þær Bryndís Schram, Guðný Pétursdóttir og Irmy Toft. Magnús Pálsson hefur má'.að leiktjö'.din í Ég bið að heilsa, en Lárus IngóLfsson í Brúðn- búðinni. Nanna Magiiússon for- stöðukona saumastofu Þjóð- leikhússins hefur gert alla bún- inga. 1 veikindaforföllmn dr. Urbancic stjómar Ragnar Björnsson hljómsveitinni sem leikur á da.nssýningunum, en og náð ótrúlega góðum árangri á jafnskömmum tíma. Jafn- frajn kennslustörfunum hefur Bidsted dansað aðalhlutverkið í þeim ballettum, sem Þjóðleik- húsið hefur sett á svið, sam- ið og æft barnaballettinn Dimmalirnm, sem sýndur var í Þjóðleikhúsinu 1954 og stjórn- að dansflokki leikhússins á óperfettusýningum o.fl. < ' í viðtáli við blaðamenn í gær fór Erik IBidsted mjög lofsam- legum orðum um dugnað og hæfileika nemenda sinna í Ball- I þann, sem ettskóla Þióðleikhússins. Nem-1 hefðu náð hér var að leggja greiðslur hans Magnús Blöndal Jóhnnnsson saman að hann hafði borgað píanóleikari hefur aðstoðað við bæjarsjóði 48 krónur fram yfirallar æfingar. Þórsmörk — Hvítárvatn Ferðafélag fslands efnir iil tveggja páskaferða. Önnur er i Þórsmörk en í skálanum þar er rúm fyrir nokkra tugi manna. Þar er stórbrotið land, veður- sælt, og væntanlega skammt í góðan skíðasnjó. Hin ferðin er að Hagavatni við Langjökul. í ská'.anum þar er rúm fyrir færri, en þaðan er skammt áð ganga á Langjökul. Báðar íerðirnar hefjast i\ skír- dag'smorgun og ráðgert áð heim- —13 ára í skóla sinn. John Wöhlk kvað árangur Bidsted-hjónin í ballettkennsl- ai-klaustri, Núpsstað, Skaftafelli (Bæjarstaðaskóg), Hofi, Fagur- hó'smýri og Kvískerjum. E. t. v. fá menn tækifæri til að príla upp á Öræfajökul. Upplýsingar í ferðaskrifstofu Páls Arasonar, Hafnarstræti 8, simi 17641, Hvítárvatn — Kjötur Þá munu einhverjir hafa í hyggju að fara með Guðmundi Jónassyni í snjóbíl upp að Hvítárvatni, inn á Kjöl og upp á Langjökul, en langt mun síð- an Guðmundur Jónasson hefur lifað páska annarsstaðar en uppi á jöklum. Kaprí — Kaþótska Loks er svo umtalaðasta páska- i-eisan, en þátttakendur í henni taka út svolítið forskot á sæl- una og leggja af stað á morgun. Það er förin til Kaprí. En þeir ætla raunar að sjá meira ene Kaprí, m. a. Napólí („sjá N-pólí og dey síðan“!) og Róm og njóta ekta kaþólskrar b’essunar á föstudaginn langa. Heim vc-ður komið á annan páskadag. Ferð- azt verður í Viscountflugv-51 frá Flugfélaginu. — Margir hafa fyl'zt vandlætingu yfir reisu þessari, og skal það ekki lastað. Fn ekki mun nema ár liðið frá því bankamenn o. fl. leigðu flug- vél til Parísar •— og enginn mundi eftir því að hneykslast. Máski er það vegna þess að endur í skólanum eru nú nær ! unni á sex árum undraverðan; menn telji Rauðu mylluna lær- 300, þar af eru aðeins 12 pilt- !<hér voru mörg efni i ágæta j dómsríkari stað en katakomb- ar. Kvaðst Bidsted gjarna vilja : listdansara. » urnar og Vatíkanið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.