Þjóðviljinn - 27.03.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 27.03.1958, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 27. marz 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (9 A ÍÞRÓTTIR MTSTJÖRl FRlMANN HELGASO* Stið fer fram Skíð'amót íslands í ár ver'óur haldið í Hveradölum. Hefst keppni mið'vikudaginn 2. apríl og endar mánudag- inn 7. apríl. Keppt verð’ur í öllum. greinum skíðaíþrótt- arinnar og munu allir beztu skíðamenn landsins verða meöal þátttakenda. Skíðaráð Reykjavíkur bauð í Skíðaskálann. fyrrakvöld fréttamönnum upp Kl. 14.30 Brun karla í Marar í Skíðaskála til að skýra frá j dal. storfum Skíðaráðsins í vetur Kl. 15.30 Brun kvenna í Marar og fyrirhuguðu landsmóti skíðamanna um páskana. Að níinnsta kosti 55 utan- bæjarmenn hafa tilkynnt þátt- töku frá eftirtöldum stöðum: Þingeyjarsýslu, Siglufirði, Öl- afsfirði, Keflavík, Akureyri, ísafirði, Fljótum og allt að 30 keppendur verða héðan úr Reykjavík svo tala keppenda verða um 80. Allt að 100 starfs- menn verða við landsmótið og verða aðalbækistöðvarnar í Skíðaskálanum og þar munu keppendur utan af landi búa. Haldnar verða 2 kvöldvökur í Skíðaskálanum, en löka- skemmtun og verðlaunaafliend- ingar verða á mánudagskvöldið 7. apríl hér í bænum. Dagskrá landsmótsins: Miðvikudaginn 2. apríl Mótið sett við Skíðaskálann kl. 13 af Gísla Halldórssyni, formanni I.B.R. 1 Kl. 13.30 15 km ganga 20 ára og eldri. Kl. 14 15 km ganga 17—19 ára. KI. 14.30 10 km ganga 15—16 ára. Kl. 17 Sveitakeppni í svigi. Fimmtudaginn 3. apríl við Vífilsfell Kl. 14 Stórsvig. karla. Kl. 15 Stórsvig kvenna. dal. Sunnsidaginn 6. aprll við Kolviðarhól Kl. 10.30 Svig kvenna, Kl. 11 Skíðastökk (norræn tvíkeppni 17—19 ára. 20 ár? og eldri. KI. 14.30 Allir flokkar, skíða- stökk. Mánudagiun 7. apríl Aið Skíðaskálann Kl. 10 30 km ganga. Kl. 14.30 Svig karla við Kol- viðarliól. Nógur snjór er nú efra, en færið er hart. Ágæt færð er upp að Skíðaskálanum og von- ast Skíðaráðið eftir að Reyk- víkingar fjölmenni í Hveradali og nágrenni landsmótsdagana. Handknattleiksmótið: Valiir varni Þrótt 27:22 og FH vami Víking 22:12 Laugardaginn 5. apríl Kl. 10 4x10 km boðganga við í rslitaleikir motsms i Úrslitaleikir íslandsmeist- aramótsins í köirfuknattleik verða háðir í íþróttahúsinu að Hálogalandi í kvöld og liefjast kl. 8. í 2. flokki karla keppa til úrslita Ármann A-lið og KFR, í meistaraflokki kvenna ÍR og KR og í meistaraflokki karla ÍR og íþróttafélag stúdenta. Það lið, sem sigrar í síðast- nefnda leiknum, meistaraflokki karla, hlýtur þó ekki Islands- meistaratitilinn nema því að- eins að markamunur verði mik- ill, því að lið ÍKF yrði þá jafnt sigurvegaranum að stig- um en með mjög hagstæða markatölu. Til þess að liljóta meistaratitilinn yrðu stúdentar að sigra með 15 marka mun en iR-ingar með nokkru meiri mun. Verðlaunágripir og peningar verða afhentir sigui*vegurum að loknum leikjunum í kvöld. Schranz? Það byrjaði ekki vel fyrir gon og Bogi sýnir að hann er Val í leik þessum. Þróttur skor- vaxandi maður. ar fyrsta og annað mark leiks- Valur hefur verið í vanda ins, og það er Þróttur sem með markmann um nokkurt hefur forustuna allan fyrri skeið, og stóð nýliði í mark- hálfleikinn og þegar mest var inu að þessu sinní, Ingi Hiart- munaði 4 mörkum (13:9). 1 arson og sótti sig er á leikinn . , , , , .... . . , * . . Fynr stuttu siðan kepptu hálfleik var leikstaðan 14:12. leið. Þeir sem skoruðu fvrir J . f1 ,, , ~ . 0 t. • á • Sviar og Damr í handknattleik Valsmenn naðu aldrei veruleg- Val voru: Geir 8, Bogi 6, Arni , . ., , w , b -r j , 0 , og tor leikunnn fram í Hels- um tökum á leiknum, og þeim 4- Stefan og Valur 3 hvor, b L ik fó bannie _ .... , . x tókst ekki að lokamarkinu Hilmar 2 og Sveinn 1 og h*fðu mg ° 7' loru panmg Akveðið er að bjoða hingað ° eKK1 ao 10Ka maikinu, . að Sviar unnu með 17 gegn . . „ . . , . beir niiðmnrifliir Avoi««ori no- þar með allir sem leuia frammi _, T , . , , „ . Austurnkismanni, hmum unga ')0lr ouomunaur Axeisson o„ . 14. Þykir þetta sanna að það skíðakappa Carli Schranz, til Grétar fundu ætíð smugur °g s'm'a mai í e mi. hafi ekki verið nein tilviljun. að að dvelja með skíðamönnum skoruðu ótrúleea oft. Þeir náðu I ez ‘ t Danir töpuðu fyrir þeim f okkar meðan landsmótið stend- lllía nokkuð hröðum- leik sem Guðmundui Axelsson Gret Hermsmeistarakepþninni í A- ur yfir, en eklci er enn vist ruglaði Vaismenú um of. Strax ar_ Guðmundsson, . Guðmundur Þýzkalandi um daginn) þvi sig. hvort hann getur þegið boðið, eftir hálfieik iöfnuðu Valsmenn Gústpfsson í markmu varði oft urinn yar réttmætur talinn. því fyrirvari er mjög naumur. 14:14 en Þróttur var ekki af ve1; ^>elr som baki dottinn og skorár og enn Þessar myndir voru teknar í Vetur á Evrópumeistara- mótinu í listhlaupi á skaut- iun sem háð var í Rrat- islava í Tékkóslóvakíu. Til hægri er sigurvegarinn í kvennakcppninni I. Wendl frá Austurríki, en til vinstri hollenzka stúlkan Hannappe, sem \nirð þriðja. Toni Spiess, sem dvaldi hér í fyrra, gat ekki komið aftur núna og var þá i ráði að bjóða hingað Norðmönnum, en þeim var ekki kleyft að konia nú og var þá snúið sér til Carls Schranz, en hann er með beztu skíðamönnum heims, sigr- aði m.a. í svigi og bruni á nýafstöðnu Holmenkollenmóti. Hann er aðeins 19 ára og er ættaður frá Innsbruck. Væri mjög ánægjulegt fyrir skíða- skoruðu fyrir voru: Guðmundur og verður t.viévar jafntefli 15:15 G'ret'ar ® 1lvor’ Kelgi 3, Jens 2 og Þórhallur 1. Dómari var Frímann Gunn- gosiav mega ekki fijóga Fyrir nokkru síðan tók knatt- og 16:16. Það var eins og Þróttur bvldi ekki þessa spennu og svo kann líka að vera að lau^cm og dæmdi vel. úthald hafi ekki verið nægilegt til að niæta þessari vaxandi á- ^ “ Vl,r'n!í,,r sókn Vals. i jaí,lt8fli balfle'.kur En nú tekur Valur leikinn Fyrri hálfleikur leiks þessa í sínar hendur og skorar 9 mörk var ójafn og einhliða svo voru á meðan Þróttur skorar aðeins yfirburðir FH miklir. Hafnfirð-, spymusamband Júgóslavíu þá 2 mörk, og nær nokkuð góðum ingar skora fyrst en Víking- j ákvörðun að júgóslavnesk leik og betri og jafnari en þeir ur jafnar úr vítakasti, FH slcor-1 knatspyrnulið fá ekki leyfi tit menn okkar, ef hann getur hafa náð undanfarið. Beztu ar aftur og Víkingar jafna enn. | að nota flugvélar til að ferð- komið og æft með þeim ein- menn Vals voru Geir Hjartar- Nokkru síðar stóðu leikar 4:3 ast með til og frá leikjum sem hvern tíma. ! goll) yaiur Ben. og Árni Njáls- fyrir FH en svo voru það Hafn- þau taka þátt í. Ástæðan til firðingar sem gátu gert þessarar ákvörðunar er talin það sem þá lysti og skoruðu j vera flugslysið mikla þegar 10 mörk til hálfleiks en Vík- j knattspyraumenn M.U. fórust. ingar 1. Eftir hálfleik skora Júgóslavarnir eiga að nota Víkingar 3 mörk i röð, og járnbrautir eða biíreiðar. voru nú hinir harðsnúnustu og svo fór að síðari hálfleikur varð jafntefli 8:8. Var hvort- tveggja að Víkingar börðust eins og Ijón, og svo hitt að lið sem hefur svona yfirburði í fyrri hálfleik leggur sig oft ekki sérlega fram í þeim síðari, og virðist ástæða til að ætla að spyrnu, léku þeir við Frakka í svo hafi verið að þessu sinni. París, og fóra leikar þannig Leiktilþrif Háfnfirðinganna að jafntefli varð 2:2. I hálfleik voru oft mjög skémmtileg ogstóðu leikar 1:0 fyrir Spán. var hráðimi gífurlegur og Um svipað leyti eða dagiim furðulegt hvað þeir eru vissireftir lék B-lið Frakklands við að finna samherja i þessumB-lið Tékkóslóvakíu í Toulouse Framhald á 10. síðu og varð þar jafntefli líka 1:1. 792 þátttakeudur frá 26 þjóð- um á EM í Svíþjóð í sumar Tuttugu og sex þjóðir liafa | kynntu að þau gætu ekki tekið tilkynnt þáttöku sína í EM í þátt í mótinu að þessu sinni. frjálsum íþróttum sem fer fram Gert er ráð fyrir að með í ágúst í sumar. Samtals senda fararstjórum þjálfurum, lækn- þjóðir þessar 792 keppendur til um o.s.frv. verði þátttakendur mótsins sem skiptast þannig 1027. milli kynjanna: 580 karlar og 212 konur. Eina landið sem ekki hefur svarað boði fram- kvæmdanefndarinnar sænsku er Grikkland, en tilkynningarfrest- urinn rann út 1. marz s.l. Albanía og Lichtenstein til- Flesta þátttakendur senda Sovétríkin eða 100. Næstir koma Svíar með 88, Pólland 83, Frakkland 64, Bretland, 63, Noregur og ítalía senda 57 hvort. Malta sendir aðeins 1 keppenda til mótsins. Spásan 2s2 Nokkru áður en Spánverjar léku við Þjóðverja í knatt-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.