Þjóðviljinn - 28.03.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.03.1958, Blaðsíða 1
VILJINN Föstudagur 28. marz 1958 — 23. árgangur — 74. tölublaö Staðið verði við gefin heit oe her- námsliðið látið hverfa af íslandi er krafan sem allir þjóðhollir Islendingar þurfa sameinast um og fylgj a fram til sigurs Miinið food rithöfondanna í Gamla bíói á suimudagj í dag eru tvö ár liðin frá því Alþingi ísiendinga samþykkti að segja skyldi upp herstöðvasamningnum við Bandaríkin. Samþykkt þessi var gerð með atkvœðum allra flokka á Alþingi — nema eins: Sjáifstœðisflokkurinn einn gerðist þann dag yfirlýstur hernámsflokkur. Því bitrari hafa vonbrigði íslendinga orðið út af þvi hve lengi tveir af þremvr núverandi stj&marflokkum hafa vikizt undan að framkvœma yfirlýstan vilja Al- þingis. Kröfur hernámsandstæðinga, í öUum flokkum, eru þvi einbeibtari nú en nókkru sinni fyrr um að ekki verði lengur þoluð smán og gereyðingarhætta sú er hernámíð hefur leitt yfir íslenzku þjó&ina, heldur verði staðið við samþykkt Alþingis frá 28. marz 1956 og herinn látinn hverfa úr landi. er undir því komtn að allir góð-ir Islendmgar taki hönd- um sama.n og knýi fram að sfa-ðið verði við samþykkt Alþin.gis frá 28. marz 1956. króinir teknar —200 skildar eftir Verkamaður sem vinnur við höfnina hefur komiö að máli við blaðið og vakið athygli á því, að farið sé að tiraga fyrirfram- greiðslu af útsvari þessa árs af kaupi manna. Er þetta í sain- ræmi við lög og samþykktir og því ekkert um það að segja sem slikl En það sean verkamaður- inn taldi atbugaveart er hve> nærri er gengið kaupi manna. N efndi liann sem claani a® verkamanni hjá Einiskip hefðw aðeins verið skUciar eftir 20® krónur við síðustti útborgun em GOO kr. tefcnar upp i fyrirfram- greiðslu útsvarsins. Er þetta é- neitanlega hart a.S gengið og erí- iðlega myndi þeíni ganga sem fj’rir þessu stancia, að Iáta 20® kr. hrökkva til útgjalda heilla.n viku. Ætti að vera auðvelt að nú inn útsvörum. manna þótt þess værí gætt að fara vægileg- ar í sakimar. Samþykkt Alþingis um upp- issa félagssamtaka og funda, sögn hemámssamningsins og ítrekað kröfuna um að staðið brottför hersins vakti almenn- verði við þessa . samþykkt. an fögnuð hjá þjóðinni, sem Hafa slíkar kröfur komið staðfesti ótvíræðan vilja sinn íifrá rithöfundum, stúdentum, málinu með því að veita þeim' verkalýðsfélögum, ungmennafé- flokflcum er að yfirlýsingunni lögum o.fl. samtökum c’iðsveg- stóðu brautargengi til að ar um land. Nægir í því sam- mynda núverandi ríkisstjóm, bandi að minna á einróma enda skuídbatt rikisstjómin kröfu 11. flokksþings Sósíal- sig með stjómarsáttmálanum j istaflokksins á s.l. hausti um til þess að framkvæma þessa að framfylgt verði samþykkt- samþykkt Alþingis. | inni um brottför hersins af ís- Frá því það kom í ljós að landi, fund þa.nn er listamenn tveir þeirra þriggja flokka er og rithöfuridar gengust fyrir að rikisstjórainni standa, Al- í Gamla bíói 8. des. s.l. og þýðuflokkurinn og Framsókn, kröfu þess fundar um að „stað- hafa látið annarleg sjónarmið ið verði við gefin heit og her- stjóma gerðum sínum í þessu inn látinn hverfa úr landi' máli og vikizt undan að standa Og nú síðast hin skýlansa sam- við gefin heit, hefur fjöldi ý'm- þykkt Hafnarstúdenta.. Akvæði um verndun fisk- stofna samþykkt í Genf Á ráðstefnunni í Genf um réttarreglur á hafinu var í gær samþykkt á nefndarfundi uppkast að ákvæðum sem skilgreina vemdun fiskistofnsins. Rithöfundarair hafa nú haf- ið baráttuna að nýju og efna, til fundar i Gamla bíói á sunnudaginn kemur. Sú staðreynd að tveir stjórnar ffokkanna hafa látið annarleg sjónarmlft stjórna gerftúm sínuin í niálinu und- anfarið sýnir, að sjálfstæði og frelsi, jafnvel sjálf til- vera islenzku þjóðarinnar, Fulriarál verkalýðsfélagamia al- 1 al fundi faeraámsandsfæðinga Á fundi fulltrúaráðs verkalýðsfélag a nna í fyrra- kvöld var samþykkt að taka boði rithöfundanna um aðild fulltrúaráðsins að fundi hemámsand- stœðinga í Gamla bíói á sunnudaginn kemur. Eins og sagt var frá í gœr er fundur þessi boð- aður til að knýja á um efndir samþykktar Al- þingis frá 28. mcvrz 1956 um uppsögn herstöðva- samningsins við Bandaríkin, og jafnframt til að xnnna að því að ísland lýsi að nýju yfir hlutleysi í hernaðarátökum. Samþykkt fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna um aðiid að fundinum var gerð með 44 atkv. gegn 24. Níkita Krústjoff tekur við embætti forsætisráðherra Ein ástœSan er talin vera fyrirhugaSur fundur sfiórnarleiSfoga stórveldanna Grein þessi var samþykkt með 50 atkvæðum gegn engu, en níu fulltrúar sátu hjá, þeirra ’á meðal íslenzki fulltrú- ••••••••••••••••••••• Kvenlélag sósfalísta Kvenfélag sósíalista heldur fund í kvcld í Tjamargötu 20 og hefst hann kl. 8.30 Dagskrá: Bjöm Þorsteínsson sagnfræðingur. sýnir skuggamyndir frá Norðurlöndum. Frú Guðrún Stephensen kennari les upp. Spilað. Kaffi og heimabakaðar kökur.“ —... Félagskonur, . taldð mennina með.og aðra gesiti! Mætið vel og stundvislega •••••••••••••••»•••••• inn. Greinin hlýtur ekki fulln- aðarsamþykki fyrr en hún hef- ur verið samþykkt á ráðstefn- unni sjálfri. Hún hljóðar svo: ,,„Hugtakið“ vemdun lif- andi auðæfa hafsins“ eins og það er notað í þessum ákvæð- um á við allar samanlagðar ráðstafanir sem gera það kleift að ná þeirri veiði sem mest gæti orðið án þess að gengið sé á stofninn, til þess að tryggja sem- mest magn fæðu og annarra afurða sjávarins. Ráðstafanir til vemdunar fiskistofninum skulu gerðar til þess að tryggja fyrst og fremst öflun matvæla til mann- eldis“. Síðari málsgreininni var bætt við frumdrögin að greininni eftir breytingartillögu frá sænska fulltrúanum og var sú breytingartillaga samþykkt með 32 atkvæðum gegn 7, en 26 fulltrúar sátu hjá. Hið nýkjörna Æðstaráö Sovétríkjanna kom saman á fyrsta fund sinn í gær. Þegar Búlganín forsætis- ráðhen’a haföi, eins og venja er til, afhent Vorosjil- off forseta lausnarbeiöni sína, samþykkti ráöið ein- róma. tillögu forseta um að Nikita. Krústjoff skvldi falið að mynda nýja. stjórn. Fyrsta verk þingsins var að kjósa forsæti sitt. Kliment Voro- sjiloff var endurkjörinn forseti þess, en Mihail Georgadse fró Grúsíu var kjörinn ritari. í for- sætinu eiga sæti auk forsetans 15 varaforsetar, einn frá hverju lýðveldi Sovétríkjanna, og 16 aðrir fulltrúar. Nikolaj Búlganín afhenti þá hinum endurkjöma forseta lausnarbeiðni sína, en þingheim- Ur samþykkti gerðir stjórnarinn- ar á liðnu kjörtímabili. Stungið upp á Krústjoff Vorosjiloff forseti lagði þá til, að Njkita Krústjoff yrði falið að mynda nýja stjóm. Hann gerði grein fyrir ráðstöfunum sem sovétstjómin og Kommún- Nikita Krústjoff istaflokkurinn hefðu gert til að. auka afköst iðnaðar og landbún- aðar og bæta lífskjör almenn- ings, minnti á að Krústjoff hefði átt meiri þátt í þeim en nokkur annar og sagðist fullviss að hann myndi í embætti forsætis- ráðherra geta lagt fram enn stærri skerf til friðar og frið- samlegrar sáiribúðar I heimin- ura. Hann tók fram að Krústjoff myndi áfram gegna stöðu aðal- framkvæmdastjóra Kommúnista- flokksins. Tillögu Vorosjiloffs var tekið Nikolaj Búlganin 1 með miklum fögnuði og þing-i heimur reis á fætur og lýsti yfií samþykki sínu með langvinmi lófataki. Krústjoff þakkaði og sagðist rnyndu 'leitast við aSI sýna að hann væri verðugur þess trausts sem þbigheimv;4 bæri til sín. Honum vax íalið að myndd nýtt ráðuneyti og er búizt vi<3 að því verði brájt lokið. Lík’legli ér talið að hokkrar breytinga* verði gerðar á skipun ráðherro, og er m. á. á það bent að sun> Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.