Þjóðviljinn - 28.03.1958, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 28.03.1958, Blaðsíða 6
 ÞlÓÐVlLJINN Ótgeíandl: Sameinlnearflokkur alþýSu - Sósialistaflokkurtnn. - Ritstjórar Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson <éb.). - Préttarltstjórt: Jón Bjarnason. - Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson. Guðmundur Vigfússon, Ivar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson, SigurJón Jóhannsson. - Auglýs- lngastjóri: Guðgeir Magnússon. - Ritstjóm. afgrelðsls. auglýsingar, prent- smiðja: Skólavörðustíg 19. - Síml; 17-500 <3 línur). - Áskriftarverð kr.25 á món. í Reykjavík og nógrenni: kr. 22 annarsst. - Lausasöluverð kr. 1.50 Prentsmlðja ÞjóðvllJans Samtaka gegn herstöðvunum Qamtök rithöfunda til að knýja á um efndir sam- þykktar Alþingis frá 28. marz um uppsögn herstöðva- samningsins við Bandaríkin, og til baráttu fyrir þvi að endumýjuð verði yfirlýsingin um hlutleysi landsins eru fagnaðarefni og til þess fall- in að hleypa nýjum þrótti í baráttuna um þessi örlaga- mál íslenzku þjóðarinnar. Er það ekki sízt ánægjulegt að sjá marga hina snj^llustu og heilstevptustu hinna yngri rithöfunda og menntamanna taka höndum saman til að knýja á um þessi mál, án til- lits til þess hvar í stjóm- ‘ máíaflokk þeir skipa sér. Á fyrstu stigum baráttunnar gegn bandarísku ásælninni íétu menntamenn mjög að sér kveða, en ýmsir þeirra er fremstir stóðu virtust ekki þola þá giömingahríð áróð- urs og ofsókna sem íhaldið í líkí B iarna Benediktssonar, Ólafs Thórs og Morgunblaðs- ins beindi að beim, og hafa dregið sjg ,í hlé. Þeim mun meiri þörf er á liðsinni og kröftum, ungum, óþreyttum. ktun bað lofa góðu um þessi sámtKk rithöfunda og mennta- manna, sem nú kveðja sér hljóðs. Úppörfandi var einn- ig nú fvrir nokkram dögum að' fá hína einörðu samþykkt Hafnarstúdenta, þar sem þeir krefjast brottfarar hersins. fpvö ár eru liðin síðan Al- Á( bingi samþykkti viljayfir- lýsingu um brottför banda- HANNIBAL, VALDIMARSSON: rfska hersins. Það sem þá var talið brevtt, var að tveir stjórnmálaflokkanna er stað- ið höfðu að því að gefa bandaríska hervaldinu tang- arhald á Islandi Framsóknar- og Alþýðuflokkurinn, hefðu horfið frá fvrri stefnu og hyggðu á brottflutning hers- ins. Samþykktin vakti f"gn- uð um land allt, meirihluti þjóðarinnar fylkti sér um flokkana sem ætluðu að losa landið við smán og hættu hemámsins. Stjóm var mynd- uð sem lofaði að láta herinn fara. Ákvörðun Islendinga vakti virðingu á þjóðinni út um allan heim og vonir þjóða sem þjuggu við erlendar her- stöðvar í landi sínu. l?n Alþýðpflokkurinn og Á-1 Frsmsóknarfl. hafa enn brugðizt þeim vonum sem þe'r vöktu með snmþvkkt tillÖg-i unna.r 28. marz Í956. og hindrað aS hún væri fram- kvæmd. Gagnvart þeirri stað- revnd er aðe'ns eitt svar: Að allir hernámsandstæðingár taki höndum sáman og kriýi fram framkvæmd ákvörðun- arinnár um brottför hersins, láti ekkert sundra röðuriúh5i,: engar ; fvrri væringar trufla sameiginlega baráttu fvrir þessu mikla máli sem varðar líf og framt.íð; Islenzkti bióðr arinnar. Samtök rithöfund- anna geta orðið mikjlvægu.r áfangi til að koma á þairri samptil.lingu, pg þyí ber ,öll- um hemámsandstæðingum, að styrkja þau af glpfli. . Af litlu að státa TLíorgunblaðið er öðru hvoru látið bera mikið lof á bæj- arstjómarmeirihlutann í Réykjavík fyrir athafnasemi í byggingamálum. Þannig talar Mbl. oft um „áætlun“ íhaldsins um útrýmingu heilsuspillandi húsnæðis og lætur þá sem framkvæmd hennar sé í fullum gangi og verkefnið senn af hendi leyst. ■jVTÚ er það að sjálfsögðu virð- ingarvert að íhaldið Hefur gefizt upp á sinni gömlu af- stöðu, sem var sú, að bærimi ætti ekki að koma nærri í- búðabyggingum eða láta sig húsnæðismálin nokkm skipta. En athafnír íhaldsins, sem það er þó rekið út í af almennings- álitinu og rr.irmihluta bæjar- stjómar, eru engan veginn jafn stórbrotnar og Mbl. vill vera iáta. Þvert á móti ganga fram- kvæmdir bæjarins á þessu sviði ósköp rólega og íhaldinu tekst að gera íbúðimar ótrú- lega dýrar. íbúðir sem bærinn byggir eru t. d. miklum mun dýrari -en sambærilegar íbúðir i verkamannabústöðum. H 'itt er þó enn verra að í- haldið fæst ekki tU að haga útborgun og lánakjörum á þeim íbúðum, sem , bærinn byggir með tilstyrk ríkisins, á þann veg að nokkur von sé til að heilsuspillandi húsnæði í Reykjavík verði útrýmt með þeim hætti. Aðferð íhaldstns mun því ekki duga til aðriosa Reykjavík við smán bragganna og aðrar heilsuspillandi holur og kytrur sem orðið hafa( mannabústaðir vegna skorts á raunhæfu átaki og markviss- um aðgerðum frá hálfu stjórn- enda bæjarféiagsins. /Ag sízt ætti íhaldið að láta ” Mbl. miixna jafn oft og það gerir á byggingaráætlun bæjr arins. Enn er ekki lokið bygg- ingu Gnoðarvogshúsa og ekki gert ráð fyrir að það verði fyrr en um næstu áramót; Og enn er ekki hafizt handa um bygg- ingu 220 íbúða við EUiðavog sem átti- samkvæmt „áætlun- inni“ að byrja á s.l. ári! Auð- vitað segir íhaldið að ekki standi á sér, heldur hafi ríkið brugðizt. Eru þó frámlög þess einni milljón hærri á árí en þau voru í stjórnartíð íhalds- ins en Þá vár „áætlunin" fræga Hvort er þá nokhuð sem Vegna breyttra starfshátta f verkalýðshreyfingunni er þörf niikillar fræðslu um framgang mála við samninga- b»rð helldarsamtaka og lögfestingu baráttumála. Hef ég orðið þess var, að fjöldi fólks í verkalýðshreyf- ingunni víða um land hefur enga hugmynd um, að á seinnl árum hafa miklar breytingar orðið á starfshátt- nm verkalýðsfélaganna. Allar stefna þessar þreytingar raunar í rétta átt, en þó fylg- ir þeim viss hætta, sem hér verður gerð nokkur grein fyr- ir. Með setningu vinnulöggjaf- arinnar hurfu skyndiverkföll- in, sem oft varð að beita til að halda I heiðri gerðum samningum og stöðva samn- ingsbrot. — Nú eru öll mál út af meíntum samningsrofum rekin fvrir félagsdómi. — Með átökum skvndiverkfall- anna fylgdust allir af áhuga, og þannig gat úrlausn máls- sins hverju sinni naumast farið fram hjá nokkrum manni. En dómur félagsdóms fell- ur oftast löngu eftir að á- greiningsmálið var á dagskrá í viðkomandi verkalýðsféla gi. Og þá getur hæglega svo far- ið, að þeir, sem ekki sækja reglulega félagsfundi, missi sjónar á málinu og viti ekkert um endanleg málalok. Það tíðkast nú meir og meir, að m*rg félög leysi mál sín í sameiningu. Með þessu verður lausn málanna fjarlægari þeim fé- lagsmönnum, sem ekki fylgj- ast með félaersstarfinu af áhuga, heldur en þegar hvert félag barðist fvrir málum sín- um út af fyrir 'sig. Heildarsamningar eru nú stundum gerðir. sem snerta ailt verkafólk, hvar sem er á landinu, eða samningar um fiskverð. sem bæta kjör allra hlutarsiómanna austan lands og vestan, norðan lands og sunnan. — En slíkir samning- ar vekja hvergi nærri eins al- menna athygli og verða samin og samþykkt í bæjar- stjórn. En hvað sem þessu líð- ur hefur íhaldið þó varla ætl- að að leggja götur og leiðslur í hverfið við Elliðavog á kostnað ríkissjóðs en á hvorugu er byrjað enn í dag. Thaldið hefur sannarlega af ■ litlu að státa í þessum efn- úm. Það sem gert er þokast á- fram fyrir linnulausan eftir- rekstur andstæðinga þess í bæjarstjóm. En þau vinnu- brögð em seinvirk og skila takmarkáðri árangri en ef gengið vaeri að lausn verkefn- isins af þeirri framsýni, al- vöru og festu sem vandi þess krefst, en'íhaldið hefur aldrei fengizt til að viðúrkenna í orði eða verki. mundi, ef barizt væri fyrir | þækkuðu kaupi eða hækkuðu fiskverði samtímis fyrir hvert félagssvæði á svona 50—60 Stöðum á landinu. Árangurinn er þó vissulegp jafn mikils virði með hinuir yfirgripsmeiri og skynsam- legri vinnubrögðum. En það skal játað, að full hætta er á, að ýmsir missi sjónir á árangri slíkra heildarsamn- inga og vanmeti árangur þeirra. Þá hefur sú meginbreyting á orðið, síðan verkalýðshrevf- incin gerðist aðili að ríkis- stjóra, að mörg ba.ráttumál, sem árum saman tókst ekki að tryggja framgang við samningaborðíð. hafa nú ver- ið gerð að lögum. Mun ég nú minna á nokk- Ur þeirra mála, sem leyst hafa verið að l"ggjafarleiðum á seinustu tveimur árum. og ýil ég b'ðia alía réttsýna tnenn að hugleiða, hvort við hefðum ekki áður fyrr talið þau hvert um sig „einnar knessu virði“ og nokkurrar baráttu og fóma. i Ég minni þá fyrst á það, áð á seinasta þingi fékkst or- lof verkamanna lengt að lög- um úr 12 virkum dögum í 38 virka daga á ári og orlofsfé hækkað úr 4% í &% af laun- ium. Með þessari brevtingu or- lofslaganna þrefaldaðist or- lofsréttur hlutars.iómanna. Þeir nutu áður hálfs orlofs- réttar. eða 2%, en fengti nú í fvrsta sinn viðurkenndan í lögum landsins fúllan orlofs- rétt, eða '&% af hlutarunp- hæð. — Þá er þess að geta, að áður fymtist oriofsréttur- inn á einu ári. en með brevt- íngu orlofslaganna skyldi hann fvmast á 4 árum eins og a'mennar kaupkröfur. Á seinasta hinsi fékk verka- lýðshreyfingin líka a.ukin á- hrif á stiórn atvinnuleysis- trygginganna og getur það haft vaxandi þýðingu eftir því sem árin líða. Um síðustu áramót hafði verkalýður landsins eignazt öryggissjóð, ef atvinnuleysi skyldi bera að höndum — að upphæð ca. 70 millj. króna. Um næstu áramót vei’ður sióður þessi orðinn um eða yfir 100 mill,jónir króna, og þannig á hann að vaxa um milljónatugi á ári hverju, ef atvinnuleysi eyðir ekki af stofni hans. Þetta ér éinn af áv"xtum ýerkfallsbaráttunnar 1955 — sem nú er oftlega skilgreind sem landráðastarfsemi af for- kólfum íhaldsins. Þá eru margir, sem ekki vita nein skil á því. að skatta- lækkun sú, sem lágtek.jufólki v'ar trýggð á seinasta ári, var árangur af samstarfi og sam- komulagi verkalýðssamtab. anna og ríldsstjórnariníiar. Samkvæmt því ..fengu • allir þeir einstaklingar, sem nettð- tekjur höfðu neðan við 80.500 krónur, lækkaðan tekjuskatt ann um þriðjung —- og hjón með eitt, ham fengu einnig þriðjungs . lækkun, þó að tekjur þeirra væru 47.500 kr. Þetta munaði nokkru, sökum þess, að ekki var stætt á öðru en að lækka útsvör slíkra gjaldenda einnig verulega. Þá var hhfðarfatafrádrátt- ur togarasjómanna hækkaður um 200 kr. á mánuði þg báta- sjómanna nm 300 kr. á mán- uði eða 3600 kr. á ári. Ennfremur fengu þeir, sem lögskráðir h"fðu verið á ís- lenzkt fiskiskip, 3 mánuði eða lengur á árinu, 500 krónur í sérstakan skattfrádrát.t fyrir hvem lögskráningarmánuð. Á seinast.a þingi fékkst það svo loks lögfest, að verka- lýðsfélög slnili njóta sama réttar og önnur menningarfé- lrg gagnvart lánum úr fé- lagsheimílhsinði, en fvrir því hafði verið barizt árum sam- an, án árangnrs, vecna fjand- skapar íhaldsins við verka- lýðsfélögin. Þá virðast fæstir hafa hug-. mynd um, að á fjárlögum árs-. ins 1957 var ein mill ión króna ætluð verkalýðshreyfingunni til byggingar orlofsheimilis. fyrir verkafólk. Á f.iárlögum þessa árs er ein mill.jón króna einnig ætluð bessu hlutvérld. Kemst nú þetta merka mál á framkvæmdastig á þessu ári. Af örvggis- og réttindamál- um sjómanna er ekki ein- skis vert að nefna, að nú er lögákveðið, að gúmbjölrg- unarbátar. er taka alla skips- höfnina, shuli vera á hverju þilfarsskipi. Þá er mönnum nú með stuttu námskeiði Veittur réttur til skipsstjórnar í inn- anlandssiglingum á skípum allt að 120 rúmlestum. Þá er ég þess líka fullviss; að það getur hæglegá hafa; farið fram hjá mörgúm í fyrraliaust, ér samið var við bátaútvegsmenn, íshúsaéig-' endur, togaraútgerðarmenn og við bátasjömenn um íískverð og fleira, að með þeim Samri- ingum var sjóniarinastettinni tryggð um 11 eða 12% kjara- bót. " -'i Á sania hátt skiíar ’sjo- mannaráðstefna Alþýðusam- Frámhald á 8. siðu: ;

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.