Þjóðviljinn - 29.03.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.03.1958, Blaðsíða 1
miiNN Laugarda«ur 29. mar* 1958 — 2S. árgangur — 75. tölublað. Réttindafrumvarp verkafólks iögíest Merk réttarbót komin til framkvæmda fyrir samstarf verkalýðsins og ríkisstjórnar vinstri flokkanna Á fundi neðri deildar Alþingis í gær var frumvarpið um réttindi verkafólks til 3. * umrœðu.' Var frumvarpíð samþykkt með samhljóða atkvœðum og þar með afgreitt sem lög frá Alþingi. Með lögum þessum kemur til framkvœmda mikilsverð réttarbót fyrir verkafólk, réttarbót sem verkalýðshreyfingin hefur um langt skeið barizt fyrir en ekki náð fram vegna harðvítugrar andstöðu atmnnurekenda. Ahrif alþýðusamtakanna á rik- isvaldið hafa nú tryggt þpssu baráttumáU framgang. Höfuðatriði frumvarpsins eru þessr: Aílt verkaf ólk, iðnlært sem ó- iðnlært, sem fær laun greidd í tíma- eða vikukaupi og unnið hefur hiá sama atvinnurekenda í eitt ár eða lengur, á rétt á eins mánaðar ' uppsagnarfresti frá st"rfum. Verkafólk telst hafa unnið í eitt. ár, hiá sama atvinnurek- enda ef bað héfur unnið hiá honum ssmtals a.m.k. 1800 klst. á síðustu 12 mánuðum. Kfefci boðar stríðs- stefnu Japans Kishi forsætisráðherra Jap- ans, - lýsti jrfir því á þingi í gær, að árás á stöðvar Banda- ríkjamanna í Japan yrðu skoð- aðar sem árás á Japan. Mjög hávær mótmæli risu í þinginu út af þessum ummæl- um og varð af háreysti mikið. Kishi sagði ennframeur að svo gæti farið að Japanir réðust á stöðvar fjandmanna sinna í öðrum löndurp, ef þeir teldu það nauðsynlegt vegna öryggis síns. Forsætisráðherrann gaf þessa yfirlýsingu s.em svar við fyrirspurn eins af þingmönnum Sósíalista um, hvað japanska stjórnin hyggðist gera ef stríð brytist aftur út í Kóreu. K jöri Kmstjoffs .vfða íagnað Æðsta ráð Sovétríkjanna hélt áfram fundi sínum í gær og var frumvarp Krústjoffs um nýskipan landbúnaðarins til umræðu. Búizt er við að Krústjoff myndi ráðuneyti sitt snemma í nasstu viku, en þá er sameigin- legur fundur í báðum deildum ráðsins. Framhald á K' síðu þar af a.m.k. 150 stundir síð- asta mánuðinn fyrir uppsögn. Fastir starfsmenn og tíma- og vikukaupsmenn, sem rétt eiga á uppsagnarSpgti samkv. *árnbraiitamenn verkfall Franskir járnbrautarstarfs- menn og starfsmenn við stræt- isvagna og neðanjarðarbrautir Parísarborgar hafa boðað verk- fall næstkomandi þriðjudag til að leggja áherzlu á kröfu sina um launahækkun. Með verkfallinu munu allar samgöngur um landið lamast, og samgöngur um París að mestu leyti. Taldar eru líkur á því að verkfall þetta kunni að breiðast út til opinberra. starfs- manna og j eirra, sem vinna við gas- og rafmagnssfðvar. Marg- ir eru miög uggandi vegna þessara fyrirhuguðu verkfalla. Frjálslyndir iinnu aukakosningu Frjálsl^TLdi flokkurinn sigr- aði í auka'kosningum, sem fram fóru í Torrington í Eng- landi í fyrradag. Frjálslyndir hafa annars ekki boðið fram í þessu kjördæmi við þrjár síð- ustu kosningar, en í þetta siirn sigraði frambjóðandi þeirra með naumum meirihluta. Sig- urvegarinn heitir Mark Bon- ham Carter og er hann bama- barn Asouit, sem var forsæt- isráðherra í stjóm Frjálslýndra árin 1908—1916. Hann hlaut 13.408 atkvæði. Frambjóðandi íhaldsflokksins fékk 13.185 at- kvæði og frambjóðandi Verka- mannaflokksins 8.679. Þetta er fyrsti sigur Frjálslynda flokks- ins í aukakosningum síðan ár- ið 1929, og á flokkurinn nú 6 Framhald á 5. síðu. Hammarsk jöld fór frá Moskvu í gær Hammarskjöld, framkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóðanna hélt í gær brott frá Moskvu eftir f jögurra daga dvöl þar. Brottför hans var sjónvarp- að í Moskvu-sjónvarpinu. Hann sagði við brottförina, að mest áriðandi mál mannkynsins í dag væri afvopnunarmálin, og þau yrðu ekki leyst nema á fundi æðstu manna. Hammarskjöld rómaði mjög móttökumar í Moskvu, og kvaðst bafa sann-1 færst um að Sovétríkin væm í órjúfanlegum tengslum við Sameinuðu þjóðimar. Framkvæmdastjórinn hélt til London frá Moskvu en þar frumvarpinu halda fullum Iaim- um, í hVerju sem þau em greidd, fyrstu fjórtán dagana eftir að þebr f&rfallast frá vinnu sökum sjúkdótna eða slysa. Ákvæði laganna. hagga. ekki samningum atvinnurekenda og launþega. um greiðslu atvinnu- rekenda á sjúkrapeningum til starfsmanna sinna, hvort sem þeir em greiddir til styrktar- sjóðs stéttarfélaga eða beint til þeirra sjálfra. Ákvæði samn- inga sem rýra rétt launþega skulu ógild. Nokkur fleiri ákvæði em í hyggst hann dvelja í f jóra daga fmmvarpinu til frekari skýr- Qg ræða við brezka áhrifamenn inga á einstökum tilvitnunum. um fund æðstu manna. f-------’ ------------------------------------- 23fa lesta meialafli í Þorlákshðfn i fyrradag Þorlákshöfn. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Ágætur afli var hér í fyrradag. Afli bátanna var sem hér segir: Gissur 25 lestir, Friðrik Sigurösson 25 lestir, Þorlákvr 24, Faxi 23, ísleifur 23, Klæng- ur 22, Jón Vídalín 22 og Viktoría 17,5 lestir. Meðalafli á bát var því 23 lestir. Daginn þar áður var meðalafli 13,5 lestir. Hér hafa nú borizt á land á annaðhundrað lest- ir meira en á sama tíma í fyrra, og einmitt þessa afladaga nú var lanálega í fyrra. Arskátíð Dags-1 m brúnar í kvölá ágæt skemmtiskrá Verkamannafélagið Dags- brún heldur árshátíó sína í kvöld í Iftnó og hefst hún klukkan 8. Dagskrá árshátíðariimar er þessi: Ávarp. Brynjólfur Jóhannesson skemmtir. Árni Jónsson sjmgur eín- song. • ? : Karl Guðmunclsson leikari • flytur gamanþátt. « Að lokuni verður svo * dlansað. 2 Bitthvað mun vera enn ó-: selt af aðgöngumiðnm ogj verða þeir seldir í dag tilj klukkan 4 síðdegis. í Vandað hefti af Melkorku Melkorka, tímarit kvenna, er nýkomið út og er heftið hið vandaðasta að efnl. Það hefft á kvæði eftir Sig- ríði Einars frá Munaðarnesi. Auður Sveinsdóttir skrifar Úr Kínadagbók, grein er eftir Sverri Kristjánsson sagnfræð- ing um herstöðvamálið. Viðtal við Þórunni Þórðardóttur, grein um Sigurð Guðmundsson mál- ara, saga eftir Oddnýju Guð- mundsdóttur, hannyrðaþáttur o. m. fl. Ritstjórar Melkorku em Nanna Óiafsdóttir og Þóra Vig- fúsdóttir. Útgefandi tímarits- ins er Mál og menning. ' Fondum Álþingis frestaS fram vfir páska Á deildarfundum Alþingis í gær tilkynntu forsetar aö fundum væri frestað til mið- viltudags eftir páska. Mun þá vera að vænta að ríkisstjómin hafi fullbúnar tillögur sínar i efnahagsmálnnura. Gamlabíófundurinn er á morgun Fundur rithöfundanna og FuIItrúaráðs verkalýðsfélag- anna í Gamla bíói á mor.gim sem þeir boða til að knýja á um framkvæmd samþykkt- ar Alþingis frá 28. marz 1956, urn brottför hersins, hefst kl, 2 e.h. Ræðumenn á fundinnm verða: Þorbjörn Sigurgeirs- son prófessor, Stefán ög- mundsson prentari, Drífa Viðar, Jón Hannibalsson, Sveinn Skorri Höskuldsson, Jónas Árnason. Þeir Hannes Sigfússon, Jón Óskar, Jó- hann Hjálmarsson og Jón úr Vör lesa upp, en loka- orð flytur Gils Guðmunds- Saisiþykkt Mcnitiitgar- og friðarsamtaka íslenzkra kveitna: Unnið verði að tafarlausri brottför erlenda herliðsins Rikhstjórnin leiti jbegcrr eftir tryggingu stór- veldanna á ævarandi hlutleysi Islands Á fundi, sem haldinn var í Menningar og friðarsam- tökum íslenzkra kvenna s.l. þriðjudag, voru gerðar eft- irfarandi samþykktir: Fundur haldinn í Menn- ingar og friðarsamtöknm ís- lenzkra kvenna þriðjudaginni 25. marz 1958, skorar 4 rík- isstjómina að framkvæma viljayfirlýsingu Alþingis frá 28. marz 1956 og vinna að tafarlansri brottför erlends hers af fslandi. Jafnframt noti ríkisstjórnin rétt fs- lands á næsta ári til endur- skoðunar Atlanzhafsbanda- lagssamningsins með úrsögn -íslands fyrir augum, og leiti þegar eftir tryggingu stórvelclanna á ævarandi hlutleysi fslands, samanber tryggingu stórvelda á hlut- leysi Svissu Fundur haldinn I Menn- ingar og friðarsamtöknm ís- lenzkra kvenna þriðjudaginn 25. marz 1958, skorar á rík- issntjóm fslands að beita sér fyrir, innan Sameinuðu þjóð- anna, algjöra banni kjarna- vopna og tllraunum meðl þau. að styðja tíilölgu pólskffl futltrúans ínnan Sameinuðiu þjóðanna tmi hlntlaust belti í Evrópui og rinna að því, að fsland verði innan þess beltís. Enn fremur skorar fnndurinn á ríkisstjórninffl aS gefa ótviræða yfirlýsinguí um, að eldflaugaste&var verði fckM staðsettar á fs- landi. vú - ■■ ‘ij

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.