Þjóðviljinn - 29.03.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.03.1958, Blaðsíða 1
• Viiitii ' ' ' IOÐVILIIN Laugardagur 29. niaræ 1958 — 28. árgangur----75. tölublað. UrslátiBs fiéfí/ncfá^ lögíest] Merk réttarbót komin til Iramkvænida fyrir samstarf verkalyðsins og ríkisstjórnar vinstri flokkanna Á fundí neðri deildar Alpingis í gær var frumvarpið um réttindi verkafólks til 3. umrœðus Var>frumva,rpið sampykkt me& samhljóða atkvœðum og par með afgreitt serri lög fraAlpihgi. 1 Méð lögúm péssum kemur til framkvæmda mikilsverð réttarbót fyrir verkafólk, réttarbót sem verkalýðshreyfingin hefur um langt skeið barizt fyrir en ekki náð fram vegna harðvítugrar andstöðu atvinnurekenða. Áhrif alpýðusamtakanna á rik- isvaldið hafa nú tryggt pessu baráttumáU framgang. Hðfuðátriði frumvarpsins eru ¦þessi: AÍIt verkafólk, iðnlært sem ó- iðniært, sem fær laun greidd í tíma- eða vikukaupi og unnið hefur hiá sama atvinnurekenda í eitt ár eða lengur, á crétt á eins mánáðar " uppsagnarfresti frá st"rfum. Verkafólk telst hafa unnið í eitt. ár, hiá, sama atvinnurek- enda ef þáð héfur unnið hiá honum samtals a.m.k. 1800 klst. á síðustu 12 mánuðum. fíisliiboðarstríðs- stefnu Japans Kishi forsætisráðherra Jap- ans," lýsti yfir því á þingi í gær, að árás á stöðvar Banda- ríkjamanna í Japan yrðu skoð- aðar sem árás á Japan. Mjög hávær mótmæli risu í þinginu út af þessum ummæl- um ogvarð af háreysti mikið. Kishi sagði ennframeur að svo gæti farið að Japanir réðust á stöðvar l f jandmanna sinna í öðrum löndum, ef þeir teldu það nauðsynlegt vegna ^ryggis síns. Forsætisráðherrann gaf þessa yfirlýsingu sem svar við fyrirspurn eins af þingmönnum Sósíalista. um, hyað japanska 'st^órnin hyggðist gera ef stríð brytist aftur út í Kóreu. Kjöri Kriístjoffs .víSa. fagnað Æðsta ráð Sovétrikjanna hélt áfram fundi sínum í gær og var frumvarp Krústjoffs um nýskipan landbúnaðarins til umræðu. Búizt er yið að Krústjoff myndi ráðuneyti sitt snemma í næstu viku, en þá er sameigin- legur fundur í báðum deildum ráðsins. Framhald á 10 síðu þar af a.m.k. 150 stundir síð- asta mánuðinn f yrir uppsðgn. Fastir starfsmenn og tíma- og vikukaupsmenn, sem rett eiga á uppsagnar!g§|ti, samkv. ^árnbrautamenii ^M verkfall Franskir járnbrautarstarfs- menn og starfsmenn við stræt- isvagna og neðanjarðarbráutir Parísarborgar hafa boðað verk- fall næstkomandi þriðjudag tii að leggja áherzlu á kröfu sína um launahækkun. Með verkfallinu munu állar samgöpgur um landið lamast, og samgöngur um París að mestu leyti. Taldar eru líkur á því að verkfall þetta kunni að breiðast út til opinberra starfs- manna og | eirra, sem vinna við gas- og rafmagnssfðvar. Marg- ir eru m.iög uggandi vegna þessara fyrirhuguðu verkfaila. Frjálslyndir unnn aukakosningu Frjálslyndi flokkurinn sigr- aði i auka'kosningum, sem fram fóru í Torrington í Eng- landi í fyrradag. Frjálslyndir! hafa annars ekki boðið fram í þessTi kjördæmi við þrjár síð- ustu kosningar, en í þetta sinn sigraði frambjóðandi þeirra með naumum meirihluta. Sig- urvégarinn heitir Mark Bon- ham Carter og er hann barna- barn Asouit, sem var forsæt- isráðherra í stjórn Frjálslyndra. árin 1908—1916. Hann hlaut 13.408 atkvæði. Frambjóðandi Ihaldsflokksins fékk 13.185 at- kvæði og frambjóðandi Verka- mannaflokksins 8.679. Þetta er fyrsti sigur Frjálslynda flokks- ins í aukakosningum síðan ár- ið 1929, pg á flokkurinn nú 6 Framhald á 5. síðu. Hammarskjöld fór f rá Moskvu í gær Hammarskjöld, framkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóðanna hélt í gær brott frá Moskvu eftir fjögurra daga dvöl þar. Brottför hans var sjónvarp- að í Moskvu-sjónvarpinu. Hann sagði við brottförina, að mest áríðandi mál mannkynsins í dag væri afvopnunarmálin, og þau yrðu ekki leyst nema á. fundi æðstu manna. Hammarskjöld rómaði mjög móttökurnar í frumvarpinu haida fulium Iaun- um, i hverju sem þau eru greidd, fyrstu fjórtán dagana eftir að þeií. förfaUast frá vinnu sökum sjúkdóma eða slysa. Ákvæði laganna 'hagga ekki samningum atvinnurekenda og launþega um greiðslu atvinnu-, rekenda á sjúkrapeningum til starfsmanna sinna, 'hvort sem þeir eru greiddir til styrktar- sjóðs stéttarfélaga eða beint tíl þeirra sjálfra, Ákvæði samn- inga sem rýra rétt launþega skulu ógild. 'Nökkuf' fleiri ékvæði eru í hyggst hann dvelja í fjóradagá frumvarpinu . til frekari Skýr- og ræða yið brezka áhrifamenn inga á einstökum tilvitnunum. um fund æðstu manna. ágæt skestmtiskrá • Verkamannaféíagið Dags- % torún heldur Arshátíð sína í* kvöld í Iðnó og hefst húnj • klukkan. 8. . % • Iíasskrá. ár^háíÁð-ariiinai-* • er þessi: • • Ávarp. • • Brynjólfur Jóhannesson • • skemmtir. • X Árni Jóitsson syngur -ein- • • ... ' • • song. • : :> : % Karl Guðmundsson Ieikari» Jflytur gamantþátt. « J Að lokuni verður svoj Jdansað. • • Kttthv að mun vera enn ó- { Jselt af áðg&ngumiðum ogj • verða þeir seldir í dag. til J • Mukkan 4 síðdegis. 2 Vandoð hefti of Meikorku Melkorka, tímarit kvenim, er nýkomið út og er heftið hið vandaðasta að efni. Moskvu, og kvaðst hafa sann-. Það hef«t á kvæði eftir Sig- færst um að Sovétríkin væru í ríði Einars fra Munaðarnesi. tengslum viðj Auður Sveinsdóttir skrifar Úil órjufanlegum Sameinuðu þjóðirnar. Framkvæmdastjórinn hélt til London frá Moskvu en þar esta meialafli í í fytrðdag Þorlákshöfn. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Agætur aflivar hér ífyrradag. Aflibátanna var sem hér segir: Gissur 25 lestir, Frvðrik Sigurðsson 25 lestir, Þorlákvr 24, Faxi 23, ísleifur 23, Klæng- ur 22, Jón Vídalín 22 og Viktoría 17,5 lestir. Meðalafli á bát var pvi 23 lestir. Daginn par áður var meðalafli 13,5 lestir. Hér hafa nú borizt á land á annaðhundrað lest- ir meira ená sama tíma í fyrra, og einmitt pessa ufladaga nú var landlega í fyrra. Kínadagbók, grein er eftiu "Svérri Kristjánssoh sagnfræð- irig. um hérstöðvamálið. Viðtal við Þórmmi Þórðardóttur, greim um Sigurð Guðmundsson mál- ara, saga eftir Oddnýju Guð-. mundsdóttur, hannyrðaþáttur o. ml fl, . ' Ritstjórar Melkorku ertt Nanna Ólafsdóttir og Þóra Vig- fúsdóttir. Útgefandi tímarits- ins er Mál og menning. ' FuiifJum Alþingis f restaS f ram yfir páska Á. deildarfundum Alþingis í gær tilkynntu forsetar aði fundum væri frestað til mið- vikudags eftir páska. Mun þa vera að vænta að ríkisstjórnii* hafi fullbúnar tillögur sínar í efnahagsmálnnum. Gamlabíðffundurinn er á morgun Fundur rithöfundanna og Fulltrúaráðs verkalýðsfélag- anna í Gamla bíói á morgun sem þeir þoða Itíl að knýja á nm .f ramkvæmd samþykkt- ar Alþingis fra 28. marz 1956,- um brottför hersing, hefst W. 2 eJx. Kæðumenn á fundinum verða: Þorbjörn Sigurgeirs-, son prófessor, Stefán Ög- mundsson prentari, Drífa Viðar, Jón Hannibalsson, Sveinn Skorri Höskuldsson, Jónas Ármison. Þeir Hannes Sigfússon, Jón Óskar, Jó- hann Hjálmarsson og Jóm úr Vör lesa upp, en loka- orð:; flytur i Gils GuðmundS' SOB*: .¦«¦.;.¦ ¦. .-:;v ¦"¦: . .:; Samþykkt Meitnlitgar- og fnðaxsaattaka íslenzkra kvemta: Unnið verði að rafarlausri brottför erlenda herliðsins Ríkisstjórnin leiti þegar eftir tryggingu stór- veldanna á œvarandi hlutleysi Islands Á fundi, sem haldinn var í Menningar og friðarsam- tökum íslenzkra kvenna s.l. þriðjudag, voru gerðar eft- irfarandi samþykktir: Fundur haldínn í Menn- ingar og f riðarsamtökum ís- lenzkra kvenna þriðjudaginni 25. marz 1958, skorar á rík- isstjórnina að f ramkvæma viljayfirlýsíngu Alþingis frá 28. marz 1956 og vinna að tafarhvusri brottför erlends hers af fslandi. Jafnframt noti ríkis-st jóriúni rétt f s- íamls á næsta ári tíl endur- skoðunar Atlanzhafsbanda- lagssamningsins með úrsögn í slamls fyrir augum, og leití þegar éftír tryggingu stórveldanna á ævarandi hlutlev si fslands, samanber tryggingu stórvelda á blut- ,Ieysi Sviss. Fundur haldinn I Menn- ingar og íriðarsamtökuin is- lenzkra kvenna þribjudagínn 25. marz 1958, skorar á rík- isstjórn fslands að beita séu fyrir, imtan Sameinuðu þjóft- anna, algjöru banni kjarna'- vopna og tílraunum meðl þau, að styð.ia tíllögu pólska. fulltruans ínnan Sameinuðv: þjóðanna um hlutlaust belti ¦í Evrópu og vinna að þvi, að fsland verði innan þesa beltís. Enn fremur skorar? funduiinin á ríkisstjórniníti aS gefa ótvÆra&ða j'firlýsingrt joim, að eldfIaugastc6|vaE, verði ekM staðsettar /á fo«; '' HUTÍ-".

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.