Þjóðviljinn - 29.03.1958, Page 3

Þjóðviljinn - 29.03.1958, Page 3
Laugardagur 29. marz 1958 — ÞJÖÐVILJINN — (3 Skemmtllegustu stundir ævinn- ar úti í náttúrunni — í vegavinnu Habbað vi3 Jðn H;alðason vcsbstféra ssxtagan Það var kyrran svalan morgun fyrir 22 árum að ég sá Jón Hjaltason fyrst. Bleik haustsól skein yfir grátt hraun, nokkur bliknuð strá, örfá bleik lauf, annars hraun og aflur hraun. Hópur manna dreifðist þar á lang't svæði, snúrur voru strengdar og brátt glumdi stál í grjóti Maður einn, ekki hávaxinn, hæglátur í fasi gekk milli mannanna sem farnir voru að fást við hraunið, leið- beindi ef þess var 'þörf, sagði annars fátt,- stundum ekkert. Þetta var verkstjórinn þegar lagning Krýsuvíkurvegarins var hafin. Eg átti eftir að kynnast því betúr hvernig Jón Hjaltason fór að stjórna með þeim hljóðláta hætti að menn veittu því naumast eft- irtekt að það væri hann sem stjórnaði, svo eðhleg var stjóm hans. Jón Hjaltason verkstjóri er sextugur i dag, fæddur 29. marz ] 1898 að Rifgirðingum á Breiða- firði, og teljast eyjar þær tii Skógarstrandar. Foreldrar hans voru Hjalti Jónsson, ættaður norðan úr Strandasýslu, afkom- andi Hjalta prófasts á Stað í Steingrímsfirði, og Eyvör Arn- oddsdóttir, ættuð austan af Skeiðum. Hún ,,skrapp“ í kaupa- vinnu vestur að Breiðafitði eitt sumar — og fór þaðan aldrei aftur. Jón Hjaltason fluttist með Ólafi í Rifgirðingum, föðurbróð- ur sínum, til Stykkishólms árið 1902 og ólst þar upp hjá Ólafi og bústýru hans, Pálínu Jóns- dóttur. Fiskverkun og fiskveið- ar voru þau störf sem Jón vand- ist i æsku og rétt fyrir 1920 var stofnað þar Kaupfélag verka- manna. Verzlunarstjóri þess var Guðmundur Jónsson frá Narf- eyri, og hjá honum hóf Jón Hjaltason ungur að árum verk- stjórastarf sitt, við fiskverkun. í Stykkishólmi hóf Jón búskap með konu sinni, Evu Sæmunds- dóttur, Sæmundar Skúlasonar úr Grundarfirði. — Ágætlega að mörgu leyli. ; sök, þótt við lægjum stundun Það var annríki mikið í afla- úti þar til komið var 8 stiga hrotum, já, og stundum fjári fast drukkið. Einu verkfalli man ég eftir þar, en það var ekki neitt stórvcrkfall. Verkalýðssam- tökin voru þá á byrjunarstigi. Jón Rafnsson var þá ungur mað- ur í Eyjum. — Hvað hefurðu verið lengi hér í Reykjavík, og hvað hef- urðu aðallega starfað? — Við fluttum hingað vorið 1930 og um líkt leyti réðist ég til starfa hjá Vegagerð ríkisins, fyrst sem undirverkstjóri, síðan sem aðalverkstjóri og annaðist ýmis umsjónarstörf fyrir Vega- gerðina allt til ársins 1942. frost á haustin. Útilífið á sér- staklega vel við mig. — Þú hefur vafalaust kynnzt mörgum og misjöfnurh mönnum í vegavinnunni? — Já, ég hef verið með mönn- um úr öllum landsfjórðungum, af öllum landshornum, að sjálf- I sögðu misjöfnum, en þeir hafa Flest suviur œvinnar hefur Jón Hjaltason búið í tjaldi yfirieitt verið nýtir og góðir. og lagt vegi svo annað fólk mœtti greiðar komast um Menn verða frjáisiegri, eðiiiegri land sitt Það er hann sem stendur nær tjaldinu en ekki og opvingaðri við vegavmnu úti er víst þjg pekkið þann sem framar stenctur, hann er i náttúiunni en þeir eru í fjöi- raunar kunnur maður, Sigurður Magnússon að nafni. rnenni bæjanna. Skemmitilegustu stundir æv- innar hef ég lifað úti í náttúr- unni — við vegavinnu. Kaupmennirnir áttu íólkið. — En hvað er að segja um lífið í Stykkishólmi þegar þú varzt ungur maður? — Lífið í Stykkishólmi var mjög örðugt þá, fátækt 'mikil og basl, Segja mátti að kaup- mennimir ættu fólkið. Kaup- mönnirnir áttu bátana og skömmtuðu þeim sem hjá þeim unnu eftir því sem þeir töldu hættuleg vegna skerja og grynn- , okkur tekið með fyrirmælum inga; oft urðu. slys. Harðnað með á'runum.' — Voru menn ánægðir með kjör sín? — Nei. Og kaupmannavaldið og fátæktin í Stykkishólmi urðu orsök þess að þótt ég væri ungur þóttist ég sjá úrbótaleið með verkalýðssamtökunum og jafnaðarstefnunni, sem þá var að ryðja sér til rúms. Hef ég haldið þeirri skoðun síðan, og heldur harðnað á henni eftir því sem mér hefur fundizt að ýmsir aðrir hafi dignað, enda hæfa hverju sinni, skömmtuðu i verð ég að segja' að Guðmundur Jón Hjaltason Jón Hjaltason hefur ekki eytt tíinaniun um dagana í að sitja fyrir lijá myndasmiðnum. Báðar meðfylgjandi myndir eru gaml- ar augnabliksmyndir — teknar við vegavinnu. Hvalfjörður — Reykja- nes. — Þú hefur þá vafalaust farið víða um nágrennið. — Já, ég hef unnið að vega- vinnu á svæðinu innan frá Hval- eitt pund þegar beðið var um tvö. Kaup allt var greitt með úttekt á vörum. Menn fengu jafnvel ekki peninga fyrir vinnu sína til þess að greiða með opin- ber gjöld, heldur voru þau greidd með milliskrift hjá kaupmanninum. — Næg vinna? — Vetrarmánuðumir voru ger- samlega dauðir mánuðir, nema að því leyti sem gaf á sjó. Lang- ræði var mikið, oft stormar. Róðrar voru stundaðir á þil- skipum frá páskum og fram í ágústlok. Eftir það hófust ára- bátaróðrar úr landi fram eftir haustinu. Róið var út fyrir Stykkishólmur — Vestmannaeyjar. — Varstu svo lengi í Stykkis- hólmi? spyr ég Jón. —: Við fluttum þaðan til Vest- mannaeyja árið 1925 og áttum þar neima í 2 ár. Þar vann ég að fiskverkun. — Hvernig kunnirðu við þig í Eyjum? Var ekki róstusamt þar? FargjöM P.A.A. og Evrópu, þ.e. Osló, Stokk- hólms og Helsinki búa við Framhald af 12. síðu. sömu sætaskipun og á lág- gjaldafarrými, sökum þess, að um sömu flugvélar er að ræða, en njóta að öðru leyti þeirrar .þjónustu, sem veitt er á ferða- mannafan’ými. , í Þjóðviljanum fjarðarbotni austur fyrir Kamba Höskuldsey og í Bjarnareyjarál og út á Reykjanes. Við lagn- Það var langsótt, mjög erfitt ingu Krýsuvíkurvegarins var ég árin 1936—1940. — Hvernig féll þér hjá Vega- gerðinni? — Mér féll vel að starfa hjá Vegagerðinni undir umsjón Geirs G. Zoega því þótt við værum ekki ætíð sammála virt- um við hvorn annan. Geir er mætur maður. En svo fór ég að vinna hjá Almenna byggingafélaginu, vann við byggingu Mjólkurstöðvar- innar meðan hún stóð yfir frá 1942—1949. Síðan var ég áfram hjá Almenna byggingafélaginu við gerð leikvangsins í Laugar- dal, meðan félagið sá um það verk, og varð svo áfram verk- stjóri við það eftir að bærinn tók það í sínar hendur. Skemmtilegusíu stundir ævinnar. — Fannst þér ekki vegavinn- an skemmtileg? — Jú, vegavinnan er frjálsleg og skemmtileg, reglulegt nátt- úrulíf. ÖIl árin sem ég var hjá Vegagerðinni lá ég meira og minna úti í tjöldum, og ástæður voru náttúrlega allerfiðar á köflum, en aldrei kom það að frá Narfeyri, sem var aðalfor- ústumaður, og stofnandi, verka- lýðssamtaka i Stykkishólmi, var mjög róttækur maður. Enn langt að marki. * — Ertu ekki ánægður með það sem áunnizt hefur? — Við höfum lifað miklar breytingar. Ytra borðið hefur mjög svo lagfærzt, það er yfir- leítt meira á diskinn, og betri húsakynni en áður voru, og at- vinnurekendur og kaupmanna- vald hafa ekki eins óskoraðan umráðarétt á kjörum okkar og áður, — en frómt frá sagt er ég ekki ánægður með útkomuna; hreint ékki, Enn er borin of Eftir að vélbátar komu til sög-1 mikil virðing fyrir verzlun og unnar voru þessir róðrar mjög j braski. Það hefur verið skipt um stundaðir, en sjósókn mjög aðferðir. Það sem áður var af K;örbúðir hér á lands eru nú lilli 30 og 40 talsins hins sterka er nú gert með brosi og hneigingum. Nú er það kölluð ,.þjönusta“ að snuða almenning. Óska íslenzkri alþýðu þroska og velgengni. — Ertu kannski svartsýnn á framtíðina? * — Nei, .alls ekki. Þóít ég sé ekki ánægður með það hve seint gengur vænti ég hins bezta af framtíðinni og vona að henni verði betur ágengt en mér og minni samtið hefur áunnizt. Eg treysii því að verkalýðsstéttin auðgist af framsækni og þroska á næstu tímum og óska ís- lenzkri alþýðu aukins þroska, valda og allra heilla. •* ★ ★ Fyrir hönd gamalla vegavinnu karla Jóns Hjaltasonar, og ótal annarra, færi ég honum inni- legar heillaóskir á sextugsaf- mælinu. J. B. Frakkar heiðra Ársæl Jonssosi Ársæll Jónasson kafari heíur verið útnefndur ríddari frönsku „Ordre du Mérite Maritsme“. Heiðursskjalið og merki gráð- unnar var afhent honum í.fyrra- dag af H. Voillery, sendiherra Frakklands, við móttöku, sem. haldin var í tilefni þessa í sendiráðinu. Um árabil starfaði Ársæll í þjónustu hins fræga björgunar- félags, Em. Z. Svitzers, við Frakklandsstrendur og í N- Afríku og hafði hann þá um nokkurra ára skeið búsetu í Kjörbúðaeigendur heíja með sér samvinnu Marseiiie. Hefur hann á íöng- , j um og gifturíkum starfsferli Á halfu þriðja ári hefur sjálfsafgreiðsla í verzlunum ! veitt fr5nskum skipum og skip- rutt sér mjög til rúms hér á landi og munu kjörbúðir um aimarra þjóða ómetanlega á öllu landinu nú vera milli 30 og 40 talsins, langflestar eða tæplega 30 í Reykjavík. aðstoð með starfi sínu. Frá þessu skýrði Lárus Pét- ursson, íramkvæmdastjóri Sam- bands smásöluverzlana, á fundi, sem hann sat í gær með frétta- mönnum og nefnd, er kjörbúða- eigendur í Reykjavík oe ná- grenni hafa kosið til samvinnu og samræmingar á störfum sín- um. f nefndinni eiga sæti Sig- urður Magnússon kaupmaður Melabúðinni, Bjarnl Grímsson forstöðumaður kjörbúðar SÍS i Austurstræti, Valdimar Auðuns- son verzlunarráðunautur smá- söluverzlana og Kolbeinn Krist- insson verzlunarstjóri í Egils- kjöri. Eitt af fyrstu verkum þessarar samvinnunefndar kjörbúðaeig- enda er kynning á hinu nýja af- greiðslufyrirkomulagi með út- gáfu smábækiings, sem afhentur verður viðskiptamönnum næstu daga. Reynsla sú, sem fengizt hefur af kjörbúðum hér á landi e'r það góð, að byggja má á henni frek- ari þróun þessara verzlunar- hátta. Virðist Jíka mega vænta þess að stefni í ■ svipaða átt í framtíðinni og hingað til,’því að unnið er að undirbúningi margra nýrra kjörbúða og farið að vinna við breytingu á all- mörgum eldri verzlimum. unarseSla í Rvík Úthlutun skömmtunarseðlá fyrir annað skömmtunartima- bil 1958, mánuðina april til júní fer fram í Góðtemplarahúsinu uppi næst komandi mánudag-, þriðjudag og miðvikudag, — 31. marz, 1. apríl og 2. apríl, kl. 10 til 5 alla dagana. Mið- arnir verða að venju afhentir gegn framvisun stofnsirts á nú- gildandi skömmtunarseðli. Smjörskammturinn fyrir þetta tímabil er háifu kílói meiri á mann en var síðasta skömmtunartíxnabil. .

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.