Þjóðviljinn - 29.03.1958, Blaðsíða 5
Laugardagur 29. marz 1958 — ÞJÓÐVILJINN
(5
Mikil orka býr í eldfjöllum, og virkjun
þeirra er hafin í Sovétríkjunum.
Gífurleg orka er til staðar í eldfjöllum, sem enn eru I
virk. En til þessa hefur þessi leynda orka, sem leysist! m
úr læðingi við eldgos, aðeins fært nábúum eldfjalla tjón j
og slys. .-...¦¦
Soyézkir vísindamenn hafa isakað heitar uppsprettur, í
hafjt
fiindið aðferð, sem gerir mönn-
um kleift að notfæra sér ti.l
þæginda þá ókeypis orku, sem
fyrir hendi er í eldfjöllunum á
Kamtsjatka--skaganum.
Vísindaakademía Sovétrikj-
anna hefur stöðugt eldfjalla-
sérfræðingá. að störfum á þess-
urri slóoum. Þeir hafa rann-
Ríkisbanki Hollands lækkaði
í fyrradag forvexti sína úr
4Vá% í 4%. í janúar höfðu
þeir verið lækkaðir úr 5% í
hlíðurn fjallanna, og telja þeir
þær búa yfir mikilli orku, enda
hafa þær mjög hátt hitastig.
Það hefur komið í ljós, að
undir klet-fíUögunum eru reglu-
Jegir gufu'katlar, sem framieitt
geta næstum ótakmarkað magn
af gufu, sem hlaðin cr gífur-
legum þrýstitigi. og er 200 stiga
heit.
Nú er unnið að smíði fyrsta
eldfjallaorkuversins á Kamt-
sjatka. Gufan kemur upp um
! K
O
***
ar jaroeoiisíræoi-stodvár
4%%. Þessi ráðstöfun er enn þarf tíí'hreinnar orkumyndun
einn vitnisburður um að í Vest-i-ar_ 0rkan er siðan notuð til að
Vísindastörftw" '&•"' alpjððlega
jarðeðlisfræöiárinu eru ekki
borholur, sem eru 500 metra eingöngzijólginj,pví að senda gervitungl á loft. Visindamenn um allan heim eru
djúpar, og síðan er hún leidd j önnum kdjnir- við- allskonar rannsókwr i fjölmörgum rannsóknarstöðvum, sem reist
í"¦< í !-' tii gerð . tæki,.: er,| ar~jiafa verið um allan heim. — Á myndinni er landakort af Sovétríkjunum, og á pað
eru merktar vísindastöðvar pœr sem Rússar hafa á hinu ví&áttumikla lands'vœði sínu
breytá'. henni í það 'form, sem
ur-Evrópu sé nú talin meiri
hætta á yfirvofandi samdrætti
í efnahagslífinu heldur en verð-
bólgu.
SKIPAUTCCRB RIKISINS
hita upp allskonar hús.
goroarar
ing
S J 3
vestur um land til Akureyrar
hinn 2. apríl. Tekið á móti
flutningi til Patreksfjarðar,
Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr-
ar, Súgandafjarðar, ísafjarðar,
Siglufjarðar og Akureyrar á
mánudag. — Farseðlar seldir
á mánudag.
wm
ast gegn kjaniorkeniii
Auknir erfiöleikar á sölu kola og olíu í Bandaríkjunum
hafa leitt til skipulagðrar baráttu ýmissa auðhringa gegn
kjarnorkunni. Einkum eru það kola-iðnhrmgar, sem
hér eiga hlut aö máli.
Samsteypa kolaframleíðenda
í suðurfylkjum Bandaríkjanna
hefur borið fram þá kröfu við
Bandaríkjaþing að það felli
niður 124 milljónir dolíara fjár-
veitingu til aukinnar hagnýt-
'M W
a-ustur um land til Raufarhafn- | m
ar hinn 8. apríl. Tekið á móti I M
flutningi til Hornafjarðar, | ||
Djúpavogs, Breiðdalsvikiir, m
Stöðvarfjarðar, Borgarfjarðai? m
Vopnafjarðar, Ba'kkafjarðar, M
Þórshafnar og Raufarhafnar á. |§
mánudag. — Parseðlar seldir ^
á miðvikudag.
vestur til Flateyrar hinn 7.
aPríl Tekið á móti flutningi til
Ólaf^víkur, Grundarfjarðar,
Stykkishólms, Skarðsstöðvar,
Króksfjarðarness og Flateyar
á mánudag. — Farseðlar seldir
á miðvikudag.
Einn af þingmönnum Verka-
rnannaflokksins í enska þing-
inu hefur gert fyi-irspum til
stjórnarinnar um það, hvort
ekki væri hægt a,ð. takmarka
ingar kjarnorku til friðarþarfa.
Segja kolakóngarnir að fjár-
veitingin til kjarnorkunotkunar
í USA sé „f jármálaspiiling" og,
muni ekki koma að neinu |
gagni.
Hefur friðamleg notkuu
kjarnorku í IJSA verið sorg-
leg misheppnan?
Gagnrýnin á stefnu stjórn-
crinnar í kjarnorkumálum hef-
ur komið fram í opnu bréfi,
sem Joseph E. Moody, formað-
ur kolasamsteypunnar í suður-
fyikjum, birti 10. febrúar s.l.
og var það stílað til formanns
kjarnorkunefndar fulltrúadeild-
ar Bandaríkjaþings, Carll T.
Dnrham frá Norður-Caróiínu.
2000. ára ef notkun helzt eins
og hún er nú.
Málið hefur án efa tvær
hliðar: Það er enginn vafi á
því að Bandarikin eru
orðin á eftir bæði Sovétríkjun-
um og Bretlandi í hentugustu
og ódýrustu notkun kjarnorku
í friðsamlegum tilgangi. Kjarn-
orkurannsóknir Bandarikja-
manna hafa eingöngu verið á
sviði hernaðar.
Það ieikur heláur enginn vafi
á því að eigendur hinna gömlu
kol- og olíuhringa líta mjög
fjandsarnlegum augum á nýjar
orkulindir, ekki sízt núna á
tímum framleiðshi'kreppu og
söluöröugleika,. Þeir eru ekki
síður á móti nýiungum ef þær
eru framfarir. Ef þær skerða
gnóða þeirra, eru þeir gegn
beim.
emmgway fíreg-
tir sk í Hé '
Hinn heimsfrægi rithöfundur
og nóbelsverðlaunahafi, Ern-
Moody segir að stuðningur' est Hemingway hefu nú
þingsins við friðsamlega notk- dregið sig inn í skel sína og
,tölú þeirra erlendu stjórnar- jlm kjarnorkunnar, sem nemi gefur sig Iítið að umheiminum.
Þessi fegurðardís er pólsk érihdreka, sem njóta allskonar I a.m.k. 387 millj. dollara, hafi Fyrrum fckk hann sér gjarn-
ogheitir Misja Bobrovska. |fríðinda vegna starfs síns í>erið „sorglegt s'kakkafall", og! an í stauoinu, en nú er hann
Huner nemandi í listahá-^ondon eru 5723 erlendir: síðan foætir hann við
skólanum í Krakau og hsf-
ur verið kjörin ;,Miss Pól-
land". Alisja verður fulltrúi
Póllands í alpjóðakeppninni
í ár, pegar fegurðardrottn-
ing heimsins verður valin.
LOFTLEIÐIR
Fsjálslyndir sigmðu
Framhald af 1. síðu
menn í neðrí deild brezka
þingsins. í kosningunum 1955
sigraði frambjóðandi íhalds-
manna með rúmlega 9.000 at-
kvæða meirihluta fram yfir
Verkamannaflolfkinn. í þessum
kosningum tapaði Ihaldsflokk-
urinn 28% atkvæða miðað við
síðustu kosningar og Verka-
mannafloklturinn 10%.
Kosningaúrslitin eru enn eitt
tákn um óvinsældir íhalds-
stjórnarinnar en þetta
ábyrgð á hendur ökumanni,
þótt hann brjóti umferðarlög.
iÞað er reyndar venja að slíkt
eru
eru 5723
erindrekar, sem njóta slíkrar
friðhelgi.
Bifreiðar þessa fólks (merkt-
ar CD) eru ekkj háðar umferð-; þágu almennings er mörgum
arlöggjöfinni að því leyti, að! sinnum meiri en kostnaðurinn
ekki er hægt að koma fram > við notkun kola, gass og olíu,
{hættur að drekka, enda þótt
„Það eina, sem sannazt hefur' hann sé ekki nema 58 ára gam-
og þannig mun það verða um
Ianga framtíð."
Moody benti sérstaklega á
fólk í diplómatiskri þjónustu ;• kjarnorkuverið í Shippingport
afsali sér friðheiginni, ef um
meiriháttar afbrot er að ræða.
þriðju aukakosningarnar sem
íhaldsflokkurinn tapar á tveim
mánuðum.
En stundum veldur þetta mikl-; staðhæfir að þetta tilrauna-
um óþægindum, t.d. þegar heilu 'j fyrirtæki muni verða rekið með
píanói var flej'gt út um glugga J 24 milij. doilara tapi á ári,
í einu sendiráðanna í Londonjog að kostnaðurinn við fram-
meðan æðisgengið samkvæmi' leiðslu rafmagns í þvi verði 13
stóð þar yfir. Píanóið lenti ofan sinnum hærri heldur en ef kol
á einkabifreið cp mölbraut j væru notuð.
hana. Eigandi bifreiðarinnar I Kolaframleiðendurnir bera
fékk engar bætur, bæði vegna líka á móti því að kjarnorka sé
| þess að ekki var hægt að stefna (nauðsynleg í Bandaríkjunum
húsráðanda til ábyrgðar og vegna minnkandi orkulinda.
við þetta, er að kcstnaðurinn J alls Hann er heldur ekki eins
við notkun kjarnorkunnar í gestrishm og áður.
" Hann . vinnur stöðugt. Smá-
saga, sem haun byrjaði á
skömmu eftir stríðið, hefur
vaxið í meðförunum og er orð-
in að Iangri skáldsögu. —
„Hún fjallar um land og haf
og loft", segir hann mjög tví-
ráður.
I bankahólfi sínu geymir
hann fjórar fullgerðar skáld-
sögur, sem hann segir að eigi
að tryggja tilveru Mary konu
hans.
Sagt er að Hemingway sé
miög óánægður með kvikmynd-
unína á skáldscganni „ —- Og
sólin rennur upp". Sagan herm-
ir að hann hafi gengið út af
sýningunni eftir fyrstu 20 mín-
úturnar og hafi þegar flýt.t sér
í Pennsylvaníu, sem kostað hef-
ur '120 milljön dollara. Hann
líka vegna þess að bifreiðin var Samkv. upplýsingum Moodys, aftur til Kúbu, þar sem hana
ekki tryggð gegn slíku slysi. eru þar í jörðu kolabirgðir til býr nú.