Þjóðviljinn - 29.03.1958, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 29.03.1958, Qupperneq 5
Laugardagur 29. marz 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Mikil orka býr í eldfjöllum, og virkjun þeirra er hafin í Sovétríkjunum Gífurleg orka er til sta'öar í eldfjöllum, sem enn eru virk. En til þessa hefur þessi leynda orka, sem leysist úr læðingi viö eldgos, aöeins fært nábúum eldfjalla tjón og slys. , sakað heitar uppsprettur. í hlíðum fjallanna, og telja þeir þær’ búa yfir mikiíli, orku, enda hafa þær mjög hátt hitastig. Það hefur komið í ljps, að undir k.lebralögunum eru reglu- legir gufukatlar, sem framleitt geta næstum ótakmarkað magn af gufu, sem hlaðin er gífur- legum þrýstingi og er 200 stiga lieit. Nú er unnið að smíði fyrsta eldfjallaorkuversins á Kamt- ' Sovézkir vísindamenn hafa fimdið aðferð, sem gerir mönn- um kleift að notfæra sér til þæginda þá ókeypis orku, sem fyrir bendi er í eldfjöllunum á Kamtsjatka-skagánum. Vísindaakademía Sövétríkj- anna hefur stöðugt eldfjalla- sérfræðingá að störfum á þess- um slóoum. Þeir hafa rann- sjatka. Gufan kemur upp um Forvextir lækka Ríkisbanki Hollands lækkaði í fyrradag forvexti sína úr 41/2% í 4%. í janúar höfðu þeir verið lækkaðir úr 5% í 4ya%. Þessi ráðstöfun er enn þarf tíí hreinnar orkumyndun- einn vitnisburður um að í Vest- ar_ Orkan er síðan notuð til að V3F — Vtetodastörftn!--"' 'á "' alþjöölega jaröeölisfræöiárinu eru ekki borhoiur, sem eru 500 metra eingöngu fólcjin í pví aö senda gervitungl á loft. Vísindamenn um allan heirn eru djúpar, og síðan er hún ieidd j öiinum kájnir viö allskonar rannsóknV i fjölmörgum rannsóknarstöövum, sem reist inn í _.þar til gerð tæki, eyj cir hafa veriö um allan heim. — Á myndinni er landakort af Sovétríkjunum, og á þaö breyta henni í það form, sem eru merktar vísindastöövar pœr sem Rússar hafa á hinu víöáttumikla landqvœði sínu ur-Evrópu sé nú talin meiri hætta á yfirvofandi samdrætti í efnahagslífinu heldur en verð- hólgu. & SKIPAUTGCRB RIKISÍNS hita upp allskonar hus. FegurfSardrottn- ing íon&ar Es ja vestur um land til Akureyrar fainn 2. apríl. Tekið á móti flutningi til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr- ar, Súgandafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar á mánudag. — Farseðlar seldir á mánudag. Herðubreið austur um land til Raufarhafn- ar hinn 8. apríl. Tekið á móti flutningi til Hornafjaroar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Borgarfjarðai' Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar og Raufarhafnar á. mánudag. — Farseðlar seldir á miðvikudag. vestur til Flateyrar hinn. 7. a£ríl Tekið á móti flutningi til Ölaf^víkur, Grundarf jarðar, Stykkishólms, Skarðsstöðvar, Króksfjarðarness og Flateyar á mánudag. — Farseðlar seldir á miðvikudag. ast gegn kjarnorkunni Auknir erfiöleikar á sölu kola og olíu í Bandaríkj unum hafa leitt til skipulagörar baráttu ýmissa auðhringa gegn kjarnorkunni. Einkum eru þaö kola-iðnhríngar, sem hér eiga hlut aö máli. Samsteypa kolaframleiðenda í suðurfylk.jum Bandaríkjanna hefur borið fram þá kröxu við Bandaríkjaþing að það felli niður 124 rnilljónir dollara fjár- veitingu til aukinnar hagnýt- 2000 ára ef notkun helrf eins og liún er nú. Málið hefur án efa tvær hliðar: Það. er enginn vafi á því að Bandaríkin eru orðin á eftir bæðí Sovétríkjun- um og Bretlandi í hentugustu og ódýrustu notkun kjarnorku í friðsamlegum tilgangi. Kjarn- orkurannsóknir Bandaríkja- manna hafa eingöngu verið á sviði hernaðar. Það leikur heldur enginn vafi á því að eigendur hinna gömlu veitmgm til jnarnorkunotkunar , , . ,,, , ttc-a - f ,, ko1- °S oliuhrmga lita mjog 3 USA se „fjarmalaspillmg ' og, , J 1 fjandsamlegum augum a nýjar orkulindir, ekki sízt núna á í tímum fra.mleiðshikreppu og ingar kjarnorku til friðarþarfa. Segja kolakóngarnir að fjár- muni ekki gagni. koma að neinu Einn af þingmönnum Verka- mannaflokksins í enska þing- inu hefur gert fvrirspurn til stjómarinnar um það, hvort ekki væri hægt að takmarka tölu þeirra erlendu Hefur iriðamleg notkun kjarnorku í IJSA verið sorg- ieg misheppnan ? Gagnrýnin á stefnu stjórn- arinnar í kjarnorkumálum hef- ur komið fram í opnu hréfi, sem Joseph E. Moody, formað- ur kolasamsteypunnar í suður- fylkjum, birti 10. febrúar s.l. og var það stílað til formanns kjarnorkunefndar fulltrúadeild- ar Bandaríkjaþings, Car!l T. Durham frá Norður-Carólínu. Moody segir að stuðningur söluörðugleika,. Þeir eru ekki síður á móti nýjungum ef þær eru framfarir. Ef þær skerða gróða þeirra, eru þeir gegn þeim. gway cireg- ur sm 1 iiie v_- Hinn heimsfrægi rithöfundur og nóbelsverðlaunahafi, Ern- est Hemingway hefu nú stjómar- þingsins við friðsamlega notk- dregið sig. inn í skel sína og nn kjarnorkunnar, sem nemi gefur sig lítið að umheiminum. Þessi fegurðardís er pólsk ! erindrelca, sem njóta allskonar í a.m.k. 387 miilj. dollara, hafi Fyrrum fckk hann sér gjarn- og heitir Álisja Bóbrovska. 1 fríöinda vegna starfs síns í .verið „sorglegt s‘kakkafall“, og an í staupinu, en nú er hann Hún er nemandi í listahá- London eru 5723 erlendir HÍðan bætir hann við: | hættu.r að drekka, enda þótt Skólanum í Krakau og hsf- j erindrekar, sem njóta slíkrar „Það eina, sem sannazt liefur hann sé eklci nema 58 ara gam- ur veriö kjörin -„Miss Pól- j friðhelgi. land . Alisja veröux fulltrúi 1 Bifreiðar þessa fólks (merkt- Póllands í alþjóðakeppninni j ar CD) eru ekki háðar umferð-;þágu almennings er mörgum í ár, þegar feguröardrottn-, arlöggjofinni að því leyti, að sinnum meiri en kostnaðurínn ing heimsins verður valin. , ekki er hægt að koma fram! við notkun lcola, gass og olíu, ábyrgð á hendur ökumanni, j og þahnig mun það verða um þótt hann brjóti umferðarlög. j langa framtíð." Það er reyndar venja að slíktl Moody beiiti sérstaklega á fólk í diplómatiskri þjónustu I kjarnorkuverið í Shippingport LOFTLEIÐIR FsjáSslyntíir sigmðu Framhald af 1. síðu menn í neðri deild brezka þingsins. I kosningunum 1955 sigraði frambjóðandi íhalds- manna með rúmlega 9.000 at- kvæða meiríhluta fram yfir Verka.mannaflokkinn. í þessum kosningum tapaði íhaldsflokk- urinn 28% atkvæða miðað við síðustu kosningar og Verka- mannaflokkurinn 10%. Kosningaúrslitin eru enn eitt tákn um óvinsældir íhalds- afsali sér friðheiginni, ef um : i Pennsylvaníu, sem kostað hef- meiriháttar afbrot er að ræða. j ur '120 milljón doilara. Hann við þetta, er að kcstnaðurinn J all: Hann er heldur ekki eins við notkun kjamorkunnar í, gestrisinn og áður. Hann vinnur stöðugt. Smá- saga, sem haun byrjáði á skömmu eftir stríðið, hefur vaxið í meðförunum og er orð- in að la.ngri skáldsögu. — „Hún fjallar um land og haf og loft“, segir hann mjög tví- ráður. I ban'kahólíi sínu geymir hann fjórar fullgerðar skáld- sögur, sem hann segir að eigi að tryggja tilveru Mary konu hans. Sagt er að Hemingway sé mjög óánægður með kvikmynd- unina á skáldsögaani „ — Og En stundum veldur þetta mikl- j staðhæfir að þetta tilrauna- um óþægindum, t.d. þegar heilu j fyrlrtæki mun.i verða rekið með píanói var fleygt út um glugga j 24 millj. dollara tapi á ári, I einu sendiráðanna í London i og að kostnaðurinn við fram- meðan æðisgengið samkvæmi leiðslu rafmagns í því verði 13 stóð þar yfir. Píanóið lenti ofan 1 sinnum hærri heldur en ef kol á einkabifreið c |" mölbraut i væru notuð. hana. Eigandi bifreiðarinnar j Kolaframleiðendurnir bera j sólin rennur upp“. Sagan herm- fékk engar bætur, bæði vegna ! líka á móti því að kjamorka sé i ir að hann hafi gengið út af stjórnarinnar en þetta eru j þess að ekki var hægt að stefna j nauðsynleg í Bandaríkjunum j sýningunni eftir fyrstu 20 mín- þriðju aukakasningarnar sem : húsráðanda til ábyrgðar og vegna minnkandi orkulinda.! uturnar og hafi þegar flýtt sér íhaldsflokkurinn tapar á tveim 1 líka vegna þess að bifreiðin var Samkv. upplýsingum Moodys, aftur til Kúbu, þar sem hana mánuðum. íekki tryggð gegn slíku slysi. eru þar í jörðu kolabirgðir til býr nú.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.