Þjóðviljinn - 29.03.1958, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 29.03.1958, Blaðsíða 6
6)' — ÞJÓDVIUINN —- Laugardagttfr álfc WB&IMS6&& ,m \-Hm~"*\ " ,,,,, „i.MI.II !-¦¦ M-l ¦¦!¦..... k-S*í ,.'. ÞlÓÐVILIINN Ötfrefandl: Samelningarflokfcur alhýsu — Soslalistaflokkurinn. - Rltstjórar Maenús KJartansson; SigurSur QuSmundsson (ab.), - Fréttarltstjóri: Jón, BJarnason. - BlaSamenn: Ásmundur Sieurjónsson. QuSmundur Vlgfússon, tvar K. Jónsson, Magnús Torfl ólafsson, Sigurjón Jóhannsson. - Auclír,- ingastjórl: auðgelr Magnusson. - Bitstjórn, afgrelSsla. auglýslngar. prent- smiSJa: SkólavörSustig 19. - Siml: 17-500 (5 linur). - ÁskriftarverS kr. 25 á mán. i Reykjavík og nagrennl: kr. 22 annarsst. - LausasöluverS kr. 1.50 PrentsmiðJa ÞJóövilJana. Óðintt í gær minntist Morgunblaðið *. þess að 20 ár eru liðin síð- an Málfundafélag íhaldsverka- manna, Óðinn, var stofnað. Er af þessu tilefni birt ávarp frá formanni Óðins, einum fylgispakasta liðsmanni aðal- ritstjórans og sérlegum einka- spæjara hans í hópi flokks- manna.. Auk þess er látið heita svo að nokkrir aðrir Óðinsfor- . kólfar vitni um ágæti og afrek félagsskaparins á liðnum ár- um enda þótt vitað sé að fæst- ir þeirra eru raunverulega sen di bréf sf æ r ir. /\ðinn varð til á verstu at- " | vinnuleysisárunum f yrir styrjöldina. Atvinnurekendur og- flokkur þeirra, Sjálfstæðis- flokkurinn, voru þá að riða net valdaaðstöðu og atvinnukúgun- ar um verkamenn. Óðinn átti að verða eitt tækið til að kúga verkamenn til fylgis og hlýðni við íhaldið og slæva baráttu- kjark þeirra og heilbrigða stéttaryitund. í krafti fátæktar og atvinnuleysis skyldu verka- menn beygðir undir ok íhalds- íris' og atvinnurekenda. Óðinn var sérréttindafélagsskapur, ætlaður þeim skammsýnustu bg óþroskuðustu í verkamanna- stéttinni. Þegar framsýnustu Ög dugmestu synir verka- mannastéttarinnar beittu sér fyrir því að sameina alla stétt- jna til sameiginlegs átaks í kjaramálum og fyrir atvinnu til handa öllum, læddust sendi- menn atvinnurekenda og íhalds með húsum og hvísluðu þeim boðskaj/ í eyru manna, að þetta væri ekki leiðin til reisn- iar og velfarnaðar fyrir verka- iýðsstéttina, heldur hitt, að stofna málfundafélag áhang- enda íhaldsins í stétt verka- manna er tryggt gæti þeim sérréttindi, einkum í skjóli valdaaðstöðu íhaldsins yfir Reykj aví kurbæ. llffeð svipu atvinnukúgunar- ^" innar og hungursins á lofti neyddu sendimenn atvinnurek- enda og íhaldsins ýmsa verka- menn á þessum árum til þess að ganga í Óðinn, Forkólfar Óðins höfðu það hlutverk að snuðra um stéttarlega afstöðu og stjórnmálaskoðanir verka- manna á vinnustöðum og bera það sem þeir urðu áskynja til íhaldsbroddanna. Boðskapur- inn til verkamanna var. þessi: Gakktu í Óðinn og atvinnan er trygg, en gangir þú ekki í Óð- inn verður þér sparkað úr vinnunni. Þetta hreif í ýmsum tilfellum, einkum gagnvart þeim sem ekki höfðu til að bera nægan kjark, stéttarholl- ustu og áræði. Hinir voru þó langtum fleiri er vísuðu sendi- mönnum íhaldsins á bug með fyrirlitningu, stóðu vörð urh rétt og • sjáifstæði samtakanna og sameiginlega hagsmuni allrar verkalýðsstéttarinnar. IVessi tilraun íhaldsins pg at- •"•- vinnurekendasamtakanna til þess að félagsbinda í; sér- stöku málfundafélagj óþrosk- uðustu Verkamennina og nota síðan félagsskapinn sem svipu og njósnamiðstöð fyrir flokk atvinnurekenda var einkum stUdd öfluglega af Bjárna Benediktssyni enda er þáttur hans í uppbyggingu þessa kerf- is viðurkenndur opinskátt í Morgunblaðinu í gær. Færa ýmsir forkólfarnir, 'sem flestir njóta sérréttinda vegna þjón- ustu sinnar við íhaldið, honum sérstakar þakkir fyrir leiðsögn og velvild í upphafi og æ síð- an. Hugmyndin að félagsskap þessum flutti Bjami heim. frjí Þýzkalandi nazista, en þeir höfðu einmitt skipulagt: þar svokallaðar „þjóðlegar | vinnu- fylkingar" eftir að verkalýðs- hreyfingin var leyst upp, for- ustumenn hennar fangelsaðir eða myrtir. Óðni var frá upp- hafi ætlað að vera einskonar varalið eða fimmta herdeild atvinnurekenda í samtökum verkamanna, er unnt væri að grípa til í vinriudeilum eða-öðr- um - þýðingarmiklum átökum milli stéttanna. :" :i ¥kýðing þessarar „vinnufylk- * ingar" , íhaldsins var aö sjálfsögðu mest á atyinnuleys- isárunum, Njósnir pg hótanir um atyinnumjssi var þá dag- legur viðburður á yinnustöðun- um, framkvæmdur í skjóli at- vinnurekendavaldsins og bæj- arstjórnarmeirihluta íhaldsins. Allur þorri verkamanna stpð þó þennan ófögnuð af sér, pg hélt tryggð við heildarsamtök stéttarinnar og markmið henn- ar um atvinnu og frelsi, bætt lífskjör og aukin mannréttindi. En þeir sem bognuðu voru ekki upplitsdjarfir og það varð aldrei heiðursheiti að vera Óð- insmaður og sízt á atvinnuleys- isárunum. Þorri verkámanna vissi og skyldi að hér var ver- ið að gera tilraun til að tvístra stéttinni og hagnýta í pólitísku augnamiði fylgju auðvalds- skipulágsins, atvinnuleysið, og gefa þeim sem kjarkminnstir voru von um vinnu ogrbrauð, fyrir að bregðast stéttaiíbræðr- um sínum meðan þeir börðust fyrir því að halda allri |verka- mannastéttinni beinni í baki og hæfri til að sækja fram á þeim vígvelli sem samtökin mörkuðu með tilliti til heildar- hagsmuna verkalýðsins. Víst hefur íhaldinu tekizt að villa um fyrir allt of mörg- um mönnum í stétf verkalýðs og launþega og hafa alþýðu- samtökin þar ekki sízt goidið Tiins pólitíska klöfnings j verkalýðshreyfinguririi. En þeg- ar atvirina er nség kemur í- haidið ekki við þeim starfsað- ferðúm sem það hafði í mestu Eitt þeirra- atriða er setja mikinn svip á það mál sem einna mest er lesið á íslandi í dag, er meðferð útlendra orða, bseði sérnafna og ann- j arra orða. Áður hefur verið | drepið á það að nauðsyn beri til að íslenzka þau erlend orð sem tekin eru Upp í íslenzkrí tungu, það er að segja færa þau til íslenzks ritháttar, framburðar og beygja *þau eftir íslenzkum reglum,; «n ekki útlendum. • ..-¦•( Elf maður vill vita lörort þetta eða hitt orö fuKnaegi lögmárum fslenzkrar tungw aðþessu leyti, er honum bezt að leita að íslenzkum orðum sem séu algerlega sambærileg við vafaorðið. Og ef niðurr staðan er sú að slíkt orð sé til, þá verður yfirleitt að telja tökuorðið íslenzkað. Orð fellur inn i hijóðkerfi tungunnar, ef í því eru engin þau sambönd hljóða (stafa- sambönd) sem málinu séu framandi, það er að segja ef hljóðasamböndin í orðinu eru slík að þeirra vegna gæti það verið 'innlent. — Tökuorðið bíll er komið úr dönsku; þar var (í blaðinu Politiken) stungið upp á því árið 1902 sem styttingu fyrir automo- bil, en það er hins vegar dreg- ið af latneska orðinu automo- bilis = sjálfhreyfilegur. Og orðið bíll beygist sem orð af alíslenzkum uppruna og í því eru ekki heldur önnur hljóða- sambönd en koma fyrir í orð- um af íslenzkri rót (hóll, páll, p. fl.). En nýyrðið bifreið sem smíðað var um jþessa vagna er af öðrum toga spunnið; fyrri hluti þess er samstofna sögninni að bifa — hreyfa, og síðari hlutinn reið = vagn (sbr. til gamans þýð- inguna Freyjureið = Venus- arvagn, heiti blómsins). Orðið form fellur inn í hljóðkerfi og beygingarkerfi málsins, í því eru sömu hljóðasambönd og í stormur, ormur, foss, en mynd þess er slík að nærtækast er að hafa það hvorugkyns (sbr. t.d. orð, horn), þó að ekki hefði verið nein goðgá að gera það kvehkyns þegar það var teíkið upp (sbr. kvenkyns- orðið storð). — Orð eins og sjúss fellur inn í hljóðkerfið, því að sjú er algengt hljóða- samband í upphafi orða og ss í niðurlagi þeirra. — Þann- uppáhaldi á fyrstu árum Óðins og annarr.a slíkra félaga. Þau hafa misst tennurnar sem bein atvjnnukúgunaTtæki. Miklu fremur mætti segja að nú sé Óðni og svipuðum félögum haldið saman á grundvelli alls- konar fyrirgreiðslu og persónu- legra sérréttinda sem þeir sem skammsýnir eru og lítilþægir' vilja gjarna sitja að þótt það dragi niður manndómjnn. Markmið atvinnurekenda og flokks þeirra er þó óbreytt, að nota þroskaminnstu og skamm- isýnustu meðlimi samtakanna til þess að afhenda þau i hend- ur stéttarandstæðingsins og svipta þar með verkalýðsstétt- ina sverði: hennar og skildi í lífsbaráttunni. Það er nú eitt af brýnustu verkefnum vertea- lýðsstéttarinnar og allra góðra verkalýðssinna að hjndra íhald og atvinnurekendur í þessum skuggalegu áformum; ISLENZK TUNGA 5. þattur 29. marz 1958 Ritstjóri: Árni Böðvarsson. íg mætti lengi telja. Oft er álitamál hvaða beyg- fogu eitthvert ákveðið töku- orð eigi helzt að taka, til dæmis hvort orð sem endar á -a eigi að vera hvorugkyns- orð og þaf með óbeygjanlegt eðá kvenk. eftír Veikri beyg- ingu. Sem dæmi má nefna orðið rúmba, heiti dansins. Ekki kemur dánsfólki til hug- ar áð darisa rúmba, það mundi orka sem málleysa, en þó væri það rétt beyging, ef orðið hef^í komið sem hvor- ugkynsor5 inn í málið. Hins vegar er talað um að dansa rúmbu, af því að þetta töku- orð hefur fengið eðli og beyg- irigar kvenkynsorða. Ekki er gerandi rfáð fyrir að íslenzka orðið ramba (— regnskúr, ill- viðrahrota o. fl.þ.h. sbr. sum- armálarumba) hafi haft áhrif á kynákvörðtm þessa orðs, þegar það komst inn í ís- lenzku! 1 minni málkennd eru borga- nöfn helzt kvenkyns nema þau. séu samsett og seinni liðurinn sé ekki kvenkyns í íslenzku (Paris, Berlín, Moskva, eignarfalí Parísar, Eeriínar, Mos'kvu, en Stokk- hólmur, Kænugarður, Hafnar- fjörður, Öðinsvé). Svipað eða sama er um heiti fljóta og eylanda (Rin, Níl, SiErna, eignarfall til Rínar, til Nílar, Signubakkar, Korsíka — Kor- síku, Indiur — flt.). Það skal þó viðurkennt að um þetta eru nokkuð skiptar skoðanir, en ég ætla samt að íslenzku- fræðingar muni almennt telja fleiri rök mæla með þessari beygingu en móti henni. Þess er og að gæta að þeir sem vilja ekki beygja iandfræði- ' heiti sem þessi heldur telja þau hvorugk.ynsorð, mundu allajafna segja hnn um þessar borgir, ár og eyjar. Eg hygg enginn segði: „Kýpur er fag- urt, Dnenr er vatnsmikið, Moskva er gamalt" — nema á eftir kæmi eitthvert áfcveð- ið hvorugkynsorð (eyland, fljót, aðsetur), heldur: „Kýp- ur er fögur, Dnepr er vatns- mikil, Moskva er gömul". En einmitt slík notkun persónu- fornafna sker úr um það hvers kyns nafnorðið er. Hér skuiu nú nefnd til dæmis -nokkur landfræðiheiti sem falla undir þennan flokk^ og þess vegna er sjálfsagt að beygja sem kvenkynsorð: Moskva — Moskvu, París — Parísar, Prag — Pragar, Ósló — Óslóar, Berlín — Berlínar, Madrid --- Madridar. En hér kemur þó margt til greina. Sum landfræðiheiti, einkum um þá staði sem frá okkar sjónarmiði eru ómerkari en aðrir sökum fjarlægðar frá okkur eða vegna þess að þeir koma okkur á annan hátt lítið sem ekkért við, éru þess éðlis að ekki er rétt að taka þáu upp sem algerlega ís- lenzk orð og líta þann veg á þau, Það eru orð eins og Cincinnati, Despoto Dag, Alp- es-Maritimes, Queensland, Rajputana, og -mörg fleiri. íBorg eins og Prag er eðlí^ legast að nefna því heiti sem bezt fer í okkar máli, það- er Prag, þó að það sé.þýzk orðmynd ..(br#'gin heitír Praha á tékknesku), vegna þess. að heiti hennar berum við okkur nægilega oft i munn til þess að rétt sé að íslenzka það eftir beztu getu. Fyrir skömmu (20. marz) birti Þjóðviijinn grein eftir, Halldóru B. B.iörnsson, ferða- sögu til Sovétríkjanna.. Þar kemur höfuðborgin Moskva. mjög við sögu, og vitanlega beygir Halldóra heiti borgar- innar svo sem hver annar smekkvis rithðfundur. En sa sem hefur sett fyrirsögnina. á greinina, gerir sér lítið fyr- ir og lætur letra þar stórum stöfum „Dagur í Moskva"; nafnið er beygt í greininni, óbeygt í fyrirsögn. Þetta er raunar ekki í fyrsta sinn sem slík landafræðiheiti eru ó- beygð í Þjóðviljanum; hér í blaðinu virðist sem sé ríkja sú regla að beygja ekki nein útlend landfræðiheiti, og er það þó furðuleg afstaða blaðamanna sem standa stétt- arbræðrum sínum ekki að baki í móðurmálinu að öðru leyti. — Nóg um málfar Þjóð- viljans í þetta sinn. I Tímanum 16. marz er sagt frá manni sem hafði reifað hönd sína, hafði hana í reif- um. En þar hefur greinarhöf- undi orðið illUeg skyssa á, því að hann ruglar saman orðunum reifar (= vafningur e.þ.h.) og reyfi (== ullarreyfi): og segir orðrétt: „. . . . var hendi hans vafin. Þegar liðið gegn Norðmönnum var valið hafði leikmaðurinn tekið a£ sér reyf ið, og var valinn í iið- ið." Eg hef fulla samúð með blaðamönnum sem verða að vinna 'vérk sitt oft og tíðum með allt of miklum hraðh; En skyssur sem þessi eru ó- neitanlega bæði leiðinlegar og skoplegar. Þessi dæmi sem ég minntist hér á urðu hendi næst, þegar mér flaug í hug að rétt væri að athuga mál- far blaðanna svolítið í þætt- inum. En hin blöðin verða að bíða síðari tíma. m M •«• tÞronning Alexandrine Fer til Færeyja pg Kaup- mannahafnar mánudaghm 31. þ.m. Tilkynningar um flutning óskast sem fyrst. Skipaafgreiðsla , ,. . JesZimsen. , Erlendur Pétursson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.