Þjóðviljinn - 29.03.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 29.03.1958, Blaðsíða 8
JB8í ii£fö ,gg smairfrin^tfB.T & g) — ÞJQÐVILJINN — Laugardagur 29. marz 1958 ^- 'híí írfbiíitfastéaQ — £fc Síml 1-15-44 Brotna spjctið (Broken Lance) Spennandi og afburðavel leikin CINEMASCOPE litmynd. Aðalhlutverk: Spencer Tracy Jean Peters Richard Widmark o. íl. Bermuð börnum yngri en 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austiirbæjarhíó :j -.:..'• Sími 11384. Flótti glæpamannsins (I died^a -thousandntimes). Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný, amerísk kvik- mynd í litum og CinemaScope Jack Palance, Shelley Winters. Bdnnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Síml 50249 Heimaey j ar menn Mjög góð og. skemmtileg. ný sænsk mynd í litum, eftir. sögu Agust Strindbergs „Hems- öborna". Ferskasta saga skáldsins. Sagan var lesin af- Helga Hjörvar sem.útvarps- saga fyrir nokkrurn. árum. Erik Strandmark Hjördís. Píítersson.. Leiksfjóri:. Arne Mattsson. Danskur texti. Myndin hefur ekki verið sýnd hér á landi áður. Sýnd kl. 9. Síöasta sinn, Rauði riddarinn Afar spennandi ný amerísk lit- mynd. Richard Green Leon Ora Amnar Sýnd kl. 7. Simi 3-20-75 Dóttir Mata-Haris (La fille de Mata-Hari) Ný óvenju spennandi frönsk úvvalskvikmynd, gerð eftjr hinni írægu sögu Ceeils Saint-Laur- ents, ©g tekin í hinum undur- fögru Ferrania-litum. Danskur texti. LudmiJla Tcberina Erno Crisa. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 9. Hlébarðinn Spennandi ný amerísk frum- skógamynd. Johnny Sheffield. Sýnd kl. 5 og 7, Sala hefst kl. 4. íár Siml 1-31-91 Glerdýrin Sýning sunnudagskvöTd kl. 8 Aðgöngumiðar seldir kl. 4 til -7 í .dag og eftir kl. 2 á morgun. Síðasta sýning. vmtm Sími 11182 Syndir Casanova Afar skemmtileg, djörf og bráðfyndin, ný, frönsk-ítölsk kvikmynd í litum, byggð á ævisögu einhvers mesta kvennabósa, sem sögur fara af. Gabriel Perzette, Marina Valdy, Nadia Cray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Síðasta siiro:- Sími 22-l-4tt Barnið og bryndrekinn (The Baby and the Battleship) Bráðskemmtileg brezk gaman- mynd, sem allsstaðar hefur fengið mjög mikla- aðsókn. . . Aðalhlutverk: John Mills Lisa Gastoni Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slml 1-64-44. Eros í París (Paris. Canbille) BráðskemmtHeg og djörf ný frönsk gamanmynd. I>any Robin Daniel GeJin. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Félag íslenzkra einsöngvara Stúlkan við fljótið Hin heimsfræga stórmynd sýnd vegna fjölda áskorana. Sophia Loren. Sýnd aðeins í dag kl. 9. Eldguðinn (Devil Goddess) Viðburðarík og spennandi^ ný frumskógamynd, um ævintýri frumskóga Jim, konung frumskóganna. Johnny Weissmuller (Tarsan). Sýnd.kl.- 5-og- 7.- ÖDLEIKHUSID FRIÐA og DYRED ævintýraleikur fyrir börn. Sýning laugardag kl. 14. Fáar sýningar eftir. DAGBÓK ÖNNU FRANK : Sýning í kvöld kl. 20, Uppselt LISTDANSSÝNING Eg bið að heilsa, Brúðubúðin, Tchaikovsky-stef. ^rik Bidsted samdi dansana og stjórnar. Tónlist eftjr Tchaikovsky, Karl O. Runólfsson o. fl. Hljómsveitarstjóri: Ragnar Björnsson. Aðeins unnt að hafa fáar sýningar. LITLI ROFINN Franskur gamanleikur Sýning- sunnudag kl. 20. Bannað börnum. innan 16 ára aldurs. GACKSKLUKKAN eftir Agnar- Þérðarson. Leikstjóri: Láras i Pálssoii; Frumsýning míðvikudag 2. apríl.'kl. 20. Aðgöngutniðasalan opin frá' kl. -13.15 - til 20. Tekið á móti pönt- • unum: Sími 19-345. Pantanir sækisf í síðasta lagi daginn ! fyrir sýningardag annars' seld- ar öðrum. HAFNAflTtftOt immwt i Sími 1-14-75 Dansinn á Broadway (Give a Girl a Break) Fjörug og bráðskemmtíleg bandarísk dans- og söngva- mynd í litum. Debbie Reynolds og dansparið Marge og Gower Champion. Sýnd kl. 5, 7 og 9. A-B-G-E-G I-H-F-W-O-C B-E-I-F-Ej C-F-D-A-C oo Lausn á þraut á 2. síðu. Sími 5-01-84 Hann játar (Confession) Spennandi ensk sakamála- mynd. Ein sú hörkulegasta sem sýnd hefur verið hérlendis Aðalhlutverk: Sidney Chaplin (elzti sonur C. Chaplin). Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér' á landi. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum Fagra malarakonan Bráðskemmtileg og glæsileg ný ítölsk stórmynd í litum. CINEMASCOPE. Sophia Loren. Sýnd kl. 7. Valur. Páskadvöl Dvalarkortin verða afgreidd á mánudagskvÖId kl. 8.30—10 að Hlíðarenda. Skíðanefndin. VeiSur í. Anstuibæjaibíéi í dag M. %. Atján skemmtiatriði m.a. einsöngur — tvísöngur — kórsöngur — leikþáttur „söngkennsla" — Nýr gamanþáttur (Karl Guðmundsson) — pokatizkan (skopstæling). Hljómsveit Björns R. Einarssonar aðstoðar. Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíó; sími 11384 og Bókabúð Böðvars Sigurðssonar Hafnarfirði. Hafollifðíiigar. notið þetSa einstaka iæMfæn. Starfsmannafélag ríkisstofnana A'ðalflindtir - félagsins verður lialdinn í Iðnó uppi mánudaginn 31. marz 1958 kl. 20.30. Dagskrá: 'l. Félagsmál. 2. Aðalfundarstörf, skv. félagslögum. 3. Önnur mál. Félagaii fjölsækið fundinn réttstundis. B. F. s. r: B.F.S.R. Aðalf undur Aðalfundur Byggingasamvinnufélags starfsmanna Reykjavíkurbæjar verður haldinn í fundarsal Slysa- varnafélags íslands í Grófinni, þriðjudaginn 8. apríl n.k. kl. 8,30. Dagskrá samlívæmt félagslögum. Stjórnin. £ as)iiing Sýning á málverkum eftir Magnús Jónsson fyrrv. prófessor verður opnuð í Bogasal Þjóðminja- safnsins í dag, laugardaginn 29. þ.m. kl. 2 e.h. Sýningin verffur opin daglega niestu viku frá { kl. 1—10 e.h. y Opuum i ðag i?ýja sportvöraverzlun. Höfum gott úrval af hverskonar sportvörum í páskaferðalagið. — Skemmtilegan amerískan barna- fatnað. — Ennferrnur flest til lax- og silungsveiði. Veiðistöng eða hjól er einhver bezta fermingar- gjöfin handa hinum upprennandi veiðimanni. VerzlunÍE SPORT, Austurstræti 1. WWAfm-&éMHitf&$6e£É- Ktmw

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.