Þjóðviljinn - 29.03.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 29.03.1958, Blaðsíða 9
4) — Oskastundin t---------------------------- Laugardagur 29. marz 1958 — 4. árgangur— 11. tölublað t ÓSKALANDID OKKAR (Marianne) Ingibjörg Smith syngur á HMV-plötu. Leagsí S »nðri, fyrir handan liöf og lönfl, rís úr hafi bláu ævintýraströnd, þar er óskalandið okkar, •vinur kær. ¦STflst sser, öldufald klýfur glæstur knör, okkur tvö yfir sæ ber á brúðkaupsför. Og við safírbláan vog, þar sem gullið aldin grær, loks við göngum tvö á land, vinur kær. Vilta þrá vakið fá suðræn sólarlönd, með sedrusvið, eplatré, hvita pálmaströnd. Þar við nema skuhim land, byggja bambusskýli lágt, og búa þar við guð og menn í sátt. Þar verður gott að lifa, þar verður elskað «H»ítt4 þar verður hverju angri í Ijúfa sælu breytt. Og þegar tímar líða fram, mun margt töfrum slungið kvöld tifa um hvitan sandinn, baraafjöld. Böðvar Guðlaugsson. GÁTA EFTIR ERLU Mitt er nafnið moli úr bergi, manns þess lund, er hiklaust gengur. Föðurnafn með flötum steini - - "- firðar þýða í helgiriti. Ég á heima á bóndabýli, ber það nafn sem ferhyrningur, dagsverk manns e'r dauðann táknar, drjúgur sopi af margs kyns \'eigum. FIRÐAR þýðir menn. DAUBINN er maður- með ljá. íkorni litli Framhald af 3. síðu fólkið var fafið, en von- .aði, bara að litla, rauða dýrið væri enn í trénu. Það var kyrrt — og nú sá ég, að þau voru komin fleiri og líka í trjánum í kring. Þau stukku á milli trjánna og tindu köngla — nú rann upp fyrir mér ljós. Þetta voru íkornar og þeir voru að tína akarn. Óttalega voru þeir litl- ir og mikið allt öðruvísi, en í Walt Disney-mynd- unum. Ritstjúri: Vilbors Dagbjartsdðttir - Útgefandi: Þjóðviljinn „' <<ia& ;¦/• , \ ! s fl 1 c % 1 '**¦& Ljómandi er þetta falleg mynd af íkorna, veit ég að þig hugsið, þegar þið litið í blaðið. Þannig hugsaði ég sjálf. Helga Björnsdóttir teiknaði myndina og sendi hana í blaðið okkar, én það er með Helgu eins j og ykkur flest, að þið rí§ ' sendið fallegu myndirn- i litii LITLA KROSS- GÁTAN Lárétt: I ekkert 4'tvíhljóð 5 á- reiðanleg, 6 tveir eins Loðrétt: 1 þefa 2 frón 3 geð. Orðaþraut: 1 í 71 V 1 A A A A & Q D / / 3 i L L M * H H R V 1. Kvennafn^ 2. Hitunar- tæki, 3. uppspretta, 4. ó- sýnisvera. SNJQLFUR SNJÖKARL Kæra Óskastund! "Ég er níu ára og hef gaman af að leika mér í snjónum. Ég bý stund- um til snjókarla og kerl- ingar. Hér teikna ég mynd af einum, sem ég kalla Snjólf snjókarl. Ekki veit ég hvort myndin er nogu góð til að koma í blaðinu. Kær kveðja. Eydís Ólafsdóttir, Fífilsgötu 10, Vest- mannaeyjum. Óskastundin þakkar Eydísi fyrir bréfið, kveðj- una og myndina af Snjólfi. ar ykkar án þess að skrifa með þeim. Óneit- anlega væri miklu skemmtilegra að fá smá- sögu, frásögn, vísu, skrítlu eða eitthvað, sem ætti við myndina. Stund- um reyni ég að bæta. þetta upp með því aU skrifa eitthvað neðan viS myndina, auðvitað meira og minna út í hött. Suni ykkar láta ekki standa á sögu eða frásögn meS myndunum, má þar nefna Hönnu Gunnu, (Sagan af músarindli), ísabellu Ósk (Litlí bróð- ir lærir að reikna) og Hildu á Hóli (Lalla skjaldbaka) og margá fleiri mætti nefna. Nú megið þið hin ekki halda að verið sé að vanþakka ykkur myndirnar, áa þeirra væri blaðið miklu fátæklegra, hitt væri bara enn skemmtpegra. .. Mig.langar.til að segja Framhald á 3. síöh, Laugardagur 29. marz 1958 — ÞJÓÐVILJINN — % ÍÞRÓTTIR HnSTJORJ: FRtMAMi HELCASOtt Handknattleiksmóíið: ir i oag: viKingur - or %% Afturelding - Armann menn I kvöld fara tveir leikir mótið og hinir ungu fram í meistarafiokki. Sá fyrri þgirra fengið meiri leikreynslu. er á milli Víkings og Þróttar. ^etta getur gert það strik í Þessi lið berjast um neðsta reikninginn að Afturelding sætið og því má gera ráð fyrir að báðir geri eins og þeir geta. Víkingar hafa ef til vill heldur beti'i leikmenn „úti", en Þróttur hefur aftur á móti betri markmann sem hefur átt mjög gcða leiki tindanfarið. Þróttur hefur samt átt við og við góða leikkafla, t.d. móti Val í fyrri hálfleik. En það er eins og liðið vanti festu. Nái . þeir sínu bezta gæti svo farið að þeir næðu báðum stigun- um, en sennilegt er að það verði nokkur tilviljun hver vinnur. Pyrr í hiótinu hefði verið gangi ekki eins örugt til leiks og mátt hefði ætla fyrr. Það mun þó verða erfitt fyrir Ár- mann að sigra Aftureldingu ef liðið teflir fram beztu mömium sínum. Á undan þessum meistara-^ flokksleikjum fer fram leikur í 1. flokki milli Pram og PH. Á morgun keppa KR—Valur og Pram—ÍR í meistaraflokki. Vafalaust má gera ráð fyrir að KR vinni fremur auðveldan sigur í leik þessum. Valur á ekki gott lið í augnablikinu eins og árangur í leikjum undan- Skíðastökk í Van- couver í apríl I tilefni af 100 ára afmæli Vaneouverborgar hefur verið efnt til mikilla hátíðahalda þar í borg. Verður þar m.a. kom- ið á skíðastökkskeppni sem á að fara fram á Samveldisleik- vanginum. Verður byggður þar stór og mikil stökkbraut sem hægt er að stökkva í um 50 m og verður sú stærsta sinnar tegundar í heiminum í dag. Austur-Þjóðverjar eiga sams- konar brautir en stökkin þar eru lengst um 45 m. í keppni þessari eiga að taka þátt um 30 kenpendur og meðal þeirra eru Finnarnir sem urðu nr. 1 pg 2 í H.M.-stökkkeppninni í Lathi um daginn, þeir Karkin- en og Hyyttiii. Stálverksmiðja nokkur í Vancouver hefur tekið að sér að byggja stökkbrautina, en stökkturn hennar á að vera um 30 m á hæð. Sérstakar vélar framleiða 150 kg af snjó á 8 sek. sem fluttur verð- ur upp í brautina á færibönd- um og sprautað yfir hana. Gert er ráð fyrir að um 175 tonn verði notuð í þá þrjá daga sem st!;kkkeppnin á að standa. Hátíðahöld þessi eiga að fara fram fyrstu dagana í maí. Þýzkaland háði nýlega fyrsta leik sinn sem kalla má æfinga- leik' fyrir HÍM. í Svíþjóð, en það á sem kunnugt er að verja titilinn þar. Að þessu sinni var það Spánn sem var mótherjinn og var leikið í Frankfurt. Leik- ar fóru þannig að Þýzkalaná vann með 2 gegn 0. (1:0). Mikill áhugi var fyrir leiknum og voru áhorfendur 80 þús., og það. Þrátt fyrir að verkfall var meðal stjórnenda flutninga- tækjanna. En öll laus og til- tækileg farartæki voru tekin i umferð og notuð og svo var farið í fylkingum fótgangandi. Fyrsta markið kom fáum sek. áður en fyrri hálfleik lauk, og það síðara kom rétt eftir leikhlé. Síðari hálfleikur var nær óslitin sóknarlota, en Spán- verjarnir vörðust vel og hindr- uðu að fleiri mörk yrðu skor- uð. Dómarinn var Bretinn Arth- ur Ellis. OtbreiBiB ÞioBviiiann talið víst að Afturelding mundi ^jjg gýnir. KR hefur ekki náð vinna auðveldan sigur yfir Ár- eins góðum leilrium og fyrr í manni, en það . er eins og Ár- vetur en það ætti ekki að hafa mann hafi sótt sig er á leið áhrif a úrslit leiksins. Aftur á móti má gera ráð fyrir að leikur Fram og ÍR verði jafnari, þó ÍR hafi meiri sigurmöguleika. Takist Pram að hindra skotákafa Gunn- laugs og Hermanns, er ekki gott að segja nema munurinn verði minni en ætla mætti. Þetta er sem sagt leikur sem getur oi-ðið jafn og spennandi. SÉÐog LIFAÐ .ÍFSREYN!SU-MANKRrAUNIR-Æ!:INTÝRI MARZ HEFTIÐ KOMED SALT CEREBOS I HANDHÆGU BLAU DOSUNUM HEIMSpEKKT GÆÐAVARA Mewrs. Kristján. Ö. SkagfjorO Limildt, Posl Box 411, Kt.YK.1 AVIK, Iceland.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.