Þjóðviljinn - 29.03.1958, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 29.03.1958, Qupperneq 12
Yerkalftur m m- HörcS mófmœli fil rikissfjórnarinnar vegna hernaSarsfefnu hennar Á fundi framkvæmdanefndar verkalýðssambands Vest- ur-Þýzkalands í Hamborg í gær var samþykkt aö skora á alla meðlimi sambandsins, sem eru um 6 millj., að láta óspart í ljós andúð sína á þeirri ákvörðun ríkisstjómar- innar, að búa vesturþýzka herinn kjamavopnum. Talið er að Sósíaldemókrataflokkurinn muni algjörlega styðja verkalýössambandið í mótmælum þess. í fyrradag sagði Ollenhauer, foringi sósíaldemókrata, að flokkurinn myndi neyta allra bragða sem stjórnarskráin leyfði, til að vekja andúð fólks á kjarnavopnavígbúnaði stjórn- arinnar, og til að fá. það til að berjast gegn henni. Hann kvaðst ekki vilja segja að svo stöddu, hvorí gripið yrði til verkfalla í þéssum tiigangi, og vildi hann bíða ákvarðana verkalýðssam- bandsins. Rikisstjórninni lízt auðsjáan- lega illa á þessar viðsjár, og iét hún talsmann sinn tilkynna í gaer, að verkföll til að mót- mæla kjamavopnum væru ólög- leg. Krafizt þjóðaratkvæðagreiðslu Á fundi framkvæmdanefndar- innar var einnig samþykkt að krefjast þjóðaratkvæðagreiðslu um þetta mál, en fyrir því hafa sósíaldemókratar barizt undan- fárið. Ennfremur var samþykkt að aðstoðá þá verkamenn, sem kyttnu að neita að vinna að Vinna að smíði kjamavopna- stöðva i Vestur-Þýzkalandi. Nokkur þúsund verkamenn í Volkswagen-bílasmiðjunum gerðu í gær klukkustundar verkfall til að mótmæla ákvörðun stjórnar- gMÓÐVlLimN Laugardagnr 29. marz 1958 — 23. árgangur — 75. tölublaá. Nærri 4 miHjónir tæknifræðinga Menntamálaráðherra Sovét- ríkjanna Jeljutin skýrði frá því í gær að alls hefðu 3.800.000 sérfræðingar, þar af ein milljón verkfræðingar veríð brottskráð- innar og samþykkt þingsins um að búa herinn kjarnavopnum. Um 40 prósent verkamanna í aðalverksmiðjum fyrirtækisjns i Wolfsburg tóku þátt í verkfall- inu • og einnig margir í verk- smiðjunum í Braunsweig. Júgóslavneska stjómin lýsti yfir því í dag, að hún myndi e. t. v. kæra þessa ákvörðun vest- urþýzka stjórnarinnar fyrir Sam- einuðu þjóðunum. í yfirlýsing- unni segir að þessi ákvörðun Vestur-Þjóðverja hafi vakið rétt- mætan ugg i Júgóslavíu. Bent var á það að Júgóslavía hefði tvisvar á skömmum tíma orðið fyrir þýzkri ofbeldisárás. í yfir- lýsingunni segir einnig að þessi ákvörðun um kjarnavopn handa vesturþýzka hernum sé síður en svo til þess fallin að draga úr spennunni í alþjóðamálum. Fjárhagsnefnd neðri deildar v-þýzka þingsins samþykkti í ráðherra að undirrita samning um kaup á 24 eldflaugum' af Matador-gerð frá Bandaríkj- unum. Jafnframt verða keypt- ir 6 hreyfanlegir skotpallar fyr- ir eldflaugar þessar. Bandaríkjamenn hafa þegar eldflaugar í V-Þýzkalandi Tilkynnt var í aðalstöðvum Bandaríkjahers í V.-Þýzkalandi ! í K'er að her Bandaríkjanna þar í landi hefði 6 að skipa fjar- stýrðum flugskeytum sem gætu leitað uppi og hæft flugvélar. Verk hollenzks málara kynnt í Sýningarsalmim Á morgun kl. 5 verður opnuð sýning' á verkum hol- íenzks málara, Anton Rooskens, í Sýningarsalnum við Hverfisgötu. Stendur hún yfir til 10. apríl. Sýningin verður opnuð kl. 7 fyrir almenning. Dr. H. C. Cassens, fulltrúi'um listamönnum og hefði hann í þýzka sendiráðinu, kynnti; sýnt þeim litskuggamyndir héð- verk. þessa hollenzka listamanns an og hefðu þeir hrifizt mjög fyrir fréttamönnum í gær. Dr.' af hinni fögru náttúru landsins. Cassen, sem hefur dvalið hér j Var þá í ráði að gefa einum á landi i rúm þrjú ár, skýrði þessara listamanna kost á að sjá svo frá, að hann hefði í fyrra verið á fundi með 20 hollenzk- Guitnarshólmi reyncfiist vin- sœlast af kvœðum Jónasar Úrslit birt í geiraun Helgaíells um Ijóð skáldsins Úrslit í getrami Helgafells um ljóð Jónasar Hallgríms- sonar hafa nú verið kunngerð. Helgafell efndi til getraunar sem lauk á afmæli Jónasar í þessarar fyrir alllöngu og gaf haust. þá jafnframt öílum unglinguha, sém þéss óskuðu, ijóðasafn Jónasar. Dreifði forlagið um átta þúsund eintökum af ljóða- safninu á þennan hátt og tóku gær að heimila Strauss hermála-^ mörg börn þátt í getrauninni, PAA ilugfclagið lækkar fargjöld á leiðinni yfir Atlantshafið um 20% írá Iægsta núgildandi fargjalda- ílokki Frá og með 1. apríl n.k. gengur í gildi nýr fargjalda- flokkur frá Pan American flugfélaginu á flugleiðihni yfir Atlantshafið. í viðtáli við fréttamenn í gær sögðu fulltrúar PAA, að hin nýju fluggjöld á leiðinni Kefla- vík — New York j'rðu kr. 3140 aðra leiðina og kr. 5654 fram og til baka fyrir fullorðna, en fyrir börn kr. 1570 og kr. 2827 og fyrir unghcrn kr. 307 og kr. 552. Jafnframt sögðu þeir, ir frá rússneskum skólum eftir , ^ fluggjaidahækkun væri byltinguna 1917. undanfari þess, að félagið tæki í Þjóðviljann vantar röska unglinga til blaðburðar Blesugróf, Laugarnes. Hverfisgötu (innri hluta) Talið við afgreiðsluna sími 17-500. landið með eigin augum,' og kom það í hlút þessa listmál- ara, sem nú sýnir verk sin S Sýningarsalnum, og mun harm sennilega koma hingað í júlí og dvel ja hér í nokkurn tíma. . Efnt er þvi til þessarar sýtt- ingar i þvi augnamiði að kynna þennan listamann, sem hefur svó mikinn áhuga fyrir þjóð- ínni og fagurri náttúru lands- ins, og einnig til að afla hön- um farareyris, en myndirhar eru allar til sölu. Anton Rooskens er ! hópi framsæknustú nútímamálara í Nú hefur verið dregið um ; Hollanði og hefur hann ferðast verðlaunin og hlutu eftirtaldin víða og haldið syningar í mörg- Þinri iðnrekenda lýknr í dag Á ársþingi Félags íslenzkra iðnrekenda hafa tvo síðustu daga verið fundir. Hafa þar orð- ið miklar og fjörugar umræður, er fjallað hafa um viðskipta- og verðlagsmál, svo og skattamál iðnaðarins. Um þessi mál hafa verið gerðar ályktanir. Á fimmtudaginn voru þing- fulltrúar gestir iðnaðarmálaráð- herra, Gylfa Þ. Gíslasonar. í dag, laugardag, lýkur ársþingi þessu. Hefst lokafundurinn með sameiginlegu borðhaldi í Þjóð- leikhúskjailaranum, síðan verð- ur tekið fj'rir merkilegt mál, sem snerta mun mjög iðnað fs- lendinga, en það er álit rann- sókna- og tækninefndar þings- ins. Þingslit munu fara fram síð- degis. böm fimm þau hæstu: I>ýr- unn R. Steindórsdóttir, Braut- arlandi Víðidal fær ritsafn Gunnars Gunnarssonar. Frey- gerður Sigríður Jónsdóttir Lyngholti Bárðardal, fær rit- safn Halldórs Kiljans Laxness. Pálmar Kristinsson Hjallanesi Landsveit Rangárvallasýslu fær rit Davíðs Stefánssonar. Bjöm Ingólfsson Dal Grenivík S-Þing, fær safnið Islands þús- und ár. Guðný Kristjánsdóttir Háagerði Hörðahrepci A-Hún, fær 1000 kr. i peningum. Auk þess fá 35 börn að velja sér eina Helgafellsbók i skinnbandi og einn þátttak- andinn, Ingveldur Bjömsdóttir Kílakoti Kelduhverfi N.-Þing. fær blómamynd Ásgríms fyrir skemmtilegt bréf til forlagsins í sambandi við getraunina. Það vakti athygli, er svör voru skoðuð, að nálega hver einasti þátttakandi i getraun- inni telur Gurmarshólma eitt af sínum uppáhaldskvæðum, en næst koma: Nú andar suðrið, Skjaídbréið, Ferðalok og Hulduljóð. notkun þrýstyoftsflugvélar til farþegaflutnings. Verða hinar fyrstú þeirra teknar í notkun í sumar, en árið 1960 ætlar fé- lagið að ihafa skipt algerlega um flugvélakost og hafa þá einvörðungu þrýstiloftsflugvél- ar í förum. Þegar nýju fluggjöldin em gengin í gildi verða fluggjalda flokkarair hjá félaginu fjórir, auk sérstakra innflytjenda- fluggjalda til Bandaríkjanna, gildir hinn hæsti þeirra á lúx- usfarrými, annar á fyrsta far- rými, þriðji á ferðamannafar- rými og sá lægsti á nýja Íág- gjaldsfarrýminu. Lággjaldsfarrýmin eru í sömu flugvélategundum og fe rðam arm afarrým in, en mun- urinn á þeim er aðallega þrenns konar. I fyrsta lagi er þrengra á milli sætaraðanna ^Úkkan . og hámarkshalli á þeim minni I Erich Kleiber stjómar Tón- á lággjaldafarrýminu, 30 gráð- J listarhússhljómsveitinni í Am- ur á móti 45 gráðum. I öðru sterdam. Þetta er ein sérstæð- um löndum. Hann mun setja upu stóra sýningu í París ! október í haust. Á sýningunni eru 22 málverk og er verð flestra myndanna um 1800 kr. „Sport“ ný verzl- un Austurstræti I I da.g opnar ný verzlun að Austurstræti 1, þar sem áður var umboð hanpdrættis Dval- arheimilisins. Heiti verzlunar- i innar er Sport og eins og nafnið bendir til verða þar á boðstólum allskonar sportvör- ur, þó einkum allskonar tæki til fiskveiða í ám og vötnum. Má nefria t.d. úrval af veiði- stöngum fyrir lax og silung. Verzlunin mun í framtíðinni hafa sem mest úrval af alls- konar íþróttavömm auk fatn- aðar í því sambandi. Eigandi verzlunarinnar . er Hákon Jóhannsson. Um inn- réttingu sá Gunnar Ingibergs- son, arkitekt. lagi fá farþegar á lággjaida- farrýminu ekki heitan mat heldur aðeins samlokur, kaffi, te eða mjólk. 1 þriðja lagi verður áfengi ekki borið fram á því farrými og fæst ekki keypt. Að öðm leyti njóta far- þegar á þessum tveim farrým- um sama aðbúnaðar. Farþegar, er férðast með flugvéium PAA milli íslands Framhald á 3. síðu. L sinfónía Beethovens flutt á morgun af hljómplötutækjttm háskélans | Á morgun, pálroasunnudag 30. marz, veröur flutt í há- tíöásal háskóíans áf hljómplötutækjum skólans 6. sin- fónía Beethovens „Pastoral“ eöa sveitasinfónían og hefst og yndisleiki. Þetta er síðasta Beethövens- sinfónian, sem kynnt verður i háskólanum í vetur. Þrjár síð- ustu sinfóníur tónskáldsins verða flúttar þar að hausti Elx kynningunum í vetur lýkur eftir páska, með flutningi á „Ein deutsches Requiem'*, eftir Brahms. Dr. Páil ísólfsson mun skýra. sinfóníuna, eins og hann hef- ur geert að undanfömu. Aðgangur er ókeypis og öll- um heimill. asta og unaðslegasta sinfónía Beethovens, um sveita- og nátt- úrulíf, allt frá fugiakvaki og lækjamið til Þmmugnýs. Sumt er hér í ætt við hermitónlist, en aðallega er þetta tjáning þeirra áhrifa, sem útivistin hefur á mannshugann. Tónverkið hefst með <króatiskum sveitasöng, og síðar er þar brugðið upp mynd áf útidansi sveitafólks. Yfir- leitt eru þar ríkjandi glaðværð

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.