Þjóðviljinn - 02.04.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.04.1958, Blaðsíða 1
jóðviuiii Miðvikudagur 2. apríl 1958 — 23. árgangur — 78. töluWað. Deilan hina 6 er um AlþýSublaSiS hefur slegið öll met i heimskulegum skrifum sinum um efnahagsmáHn oð undanförnu Allttliklar- umræður hafa orðið um efnahagsmálin bent, að vandinn í efnahagsmál- j islækkun. Sú leið rann þó út Undartfama daga, margt verið Um þau rituð í Önnur blöð unum sem yenjulega er lalað í sandinn s.trax á fyrsta ári og í og það ekki allt af ýkjamiklu viti eða heilindum. Full- Um Í hinum aimennu usitæ&jm, yrða má þó, að Alþýöublaðið hafi slegið öll mét í er sá að útfiutamgsfxamteiðsr- heimskulegum skrifum um þessi mál, er það sló því upp *n Þarfaa fá méiri ***&¦**, * _,,.. i t. • & * '*i j „. * bess að standa undir sinum með storu fyrjrsagnaletn á forsiðu sl. sunnudag, að . ,.«,,... ;»-, . „„,.., . *..*, „ ." , „ . «. framleiðslukostnaði en utfluta- svo vitlaust og faranlegt væn orðið efnahagskerfi það, ingsverðmæti nemur ' sem nú er stuðst við, að yrði mikil síldveiði á sumri komanda myndi verða um algert (ríkisgjaldþrot að ræðá vegna greiðsluskorts á uppbótum! fulla léið til lausnar á vandar Auðvitað vita'allif, sem á ann- að borð gera sér far um að kynnast þessum málum, að þessu er á allt annan veg f arið. Mikil síldveiði þýddi tekjuaukn- ingu fyrir ríkissjóð Meiri síidvéiði í sumar mundi að-sjálfsögðu gefa af sér aukinn gjaideyri, gjaídeyri sem allur er seldur með meira eða minna ýfiryerði, í>að yrði því stórkost- leg fiárhagsleg bót fyrir ríkis- sjóð og útflutningssjóð og heild- iarefnahagskerfið, ef auknar gjaldeyrístekjur féllu til. Svo óheppinn er höfiutdur hinnar fáránlegu Alþýðublaðs- grreinar, að miimast sérstaklega á síldveiðarnar, því að upþbæt- ur á þá framleiðslu eru sáralitl- ar og miniii en á nokkra aðra framleiðslugrein. Mikil síldveifti myirdi því leiCa af sér meiri tekjiiaukningu fyrir rikissjóð og útflutningssjóð en nokkur öttn- ur framleiðsluaukning. „Þriðja leið" Al- þýðúflokksins Fávitaskrif sem þessi eru auð- málum. Hefði svo sannarlega verið betra fyrir Alþýðublaðið - að halda þeim hætti sem það hefur lengst af. haft, að skrifa ekkert um efnahagsmálin, þyí að greini- legt. er. af skrifurn. blaðsins síð- ustu daga að það skilur hvorki upp Jné niður í þeim. Hyer er vandinn í efnahagsmálunum? Vandirai er sá, að, greiða hefur Jwirft pm 400 mill}. *r. á árí í heildaruppbætiir' a all- an útflutning, og þegar s\'o hefur háttað, verðlagsinálun- um hér iiuianiands að verð- Iag hefur farið bækkandi og kaupgjald þar af Ieiðandi einnig hækkað, hefur fram- . leiðslukostnaðurinn aukizt og þá þurft að greiða útflutn- iiignum meiri uppba'tur. AU ir hefur hinn marguintalaði vandi. efnahags.málai)na Iegið. Þessi vandi er ekki nýr, hann' hefur fylgt efnahagsmálunum um margra ára skeið. Árið 195C ársbyríun 1&51 varð að taka upp bátagjaldeyriskerfið og greiða útflutningsuppbætur eft- Framhald á 3. síðu. Hrapaði 5-6 metra Slapp li leiiur Á laugardaginn var gerðist I það austur í Berufirði að> jepfn stevptíst fram af 5—6 metrai háum klettum niður í f jöru- grjót, en ökumaðurinn slapp að mestu ómeiddur, eða melf skrámur i andiití. Bifreiðarstjórimi Hjalti Ein- arsson, KelduskógUm á Beru- f jarðarströnd, hafði nýlega keypt jeppann og var á leið heim til sin úr Breiðdalnum þegar óhapp þetta gerðist. Vai? hann kominn á svokallað Streitishvarf þegar jeppinai lenti út af veginum, rann s£ð- an niður bratta brekku og steyptist svo niður í f j'->ru sem: fyrr segir. Jeppinn er taliná gerónýtur. Lerkaður mun Hjaltá hafa verið eftir fallið, en hann gekk þó 6 km vega- Jengd. tii -aæsta bæjar, að Ósi. Sænsk bókasýning opnuð k 10. apríl Meðal gesta sem viSstaddir verða opnurt sýningarinitar er Eyvind lohnson Hinn Í9. p.m. ver'öur sænsk bókasýning opnuð i bogasal Þjóðminjasafnsins á vegnm bókaútgáfunnar ættu,að, vita, að í þessu Norðra og. ísafoldarprentsmiðju h.f. Bókasýniag þessi verður með gott yfirlit um bókagerð Svía, líku sniði og dönsku og norsku bókasýningarnar, sem hér hafa Hér í Þjóðviljanum hefur nokkrum sinnum verið á það átti' að leysá vandann með geng Skíðamót Isknds hefst í dag ¥Íð Skíðaskálaim í Hvcradiihiin Keppni í göngu og svigi í dag í dag kl. 13 verður Skíðamót íslands formlega sett af C5ísla Halidórssyni, formanni Í.B.R. Keppnin hefst með 15 km þess miðvikudag og laugardag göngu 20 ára og eldri kl. 13.30 kl. 18. Ferðir frá mótsstað en og síðan 15 km ganga í ald- að aflokinni keppni á hyerjum ursflokknum 17—19 ára og 10 degi, en seinasta ferð kl. 19. km ganga 15—16 ára. Kl. 17 hefst sveitakeppnin í svigi. Á morgun, skírdag, verður . 1 blaðinu á morgun yerður nánar sagt frá mótinu. liyviiid Johnson verið haMnar, og v.el til hennar vandað. Mun sýningin gefa all- eri þeir eru taldir meðal fremstu; bókagerðarmanna heims. Fjöl- breytni i sænskum bókum en mjög mikil og á sviði handbóka, listaverkabóka og kennslubóka hafa Svíar unnið sér viðurkenn- ingu um allan heim. Nokkrir gestir koma hingað frá Svíþjóð.og verða við opnuni bókasýningarinnar. Þeirra á meðal er Eyvind Johnson, einni þekktasti rithöfundur Svía og einn af 18 meðlimum sænsku akademíunnar. Mun hann flytja hér einn eða tvo fyrirlestra. Einnig koma hingað fjl. drv Sven Rinman, kunnur fræðimað- ur og fyrirlesari í Svíþjóð, Her- man Stolpe framkvæmdastjóri K.F.s. bokförlag, Grete Halms sö-ustjóri og Ake Runnquist frá Bonniers, vitað í fullu samræmi vjð það, keppt í tveim greinum, stór-j ¦ að Alþýðublaðið talar um ein- svigi karla og stórsvigi kvenna. hverja þriðju leið, leið Alþýðu- | Ferðir upp í Skíðaskála verða flokksins, í sambandi yið efaaa- frá BSR í Lækjargötu -með við- hagsmálin, leið sem blaðið veit komu í hverri ferð á Hlemm- sýnilega ekkert um og getur torgi, við Tungu og við Lang- ekki skýrt frá, en ræðir að- holtsvegamót alla mótsdagana eiris urn sem einhverja dular- kl. 8.30, 9.10 og 13.30 og auk flamet í VestmaimaeYjum Lœgsti báturinn sama dag meS 2 lestir Vestmannaeyjum. Frá fréttaritara ÞjóSviljans.^ Afli Vestmannaeyjabáta er mjög misjafn þessa daga. í fyrradag var aflabæsti báturinn með 60 lestir — sem mun vera mesti afli á þessum vetri — en sá iægsti mun hafa verið með 2 lestir. Endur á Tjörninni fLjósm. Þjóðviljinn). Aflahæsti báturinn var Berg- ur, skipstjóri Kristinn Páls- son. Á sunnudaginn var afla- ha^sti báturinn með 45 lest- ir, en afli var þá miklu jafn- ari og þá betri afladagur mið- að við heildina. Þegar Þjóðviljinn hafði tal af fréttaritara súuim E^jpm í gæíícvöldi voru mjög margir bátar -enn. ókomnir, en þeir sem komnir voru að höfðu yf- irleitt. frá 10—20 lesta afla og verður því ekki ajuiað sagt Útkoman. hjá færabátunum, en þeir níunU yera nær 50, er þó ekki góð í yetur, oft hefur viðrað illa fyrir þá og vertíðar- aflinn orðið Htill. Mihiiingarathöfn len ofli ísé núgóður í Eíyjum. mun þjóna fyrir áltari. N.k. laugardag kl. 2 verður haldin minnihgarathöfn stúd- entanna, sem fórust á Öxna- dalsþeiði, í Kapellu Háskóians. Séra Sigurbjorn Á. Mnarssontvinning og Smisloff fjóra o, Smislof f vann í 11. umferð 1 gær fór fram ellefta um- ferðin í keppninni um heims- meistaratitilinn í skák, sem fram fer í Mosfcvu. Smisloff vann í þessari um- ferð. Jafntefli varð bæði í níundu og tíuridu umferð. Staðan núna, að loknum ell- efu umferðum er sú, að Bot- vinnik hefur sex og hálfan hálfan.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.