Þjóðviljinn - 02.04.1958, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 02.04.1958, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 2. aþril Þióðviliinn Útgefandl: Samelnlngarflokkur alÞÝSu - Sðslallstaflokkurtnn. - Rltstlðrar Magnús KJartansson, Slgurður Ouðmundsson (áb.). - Préttarttstjórl: Jón BJarnason. - Blaðamenn: Ásmundur Slgurjónsson. Quðmundur Vigfússon. Ivar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Slgurjón Jóhannsson. - Auglýs- lngastjóri: Guðgeir Magnússon. - Ritstjðm, afgrelðsla. auglýslngar, prent- smiðja: Skólavðrðustíg 19. — Síml: 17-500 (5 línur). - Áskriftarverð kr. 25 á m&n. i Reykjavík og nágrennl: kr. 22 annarsst. - Lausasöluverð kr. 1.50 PrentsmiðJa ÞJóðvlljana Bjargráð Alþýðuflokksins A lþýðublaðið hefur að undan- ■^*- förnu verið að undirþúa lesendur sína undir „þriðju leiðina“, sem svo er nefnd í skrifum þess um efnahagsmál- in. Einn liður þess undirbún- ings hefur birzt í í frámunalega barnalegum forsíðugreinum sem komið hafa með stuttu millibili í blaðinu. Telja kunn- ugir að greinar þessar séu samdar af Gylfa Þ. Gíslasyni menntamálaráðherra og Kristni Gunnarssyni fyrrv. forstjóra Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar. /\11 hafa skrif þeirra félaga ” gengið út á það að for- dæma stöðvunarstefnuna í dýr- tíðar- og efnahagsmálum og bannsyngja uppbótarkerfið. Er það sagt komið út í hinar mestu öfgar og því nauðsyn- legt að til annarra ráða sé gripið í þess stað. Morgun- blaðið skemmtir sér síðan við að endurprenta verstu vitleys- umar sem í þessu sambandi drjúpa úr pennum spekinga Al- þýðuflokksins. Má nærri geta að þær þykja hinn mesti hval- reki á fjörur stjómarandstöð- unnar og handlangara hennar í höllinni við Aðalstræti. T engst hefur Alþýðublaðið ^ komizt í þessari speki sinni á sunnudaginn var. Birtist þá forsíðuuppsláttur í blaðinu þar sem því var slegið föstu einu sinni enn að uppbótarkerfið væri komið út í öfgar. í fram- haldi af þvi segir blaðið: „Mik- il síldveiði myndl sennilega gera ísleuzka ríkið gjaldþrota! Það eru nú hagsmunir ríkis- valdsins að ekki veiðist of mik- ið! Það er einn uggvænlegasti gallinn á uppbótarkerfinu, þeg- ar það er komið eins langt og nú er hér á landi, að rikið hef- ÞJððleikhúsið B 1 ur beina hagsmuni af því að ekki fiskist og ekki spretti i landinu. Niðurgreiðslumar eru orðnar svo mikil byrði fyrii hið opinbera, að það er beint hagsmunamál ríkisins, að ekki berist mjög mikill fiskur á land og ekki spretti t. d. of mikið af kartöflum“. Segir síð- an að þessa þróun verði að stöðva og megi gera ráð fyrir. »að „hin þriðja leið“ Alþýðu- flokksins muni lækna þessa al- varlegu meinsemd". Þeir sem þannig skrifa þyrftu að byrja á að læra stafróf efnahagsmálanna áður en þeir liætta sér út í umræður um þau vandamál sem við er að fást. Flestir aðrir landsmehn vita að fyrst og fremst er vandinn fólginn í skorti á næg- um erlendum gjaldeyri til þess að geta flutt til landsins nauð- synlegar vörur til lífsframfær- is og fjárfestingarframkvæmda. Það er því hreint og furðulegt öfugmæli að láta í ljósi ótta við mikla síldveiði eða gjöfula vetrarvertíð, hvað þá að bera þá firru á borð fyrir almenn- ing að slíkt setti ríkið á höf- uðið! Og auðvitað væri ekkert sjálfsagðara eða auðveldara en endurskoða miilifærslurnar til sjávarútvegsins undir þeim kringumstæðum að uppgripa-' afli bærist að landi. En það dettur hagspekingum Alþýðu- flokksins auðvitað ekki í hug. Þeir biðja aðeins guð að forða þjóðinni frá mikilli veiði til sjávarins og góðri grassprettu og kartöfluuppskeru til lands- ins. Bjargráð Alþýðuflokksins virðist þannig vera fiskileysi og uppskerubrestur og segi menn svo að „þriðja leiðin" hafi ekki tekið á sig áþreifan- legt form! Þrír leikdansar eftir Erik Bidsted. Hljómsveitarstjóri: Ragnar Björnsson: - Það var smánarlega fá- mennt í Þióðleikhúsinu á föstudagskvöldið var þegar frumsýndir voru leikdansar Eriks Bidsteds, hins gáfaða og ötula ballettmeistara, en ■hitt mun óhætt að fullyrða að þar hafi enginn orðið fyrir vonbrigðum, þvert á móti — svning þessi er minnisverður áfangi í þroskasögu leikdans- ins íslenzka, listgreinar sem að vísu er enn á bemsku- skeiði, enda, þá fvrst búin lífvæn skílyrði er Þjóðleikhús- ið vah vígt. Áður mátti leik- dans heita óbekktur á landi hér. en á síðustu árum hafa margir sn.iallir eindansarar frá ýmsum Fndum flutt okk- ur fögur sýnishom hinna.r göfuEru listar. sumir gestir leikhússins siálfs, aðrir á veg- um Menningartengsla íslands og Ráðstiórnarríkianna; og haðan að austan mun von )á fu'lskinuðum ballettflokki á næstunui, og er ærið fagn- aðarefni þeim sem leikdansi Friðlýst land öithöfundasamtökin gegn her- •*-T náminu hófu með fundin- um í Gamla bíói nýja sókn, gerðu nýtt átak til að vekja þjóðina til vitundar um hætt- una og smánina af hemáminu. í ályktun þess fundar, er þess krafizt, að ríkisstjómin standi við gefin loforð um uppsögn herstöðvasamningsins við Bandaríkin, og jafnframt að stefnt verði að því marki að ísland verði friðlýst land. Um það atriði segir í ályktuninni: „U'undurinn brýnir það fyrir þjóðinni að vonin um af- vopnun herveldanna og frið með þjóðum er framar öllu bundin atfylgi hlutlausra ríkja, sem taka málamiðlunarafstöðu gagnvart stórveldunum, og láta ekki ánetjast hernaðar-- kerfum þeirra. Þess vegna skorar fundurinn á þjóðina að fylkja sér um þá stefnu, er verið- hefur henni til méstrar sæmdar um áratugi: yfirlýst æ- varandi hlútleysi íslands í hemaðarátökum." T»á er einnig í ályktun fund- ■* arins lögð þung áherzla á að allir hemámsandstæðingai* taki höndum saman um þessi höfuðmál, „og hefji þau í vit- und manna yfir dægurþras og skoðanaágreining um önnur efni.“ Þetta eru tímabær al- vöruorð. Einmitt þarna er bent á sigurleið í baráttu hemáms- andstæðinga: Að þeir láti ekki sundrá kröftum sínum vegna skoðanaágreihings um önnur mál, heldur þjappi sér þétt saman í báráttunni fyrir þessu máli. er varðar framtíð og jafn- vel sjálfa tilvera íslenzku þjóð- arinnar. Ekkert óttast her- námsmenn, þeir sem vilja hafa eriendan her í landi, meir en slíka samstöðu allra hernáms- andstæðinga. Og ótti þeirra mun ekki reynast ástæðulaus, Rithöfundamir og Fulltrúaráð- verkalýðsfélaganna mega éi’ga þess vísa von, að tekið verði írndir kjörorð þeirra. jafnanlega kvæðis. Það er ekki fyrsti leikdans saminn á Tsiandi eins og sífélit er ha'd- ið fram í blöðum, ,,Eldur“ hét sá fvrsti, örstuttur ballett eft- ir Sigríði Ármann við tónlist Jórunnar Viðar, og var sýnd- ur í Þióð'eikhúsinu 2. maí 1950. — Eins og fvrr bera þau B'dsted og Lisa Kære- gaard dansinn unni, hann þrnttmiki'Í og léttur og lif- a.ndí fsem hrösturinn. vorbnðinn liúfi. hún verulega indari í gervi engilsins. ung op- fpileg stúlka í íslenzkum húnlníri. OÁ vorvindunum má ekki ■heidur glevma, þótt aukin kunnátta þeÚTa ng nr''<Tgi birtist raunar skvrar í :'ðr- lirn dönsum — hað prn h<nr Irmv Toft. Onðnv Pntnrs- dntt.ir Og flnðnv Friðcfeins- dnt.tir. að'aðandi dar|ojnn''riar a'lar hriár. Ba'dvin Hal'dnrs- snn fer að hessu pinní með h'ntverk ská'dsíns hirnn p-óðu gervi og miöpr geðfe'dri fram- göngu. Leikt.iald Magnúsar „Brúðuhúsið", leikdans eftir Erik Bidsted. unna. En mest er um það vert er Erik Bidsted var ráð- inn að leikhúsinu haustið 1952 ásamt konu sinni dans- meynni Lisu Kæregaard, kennsla hafin og haldíð fram jafnan síðan; óvæntan og margvíslegan árangur þessa giftudrjúga starfs sjáum við nú á sviðinu. Það eni aðeins fimm ár liðin frá því að nem- endur Bidsteds sýndu í fyrsta sinn, og aðallega einfaldar byrjunaræfingar á slá og gólfi; þróunin hefur orðið ör, munurinn gleðilega mikill. Erik Bidsted semur að venju leikdansa þá er hann flytur ásamt nemendum sín- um, sníður þá vandlega eftir getu, kunnáttu og þroska- stigi hinna ungu og lítt vönu dansenda. ‘Eitt þessara verka þekkjum við frá fyrri árum, það er „Ég bið að heilsa“, leikdans í þremur atriðum reistur á kliðhendu Jónasar og saminn við fallega tónlist Karls O. Runólfssonar, ljúft verk og hugþekkt fremur en ’ tilkomumikið, og birtir furðu- vel efni og anda hins óvið- Pálssonar er enn notað og mjög að réttu, svipmikið og fallegt landslag í anda ljóðs- ins. „Brúðubúðin" var næst á leikskránni, f jörugur og skemmtilegur leikdans, sam- inn af hugkvæmni og ótvi- ræðri kimni. Umgerðin sjálf minnir litið eitt á hið fi-æga verk Leonide Massine, „Leik- fangabúðina", en efnið óskylt að cðru leyti — eigandi búð- arinnár hvérfur á brott og læsir dýrúm, klukkan slær tólf á miðnætti og þá öðlast brúð- urnar ííf hver af annarri, þær dansa og kankast á af hjart- ans ánægju, en þegar nóttin er liðin og búðin opnuð að nýju dettur allt í dúnalogn. í dansi þessum var Lisa Kære- gaard sviflétt og lagleg Kol- umbína og John Wöhlk karl- mannlegur, fimur og öruggur Harlekín, en hann er gestur leikhússins að þessu sinni, eindansari við Látbrigðaleik- húsið í Tivolí og nýkominn úr frægðarför þess til Lund- úna, þekktur listamaður. Sjálfur var Bidstéd kátbros- Sjóliðinn: Bryndís Schram legur, fyndinn og geðþekkur Pjerrot, en ékki einungis hinn óheppni heimskupétur sem jafnan verður af ástum stúlkunnar, heldur sá sem stjórnaði hinum brúðunum, fylgdist með hverri hreyfingu þeirra með lífi og sál. Þannig kynntumst við í rauninni þrautseigu starfi kennarans, skygndumst sem snöggvast bak við tjöldin. Af dansend- unum íslenzku vakti Bryndís Schram mesta athygli í skemmtilegum dansi sjóliðans, falleg og fim stúlka, gædd mjög heillandi og hlýrri fram- komu, og vann þegar í stað allra hugi, efnilegust íslenzkra dansmeyja. Anna Guðný Brandsdóttir og Helgi Tómas- son hinn st"kkfimi piltur, eru yngri að árum, en þó vel kunn leikgestum og . hafa náð á- nægjulegum þroska, þau voru brúðudátar í þessum dansi. Margir aðrir dönsuðu í „Brúðubúðinni“, unglingar og börn og sum ekki há íloftinu. þau voru kettir, hrúður og svertingjar, og ekki annað sýnilegt en ýmis þeirra séu efni í góða. listdansara. Síðast en ekki sízt skal „Tsjækovskí-stefjanna" getið, leikdans þess er Bidsted hefur samið við valin lög hins mikla tónskálds. Þótt listamennimir dönsku bæru einnig þann leik- dans uppi sem að líkum lætur, vakti frammistaða nemend- anna ekki minni ánægju, en þar komu dansmeyjamar ungu fram í tádansi í fyrsta sinn. Hér em meiri kröfur til þeirra gerðár en áður og árangurinn vonum betri, og þarf ekki annað en minna á upphaf leikdansins, adagio,. sem sýndur var af meira öryggi og formfestu en við höfum áður átt að venj- ast af nemum dansskólans. Það má gl"gglega sjá að hér er haldið í rétta átt, og vænta má að í engu verði kvikað frá þeirri stefnu. Ragnar Björnsson stjómaði sinfóníuhljómsveitinni, en ekki munu allir tónlistamnnendur hafa verið sem ánægðastir með stjórn hans. Undirleikari á æfingum var Magnús Bl. Jóhannsson, en Jan Moravek tók saman tónlistina við „Tsjækovskístéf“ og „Brúðu- búðina“. öllum sem hlut áttu að máli var ágæta vel fagnað, og Erik Bidsted hylltur sér- staklegá hvað eftir annað; en afrek hans sýnir hversu langt má komast með kunnáttu og lagni, atórku og einbeittum Framhald á .11, síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.