Þjóðviljinn - 02.04.1958, Side 7

Þjóðviljinn - 02.04.1958, Side 7
 TUlCtr;: Miðvikudagur 2, apríl 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (7 HIROSHIMA, — í bakgrunnj er eina hásið sem stóð uppl I miðbikl borgarinnar eftir að úraníumsprengjunni var varp- að á bana 6. á.gúst 1945. Sú sprengja drap 100.000 manns, særði annan eins fjölda, og enn eru menn, sem urðu fyrir geislaverkun hennar að veslast upp. En kjarnorkusprengja af þeirri gerð sem sprakk í Hiroshima er nú aðeins notuð til að lileypa ai' stað vetnissprengingunni. Góðir fundargestir! Ég hef verið beðinn að segja hér nokkur orð um kjarn- orkusprengjur og verkanir þeirra. Það er vissulega skemmtilegra verkefni að fræða fólk um hver not megi hafa af kjam- orkunni, heldur en um þær eyðileggingar sem hún getur til leiðar komið, en svo er þó jafnan um allar framfarir að þær hafa líka sínar svörtu hliðar, sem ekki má glevma. Tæknilegar framfarir skapa ný viðhorf og krefjast aukins andlegs þroska. Þær eru ekki einlilýtar til að auka hag- sæld og velmegun ef ekki kemur til skynsamleg hagnýt- ing. Beizlun kiamorkunnar hef- ur leitt til þess að þessi gömlu sannindi hafa birtzt í nýju og skæm ljósi. Hér er til, að meðal allra þeirra fjöl- mörgu tegunda atómkjama sem fyrir koma í náttúrunni er ein einasta, sem hefur þann sérstæða eiginleika, að taka að klofna í sífellu ef nokkru magni af efni því sem kjama- tegund þessi tilheyrir er hrúgað saman. Efni þetta er þungur grár málmur, úraní- um, og þó reyndar að- eins annar af ísótópum þess U235. Þegar úraníum- kjamarnir klofna myndast aðrir minni kjamar, en auk þess losna sérstakar kjarna- agnir, nevtrónur, sem sjá um að viðhalda kjaraabreytingun- um. I kjamorkuverunum er úr- aníum blandað með léttum efnrnn, sem verða þess vald- andi, að kjarnbreytingamar ganga tiltölulega rólega, en í úraníumsprengjunni er hreint Mesta óhamingja sem nokkurt land getur orðið lyrir um að ræða hina stórkost- legustu tækniþróun. Uppgötv- un, sem felur í sér fyrirheit um að menning vor eigi eftir að blómgast á ókomnum öld- um, en án hennar má búast við að menningunni hefði tek- ið að hnigna á næstu öldum í harðnandi átökum um þverr- andi orkulindir. Það gat ekki hjá því farið að slík uppgötvun fæli í sér mögu- leika til misnotkunar, og það er þ'á lika kunnara en frá þurfi að seg.ia, að með til- komu kjamorkunnar er orðið miklum mun auðveldara að eyðileggja mannvirki og tor- tíma mannslífum í stórum stíl, en áður var. En á hverju byggist nú kjarnorkan og notkun hennar, hvort sem er til góðs eða ills? Hún byggist eins og nafnið bendir til, á atómkjömunum, sem em svo smávaxnir og taka svo lítið pláss, að allir kjamar, sem fvrirfinnast í heilu fjalli á borð við Esjuna mundu komast fyrir í einu litlu meðalaglasi, ef þeim væri pakkað þétt saman. Og þó er svo til allt efni fjallsins fólgið í þessum kjörnum. Inn- an þessara örsmáu kjarna rikja óhemju sterkir kraftar og það era þexr sem stuðla að því að um milljónfalt meii’i orka er fð.anleg úr atómkjöm- um heldur en fram kemur ef tilsvarandi magn af eldsnevti er brennt á venjulegan hátt. Þetta. hafa menn raunar Vitað í hartnær hálfa öld, en það sem strandaði á var hvernig levsa ætti orkuna úr atómkjömunum og fá hana til að létt.a undir störf mann- anna. Tæp t.uttugu ár era síð- an menn komu auga á leiðina sem fara mátti. Það vill svo einkennilega U235 og þá gerast kjamabreyt- ingarnar með miklum hraða. Úraníumsprengjuna getum við •hugsað okkur gerða af tveim- ur pörtum, sem hvor um s’g hefur að gevma U235 í nægi- lega litlu magni svo að nev- trónumar sem losna geti ekki leitt af sér kjamaklofnun í stóram stíl. En þegar þessum tveimur nörtum er skotið sam- an mvndast nægilega stór klumpur af TT235 til þess að ein kiamaklofnun leiðir af sér fleiri og sprengjan sprvngur á örskammri stundu. Sjálfur úraníumklumpurinn er sjálfur á stærð við lít.inn bolta, en snrengiumátturinn jafngildir að sprengdir væra tugir þús- unda tonna af dýnamíti. Mestri evðileggingu veld- ur slík snrengia ef hún er snrengd við yfirborð jarðar, eða nokkuð vfir því. Við svona snrenginíra má gera ráð fvrir bví að mannvirki evðileggist aígiöriega í allt að 1 km fiarlægð frá snrenginstaðnum og skcmm- ist meira og mmna í allt að 5 km f jaríægð. Auk sprengjuverkanapna er sprengingunni samfara mikil hitageislun. í sprengingu af venjulegu tagi nær hitinn að- eins nokkrum þúsundum gráða, en í úraníumsprengj- unni verður hann milljón gráða, eða sambærilegur við hitann í miðju sólarinnar. Áhrif þessarar hitageislunar era snögg upphitun á öllum flötum sem snúa að sprenging- unni og getur það valdið í- kveikjnm í nokkrra kílómetra f jarlægð frá sprengjustaðnum. Eyðilegging mannvirkja er einkum komin undir sprengi- verkununum og hita.geislun, en þó getur fleira komið til, svo sem flóðbylgja, ef sprengjan er sprengd í eða yfir sjó. Þegar dæma skal áhrif sprengineranna á menn og aðrar lifandi verar kemur fleira til greina. Að sjálfsögðu eru liknrnar fvrir því að menn komist lífs af úr slíkri sprengíngu ming litlar ef þeir eru n^r sprengjiistaðnum en 1 km, snrengjuverka nirnar sjá fvrir því og auk bess mvndu menn brenna til ólífis ef hitageislunin nær að falla á bera húð. Hættnlegra bruna á skinni gætir út í nokkurra kí'nmetrn fjnrlægð frá sprengjnstaðnum. En jafnvel Rœða sú sem, 'prðfessor- Þnrbiörn Fiqv.rqe‘rspon kjarnorkufræðmqvr flutt? á fundi peim. er rithöf- undar oa Fulltrúaráð verkalvðsfélaqanna f. Reykia- vik. gelckst p/rir í Gamla bíói sfðast liðinn sunnu- daq á brvnt eríndi til allra vitfborinna og hugs- andi fslendinga. Ræðan birtist hér eins og pró- fessor Þorbjörn flutti hana. en fvrirsögn og let- urbreytingar eru að sjálfsögðu ÞjóðvHjans. þó »ð maðnr, sem verið hef- ur innan kít'ómeters f jarlægð- ar frá • sprengjustaðnum, liafi verið svo henpinn að sleppa frá snrengingunni og hafi ♦verið í vari fyrir hitngeislun- um, þá em þó allar líkur til þess að bann lifi ekki lengi. Fyrir því sjá bæði gamma- geislar og nevtrónur, sem snrengjan sendir frá sér. Gammageislunum svinar til röntgengeisla., Ef líkaminn fær of stóran skammt af þeim er dauðinn vís eftir nokkra daga, eða nokkrar vikur. Verkgpir nevtrónanna era frábrugðnar að því teyti, að þær skapa geislavirk efni í líkamarum, sem halda áfram að senda frá sér hættulega geis'a eftir að sprengingin er afstaðin. Bæði nevtrónur og gammageislar smjúga mjög auðveldlega í gegnum hvers- konar efni og venjulegar bygglngar veita aðeins ófull- komna vörn gegn þeim. Það má þvi segja að vegna geisl- unar þessarar einnar saman séu allar lifandi vemr sem era minna en j km frá sprengiustaðnum í yfirvof- andi lífshættu og í nokkurra kílómetra fiarlægð geta menn orðið fvrir varanlegu heilsu- tjóni. Nú skvíd? maðtir ætla að af aflifiinni sprengingunni væri bættsn liðin hjá, en því fer fiorri. Menn, «em væru f jarstaddir á meðan á sprengingunni stæði, en kæmu á sprengjustaðinn skömmu síðar, mættu húast við því að fá í sig banvren- an skammt af geislun frá geislavirkum efnum, en þetta torveldar mjög alit björgunarstarf. Þessi geislávirkii effii ‘'eru að nokkra leyti mynduð fyrir áhrif nevtróna á ýms éfní, én að miklu leyti er þar utu : að ræða efni þau, sem m->md- ast úr brotum úraníumkjarn- ans þegar hann ldofnar. Þessara geislavirku efna gæt- ir mjög mismikið eftir því hvort sprengjan springur hátt í lofti eða niðri við jörð, eða ef til vill í sjó. Ef sprenorjan springur hátt í lofti berst magnið af klofnunarefnu-’-m með spreugjuskýinu upp í há- liftin og dreifist um g"fu- livo’fið. ~f spr°ngjan spri"g- ur á jörðu niðri, eða í sió verður mikið af þessum f'fn- um eftir eða fellur bráð’ega til jarðar með ryki og rorrni. Hin geislavirku efui dreífaat þá yfir umhverfi snrengiu- staðarins, einkum þe;m mo<Tin sem undan vindi snvr. T»ar má búast við geis'avirknm efnum í lífshættulegu magnl svo skiptir mörgum tmrum kílómetra frá spreng.iustaðn- uu>, en heilsuspillsudi magn af efnum þessum getur borizt miklu lengra. Efni þessi eyð- ast svo af sjálfu sér, þa.uúig að geislunin minnkar t.iltölu- lega ört fvrst, en hægar, þegar frá líður. Hér hef ég Piiðað við úran- íum eða plútóníumsprengju af svipaðri st.ærð og kastað var á Japau í lok siðustu stvrjaldar. Sprengiur af þéss- ari gerð getá aðeins haft. tak- markaða stærð vegna hess að efni þessi sþringá sjálfkrafa. ef meira er sett saman :af þeim en svo sem 10-20 kg. En nú hefur eínnig tekizt að losa um orku atómkjarn- anna á annan hátt. Við hita- stig sem skipta milljónum gréða má fá suma af léttustu atómkjörnunuro til að renna saman. en við þn.ð losnar við- Mka mikil orka og við klofn- un þungu kjarnánna. Hér er einkum um að ræða kjaraa léttasta framefnisinis, vetnis, hó ekki þá algengustu, heldur þvngri gerðina. Ef nokkurt magn af þungu vetni er hitað upp með kjeraasprengingtt nægir það til þess að kjamar þess renna saman og mvnda helíumkjaraa. en við það hækkar hitástigið enn méira og sprengimátturinn márg- faldast. Vetnis«prengjimni era raimvernlega engin tahmörk sett, hvafí stærð snertir, þar sem hægt er að hlaða saman hversu m'klu magni sem er af þungu vetni án þess að nokk- ur hætta sé á að það sprvngi fvrr en einhver hlnti þess hitnar upp í milli. gráða, og slíkt skeður ekki af sjálfu ,sér. Sprengdar hafa verið vetnissprengjur sem voni um 100 sinmim sterkari en úraníumsprengiurner, og ekkert virðist því til fvrir- stöðu að hægt sé að hafa þær 1000 sinmim sterkari. • Fyrir slíkar spreugur mundu fjariægðir þær sem ég nefndi áðan aílt að því tí- faldast. Búast mætti rið fnllkom- jnni eyðileggingu og út- rýmingu alls iífs a!lt að 10 km frá sprengjustaðnum, meiri og minni skemmdum Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.