Þjóðviljinn - 02.04.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 02.04.1958, Blaðsíða 8
1 8)" — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 2. apríl 1958 * v-‘' Síml 1-15-44 Brotna spjótið (Broken Lance) CINEMASCOPE litmynd. Spennandi og afburðavel leikin Aðalhlutverk: Spencer Traey Jean Peters Richard Widmark o. fl. Bönnuð börnum yngri en 14 ára Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. íþróttamyndasýning Vilhjálms Einarssonar. Olympíuferðin 1956 Stómieistaramólin 1957 í í Moskva, Varsjá, Búkarest og Aþenu. Myndirnar teknar í eðlilegum liturn. Fram koma margir beztu í- þróttamenn heims og auk þess skemmtilegar þjóðlífslýsingar, Sýndar kl. 5 og 7. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 Kiss me Kate Ný söngvamynd í litum. Gerð eftir hinum víðfræga söngleik Cole Porters. Aðalhlutverk: Kathrin Grayson, Howard Keel, Ann IVDller. Frægir listdansafar. Sýnd kl. 9. Hver var maðurinn Sprenghlægileg gamanmynd. Aðalhlutverk: Benny Hili. Nýjasti gamanleikari Breta sem spáð er mikilli frægð. Ennfremur Belinda Lee. Sýnd ki. 7. Bíml 3-20-75 Hlébarðinn Spennandi ný amerísk frum- skógamynd. Johnny Sheffield. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó M'aðurinn frá Laramie Spennandi og hressileg, fræg amerísk litmynd. Byggð á samnefndri skáldsögu eftir Thomas T. Flynn. Hið vinsæla lag The Man from Laramie er leikið og sungið í myndinni. James Stewart, Cathy O’ Donneli Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára, Eldguðinn XDevil Goddess) Viðburðarík og spennandi, ný frumskógamynd, um ævintýri frumskóga Jim, konung frumskóganna. Johnny Weissmuller (Tarsan). Sýnd kl. 5 og 7 Slral 1-31-91 Tannhvöss tengdamamma 100. sýning í kvöld kl. 8. Aðgöng'umiðar seldir frá kl. 2 í dag'. Síðasta sýning. IRÍPÓLIBÍÓ Sími 11182 Engin sýning fyrr en annan í páskum Síml 22-1-40 Engin sýning fyrr en annan í páskum Austurbæjarbíó Sími 11384. Flótti glæpamannsins (I died a thousand times) Hörkuspennandi og mjög við- burðarik, ný, amerísk kvik- mynd í litum og CinemaScope Jack Palance, Slieliey Winters. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Síml 1-14-75 Engin sýning fyrr en annan í páskum HAFNARF£R£t Síml 5-01-84 Græna lyftan Hinn bráðsnjalli gamanleikur. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Sýning kl. 8.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. Félagslíf Frá Tafifélagi Reykjavíkur. Æfing í kvöld kl. 8 í Sjó- mannaskólanuin. Stjómin. Lausn á þraut á 2. síðu. Síml 1-64-44 Eros í París (Paris Canbille) Bráðskemmtileg og djörf ný frönsk gamanmynd. Dany Robiu Daniel Gelin. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. IIR M HJÖÐLEIKHÚSID GAUKSKLUKKAN ' - eftir- Agnar Þórðarson. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Frumsýning í kvöld kl. 20. Önnur sýning annan páskadag ki. 20. FRÍOA og DÝREÐ ævintýraleikur fyrir böm. Sýning fimmtudag, skírdag kl. 15 Næst síðasta siim. LISTDANSSÝNING Eg bið að heilsa, Brúðubúðin, Tchaikovsky-stef. Sýning fimmtudag, skírdag kl, 20. Næsta sýning annan páskadag kl. 15. Næst síðasta sinn. DAGBÓK ÖNNU FBANK Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pönt unum. Sími 19-345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag annars seld- ar öðrum. LOFTLEIÐIR NOTUÐ Hoover ryksuga (stór) til sölu að Efstasundi 84. milli kl. 12.30 til 14.00 í dag. Sími 34-926. % m Moskvufarar '57 Skemmtikvöld verður í Tjarnarcafé í kvöld kl. 9 e.h. Skemmtiatriði og dans. Hljómsveit Gunnars Ormslevs. — Söngvari Haukur Morthens. Félag íslenzkra einsöngvara tndl 18 skemmtiatriði. Verður í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 11.30 Síðasta sinn. AðgongumiÖ'ar aðeins seldir í Austurbæjar- bíói frá kl. 2 r’dág. — Sími 1 13 84. Orðsending frá Hitaveitu Reykjavíkur Yfir hátíðamar verður tekið við kvörtunum vegna alvarlegra bilana á Varðstofu Rafmagnsveitunnar, sími 1 53 59, milli kl. 10 og 14. Laugardaginn fyrir páska tekur slcrifstofa Hitaveitunnar við kvörtunum milli kl. 10 og 12. Hitaveiia Reykjavíkur. m fermingargjöf R afmagnsrakvél Phiiips _ _ n * ■ n verð kr' 476-00 nRlliin 'crð kr. 565.00 Díinuii verð kr 682 00 Pifco Bankastræti 10. Sími 12852. Auglysini Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík f.h. bæjarsjóðs og að undangengnum úrskurði verða LÖGTÖK látin fara fram fyrir ógreiddum: fasteignagjöldum, lóðaleigugjöidum, brunabótaiðgjöldum, sem féllu í gjalddaga 2. janúar s.l., að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Borgarfógetinn í Reykjavík, 1. apríl 1958 Kr. Kristjánsson. W0 E Íf€ZÉ-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.