Þjóðviljinn - 02.04.1958, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 02.04.1958, Blaðsíða 10
/ 10) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 2. april 1958 Mesta óhamÍHgja Framhald af 7. síðu. á raannvírkjum í állt að 50 km fjarlægð pg banvænt magn af geislavirkum efn- um gæti borizt með vindi svo skipti hundruðum kíló- metra. Tíminn leyfir ekki að fara nánar út í þessi efni, en ég vona að það sem sagt hefur verið nægi til þess að sýna fram á að einhver sú mesta óhamingja sem nokkurt land getur orðið fyrir er, að þar sé varpað kjarnorkusprengjum. Sem betur fer er nú flestum orðið þetta ljóst, jafnt lærð- um sem leikum, og ætti það að vera nokkur trygging þess að ekki komi til kjarnorku- styrjaldar. Reykjaíess - Fer frá Reykjavík miðviku- daginn 9. apríl til Vestur- Norður- og Austurlands. Viðkomustaðir: Isafjörður, Siglufjörður, Akureyri, Húsavík, Raufarhöfn, Norðfjörður, Reyðarfjörður. Vörumóttaka á þriðjudag. H.f. Eimskipafélag íslands. Nýr kár Framhald af 12. síðu. ræna heild. Andstætt þessum stíl er svo hómófónstíllinn í söng, en það er sá söngstíll, sem tíðkaður hefur verið á seinni öldum. Þar hafa aðrar raddir en laglínan sjálf lítið lagrænt gildi og enga sjálf- stæða hreyfingu. Eins og nafn kórsins bend- ir til syngur hann í pólýfón- ískum stíl, sem er nýlunda í kórsöng hér. Á tónleikunum á þriðja í páskum mun kórinn mest syngja lög frá 17. og 18. öld, þegar þessi söngstill tíðkað- ist. Meðal annars syngur hann lög eftir Bach og Buxtehude. Einsöngvari með kórnum verður Ólafur Jónsson, og dr Páll ís- ólfsson mun leilca einleik á orgel. Auk söngstjórans hafa þau raddþjálfað kórinn Guðrún Sv£insdóþt;y: .pg. Jíristinn Halls- son. Stjórn kórsins skipa Ingi- björg iBlöndal, Kristín Ólafs- dóttir, Jóhanna Jóhannesdóttir, Ásgeir Guðjónsson og Stefán Jónsson. Tekið er á móti pöntunum á aðgöngumiðum á tónleikana í síma 12990 frá og með n.k. fimmtudegi. Aðgangur kostar kr. 30.00. Naust biður gesti sína velvirðingar á því, að lokað verður dagana 4., 5. og 6. apríl vegna hreingerninga. Mánudaginn 7. apríl (2. í páskum) verður opið eins og venjulega. Naust. KIABNAOSTUB í TfiPOM FLÓAOSTAR ERU ÓMISSANDI í FERÐALÖGUM 1 1 vS! Sd B Ay" / 0 S T A R MJÖLKUBBU FLÖAMANNA Auglýsin um skoðtm Mfreíða í lögsagn- arumdæmi Reykjavíkur Samkvæmt bifreiðalögum tilkynnist hér með, að aðal- skoðun bifreiða fer fram 8. apríl til 16. júlí n.k., að báðum dögum meðtöldum, svo sem hér segir: Þriðjudag 8. aprll R-1 til R-150 Miðvikudag 9. — R-151 — R-300 Fimmtudag 10. — R-301 — R-450 Föstudag 11. — R-451 — R-600 iMánudag 14. — R-601 — R-750 Þriðjudag 15. — R-751 — R-900 Miðvikudag 16. — R-901 — R-1050 Fimmtud. 17. — R-1051 — R-1200 Föstud. 18. — R-1201 — R-1350 Mánudag 21. — R-1351 — R-1500 Þriðjudag 22. — R-1501 — R-1650 Miðvikud. 23. — R-1651 — R-1800 Föstudag 25. — R-1801 —■ R-1950 Mánud. 28. — R-1951 — R-2100 Þriðjudag 29. — R-2101 — R-2250 Miðvikudag 30.' — R-2251 — R-2400 Föstudag 2. maí R-2401 — R-2550 Mánud. 5. — R-2551 — R-2700 Þriðjud. 6. — R-2701 — R-2850 Miðvikud. 7. — R-2851 — R-3000 Fimmtud. 8. — R-3001 — R-3150 Föstudag 9. —• R-3151 — R-3300 Mánud. 12. — R-3301 — R-3450 Þriðjud. 13. — R-3451 — R-3600 Miðvikudagui' 14. — R-3601 — R-3750 Föstud. 16. — R-3751 — R-3900 Mánud. 19. — R-3901 — R-4050 Þriðjud, 20. — R-4051 —■ R-4200 Miðvikud. 21. — R-4201 • ■—■ R-4350 Fimmtud, 22. R-4351 — R-4500 Föstud. 23. — R-4501 — R-4650 Þriðjud. 27. — R-4651 — R-4800 Auglýsing um skoðunardag bifreiða frá R-4800 til R-9915 verður birt síðar. Skoðun á bifreiðum, sem eru í notkun hér í bæn- um, en skriásettar annars staðar, fer fram 2. til 13. maí. GBifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoð- un framkvæmd þar daglega, kl. 9—12 og kl. 13— 16.30, nema föstudaga til kl. 18.30. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild Ökudkýrteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1957 séu greidd, og lögboðin vátrygging fyrir hverja bif- reið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ékki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Vanrækí einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann lát- inn sæta sektum samkvæmt bifreiðalögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Heykjavik, 29. marz 1958. Sigurjón Sigurðsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.