Þjóðviljinn - 12.04.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.04.1958, Blaðsíða 1
200 lestir á A W Laugardagur 12. apríl 1958 — 23. árgangur— 83. tölublað. >Ö|i jjji nesi í gær Seint í gærkvöldi þegar fréttaritari Þjóðviljans simaði var afli Akranesbáta í gær orð- inn 200 lestir. Mestur afli í gær á bát var 16—17 lestir. Afmœlhheit MennfamálaráSs Islands:, rlt meridsskálda fyrri fyrlr ísl skildsogu Þrír listanienn styrktir til utanfarar á árinu . Menntamálaráð íslands er 30 ára í dag og minnist af- samþykkt, að efna til verð- mælisins með ákvörðun um að hefja vísindalega útgáfu launasamkeppni um íslenzka á verkum merkisskálda frá síðari öldum. Ennfremur efn- skáidsögu, ir Menntamálaráð til verðlaunasamkeppni um íslenzka skáldsögu, og eru verðlaunin 75 þús. kr. Loks hefur það svo ákveðið að veita þremur listamönnum utanfarar- styrk á þessu ári. Péturssonar, Stefáns Ólafsson- ar og Matthíasar Jochumsson- Menntamálaráð kvaddi blaða- menn á fund sinn í 'gær og skýrðu formaður og fram- kvæíndastjóri þar frá þessum- ákvörðunum ráðsins. fslenzk skáld síðajri alda Menntamálaráð hefur ákveð- ið að Bókaútgáfa Menningar- sjóðs hefji útgáfu á ritum ís- lenzkra merkisskálda frá síðari öldum, er enn hafa ekki verið gefin út á viðhlítandi hátt. Skal útgafan við það miðuð, að uppfylla fræðilegar kröfur um vandáðan texta og skýringar, en þess jafnframt gætt eftir föngum, að hún beri aðgengi- legt snið til lestrar bókfúsum almenningi. Þegar hefur verið rætt um útgáf u á verkum ef tir- talinna skálda: Prá 17. öld: Einar Sigurðs- son í Eýdölum, Ólafur Einars- son í Kir?ijubæ. Fra XS. öld: Páll Vídalín lögmaður, Gunnar Pálsson í Hjarðarholti, Eggert Ólafsson, Jón Þorláksson á Bægisá. Frá 19. öld: Benedikt Jóns- son Gröndal, Sigurður Péturs- son, sýslumaður, Steingrímur Thorsteinsson, Gestur Pálsson. Síðar yrðu gefin gefin út rit ýmissa fleiri skálda þar á ar. Nokkur undirbúningur er er se ca. 12—20 arkir að stærð. Heitið er 75 þús. kr. verðlaunum fyrir skáldsögu, er dómnefnd telur verðlaunahæfa. Frestur til að skila handriti í samkeppni þessa er eitt ár, til 12. apríl 1959. Menntamálaráð áskilur sér f.h. Bókaútgáfu Menning- arsjóðs útgáfurétt á því hand- þegar hafinn að fyrrgreindri! riti, sem verðlaun hlýtur, án útgáfu. Verður innan skamms þess að sérstök ritlaun komi skýrt nánar frá ætlunum þessum. útgafufyrir- Verölaunasamkeppni um íslenzka skáldsögu Þá hef ur Ménntamáíaráð til. Þá áskilur Menntamálaráð sér rétt til að semja um út- gáfu á fleirí skáldsögum, sem berazt kunna, en þeirri, er verðlaun hlýtur. FramhaM á 3. síðu. /Uþingi fjallar um félags- niálaskóla verkalýðsfélaga Frmnvarpi Björns, Finnboga og Alíreðs vísáð til 2. umræðu og neíndar • Frumvarpið um félagsmálaskóla verkalýðssamtakanna var til umræðu á fundi efri deildar í gær, og var vísað til 2. umr. og nefndar með samhljóða atkvæðum. Flutti Björn Jónsson, fyrsti flutningsmaður, ýtarlega fram- söguræðu. Minnti framsögumaður á reynslu alþýðusamtakanna á Norðurlöndum og hliðstæðar stofnanir þær, og rökstuddi þörf íslenzku verkaj.ýðshreyf- ingarinnar á slíkri 3D5^iningar- 'stofnun. Verður ræð^ Björns birt öll hér í blaðhru næstu dagá. vorisi kfalrílibkk Báðir áírýjuðu dóminum. Skipstjórarnir á togurunum Neptúnusi og Júlí vom báðir dæmdir í gær fyrir landhelgisbrot. Skipstjórinn á Neptúnusi var í sakadómi Reykjavíkur dæmdur í 74 þús. kr. sekt og aíli og veið- arfæri ."erð upptæk. Skipstjórinn áfrýjaði dóminum. — Rétt er að taka það fram að skipstjórinn var ekki á vakt, var sofandi, þegar varðskipið taldi togarann innan landhelgi. Skipstjórinn á Jú'í var dæmd- ur í gær í Hafnarfirði í 74 þús. kr. sekt og afli og veiðarfæri gerð upptæk. Aflinn var litill, ]50 'estir eftir hálfsmánaðar úti- visí. Skipstjórinn áfrýjaði dóm- inum. — Lausafregnir um að hann hefði játað landhelgisbrot reyndust ekki á rökum reistar, skipstjórinn viðurkenndi aldrei að hafa verið innan landhelgi. Samkvæmt mælingum gæzluflug- vélarinnar var togarinn 3,6 sjó- mílur innan landhelgi. Minningarathöfn isiii Asgrím lónsson .Mininngarathöl'ii um pró- fessor Ásgrím Jónsson, listmál- ara, fer fram í dómkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 15. apríl 1958, kl. 10 árdegis, en jarðsett verður að Gaulverjar- bæ kl. 15 sama dag. Dr. Bjarni Jónsson vígslu- biskup, flytur minningarræðu í dómkirkjunni, en síra Magnús Guðjónsson jarðsyngur. Á leiðinni frá dómkirkjunni raun lílcfylgdin staðnæmast við hehnili listamannsins, Berg- staðastræti T4, og blásarasveit leika þar eitt lag. Eggert Þorsteinsson kvaðst geta tekið undir rök Björns um nauðsyn slíkrar stofnunar sem félagsmálaskóla verkalýðs- samtakanna. Hins vegar væri ágæeinkigur um framkvæmdar- atriði málsins og yrði annað frumvarp borið fram af þeini sökum. Frumvarp þeirra Björas Jónssonar, Finnboga R. Valdi- marssonar og Alfreðs Gíslason- ar er birt á 7. síðu blaðsins í dag, og greinargerð þess. Allgóður afli Eyjabátaígær Frá fréttaritara Þjóðviljans. í gær var enn allgóður áfli í Eyjum, heldur virtist þó treg- ara hjá netabátum, en afli færabáta er að glæðast, hafa þeir þrjá undanfarna daga fiskað. ufsa allvel. Hinn 9. þm. var afli fimm hæstu bátanna sem hér segirí Gullborg Ve. 910 tonn, Ófeig- ur Ve. 111 751 tonn, Víðir Sú. 680 tn. Stígandi Ve. 661 tn. Bergur Ve. 642 tonn. Fornbréfasaf nið f ór á 4 þúsimd krónur.á bókauppboðinu í gær Margar aðrar bækur íóru á háu verði j Á bókauppboði Sigurðar Benediktssonar í Sjálfstæðis- íúsinu í gær voru inargar eftirsóttar bækur, enda ó- ueitilega í þær boðið. Menntamálaráð talið frá vinstri: Haukur Snorrason ritstj., Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarps- stj., Magnús Kjartanssbh íítstj., Helgi Sæmundsson ritstj., formaðnr ráðsins, Birgir Kjaran framkvæmdastjóri og Gils Guðmundsson i'ramkvæmdastjóri Mcnntamálaráðs. Af bókum þeim, er á boðstól- •m voru í gær hjá Sigurði Bene- 'iktssyni, fór íslenzkt fornbréfa-. afn I—XII fyrjr hæst vérð eða 000 krónur, en margar aðrar iækur fóru ehxnig fyrir mikið ¦erð. Sýslumannaævir Boga lenediktssonar I—IV. voru legnar á kr. 3100, Safn til sögu 'slands I—V á 2600 og Ferðabók ^orvaldar Thotoddsen I—IV á '600. Tímarit Jóhs Péturssonar 'ar selt á 1600 ,krórjur og sjö ;ækur Kilj.ans, all.t. frumútgáfui óru á 1200 .krqnur. Voru það lækunar. Undir ijelgahnúk, Barn láttúrunnar, Kaþólsk viðhorf, fyglinn í fjörunni, Þú vínviður -;ireini, Fótatak' manna og >traumrof.' Af einstökum bókum fóru •Siimur af Sigurde Snarfara eftir séra Snörrá á Húsafelli, útgefn- ar í Hrappsey 1779, fyrir hæst verð, 1200 krónur, en frumútgáf- an af Heljarslóðarorrustu Grön- » dals ásamt Gandreiðinni fóíj fyrir litlu minna eða 1100 krón-< ur. Om Digtningen pá Islandi "eftir';dr.~Jón Þorkelsson seldisí á 950 krónur. Þarna voru einnig til sölu einstakar frumútgáfur; nokkurra bóka Laxness og vari boðið hæst í nokkrar sögur, 600 kr., en Kvæðakverið fór fyr- ir 510 kr. er því óhætt að segjá, að dýr myndi Kiljan allur. Ýmsar fleiri bækur, bæðl merkar og ómerkar, mætti nefna, er drjúgt var boðið í, en hér| skal staðar numið. En eins og ljóst má vera af þeim dæmum, sem nefnd hafa vórið, er það aðl fara í geitarhús að leita sér ullarí fyrir • auralitla bókamenn.. aðl sækja slík uppboð serh" þessi, enda keyptu einungis fjársterkirj bókasafnarar flestar bækurnar éi þessu uppboði, sem ; einhver slægur var í. Aðrir komust varl^ að að bjóða eða voru strax yfii>* boðnir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.