Þjóðviljinn - 12.04.1958, Síða 1

Þjóðviljinn - 12.04.1958, Síða 1
Laugardagur 12. apríl 1958 — 23. árgangur — 83. tölublað. fréttaritari Þjóðviljans símaði var afli Akranesbáta í gær orð- inn. 200 lestir. Mestur afli í gær á bát var 16—17 lestir. AfmœUsheif MennfamálaráS$ íslands: eria út rit nterkisskálda fyrri kr. Þrír listamemi styrktir til utanfarar á árinu . Menntamálaráð íslands er 30 ára í dag og minnist af- samþykkt. að efna til verð- mælisins með ákvörðun um að hefja vísindalega útgáfu launasamkeppni um íslenzka á verkum merkisskálda frá síðari öldum. Ennfremur efn- skáldsögu, er sé ca. 12—20 ir Menntamálaráð til verðlaunasamkeppni um íslenzka ^kir stærð Heitið er 75 skaldsogu, og eru verðlaumn 75 þus. kr. Loks hefur það ^ dómnefnd telur svo ákveðið að veita þremur listamonnum utanfarar- styrk á þessu ári. Menntamálaráð kvaddi blaða- menn á fund sinn í 'gær og skýrðu formaður og fram- kvæmdastjóri þar frá þessum- ákvörðunum ráðsins. íslenzk skáld síðarj alda Menntamálaráð hefur ákveð- ið að Bókaútgáfa Menningar- sjóðs hefji útgáfu á ritum ís- lenzkra merkisskálda frá síðari öldum, er enn hafa ekki verið gefin út á viðhlítandi hátt. Skal útgáfan við það miðuð, að uppfylla fræðilegar kröfur um vandaðan texta og skýringar, en þess jafnframt gætt eftir föngum, að hún beri aðgengi- legt snið til lestrar bókfúsum almenningi. Þegar hefur verið rætt um útgáfu á verkum eftir- talinna skálda: Péturssonar, Stefáns Ólafsson- ar og Matthíasar Jochumsson- ar. verðlaunahæfa. Frestur til að skila handriti í samkeppni þessa er eitt ár, til 12. apríl 1959. Menntamálaráð áskilur sér f.h. Bókaútgáfu Menning- Nokkur undirbúningur er, arsjóðs útgáfurétt á þvx hand- þegar hafinn að fyrrgreindri1 riti, sem verðlaun hlýtur, án útgáfu. Verður innan skamms þess að sérstök ritlaun komi skýrt nánar frá útgáfufyrir- ætlunum þessum. Verðlaunasamkeppni um íslenzka skáldsögu Þá hefur Ménntamáiaráð til. Þá áskilur Menntamálaráð sér rétt til að semja um út- gáfu á fleiri skáldsögum, sem berazt kunna, en þeirri, er verðlaun hlýtur. Framha’d á 3. síðu. T ogaraskipsijérarmr voru hvor um kr, seki mgi fjallar um félai .s- málaskóla verkalýðsfélaga Frumvarpi Björns, Finnboga og Alíreðs vísað til 2. umræðu og nefndar Frumvarpið um félagsmálaskóla verkalýðssamtakanna var til umræðu á fundi efri deildar í gær, og var vísað til 2. umr. og nefndar með samhljóða atkvæðum. Flutti Bjöm Jónsson, fyrsti flutningsmaöur, ýtarlega fram- sögm’æðu. Minnti framsögiunaður á reynslu alþýðusamtakanna á Norðurlöndum og hliðstæðar stofnanir þær, og rökstuddi þörf íslenzku verkalýðsh reyf - ingarinna.r á slíkri menningar- stofnun. Verður ræða Björns birt öll hér í blaðinu næstu daga. Báðir áfrýjuðu dóminum Skipstjórarmr á togurumrm Neptúnusi og Júlí voru Frá 17. öld: Einar Sigurðs-j báðir dæmdir í gær fyrir landlrelgisbrot. Skipstjórinn á Neptúnusi var i kr. sekt og afii og veiðarfæri son í Eydölum, Ólafur Einars- son í Kirkjubæ. Frá 18. öld: Páll Vídalín lögmaður, Gunnar Pálsson í Hjarðarholti, Eggert Ólafsson, Jón Þorláksson á Bægisá. Frá 19. öld: Benedikt Jóns- son Gröndal, Sigurður Péturs- son, sýslumaður, Steingrímur Thorsteinsson, Gestur Pálsson. Síðar yrðu gefin gefin út rit ýmissa fleiri skálda þar á sakadómi Reykjavíkur dæmdur i 74 þús. kr. sekt og afli og veið- arfæri perð upptæk. Skipstjórinn áfrýjaði dóminum. — Rétt er að taka það fram að skipstjórinn var ekki á vakt, var sofandi, þegar varðskipið taldi togarann innan landhelgi. Skipstjórinn á Jú’í var dæmd- ur í gær í Hafnarfirði í 74 þús. gerð upptæk. Aflinn var lítill, ]50 iestir eftir hálfsmánaðar úti- vist. Skipstjórinn áfrýjaði dóm- inum. — Lausafregnir um að hann hefði játað landhelgisbrot reyndust ekki á rökum reistar, skipstjórinn viðurkenndi aldrei að hafa verið innan landhelgi. Samkvæmt mælingum gæzluflug- vélarinnar var togarinn 3,6 sjó- mílur innan landhelgi. Minningarathöfn um Ásgrím iónsson Minni n garathöfn um pró- fessor Ásgrím Jónsson, listmál- ara, fer fram í dómkirkjnnni í Reykjavík þriðjudaginn 15. apríl 1958, kl. 10 árdegis, en jarðsett verður að Gaulverjar- bæ kl. 15 sama dag. Dr. Bjami Jónsson vigslu- biskup, flytur minningarræðu í dómkirkjunni, en síra Magnús Guðjónsson jarðsyngur. Á leiðinni frá dómkirkjunni mun líkfylgdin staðnæmast við heimili listamannsins, Berg- staðastræti 74, og blásarasveit leika þar eit.t lag. Eggert Þorsteinsson kvaðst geta tekið undir rök Björns um nauðsyn slíkrar stofnunar sem félagsmálaskóla verkalýðs- samtakanna. Hins vegar væri ágreiningur um framkvæmdar- atriði málsins og yrði annað frumvarp borið fram af þeim sökum. Frumvarp þeirra Björns Jónssonar, Finnboga R. Valdi- marssonar og Alfreðs Gíslason- ar er birt á 7. síðu biaðsins í dag, og greinargerð þess. Allgóður afli Eyjabáta í gær Frá fréttaritara Þjóðviljans. I gær var enn allgóður afli í Eyjum, heldur virtist þó treg- ara hjá netabátum, en afli færabáta er að glæðast, hafa þeir þrjá undanfarna daga fiskað ufsa allvel. Hinn 9. þm. var afli fimm hæstu bátanna sem hér segirí Gullborg Ve. 910 tonn, Ófeig- ur Ve. 111 751 tonn, Víðir Sú. 680 tn. Stígandi Ve. 661 tn. Bergur Ve. 642 tonn. Fornbréfasafnið fór á 4 þúsund krónur á bókauppboðinu í gær, Margar aðrar bækur fóru á háu verði Á bókauppboði Sigurðar Benediktssonar í Sjálfstæöis- íúsinu í gær voru margar eftirsóttar bækur, enda ó- '.leitilega í þær boðið. i Menhtamálaráð talið frá vinstri: Haukur Snorrason ritstj., Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarps- stj., Magnús Kjartanssón ritstj., Helgi Sæmundsson ritstj., formaðnr ráðsins, Birgir Kjaran framkvæmdas'tjóri og Gils Guðmundsson framkvæmdastjóri Menntamálaráðs. Af bókum þeim, er á boðstol- 'm voru í gær hjá Sigurði Bene- ’iktssyni, fór íslenzkt fornbréía- afn I—XII fyrir hæst verð eða 000 krónur, en margar aðrar iækur fóru einnig fyrir mikið 'erð. Sýslumannaævir Boga lenediktssonar I—IV. voru legnar á kr. 3100, Safn til sögu slands I—V á 2600 og Ferðabók ^orvaldar ThQSPddsen I—IV á ’600. Tímarit Jón§ Péturssonar 'ar splt. á 1600 , Ipýptur og sjö ækur Kiij,ans,, . aiít, fjfumútgáfui úrp á 1300 . króuur. Voru það ■:pkuuar Línciir: ijelgahnúk, Barn láttúrunnar, Kaþólsk viðhorf, i'yglinn í fjörunni, Þú vínviður ireini, Fótatak rtjanna og Itraumrof." Af einstökum bókum fóru Ítiimur af Sigurde Snarfara eftir séra Snorra á Húsafelli, útgefn- ar í Hrappsey 1779, fyrir hæst verð, 1200 krónur, en. frumútgáf- an af Heljarslóðarorrustu Grön- dals ásamt Gandreiðinni fól? fyrir iitlu minna eða 1100 krón- ur. Om Digtningen pá Isiandi eftir dr. -Jón Þorkelsson seldist á 950 krónur. Larna voru einnig til sölu einstakar frumútgáfur; nokkurra bóka Laxness og vari boðið hæst í nokkrar sögur, 600 kr., en Kvæðakverið fór fyr- ir 510 kr. er því óhætt að ségja, að dýr myndi Kiljan allur. Ýmsar fleiri bækur, bæðl merkar og ómerkar, mætti nefna, er drjúgt var boðið í, en hér skal staðar numið. En eins og ljóst má vera af beim dæmum, sem nefnd hafa vérið, er það að fara í geitarhús að leita sér ullar( fyrir auralitla bókamepp að sækja slík uppboð sem þessi, enda keyptu einungis fjársterkin bókasafnarar flestar bæk-iu-nar á þessu uppboði, sem emhver slægur var í. Aðrir komust varla) að að bjóða eða voru strax yfip* boðnir.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.