Þjóðviljinn - 12.04.1958, Page 5

Þjóðviljinn - 12.04.1958, Page 5
856* Ihgs 0S:,t' íiiis&ifl®aek.I — HKKJIYííöM, (p Laugardagur 12. apríl 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Hvort eiga Bretarnir Bertrand Russ- •• ' eli, Boyd Orr, Þjóðverjinn Ötto ll 4 3 0 Hé' v' Hahn, Frakkarnir Joliot-Curie, Albert Schweitzer og Bandaríkjamaðurinn ! Harold TJrcy (til vínstri) sem allir |g|! 'Ajfe Jyfl Sr* p: ' ■ ' voru meðal þeirra 9235 vísindamanna R- jp|k sem sendu SÞ ávarp, að ráða, eða Sl ÍIHSI if§SP’"" is stjórnniálamaðurinn Fosfcer Dulles? «! # Ipl f uSSs dauð eru emKum Dorn sem verSa fyrir geislaverkun Forseti eölisfræ'ðideildar Washingtonháskólans í St. Louis í Bandaríkjunum, dr. Edward U. Condon, sagði þar í fyrirlestri í síöustu viku aö þúsundir manna myndu deyja úr beinkrabba og blóökrabba vegna vetnisspreng- Dr. Condon sagði að slíkt ó- hernju magn geislavirks eit- urs framleiddist við vetnis- sprengingar að „siíkt eltur hefði í'undizt í beinuin manna, einkum bania, um aílan heim. Það eru engar ýkjur, að mörg þúsund menn um allan heim munu deyja kvalafuHum dauða Fréttastofan United Press Bkýrir frá því að Kishi, for- feætisráðherra Japans, muni bráðlega rita Krústjoff, for- sætisráðherra Sovétríkjanna bréf. Með bréfinu mun hann setla að þakka Sovétríkjunum það skref som þau hafa stigið í friðarátt með því að hætta ítilraunum með kjarnavopn. Öll helztu blöð í Japan hafa lýst yfir vonbrigðum sínum með undirtektir Eisenhowers forseta Bandaríkjanna undir bréf Krústjoífs, þar sem hann Skorar á Vesturveldin að fylgja í fótspor Sovétríkjanna og hætta tilraunum með kjarna- og vetnisvopn. «—-------------—------------ vegna Jiess eiturs, sem bor- izt hefur út í gufuhvolí jarðarinnar frá þeim vetnis- sprengingum sem þegar hafa verið gerðar“. Dr. Condon réðst á dr. Ed- ward Teller, sem kallaður hef- ur verið ,,faðir vctnissprengj- unnar“ fyrír að reyna að villa mönnum sýn með „órökstudd- um staðhæfingum um að hægt sé að framkvæma vetnisspreng- ingar þannig að ekki verði eft- ir þeim tekið“. Samkomulag var í vændum Dr. Condon sagði ennfremur að miðað hefði vel í átt til samkomulags um stöðvun vetn- issprenginga, þegar Harold Stassen var enn ráðunautur Eisenhowers Bandaríkjaforseta um afvopnunarmál. „En þá fór dr. Telíer af stað með ræðuhcldum og opinber- um yfirlýsingum þar scm hann lét í Ijós efa um að hægt væri að koma á eftirliti", sagði Con- don, sem sakaði Teller um að „leita skjóls bakvið reglur um hernaðarleyndarmál í hvert sinn sem á hann væri skorað að rökstyoja efasemdir sínar“. Vansköpuð og vatigefin börn Ðr. Linus Pauling sagði í Washington á föstudaginn langa að sérhver meiriháttar tilraun með kjarnavopn liafi í för með sér að á næstu árum fæðist 15.000 besrn í heimin- imi öllum vansköpuð eða vangefin. Jafnframt taldi hann að ’eislaverkun frá Iiverri siíkri tilraun muni stytta ævi 10.000 manna. Gromiko, utanríkisráöherra Sovétríkjanna kornst m.a. svo aö orði í ræðu þeirri sem hann flutti á fundi Æðsta- ráösins, þegar hann tilkynnti ákvöröun sovétstjórnarinn- ar aö hætta tilraunum meö kjarnavopn: „Það er alkunna að ábyrgir aðilar í Bandaríkjununi hafa að undanförnu reynt að finna af- sökun fyrir þeirri afstöðu að hafna samkomulagi um stöðv- un tilraunanna með því að staðhæfa, að tilgangurinn með tilraununum sé sá að framleiða eigi ,,hreinar“ sprengjur með minni geislaverkun. Eiginleik- um hinna svokölluðu „hreinu“ sprengna er í Bandarílrjunum lýst með svo fögrum orðum, að maður skyldi ætla að um væri að ræða tæki mannkyninu Erfðastofnar þegar breyttir og hættumörkin nálgast óðum „Verði tilraununum með íjarnorku- og vetnisvopn hald- Ið áfram af sama kappi og liingað til, mun mannkynið verða komið á hættuniörkin innan 15—20 ára“, sagði jap- anski eðlisfræðingurinn Kenjiro Kimura í sjónvarpsviðtaii í Sandaríkjunum í síoustu viku. Kimura, sem er einn af upp- götvendum úrans 237, sagði að /léstir japanskir vísindamenn væru þessarar skoðunar. Bandaríski erfðafræðingur- ínn, Hermann Muller, sem itarfar við háskólann í Indi- ma, sagði. við sama tækifæri, ið liið geislavirka úrfelli frá kjarnavopnatilraunum, sem jregar hafa verið gerðar, hafi leitt af sér geysilegar breyt- ingar á erfðastofnum manna. retar afsaii ser 204 prófessorar og aðrir kennarar við háskóla í Lond- on hafa sent Macmii'ian for- sætisráðherra ályktun þar sem þeir skora á brezku stjórnina að afsala sér kjaritavopnum. Þá er þess einnig krafizt að liætt verði flugi yfir Bretlandi með vetnissprengj- ur, stöðvaðar tilraunir með kjarnavopn og hætt við fyr- irætlanir um að koma upp bandarískum flugskeyta- stcðvum í Bretlandi. af geisiaverkun Bandaríski vísindamaðurinn og nóbelsverðlaunahafinn dr. Linus Pauling, sem hefur haft forgöngu um mótmæli vís- indamanna um allan heim gegn kjarnavopnum, hefur verið beðinn um að segja á- lit sitt á nýlegum ummæl- um dr. Tellers, „föður vetn- issprengjunnar“, sem voru á þá leið að geislavirkt úrfelli frá vetnissprengingunum myndi í hæsta lagi þýða að meðalaldur núlifandi manna myndi styttast um tvo daga. Dr. Pauling sagði að hann væri í sjálfu sér samþykkur þe'ssari niðurstöðu dr. Tellers, en hún þýddi hins vegar ekki að sérhver núlifandi maður myndi aðeins lifa tveim dög- um skemur. — Þetta þýðir t.d. að af 2.500 mönnum mnni einn verða fyrir eionhverri geisla- virkri efniseind á þann liátt, að ævi hans styttist um 14 ár vegna blóð- eða lungnakrabba eða annarra sjúkdóma — og að liinir 2.499 sleppi óskadil- aðlr, sagði dr. Linus Pauiing. — Þar sem í heiminum eru 2.500 milljónir manna getum rið búizt við að þær tilraunir sem þegar liafa verið gerðar niuni leiða af sér dauða millj- ón fleiri manna af völdum blóðlcrabba og annarra sjúk- dóma en dáið hefðu af þeirra vöildum ef engar sprengingar hefðu orðið. Og verði tilraun- unurn haldið áfram mun manndauðinn finunfaldast, verða fimm milljónir, sagði dr. Pauling að lokum. til blessunar, en ekki múg- drápsvopn. Þeir menn sem bera fram slfkar staðhæfingar verða að gera það upp við samvizku sína, hvort ástæða sé til að ætla að dauðdagi af völdum „lireinnar“ vetnissprengju verði mönnum eitthvað betri, en af völdum ,,ó- hreinnar“ sprcngju. A það verður að benda að allt tal mu „hre;n“ kjarn- orku- og vetnisvopn hefur þann eina tilgang að beina athygli manna lrá því sem er mergur málsins. I yfir- lýsingu kunnra bandarískra kjarneðiisfræðinga var rétti- lega tekið íram, að heimur- inn eigi nú ekki völ á mi.ili „hreinna“ og „óhreimia“ vetnissprengna, heldur milli kjarnastyrjaldar og friðar, sein bægir ógnum kjarna- vopnanna frá nm®nkyninu“. Gromiko ræddi um ávarþ það sem 9235 vísindamenn frá 44 iöndum sendu Sanieinuðu þjóðunum í byrjun ársins. Þar hvöttu þeir til þess að tilraun- ir með kjarnavopn yrðu þeg- ar stöðvaðar. Gromiko sagði: „Vísindamenn heims, sem verða að teljast bera mest skynbragð á þessa liluti, láta í ljós mjög þungar áhyggj- ur yfir tilraunasprengingun- um og Icrefjast þess að þeám verði hætt. Það er álit sov- étstjórnarinnar að það væri glæpsamleg léttúð að virða þessar aðvaranir að vettugi. Enda þótt ekki hafi verið ná- kvæmtega gengið úr slmgga um hve inikil sú hætfca er sern síai- ar af tilraunasprengingunum, eru miklar líkur á að tiiraun- imar hafi slcsðleg áhrif á heilsufar mannanna og afkom- enda þeirra. Líkurnar fyrir því kunna að vera 50 eða- 25 eða aðeins 10 4 móti hundraði, en höfum við samt rétt til að virða að vettugi þessa hættn, þegar um er að ræða líf miilj- óna og aftur milljóna manna?“

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.