Þjóðviljinn - 12.04.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 12.04.1958, Blaðsíða 12
illfP !¦• Uppástunga Sovétríkjanna sem svar við orðsendingu Vesturveldanna 31. marz Sovétstjórnin hefur sent stjórnum Bretlands, Banda- ríkjanna og Frakklands tilkynningu þar sem lagt er til að sendiherrafundur til undirbúnings fundi æðstu manna verði haldinn í Moskvu næstkomandi fimmtu- dag, 17: apríl. Vesturveldin þrjú höfðu í orð- sendingu. sinni 31. marz s.l. lagt til að slíkur fundur yrði haldinn í Moskvu síðari hluta aprílmán- aðar, og hefur Sovétstjórnin nú svarað þeirri uppástungu. Gromcko, utanríkisráðherra Sovétiíkjanna ræddi í gær í Moskvu við sendiherra Banda- ríkjanna, Frakklands og við staðgengil brezka sendiherrans, sem nú er í orlofi í London. í orðsendingu sinni leggur Sovétstjórnin til að fundur sendiherranna fjalli ekki um form f undar-æðs-tu manna, held- ur aðeins um dagskrá fundar ut- anríkisráðherranna og hvar og hyenaer hann skuli haldinn. Reuters-fréttir herma að Rúss- ar leggi í orðsendingu sinni til, að fundur utanríkjsráðherranna hefjist þrem vikum eftir að lundur sendiherranna hefst. Sömu heimildir herma, að það sé álit erlendra stjórnarerind- reka í Moskvu, að fundur utan- ríkisráðherra fjórveldanna verði haldinn í næsta mánuði, og Vegir furðugóðir Végir hafa verið sæmilega góðir undanfarið vegna þess hvö nægt og jafnt hefur þiðnað. Austanfjalls er Flóavegurinn enn góður og vegurinn austur einnig, en sumir veganna eru þó byrjaðir að láta á sjá og má búast við að þeir spillist allmjög ef mikið rignir, því enn er mikill klaki í þeim. Suður-AMkubú- ár bannf ærðir Stjórn Suður-Afríku hefur lagt bann við því að fleiri en tíu Afríkumenn kæmu saman til funda þar til kosningar bafa farið fram í landinu í næstu viku. Þetta gerir stjórnin vegria hræðslu við mótmæla- og kröfu- göngur Afríkubúa, sem búa við mikla kynþáttakúgun. Afríku- menn hafa t. d. ekki kosninga- rétt i kosningunum, sem.fara fram n.k. miðvikudag. Her- vÓrður hefur verið aukinn víða í landinu. Réttlætanlcgt. dráp hjá dótUsr .11 Kviðdomúr í Los An.^eles kvað í gær upp þann úrskurð, að um réttlætanlegt manndráp hafi ver- ið að ræða, þenar Chery), fjórtán ára gömul dóttir leikkonunnar Lönu Turner stakk glæpamann- inn John Stompanato til bana með hnífi í svefnherbergi móður sinnar. Lana bar fyrir réttinum, að þegar Stompanato réðist á sig, ^afi dóttir sín látið til sin taka, •"Cheryl er éhn í varðhaldi. fundur æðstu manna í júlí eða ágúst. Vesturveldin hugsa ráð sitt Hin nýja orðsending Sovét- stjórnarinnar er nú til athugun- ar hjá yfirvöldunúm. í London, Washington og París. Taísmenn brezku 02 frönsku stjórnanna hafa ýmist gefið engin eða loðin svör við spurningum ' frétta- manna um afstöðu þessara rík- isstjórna. Virðist svo sem Bret- ar og Frakkar vilji fyrst bíða eftir að Bandaríkjastjórn láti skoðun sína í Ijós. Eisenhower og Dulles héldu sendingu Sovétstjórnarinnar ekki með sér fund í Hvíta húsinu í Snjókoma suður í Evrópu Allmikil snjókoma var á meginlandi Evrópu og á Bret- landseyjum í gær. Snjóaði tals- vert. í Frakklandi, Þýzkalandi, Sviss og Italíu allt suður á Sikiley, Sumstaðar féll vinna niður af þessum sökum. I Sviss kyngdi niður, miklum snjó og er þar talin mikil hætta á snjóflóðum. ,: Á öðrum stöðum á vestan- verðu meginlandi álfunnar var hellirigning í gær. Fjölsótt skíðamót . Neskaupstað. Frá frétta- »!¦ ritara Þjcðviljans. Iþróttafélagið Þróttur efndi til' skíðamóts og skíðakennslu og útilegu við skíðaskála sinn í Oddsdal um páskahelgina. Yfir 500 manns heimsóttu skál- ann þessa daga. íþróttafélagið Þróttur er 25 árauí sumar og ráðgjörir að efna g til f jqlbreyttra hátíða- halda af því tilefni. gær og ræddu viðbrögð við orð- sendingunni. Var haft eftir þeim eftir fundinn, að þeir teldu orð- sendingu sovétstjórnarinnar ekki feía' í sér samþykki á tillögum Vesturveldanna. Þátttaka hlutlausra rikja? Formælandi júgóslavnesku stjórnarinnar lýsti í gær yfir stuðningi við tillögu Nehnís, for- sætsráðherra Indlands, um að hiutlaus ríki tækju þátt í fundi æðstu manna. Slikt myndi auka likurnar til þess að viðunandi lausn vandamálanna yrði fundin. HtðÐVEUINII Laugardagur 12. apríl 1958 — 23. árgangur — 83. tölublað. Umf eriarlðgin f óru aft< ur tí! efri Nokkrar smábreytingar gerðar við 3. umr. Neðri deild afgreiddinmferðáls^afrumvarpið í gær, við 3. xunx. með nokkrum smávægilegum breytingum, og fer frumvarpið aftur til efri deildar. * Meðal tillagna þeirra sem samþykktar voru má geta til- lögu við 27. gr., er þrír þing- Sólskin — blíða .\ w ' — snjór Neskaupstað. Frá' frétta ritara Þjóðviljans. Veðurblíða hefur verið mikil hér að undanf örnu logn og sól- skin. Snjór er þó enn allmikill til fjalla og ekki líklegt að vegurinn um Oddskarð verði ruddur fyrr en meira hlánar. MÍR Akranesdeild Barnasýning á morgun, sunini- dag, í Baðstofanni kl. 2 síðdegr is. Smámyndasyrpa. MlR-félag- ar gefið börnum ykkar kost á að s.já þessar ágætu barna- myndir. Stjórn MfK. Uppreisn hafín í Iibanon Fréttir frá Beirut herma að alvarlegar óeirðir hafi brotizt út í landinu. Óánægja með stjórn landsins gerir vart við sig í stöðugt iríkara mæli og foHyrtu sum blöð'landsins í gær að uppreisn væri raunverulega hafin í landinu. Til bardaga hefur komið í fjallahéruðum fyrir austan Beirut milli lög- reglumanna og uppreisnar- manna. Stjórnin hefur nú sent herlið og skriðdreka á vettvang. Miklar mótmælasamkomur gegn stjórninni voru haldnar í Beir- út í gær og þesis krafizt að stjórnin segði af sér. Hinn mikli fjöldi stjórnarandstæðinga krefst nánari samvinnu við- Sameinaða Arabalýðveldið. Stjórnin hefur látið hand- taka allmarga menn, þar á með- al formann sósíalistaflokks landsins. Bæjakeppni Keflavíkur og Akraness: Vinna Akurnesingar nú bikarinn? Keílvíkingar munu gera allt til að jafna metin Keflavík. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Á morgun, sunnudag, fer fram hin árlega bæjakeppni í sundi milli Akraness og Keflavíkur, og fer hún nú fram í sundlauginni í Keflavík og hefst kl. 3.30 síðdegis. Keppni bessi var hafin árið" 1951 og er það því í áttunda skiptið nú sem hún er háð. f öll skiptin hefur keppnin verið svo hörð að ekki hefur verið hægt að sjá hvorir/myndu sigra fyrr en að síðustu keppnisgrein- inni lokinni. Staðan er nú þannig að Akur- íhaldsfélagið Frjáls menning hefur látið mjög á i sér bera að undanförnu. Það hefur boðið hingað heim einum útlendingnum á fætur öðrum og gert vel við þáy en slík heimboð eru að sjálfsögðu mjög kostnaðar- söm. -Euginn aðgangseyrir er greiddur að samkomum félagsins, en þær eru yfirleitt haldnar i kvikmyndahús- •¦' iim og keyptar upp bíósýningar. Auk þess hefur félag- lío íiáft ýmíslég önnur umsvif, útgáfu og auglýsinga- starfsemi og launaða starfsmenn. Mun vægilega áætlað að ^kóstiiaðurinn af starfsemi félagsins nemi nú þegar á ánriáð hundrað þúsund króna. En félagið hefur engar tekjur svo vitað';sé; það tekur ekki gjöld af neinum fyr- ir „þjónustu" sína. Því er mönnum spurn: Hver borgar brúsann? Það er vítneskja sem myndi varpa meira ljósi á frelsið og menn- inguna en sameiginlegar áróðursræður Gunnars Gunn- arssonar, fyrrverandi málvinar Hitlers, Frode Jakob- sens, herforingja í .heimavarnarliði Dana, og Áká Jak- obssonar fyrrverandi kommúnista. nesingar hafa unnið f jórum sinnum en Keflvikingar þrisv- ar. Vinni Akurnésingar að þessu sinni vinna þeir til eignar hikar þann sem keppt er um og Akur- nesingar gáfu i upphafi keppn^ innar. Munu Keflvíkingar hafa fullan hug á að koma í veg fyr- ir 'að svo verði og'reyna heldur að jáfna metin Verður keppnin riú þvi áreiðaril'éga ekki síður- spennandi eri undanfarin ár. 5 Um. kvöldið verður dansleikur í Ungmennafélagshúsinu í tilefni keppninnar 02 er allt íþróttafólk velkomið. menn fluttu, Pétur Pétursson, Gísli Guðmundsson og Gunnar Jóhannsson Var það ný máls- grein, þannig: „Ef leigubifreiðarstjóri brýtur af sér í starfi sínu, svo sem með því að éiga við fólk við- skipti, er varða við lög, eða gætir á annan hátt ekki fulls velsæmis, má svipta hann rétt- indum leigubifreiðarstjóra svó og atvinnuleyfi um lengri eða skemmri tíma og ævilangt, ef um ítrekað brot er að ræða, Skal dómsmáiaráðuneytið; að fengnum tillögum hlutaðeig- andi bifreiðastjórafélaga, setja í reglugerð" nánari ákvæði unr starf atvinnubifreiðastjóra". Reykjavíkur- meistaramótið í badminton liáð í dag Reykjavíkurmeistaramótið . í badminton verður háð í dag í KR-húsinu við Kaplaskjólsveg og hefst kl. 2 síðdegis. Keppend-t ur eru nú nokkru færri en oft áður, um 30, og verður þvi unnt að ljúka keppni á einum degi. Meðal keppenda eru flestir-beztu badmintonleikarar bæjarins. Tennis- og badmintonfélag - Reykjavikur sér um málið. m. Þjarmað að upp- reisnarmönnum Hersveitir Jakartastjórnar gerðu í gær innrás í þau hér* uð á Vestur-Súmötru sem uþp- reisnarmenn .hafa á valdi sinu. Sækja sveitir þessar hratt fram og stefna að því að inni» 'króa uppreisnarmenn. Útvarpið í Kairó skýrði frá því í gær að stjórnarherinni sækti nú fram á norð-vestur* Súmötru og nálgaðist nú óð- fluga tvær aðalborgirnar, sent uppreisnarmennhafa á valdi sínu Padang og Búkintingi. s.v ff:?|ligga vopná c-------------~-—~—~ . I dag kl. 4 efnir Frjáls menning til fundar að Hótel Borg þar sem danski þingmað- urinn Frode Jakobsen flytur erindi er hann nefnir: 1 skugga atómvopna. Að fyrirlestrinum loknum svarar ræðumaður fyr- irspurnum sem fundarmenn kunna að bera upp við hann. Öllum er heimill aðgangur að fundinum og sér hótelið um veitingar handa þeim ér þess óska. eiröir magnast !7" r a iVypnr EOKA, leynisamtök grískra þjóðérnissinna á Kýpjur dreyfðl í gær flugritum á eynni. Vorw það áskoranir til eyjaskeggja urra. að hefja að nýju baráttuna gegri brezka herliðinu á eynni, ef Bretar hættu ekki tafarlaust pyntingum og illri meðferð fanga sem eru í haldi hjá Bretum og fá ekki einu sinni mál sitt tekið fyrir rétt. Þessar nýju aðgerðir EOKA gegn Bretum hófust í íyrradag, þegar EOKA boðaði til sólar> hrings verkfalls.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.