Þjóðviljinn - 13.04.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.04.1958, Blaðsíða 1
Sunnudagur 13. aprfl 1958 — 23. árgangur — 84. tölublað. Vesturveldin þverskallast við | síðustu tillögu sovétríkjanna Ætla Vesturveldin að afneita eigin • tillögum sínum? Stjórnmálaforkólfar í Washington, London og París eru önnum kafnir við athuganir á síðustu orðsendingu Sovétríkjanna, þar sem þau leggja til að fundur sendi- herra fjórveldanna verði haldinn í Moskvu n.k. fimmtu- dag. ' Vesturveldin höfðu hinn 31. marz s.l. seint Sovétríkjunum orðsendingu með tillögu um að haldinn verði sendiherrafundur fjórveldanna í Moskvu seinni hluta aprílmánaðar. Þeir Eisenhower og Dulles héldu með sér fiind í fyrrakvöld til að áthuga hina nýju orðsend- ingu. Að loknum fundinum sagði blaðafulltrúi fors.etans að þeir forsetiiin og Dulles álitu að Sov- étríkin féllust alls ekki á tillögu Vesturveldanna um sendiherra- fund, þrátt fyrir þessa síðustu orðsendingu. í tillögu Sovétríkj- anna fælist það álit að halda bæri fund æðstu manna, enda þótt utanríkisráðherraíundur, sem halda á að loknum sendi- herrafundinum, næði ekki sam- komulagi um öll atriði. Fréttaritari brezka útvarpsins í Washington segir að. leiðtog- ar Vesturveldanna vilji ekki að haldinn verði fundur æðstu manna, nema samkomulag hafi náðst á undirþúningsfundunum. Dr. VIVIAN FUCHS Fuchs á leið til Englands Dr. Vivian Fuehs og leið- ángursimenn hans lögðu í gær- smorgun af stað frá Welling- ton á Nýja-Sjálandi áleiðis til Englands. Mikill mannf jöldi fylgdi þeim til skips, m.a. Nash forsætis- ráðherra og Edmund Hillary. Dr. Fuohs sagði við brott- förina að mikið starf væri enn óunnið við rannsóknir á Suð- urskautssyæðinu. Fundur utanríkisráðhena Utanríkisráðherrar Tékkósló- vakíu, Póllands og Austur-Þýzka- lands hafa setið á þriggja daga fundi í Prag, og lauk honum í gær. v ..- v Pólski utanríkisráðherrann sagði á blaðamannafundi eftir ráðherr<afumdinn, að utanríkis- , ráðherrarnir hefðu rætt leiðir til að binda endir á vígþúnaðar- kapp.þlaupið og ;aðgerðir..tU að hindra að,, Ve?t«r-Í>jéðverjum verði látin kjarnOJfkuvopn í. téi- MikEar íkveikjur á Kýpur Tveir miklir eldsvoðar hafa enn verið á Kýpur. Skrifstofu- hús skattstjórnarinnar í Fama- gusta var brennt til ösku og hlauzt áf því' mikið 'tjon. ' l>á brunnu tollskrifstofurnar í borg- inni. Talið er að leynihreyfing- in EOKA hafi verið þarna' að verki og kveikt í byggingum þess- um. í rústum tollskrifstofunnar fundust þrjár sprengjur, sem ekki höfðu sprungið. snar^a iíubu gera iisla Fregnir frá Kúbu herma að uppreisnarsveitir Fidel Castro hafi sprengt í loft upp birgða- stöð þar sem geymd voru skot- færi og sprengiefni. Gífurlegt tjón hlauzt af sprengingunUi á stóru svæði. Útvarpsstöð uppreisnarmanna tilkynnir að uppreisnin sé í fullum gangi og verði hvergi gefið eftir. r I ver. Um 300,000 járn- og feola- námumenn og stáliðnaðarmemi hafa gert yerkfall til að leggja áherzlu á kröfur sínar um kauphækkun. Kolanámamenn, sem hafa forystu í verkfallinu, hafa boðað ótakmarkað verk- fall hinn 21. apríl verði ekki gengið að kröfum þeirra fyrir þann tíma. Kolanámumennirnir fengu 5% kauphækkun fyrir nok*kru, en krefjast nú hlutdeildar í gróða sem aukizt hefur vegna vaxandi framleiðsluafkasta. Hús Fisldfélags íslands, seni nú er risið af grunni við Skúla- götu, virðist vera fallegt og stílhreint, þótt nú sjái varla í það fyrir timburverki. Þeir sem koma utan af hafi segja, að það sé einna svipmest húsa hér í bæmim. 1 ráði er að úfrvarp- ið fái þar húsnæði fyrir einhvern hluta af sinni starfsemi (Ljósm. Þjóðviljinn). 8^4 niilljóii marka lán Vestur—Þyzkalandi i Síðdegis í gær, skömmu áður en bláðið fór í prentun, barst Þjóðviljanum eftirfarandi frétt frá fjármálaráðuneytinu: Hinn 11. þ.m. undirritaái Dr. Benjamín Eiríksscn. LokatiÍramiir til að sætta stjórnir Fralddands og Túnis Þeir Beeley og Murphy haía ekki haít erindi sera erfiði Franska stjórnin hélt ráðuneytisfund í gærmprgun til að ræða Túnismálin. Fund þennan.átti annars aö halda í fyrradag-, en var þá frestað í 24 stundir eftir aö Gaill- ard forsætisráðherra hafSi rætt við Murphy, sáttasemj- ara í deilu Frakka og Túnisbúa. bankastiári, fyrir hönd Framr kvaeáfÍJabanka ísíands vegna íslenzku ríkisstjórnarinnar "fean&lu^ "iim. láiá hjá Kre«dit- ansíalt fiir Wiederaufbau í Frankfurt^Maín í Þýzkalandi. Lánið er 8.4 nilHjónir þýzkra marka (DM). Lánstími cr 20 ár og vextir 4%. Lánið er afborgunarlaust í 2 ár. Láns- fénu verður yarift.til þess að standast ái'allinn kpstnað við fjárfestingarframkvæmdir á yegum ríkisstjómaiinnar. í fyrradag ræddi brezki sendi- herrann í París við Pinau utan- ríkisráðherra, Gert er ráð fyr- ir að þeir Murphy óg brezki sendiherrann hafi á þessum fundum lagt fram tillögur um úrslitatilraun til að koma á fhaleSsmenn stór- í kosningum sa^ti í sveitarstjórnunum (vann 57, tapaði 8), en íhaldsflokkur- inn yann 12 og tapaði 39. í gær var fjórði dagurinn af sjö kosningadögum í Englandi og Wales, en þar fara nú fram sveitarstjórnakosningar. Kosnar verða alls 62 sveitarstjórnir. Fyrstu' tvo kosningadagana vann Verkamannaflokkurinn 49 ) alþjóðlegt eftirlit á lándamærum sáttum milli ríkisstjórna Frakk- lands og Túnis. Tilkynnt hefur verið að Gaill- ard hafi fengið persónulegt bréf frá Eisenhower Bandaríkjafor- seta varðandi Túnismálið. Ann- ars hefur innihald bréfsins enn ekki verið gert heyrum kunnugt. í gær vár búizt við að þeir Beeley og Murphy myndu halda annan fund með Gaillard að loknum ráðuneytisfundi í gær. Fulltrúar hægri manna í sam- steypustjórn GajllaTds eru and- vígir því að sáttasemjurunum verði áfram leyft að miðla mál- um, þar sem þeir halda f ast við það skilyrðj að haft verði strangt Túnis og Alsír, en Bourgiba fór- seti Túnjs hefur ekki viljað faíl- xast á það. Norskt æskuf 61k skorar á stjórnina Miðstjórn æskulýðssambands norska Verkamannaflokksins hefur samþykkt að skora á rík- isstjórnina, að gera allt, sem í hennar valdi standi til að hindra það innan Sameinuðu þjóðanna að Vestur-Þjóðverjar fái kjaxna- vopn í hendur. nœion- skyrtum* sokk- Aðfaranótt sí. föstudags var brotizt inn í vörugejTnslu, sem heildverzlun Guðna Á. Jóns- sonar hef ur í skúrbyggingu við Vesturgötu, og var stolið það- an nokkrum rándýrum karl- mannaskyrtum úr spunnaeloni og sokkum. Mun andvirði þýf- isiiis hafa numið milli 6 og 7 þiís. króna. í fyrrinótt var brotizt inn í bókaverzlvmina Sögu við Lang- holtsveg og stolið !töluve*öd af bókum, en engum peningum. Ný tiliaga á ráð- stefnunni í Genf í fyrradag samþykkti þriðja nefndin á ráðstefnunni i Genf með 27 atkvæðum gegn 24, á- kvæði um að strandríki skuli fá rétt til að gera einhliða ráð- stafanir til að vernda fiski- stofninn við strendur landa síns, ef ekki hafá verið gerðir samningar á annan veg við ríki, sem eiga hagsmuna að gæta við fiskveiðar. Gert er ráð fyrir að skjóta' megi málum sem þessum til gerðardóms. Þessi tillaga er mjög svipuS breytingatillögu Islands á ráð- stefnunni um sérréttindi rikja, sem byggja efnahagsafkomU á fiskveiðum. Mikil vinno og dágóð ofla- brögð Reykiavíkurbátanno ; f fyrradag voru Reykjavíkurbátar með 6—20 tonn. Hefur vériö inikil vinna hér í Fiskiðjuverinu við verkun fisksins. Þjóðviljinn leitáði í gær upp- lýsinga i Fiskiðjuverinu um aflabrögð Reykjavíkurbátanna. Hefur afli þeirra Verið svipaður uridahfarið, yfirleitt dágóður. í fyrradág vorU bátarnir með 6 til 20 tonn af þorski. í péskahroíúnrii héfup verið Fiskiðjan tekur einnig við tog- arafiski á milli. Bátarnir róa frekar stutt, út- undir. Þqrmóðssker og vestur á Skaga. Mikil hreyfing ér; sögð á fiskinum. ög verða bátamir pft að taká upp netln tií að færa' sig eftir þyí -sem-. fiskuririn rás- mikil vinna hér við fiskínn, :en..;.ar, um. > <

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.