Þjóðviljinn - 13.04.1958, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 13.04.1958, Qupperneq 1
VILIINN Summdagur 13. apríl 1958 — 23. árgangur — 84. tölublað. Vesturveldin þverskallast við síðustu tillögu sovétríkjanna Ætla Vesturveldin að aíneita eigin tillögum sínum? Stjómmálaforkólfar í Washington, London og París eru önnum kafnir við athuganir á síðustu orðsendingu Sovétríkjanna, þar sem þau leggja til að fundur sendi- herra fjói’veldanna verði haldinn í Moskvu n.k. fimmtu- dag. Vesturveldin höfðu hinn 31. marz s.l. sent Sovétríkjunum orðsendingu með tillögu um að haldinn verði sendiherrafundur fjórveldanna í Moskvu seinni hluta aprílmánaðar. Þeir Eisenhower og Dulles héldu með sér fund í fyrrakvöld til að athuga hina nýju orðsend- íngu. Að loknum fundinum sagði blaðafulltrúi forsetans að þeir forsetinn og Dulles álitu að Sov- étríkin féllust alls ekki á tillögu Vesturveldanna um sendiherra- fund, þrátt fyrir þessa síðustu orðsendingu. í tillögu Sovétríkj- Dr. VIVIAN FUCHS Fuchs á leið til Englands Dr. Vivian Fuchs og leið- angursmenn hans lögðu í gær- morgun af stað frá Welling- ton á Nýja-Sjálandi áleiðis til Englands. Mikill mannfjöldi fylgdi þeim til skips, m.a. Nash forsætis- ráðherra og Edmund Hillary. Dr. Fuehs sagði við brott- förina að mikið starf væri enn óunnið við rannsóknir á Suð- urskautssvæðinu. Fuitdur utanríkisráðherm Utanríkisráðherrar Tékkósló- vakíu, Póllands og Austur-Þýzka- lands hafa setið á þriggja daga fundi í Prag, og lauk honum í gaer. Pólski utanrikisráðherrann sagði á blaðamannafundi eftir ráðherraf undinn, að utanríkis- ráðherramir hefðu rætt leiðir til að binda endir á vígbúnaðar- kapphlappið og aðgerðir til að hindra að Vestur-Þjóðverjum verði látin kjamorkuvopn í. té»- anna fællst það álit að halda bæri fund æðstu manna, enda þótt utanríkisráðherraíundur, sem halda á að loknum sendi- herrafundinum, næði ekki sam- komulagi um öll atriði. Fréttaritari brezka útvarpsins í Washington segir að leiðtog- ar Vesturveldanna viJji ekki að haldinn verði fundur æðstu manna, nema samkomulag hafi náðst á undirþúningsfundunum. UppreisnariBjenn á Kúbu gera usla Fregnir frá Kúbu herma að uppreisnarsveitir Fidel Castro hafi sprengt í loft upp birgða- stöð þar sem geymd voru skot- færi og sprengiefni. Gífurlegt tjón hlauzt af sprengingunni á stóru svæði. Útvarpsstöð uppreisnarmanna tilkynnir að uppreisnin sé í fullum gangi og verði hvergi gefið eftir. ver kfalli Frakklandi Miklar íkveikjur á Kýpur Tveir miklir eldsvoðar hafa enn verið á Kýpur. Skrifstofu- hús skattstjómarinnar í Fama- gusta var brennt til ösku og hlauzt af því rnikið tjón. Þá brunnu toliskrifstofurnar í borg- inni. Talið er að leynihreyfing- in EOKA hafi verið þarna að verki og kveikt i byggingum þess- um. í rústum tollskrifstofunnar fundust þrjár sprengjur, sem ekki höfðu sprungið. Um 300,000 jám- og 'kola- námumenn og stáliðnaðarmenn hafa gert verkfall til að leggja áherzlu á kröfur sínar um kauphækkun. Kolanámamenn, sem hafa forystu í verkfallinu, hafa boðað ótakmarkað verk- fall hinn 21. april verði ekki gengið að kröfum þeirra fyrir þann tíma. Kolanámumennirnir fengu 5% kauphækkun fyrir nokkru, en krefjast nú hlutdeildar í gróða sem aukizt hefur vegna vaxandi framleiðsluafkasta. Hús Fisldfélags íslands, sem nú er risið af grunni við Skúla- götu, virftist vera fallegt og stíllireint, þótt nú sjái varla í þaft fyrir timburveriri. Þeir sem koma utan af hafi segja, að þaft sé einna svipmest liúsa hép « bænum. I ráði er að utvarp- ift fái þar húsnæfti fyrir einhvern hluta af sinni starfsemi (Ljósm. Þjóftviljinn). 8,4 niilijón rnarka lán V estur—Þýzkalandi r I Síðdegis í gær, skömmu áður én blaðið fór í prentun, barst Þjóðviljanum eftirfarandi frétt frá fjármálaráðuneytinu: Hinn 11. þ.m. undirritaði Dr. Benjamín Eiriksscn. Lokatilraunir til að sætta stjórnir Frakklands og Túnis Þeir Beeley og Murphy haía ekki haít erindi sem erfiði Franska stjómin hélt ráðuneytisfund í gærmorgun til að ræða Túnismálin. Fund þennan.átti annars að halda 1 fyrradag, en var þá frestað í 24 stundir eftir að Gaill- ard forsætisráðherra hafði rætt við Murphy, sáttasemj- ara í deilu Frakka og Túnisbúa . bankastjóri, fyrir hönd Fram- kvætrtdahanka ísíands vegna íslenzku rikisstjórnarinnar sanínirg um láh hjá Kredit- anstalt fiir Wiederaufbau í Fj ankfurt/Main í Þýzkalandi. Lánið er 8.4 milljónir þýzkra tnarka (DM). Lánstími er 20 ár ag vextir 4%. Lánið er afborgunai-laust í 2 ár. Láns- fénu verður varið.til þess að standast áfallinn kostnað við fjárf estingarframkvæmdir á vegum ríkisstjórnaiinnar. í fyrradag ræddi brezki sendi- herrann í París við Pinau utan- ríkisráðherra, Gert er ráð fyr- ir að þeir Murphy óg brezki sendiherrann hafi á þessum fundum lagt fram tillögur um úrslitatilraun til að koma á ÍEtaidsnteitn stér- lapa í kosningnnt í gær var fjórði dagurinn af sjö kosningadögum í Englandi og Wales, en þar fara nú fram sveitarstjómakosningar. Kosnar verða alls 62 sveitarstjórnir. Fyrstu tvo kosningadagana vann Verkamannaflokkurinn 49 sæti í sveitarstjómunum (vann 57, tapaði 8), en íhaldsflokkur- ,inn vann 12 og tapaði 39. sáttum milli ríkisstjórna Frakk- lands og Túnis. Tilkynnt hefur verið að Gaill- ard hafi fengið persónulegt bréf frá Eisenhower Bandaríkjafor- seta varðandi Túnismálið. Ann- ars hefur innihald bréfsins enn ekki verið gert heyrum kunnugt. f gær var búizt við að þeir Beeley og Murphy myndu halda annan fund með Gaillard að loknum ráðuneytisfundi í gær. Fulltrúar hægri manna í sam- steypustjórn Gajilards eru and- vigir því að sáttasemjurunum verði áfram leyft að miðla mál- um, þar sem þeir halda fast við það skilyrðj að haft verði strangt alþjóðlegt eftirlit á landamærum Túnis og Alsír, en Bourgiba fór- seti Túnjs hefur ekki viljað faíl- xast á það. skorar á stjórnina Miðstjórn æskulýðssambands norska Verkamannaflokksins hefur samþykkt að skora á rík- isstjórnina, að gera allt, sem í hennar valdi standi til að hindra það innan Sameinuðu þjóðanna að Vestur-Þjóðverjar fái kjarna- vopn í hendur. Sfollð nœlon- skyrtum, um cg Aðfaranótt sl. föstudags var brotizt inn í vörugeymslu, sem heildverzlun Guðna Á. Jóns- sonar hefur í skúrbyggingu vift Vesturgötu, og var stolift það- an nokkrum rándýrum karl- mannaskyrtum úr spunnæloni og sokkum. Mun andvirfti þýf- isins hafa numið milli 6 og 7 þús. króna. I fyrrinótt var brotizt inu í bókaverzlunina S'ögu við Lang- holtsveg og stolift töluverðu at bókum, en engum peningum. Ný tillaga á ráð- í Genf I fyrradag samþykkti þriðja nefndin á ráðstefnunni í Genf með 27 atkvæðum gegn 24, á- kvæði um að strandríki skuli fá rétt til að gera einhliða ráð- stafanir til að vernda fiski- stofninn við strendur lands síns, ef ekki hafa verið gerðir samningar á annan veg við ríki, sem eiga hagsmuna aði gæta við fiskveiðar. Gert er ráð fyrir að skjóta' megi málum sem þessum til gerðardóms. Þessi tillaga er mjög svipuð breytingatillögu Islands á ráð- stefnunni um sérréttindi ríkja, sem byggja efnahagsafkomu á fiskveiðum. Mikil vinna og dógóð afla- brögð Reykjavíkurbótanna ' í fyrradag- voru Reykjavíkurbátar með 6—20 tonn. Hefur vérið inikil vinna hér í Fiskiðjuverinu viö verkun fisksins. Þjóðviljinn leitaði í gær upp- lýsinga í Fiskiðjuverinu um aflabrögð Reykjavíkurbátanna, Hefur afli þeirra verið svipaður úndanfarið, yfirleitt dágóður. í fyrradág vóru bátamir með 6 til 2(1 tonn af þorski. í páskahrotunni hefur verið Fiskiðjan tekur einnig við tog- arafiski á milli. Bátarnir róa frekar stútt, út- undir Þormóðssker og vestur á Skaga. Mikil hreyfing ér sögð á fiskinum og verða bátamiri oft að taká upp netin .tii að færa sig eftir því rsenx. fiskurinn rás- mikil viiuia hér við fiskínn, en, ;ar um.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.