Þjóðviljinn - 13.04.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.04.1958, Blaðsíða 2
2) ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 13. apríl 1958 •Dómkirk.ian: Fermingarmessa kl. 10.30 árd. Séra Óskar J. Þorláksson. Fermingamessa kl. 2 síðd. Séra Jón Auðuns. : Barnasamkoma í Tjarnarbíó kl. 11 árd. Séra Jón Auðuns. Laugarneskirkja: Messa kl. 10.30 f.h., ferming. Séra Garðar Svavarsson. □ I dag er sunnudagurinn 13. „ apríl — 103. dagur ársins -) —“'Eu'féíiiih —-'StóridÓmiíii staðfestur af konungi 1565. Tungl í hásuðri kl. 8.28. Ár- ; , degisháfiæði kl. 1.27. Síð- ’degisháflæði kl. 14.01. Á ÚTVAKFIÐ H Á A DAG (Útvarpið sunnud. 13. apríl) 9.30 a) Konscrt fyrir orgel, strengjasvelt og hörpu e. Hov/ard Hanson. b) Tré- skurðarmyndir eftir Niels Viggo Bentzon. c) Kór og hljómsveit Rauða herains syngur og leikur. d) Þrír lofsöngvar eftir Wells Hively. 11.00 Fermingarguðsþjónusta í Hallgrímskirkju. 13.15 Erindaflokkur útvarps- ins um vísindi nútimans; X.: Borgir og byggingar (Hörður Bjarnason). 14.00 Miðdegistónleikar pl.: Septett eftir Saint-Saens, Renata Tebaldi og Mario del Monaco syngja tví- söngva úr óperum eftir 1 **• Verdi og Puccini. Til- brigði op. 35a eftir Ar- ensky urn stef eftir Tjaikowsky. 15.00 Framhaldssaga í leik- formi: „Amok“. 15.30 Kaffitíminn: Óskar Cort- es og félagaj hans leika. Létt lög af plötum. 17.00 Tónleikar: Söngvar frá 5; : Moregsströndum. 17.30 Barnatíminn (Þorsteinn ■ó Matthíasson). 18.30 Miðaftantónleikar pl. 20;20 Hljómsveit Ríkisútvarps- ;; ins leikur. Stjórnandi: — Þórarinn Guðmundsson. Eins 'ngvari: Guðmundur Guð.iónsson a) Syrpa af alþýðulögum í útsetningu Emils Thoroddsens. b) Valo eftir Rosas. 20.50 Upp’estur: Finnborg Crnólfsdóttir les ljóð e. Guðfinnu frá Hömrum. 2Í.00 Urn helgina — Umsjónar- menn: Egill Jónsson og Gestur Þorgrímsson. 22.05 Danslög pl. — 23.30 Dagskrárlok. (Máuudagur 14. apríl) 13.15 Bændavikan hefst: Ávarp (Steingrimur Steinþórss) 18.30 Fornsögulestur fyrir börn. 18.50 Fiskimál: Frvsting sjáv- arafurða (Björn Hall- dórsson). 19.30 Tónleikar: Lög úr kvik- myndum pl. 20.20 Um daginn og veginn (Andr. Kristiánsson). 20.40 Einsöngur: Bandaríska söngkonan Camilla Willi- ams syngur; B. Bazala leikur undir á píanó; 21.05 Erindi: Stórveldastríð á Norðurlöndum (Jón R. Hjálmarsson). 21.20 Tónleikar: Konsert í a- moll fyrir fiðlu og strengjasveit eftir Bach. 21.35-Skáidið óg Ijóðið: Hann- es Fétursson. 22.10 Úr heimv myndlistar- innar. (Bj. Th. Björnss.). 22.40 Kammertónleikar pl.: — Píanókvartett i g-moll op. 25 eftir Brahms. 23.30 Dagskrárlók. Bústaðaprestakall: Barnasam- koma í Háagerðisskóla kl. 0' 10.80" S-BárHásámmhiá —H Kópavogsskóla 'kl. 2., Séra Garðar Svavarsson. Háteigssókn: Barnásamkoma í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 10.30 árd. Séra Jón Þor- . varðarson. Frá Slysavarnafélaginu Slysavarnafélag Islands hefur þessa dagana móttekið ýmis stórmyndarleg framlög frá deildum félagsins til viðbðtar því sem áður hefur verfð um getið: Kr. 30.000.00 frá kverina- deild Slysavarnafélags íslands á Akureyri í tilefni af 30 ára afmæli félagsins. Kr. 11.500.00 frá kvennadeildinni Hafdísi á Fáskrúðsfirði og þar af eiga kr. 10.000.00 að ganga í björg- unarskútusj. Austfj. Kvenna- deildin Framtíðin í Hornafirði hefur sent kr. 5.000.00 sem sömuleiðis eiga að ganga í björgunarskútusjóð Austfjarða. Vesturbæjarapótek hefur með höndum næturv.örzlu frá kl. 22 í kvöld og þar til kl. 9 næsta sunnudagsmorgun 19. apríl. Ferittiii gar i dag tciiMI) ■*> » « atJHki&Íu- }jH1« Mfrrz Fermingarbörn í . nnzmurmr.irasyixrgti^ »3 --- ~ m - ~ Hallgéims- Fermmg í HaHgnmskirkju kirkju 13. apríl kl. Z e. h. (Séra Sigurjón Þ. Áraason) Helgidagsvörður, Læknavarðstofunnar er María Hallgrímsdóttir — sími 15030. Bræðrafélag Óháða safnaðarins fundur í dag klukkan 2 e. h. í Kirkjubæ. Málfundafélag jafnaðar- rnanna — spilakyöld Spilakvöld verður hjá Mál- fundafélagi jafnaðarmanna í Breiðfirðingabúð kl. 8.30 á morgun (mánudag). F L U G I Ð Loftleiðir h.f. Saga kom frá N.Y. kl. 8 í morg un. Fór til Osló, Gautaborgar og K-hafnar kl. 9.30. Edda er væntanlég til Rvíkur kl. 19.30 í dag frá Hamborg, K-höfn og Osló. Fer til N.Y. kl. 21.00. Stúlkur: Ása S. Finnsdóttir, Snorrabraut 77. Auðbjörg Guðmundsdóttirj Laugavegi 36. Elinborg S. Isaksdóttir, Auðarstræti 15. Fjóía Guðleifsdóttir, Sörlaskjóli 44. Erna Lilja Iirólfsdóttir, Barónsstíg 19. Guðrún Árnadóttir, Lauga- vegi 42. María B. Skagfjörð, Iðn- skólanum, Skólavörðuholti Rannveig Ólafsdóttir, Stigahlíð 10. Sigfríð Þorvaldsdóttir, Nesvegi 7. Sigurlaug Aðalsteinsdóttir, Dyngjuvegi 16. Drcngir: Árni Fr. Markússon, Heiðagerði 124. Engilbert Kr. Claesen, Hátröð 4, Kópavogi. Gumiar Guðmundsson, Nönnugötu 9. Rudolf O. Röncke, Lindargötu 63A. Stefán Þór Hermannsson, Nönnugötu 49. 13. apríl kl. 11 Jakob Jónsson. Dagskrá Alþingis mánudaginn 14. apríl 1958, klukkan 1.30 miðdegis. JEfri deild: 1. Óskilgetin börn, frv. 2. Ríkisborgararéttur, frv. Neðri deild: 1. Löggilding verzlunarstaðar að Skriðulandi í Dala- sýslu, frv. 2. Útflutningur hrossa, frv. 3. Sauðfjárbaðanir, frv. 4. Leigubifreiðar í kaupstöð- um og kauptúnum, frv. Sala þriggja jarða í Eyrarbakkahreppi, frv. 5. Slölíkvistöðin, sími M íiioo: —• sunnudaginn f.h. — Séra DrengLr: Ágúst Hans Ágústsson Hverfisgötu 106 Ármann Örn Ármannsson Skaftahlíð 9 Elías Skaftason Njálsgötu 44 Hermann Ingólfur Isebarn Drápuhlíð 46 Hjalti Nick Hjaltdal, Zophoníasson, Eskihl. 8A Jón Björgvin Guðmundsson Hæðargarði 24 Jón Savar Friðjónsson Grettisgötu 63 r Kjartan Kristinsson Vitastíg 9 Magnús Magnússon Laugavegi 162 Ölafur Gunnlaugsson Laugavegi 162 Ólafur Knstján Óskarsson Vifilsgötu 19 Sveinjón Ingvar Ragnarss. Höfðaborg 29 Stúlkur: Anna Gerður Njálsdóttir Grettisgötu 44 Guðbjörg Björnsdóttir Laugavegi 85 Halldóra EJísabet Krist- jánsdóttir, Njálsgötu 102 Jóna Guðrú.n Guðmundsd. Hólmgarði 10 Magdalena Margrét Kjart- ansdóttir, Hjallavegi 7 Margrét Steinunn Nielsen Njálsgötu 65 Nikólína Herdís Jónsdóttir Tunguvegi 92 Ragnhildur Rögnvaldsd. Stigahlið 10 Sesselja Berndsen Njálsgötu 12A Sigurveig Hadda Guð- mundsd. Hverfisg. 104C Ferming í Fríkirkjunni 13. apríl 1958 kl. 10.30. PrestiTr'írém^Áretfaív Nteissonv 5tt» Stúlkur: Ar.ndís R. Magnúsdóttir Sogaveg 222 Gerða A. Sigursteinsdóttir Laugarnesveg 108 Guðmunda K. Guðmundsd, Kleppsveg 50 Hafdís Guðbergsdóttir v Sogaveg 148 Hanna H. Hallfreðsdóttirj Skipasund -26 Hilda E. Hilmarsdóttir Langholtsveg 105 lngiríður Oddsdóttir ) Skipasund 64 Jóhanna Friðgeirsdóttir Hjallaveg 38 _ 1 Jóna Garðarsdóttir Skeiðarvog 91 Jóna Lára Pétursdóttir Efstasund 88 Karen Jónsdóttir Básenda 11 Katrín Ingunn Guðbrandsd. Suðurlandsbraut 69 Kristjana M. Guðmundsd. Langholtsveg 166 Kristín Sigurðardóttir Njörvasundi 10 Kristín Árnadóttir Skipasundi 31 Kristín Sonja Egilsdóttir Imugarásveg 73 Lára V. Viggósdóttir Skipasundi 54 Margrét Samúelsdóttir Langholtsveg 15 Margrét M. Guðmundsd. I Langholtsveg 196 Marta S. Bjarnadóttir ! ’ Eikjuvog 29 I' Ólöf Einarsdóttir Ásveg 16 1 Sigrún Þorsteinsdóttir Efstasund 100 Steinunn Þ. Hjartardóttir Suðurlahdsbraut 68 Svanhildur A. Kaaber Snekkjuvog 19 Framhald á 4. síðu Fermingarskeytasímar ritsímans í Reykjavík eru 11020 5 línur og 22342 12 línur. sagði hann undraudi á ;,vip. okkur eins og kjánar — „Eg held að þessi drykkur Funkmann þú mátt ekki sé göróttur — líklega i hon- drekka meira af þessu". Að- um svefnlyf. Við höfum hagað vörufiarorð hans komu nokkuð seint, Funkmann lá eins og dauður í stólnum. „Funkmann^ Funk...... heyrð......“ Þórður sjóari Funkmann drakk í botn. Frank var eitthvað hikandi. „Svei mér ef mér finnst eklti að úr mér sé allur máttur“, Þeim kom öllum saman um að nauðsynlegt væri, að Þórður gæti ekki fylgzt með því sem þau tækju sér fyrir hendur og ákváðu að halda honum í varðhaldi. Karl 'kom upp til Þórðar og sagði honum frá því að þau ætluðu til eyjarinnar, en hann yrði að vera eftir um borð í skipinu. Þórður stillti skap sitt og ákvað með sjálfum sér að hann skyldi fylgjast vel með at- burðum með einhverjum ráðum. I sömu mund kall- aði vaktmaðurinn að skip væri sjáaniegt og að það stefndi í áttina til þeirra með miklum hraða. R I K K A

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.