Þjóðviljinn - 13.04.1958, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 13.04.1958, Blaðsíða 4
r4) — ÞJÓÐVILJINN —• Suwmdagur 13. april 1958 .VWSKAKÞATTUB Ritstjóri: Sveinn Knstinsson r Skákþlng Islands Skákþingi íslands mun senn iokið, er línur þessar þirtast. Ýmsir sterkustu meistarar okkar svo sem Friðrik Ólafs- son og Guðmundur Pálmason, standa að þessu sinni utan keppninnar, og dregur það að vonum nokkuð úr áhuga al- mennings á mótinu. Þá var í ráði, sem kunnugt er, að ung- verski stórmeistarinn Lazzlo Szabo tefldi sem gestur í boði Skáksambands íslands, en úr því gat ekki orðið sökum þess að hvergi fékkst viðhlítandi húsnæði til að halda skákmót af alþjóðlegri gráðu í. Voru það að sjálfsögðu '>slæmar fréttir.t fyrir íslenzka skákmenn og skákunnendur, að úr því gat ekki orðið að hinn víðfrægi eriendi skákmeistari kæmi hingað til keppni. Af honum hefðu meistarar okkar áreið- anlega getað lært mikið auk hinna óbeinu tekna, sem slíkar heimsóknir haía jafnan í för með sér í formi stóraukins skákáhuga. Þá er þetta einnig áminning um það öryggisleysi, sem skákíþróttin á við að búa hvað húsnæðisþörf hennar snertir. Væri vissulega vonandi að sú saga endurtæki sig ekki að afturkalla verði á elleftu Elli og andstæðing sinn við skákborðið. Hann *er sjálfsagt orðinn út- haldsbezti keppnismaður okk- ar, hvaðá íþróttagrein sem tek- in er til samanburðar og er það átakanlega skýrt dæmi um vanþakklæti heimsins, ef sú sögn er sönn sem hermd er, að hann eigi aðeins einn lítinn verðláúnaþening í eigu sinni til minja um sína löngu sigur- göngu. Finnst manni þó sannarlega að hann ætti skilið meiri við- urkenningu, eður hverjum hentá ' 'riddarakrossar, ef ekki ^ljkpnj^örpunj? . Mun ég svo að þessu sinni ekki fjalla meira um, Skákþing íslands, heldur bíða leiksloka. Hafnarfjörður í Hafnarfirði er nýlega lokið skákmóti með þátttöku þriggja Reykvikinga og fimm Hafnfirð- inga, Af Reykvíkinga hálfu tefldu þ/ir Haukur Sveinsson, Guðmúndur S. Guðmundsson og Eggert Gilfer, en af Hafn- firðinguni skákmeistari Hafn- arfjarðar, Stígur Herlufsen, Sigurgeir Gíslason, Jón Kristj- ánsson, . Ólafur Sigurðsson og Skúli Thorarensen. Mótinu lauk með sigri Hauks Sveins- sonar, sem hlaut 6 vinninga og tapaði engri skák, í öðru sæti kom Guðmundur S. Guð- mundsson með 5*/2 vinning og í þriðja Stígur Herlufsen með 5 vinninga. Guðmundur tapaði engri skák, en Stígur tapaði einni, fyrir Jóni Kristjánssyni. Þetta er mesti sigur Hauks fram að þessu og mjög at- hyglisverður, þar sem hann skýtur þarna þremur þraut- reyndum meisturum, þeim Guðmundi, Gilfer og Sigurgeiri, aftur fyrir sig. Haukur tefldi bæði á Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur og Skákþingi Reykjavíkur í vetur, en með misjöfnum árangri, en nú virð- ist hann kominn í þá þjálfun að fátt standi fyrir. Er hann Haukur Sveinsson sigraði í Hafnarfirði Af öðrum Hafnfirðingum vakti Skúli Thorarensen mesta at- hygli, en hann er nýbyrjandi í meistaraflokki. Hér kemur svo vinningsskák eftir sigurvegarann. Hvítt: Haukur Sveinsson Svart: Sigurgeir Gíslason Kcags-indversk vörn 1. Rf3 Rf6 2. g3 go 3. Bg2 Bg7 4. 0—0 0—0 5. c4 c5 6. d3 kóngsind- Haukur teflir byrjunina í ró- legum stíl. Önnur leið er 6. Rc3 og síðan d4, þótt það skapi svörtum raunar ekki mikla erf- iðleika. G. RcG 7. Rc3 aG 8. Bd2 Hb8 Sigurgeir hyggst beita ný- tízkuaðferðum til mótsóknar á bG greinilega vaxandi skákmaður. Hin upprennandi skákstjania þeirra Hafnfirðinga Stígur Herlufsen hélt forustunni lengi vel eða þar til hann tap- aði fyrir Jóni Kristjánssyni. drottningarvæng versku tafli. 9. a4 Hindrar b5. 9. Það sýnist hvorki nauðsyn- legt né rökrétt framhald að gefa sóknina á drottningar- væng upp á bátinn svo sem Sigurgeir gerir. Eðlilegur fram- haldsundirbúningur væri d6, Dc7 og Ra7 til að knýja fram b5. 10. Rel Bb~ 11. e4 Með þessum leik hyggst Haukur draga úr áhrifamætti biskupsins á b7. Leikurinn hef- ur þó þann ókost að gefa svört- um of traust tök á reitnum d;4. 11. hö Hæpið er að þessi leikur’ passi inn í hernaðarstrategíú svarts. Eftir uppskiptin á svörtu biskupunum verður nú kóngsstaða hans ískyggilega| veik. 12. Re2 ReS 13. Bc3 Rd4 14. Rc2! Haukur rær auðvitað að því öllum árum að iosna við fram- vörðinn á d4. 14. Rxe2i' Til álita kom að hanga með heljartökum á reitnum d4 með biskupinn á h5 má sig hvergi hræra í augnablikinu. 29. Bxe4 En Haukur er viðbúinn vand- anum. Svart: Sigurgeir ABCDEFGH ABCDEFGH Hvítt: Haukur 30. Rd5! Ógnar bæði drottningunni og biskupnum á e4. Svartur á enga vörn. 30. Hxh5 31. Dxh5 Og Sigurgeir gafst upp, þar sem hann á heilum hrók minna eft- ir 31. - exh5, 32. Rxe7 o.s.frv. að leika e3. .15. Pxea_ h4 16. f4 e6 17. g4 Bxc3 18. bxc3 d5 19. g5! Þar með er peðið á h4 dauða- dæmt. 19. dxe4 20. dxe4 e5 Þessi leikur bætir lítið um fyrir svörtum, þar sem opnun f-línunnar er hvítum mjög hagstæð. 21. Hadl De7 22. Dg4 exf4 23. Ilxf4 Rg7 24. Dxh4 Rh5 Ef 24. - Re6 kæmi 25. Hf6. og sfaðan er ekki björguleg Hbd8 Hd,3 fyrir svartan. 25. Hf2 26. Hdel 27. Re3! Hótar Rg4 og Rf6. 27. Re3! 28. Bf3 Hli8 29. Bxh5 Nú er úr vöndu að ráða fyr- ir Sigurgeir, þar sem 29. - Hxh5 strandar á 30. Rf5t. Hann hyggst þvi bjarga sér með millileik og notfæra sér að Framhald af 2. siðu. Piltar: Bragi Gunnarsson Langholtsveg 103 Haraldur Haraldsson Rauðalæk 40. Hrafn Björnsson Grund Vatnsenda Jóhann Freyr Ásgeirsson Skipásund 52. Jón B. Theodórs Bólstaðahlíð 8 Jónas P. Aðalsteinsson Langholtsveg 176 Jónas H. Þorbjörnsson Skipasund 42 Kristján Hauksson Langholtsveg 154 Már Gunnars'son Efstasund 7 Oddur V. Pétursson Langholtsveg 79 Ólafur R. Dýrmundsson Skeiðarvogi 81 Ólafur J. Sigurðsson Karfavog 15 Sigurður Lárusson Nökkvavog 11 Sigurður Örn Guðmundss. Lyngholti við Holtaveg Sigþór Ingólfsson Efstasund 10 Stefán Sigurðsson Skipasundi 6 Sveinn Jónsson Básenda 11 Þorsteinn H. Þorsteinsson Langholtsvegi 152 Kristinn Gils Sigtryggsson Langholtsveg 181 Eggert Gilfer berst á tvennum vígstöðvum. stundu heimboð til erlendra stórmeistara á þeim forsendum að húsnæði fyrirfinndist ekk- ert. En hvað sem þessu líður þá eru það ekki ósnotrar sveitir sem leiða saman hesta sína innbyrðis að þessu sinni í landsliðsflokki og meistara- flokki. í landsliðsflokki sýnist Ingi R. Jóhannsson líklegur til sigurs en er enn fylgt fást eft- ir af ungum upprennandi skák- mönnum svo sem Ingimar Jóns- syni, Páli G. Jónssyni o.fl. Lárus Johnsen virðist hrokk- inn úr sínu gamla góða formi og teflir þó vel með köflum. Gilfer berst jafnan á tvenn- um vígstöðvum, við kerlingu HLJÓÐLÁTUR skrifar: Kæri bæjarpóstur. „Óheimilt er bif- reiðarstjórum að gefa hljóð- rnerki, nema umferðin gefi til- efni til þess. Bifreiðarstjórar skulu gæta þess, einkum á næturlagi, að valda eigi hávaða á annan hátt“. Þannig hljóðar 48. grein lög- reglusamþykktar Reykjavíkur, og þetta er, að því er ég bezt veit, brýnt fyrir öllum, sem taka bifreiðarstjórapróf. Hins vegar virðast flestir gleyma einmitt þessu ákvæði furðu fljótt. Nýlega sá ég í ein- hverju blaði tilmæli til bif- reiðarstjóra um að aka hljóð- lega í nágrenni sjúkrahúsa, og er vægast sagt furðulegt að menn sem lært hafa áður nefnda grein undir próf, skuli þurfa að láta biðja sig um svo sjálfsagðan hlut. Hitt má einnig benda á, að víðar er sjúkt fólk en á sjúkrahús- um. Ungbörn eru dreifð um allan bæ. Svo er nú flest fólk hún gangi ríkt eftir því, að menn virði 48. grein lögregiu- samþykktarinnar. Hljóður akstur — Ráðleggingar til biíreiðastjóra — Póstkassi á Lækjartorgi. þannig gert, að það vill hafa frið heima hjá sér, ekki sízt að næturlagi. Hér eru nokkrar stuttar ráð- leggingar til bifreiðarstjóra og þeirra, sem nota bifreiðar: 1. Setjið' vel á ykkur áður- nefnda 48. grein lögreglusam- þykktar Reykjavíkur. 2. Ef þér pantið bifreið frá stöð, fylgizt þá með því, hvenær bifreiðin kemur, svo að hún þurfi ekki að bíða. Óþarft er að auglýsa það fyr- ir heilu hverfi, þótt einliverj- um detti í hug að leigja sér bifreið. 3. Þið, sem sækið menn í vinnu á morgnana, nákvæm- lega á sömu mínútunni hvern morgun allt árið, ættuð að líta á það sem einkamál milli ykkar og þeirra, sem þið sæk- ið, en ekki skoða ykkur sem eins konar sjálfskipaða hverf- isvekjara, enda hafa flestir eihhver ráð með að vakna án ykkar atbeina. 4. Leitið til taugalæknis, ef yður hættir til að nota flautu bifreiðar yðar mjög mikið. Að endingu vil ég beina þeim tilmælum til lögreglunnar, að RÁÐAGÓÐUR skrifar: Væri ekki tilvalið að sefja upp póstkassa á Lækjartorgi ? Fjöldi manns á leið um Lækj- artorg daglega, og af þeim eru margir að flýta sér í strætisvagn. Það er að vísu ekki langt út á pósthús, en nóg til þess að missa af vagn- inum, ef menn eru á síðustu stundu, og það eru menn oft- ast nær á þessari öld hraðans. Þótt það taki ekki nema eina til tvær mínútur að skjótast á pósthúsið frá torginu, kost- ar það kannski allt að liálf- tíma að missa af strætisvagn- inum fyrir þessar mínútur. Kostnaður við að koma kass- anum upp hlýtur að vera hverfandi og mundi jafnvel nást inn með samskotum, þar sem þetta yrði vafalaust vin- sælt og mundi spara mörgum óþarfa krókaleið. 0

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.