Þjóðviljinn - 13.04.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 13.04.1958, Blaðsíða 11
Suimudagur 13. apríl 1958 — ÞJÓÐVILJINN (11 ERNEST GANN: JtfrR *■ aa *æa »)nr»»*r* irj _ (0 r SKIPAtlTGCRB RIKISINS Sýður á keipum snerist í suövestur eins og hann virtist vera aö gera, æ ,mr.„þaff,..gagíislaust. Þaö var=4aínlafigtfqfe hQfnina, ju/nr;: ^ p^. Monterey og til San Francisco. Faralloneeyjar voru möguleiki, en þær voru líka lélegt hlé. Reyes tangi var of langt í burtu til þess 'aö hann kæmi til greina. ÍAllar hafnir voru of lang-t í burtu í næstu tíu tíma. Það var ókosturinn viö aö veiða við Kyrrahafsströnd- ina. Þar voru éngar skaplegar hafnir, þar sem lítill bát- :ur gæti ÍéitaÖ hælis. Enn sém komið er var ástæöu- laust aö hafa áhyggjur, en þetta yrði óróleg nótt. Hamil fór aö velta fyrir sér, hvort nokkrir bátar væru á næstu grösUm, og hann opnaði talstööina og kallaði 84. dagur. börnin hann upp. Um leiö og bíllinn stanzaöi og þau voru komin út úr honum, þá breiddu þau úr yfirhöfn- unum. Meö hávaöa og gauragangi sigldu þau undan vindinum, feyktust eins og lauf. Þau sem síöast fóru úr bílnum, þau sem áttu heima á sjálfum tanganum fengu mestan vind í seglin. Eftir að Hamil tók miö á Farallone eyjar meö mæli- tækjunum, skoröaði hann afturendann við vegginn í stýrishúsinu og beygði sig yfir kortið. Hann lagöi regiustikuna varlega á kortið yfir aö eyjunni og dró á þaö daufa línu. Hann heföi gjarnan viliað fá betri miðun, dálítið öruggari aö minnsta kost-i, en þaö gekk einhver fjandinn á í loftinu og Taage valt mikið og . hann varð aö láta sér þetta. lvnda. ÖÖ minnsta kosti kom miöunin nokkurn veginri" heim Við hugmyndir hans um stefnu og fjarlægð vfir daginn. Taage fyrir vest-suð-vestan eyjarnar — nákvæmlega hversu langt var dálítið óvíst. Hann haföi ekki getað fengiö neina þvermiöun; Dúfuskagi var of veikur eins og ævinlega og Bonita skagi drukknaði í truflunum. Hversu langt út höfðu þeir elt túnfiskinn? Hann tók sirkilinn og stillti hann á sex mínútu breidd og færði hann eftir strikuöu línunni fyrir hverja klukkustund sem Taage hafði veriö á leiðinni. Svo dró hann tvær stundir frá vegna hringsólsins. Þaö var nærri lagi. Auövitaö var þetta aðeins ágizkun, en til aö gera áætlanir þurfti hann aöeins að vita stööu Taage nokkurn veginn. Hann opnaði sirkilinn og setti annan arminn á krossinn sem hann hafði gert. Hinn arminn færöi hann að næsta landi. Svo mældi hann biliö milli sirkilarm- anna á mælistikunni á kortinu. Einmitt? Sjötíu mílur, Taage valt langt út á stjórnboröa, og Hamil trufl- aðist í útreikningum sínum, því aö hann þurfti aö hafa sig allan við til aö halda jafnvæginu og gæta þess aö sirkillinn og reglustikan sentust, ekki yfir stýrishúsiö. Græn alda skall á skut Tapge. Löörið lék um stýris- húsið með hvæsandi hljóöi. Tinpottarnir í eldhúsinu glömruöu um leið og þeir fundu sér nýja staöi. Véiin hægöi á sér, en hóf siöan aftur reglulegt hljóöfall sitt. Jæja? Hamil leit aftur á. Túnfiskurinn var enn aö koma um borö — einn og tveir ööru hverju, en það safnaðist þegar saman kom. Nii voru kornnir meira en þrjú hundruö um borö. ÞilfariÖ var hlaöiö gljáandi, svörtum búkum þeirra. Langir uggar þeirra. hvassir eins og fín- gerö sverð, blöktu í storminum. Þótt Carl og Brúnó væru komnir-í stakka, vissi Hamil aö innanundir þeim voru þeir holdvotir. Sjórinn var ekki blár lengur. Hann var grágrænn og á köflum þakinn hvítri froðu sem minnti á knipplinga. Á vesturloftinu var eins og rautt sár á himninum. En það var ekki nema litur — dauf- ur og án allrar hlýju. Meðan Hamil horfði á það lokaöist sáriö og um leiö var eins og allur himinn- inn þokaöist neðar. Hann sýndist þungur, eins og hann vildi vega upp á móti þyngd hafsins. Föl birtan skein á gula stakka Carls og Brúnós. Allt. annað var án dýptar og skugga. Hamil sneri sér aftur aö kortinu Staöur sem kallaö- ur var Nýjárseyja var næsta skýli, en ef vindurinn Framhald af 7. síðu arnar þó ekki eríiðustu verk- in. Stulkur stjórnuðu báðum rennilyftunum í skálanum, þar sem unnið er að því að setja saman íslenzku skiþin, við sá- um stúlkur við rennibekki og i hópi iðnnemanna. Að sjálfsögðu iðnnemanna. Að sjálfsögðu taka konurnar í skipasmíða- stöðinni laun eftir sama launa- stiga og karlmennirnir. I sambandi við skipasmíða- stöðina starfar félagsheimili starfsfólksins. Þar eiga athvarf íþróttahópar ög fólk með hin sundurleitustu áhugamál, svo sem tóniistarmenn, Ijósmjmdar- ar, tómstundamálarar, leikflokk- ur. radíóamatörar og fleiri og fleii i Þar eru haldnir fundir og skemmtisamkomur og þar starfa kvikmyndahús og bóka- safn. M.T.O. m — PIJIIIIM ■ I | I m fíSB; i:::::::: iHnmiUH EIMmSP.ATTURJ |J I 1 | Jarðarför móður minnar SIGRÍÐAR JAKOBSDÓTTUR, sem andaðist 2. apríl, fer fram frá Fossvogskirkju. þriðjudaginn 15. apríl kl. 11 árdegis. Athöfninni verður útvarpað. Fyrir mina hönd og annarra vandamanna, Guðmundur Hrólf. I’ tföi Handa þeim konum sem nota náttföt, komur hér snoturt mód- ell úr doppóttu bómullarefni. Jakkinn er ermalaus og er með vösum með vasalokum. Boðangarnir eru rykktir við mjótt berustykki. Sápuþeytarar úr aluminium eru með betri og ódýrari áhöldum til hverskonar þvotto. Hristiglös úr plasti eru til að. hrista. upp kartöflumjöls- kakaó- eða hveitijafning. Ómissandi á hverju heimili. Vatnsgjös úr mjúku plasti, sérlega hentugt fyrir-börn og eins í ferðalög, þar sem þau eru óbrjótandi. Fást í fjórum litum. Ofangreindar vörur fást í flestum búsáhaldaveralun- um um land allt,. Heildsölubirgðir: h/f Sími 2-3737. E s j a vestur um land í hringferð hinn 18. þ.m. Tekið á móti flutningi til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr- ar, Súgandafjarðar, Isafjarðar, Siglufjarðar, Dalvikur, Akur- eyrar, Húsavíkur, Kópaskers, Raufarhafnar og Þórshafnar á mánudag. Farseðlar seldir á fimmtudag. Herðubreið austur um land til Fáskrúðs- fjarðar hinn 18. þ.m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar Djúpajvogs, Breiðdalsvikur, Stöðvarfjarðar og FásJrrúðs- fjarðar á mánudag. Farseðlar seldir á fimmtudag. LÁTIÐ Dri - Brite erfiða fyrir yður. Dreifið því á dúkinn. Þurrkið það síðan af. og „bóningin er búin“. Allt á barnið á einum stað Þýzkur ungbarnafatnaður Þýzkir ungbarnaskó'r. Tekið upp í fyrramáiið. Au 'jturstræti. Mildð og gott motatn ásamt vimuskúr, til söiu að Áliheimum 46. Upplýsingar gefur Jó- hann Kristmundsson, múrarameistari sími 3-33-96. Einnig eru upplýsingar á staðnum sunnudagmn 13. apríl. iiomir leiðin N áttúrugripasaf nið er opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14—15 og sunnudaga kl, 13.30—15.00. H/$#1®$P^SSíéí:í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.