Þjóðviljinn - 15.04.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.04.1958, Blaðsíða 1
Spútnik II. hrap- aoi 11 gær Þriðjudagur 15. apríl 1958 — 23. árgangur — 85. tölublað. fa um að brezki flotinn verði dur fram ^egn Islendingum- Fulltrúi Brefa i Genf lýsir yfir aS jbe/r muni virBa sam- þykkt um tólf s]órnílna landhelgi að veftugi Formaður samtaka íiskkaupmanna í Hull he'fur krafizt þess að brezka flotanum verði beitt gegn íslendingum, ef íslenzku fiskveiðatakmörkin verða fœrð lengra út en Bretar vilja sætta sig við. Jafnframt hefur fulltrúi brezku stjómarinnar á haf- lagaráðstefnunni í Genf lýst yfir, að Bretar muni virQa' að vettugi samþykkt sem ráðstefnan kuiini að gera um tólf sjómílna landhelgi. Brezki fulltrúinri viðurkenndi, að meirihluti beirra 87 ríkja, sém eiga fulltrúa á ráðstef n- unni, væri fylgjandi tólf milna Iandhelgi. Kvaðst . hann vilja vara meirihlutann við að halda þeirri afstöðu til streitu. Flotavernd Ummæli Ian Class, formanns Hull Fish Merchants' Protect- ion Association, birtust í Fish- ing News, sem kom út á föstu- daginn. „Fallist ráðstefnan í Genf á sex mílna landhelgi, eins og brezka stjórnin hefur lagt til, væri tólf mílna landhelgi við Island brot á alþjóðalögum", sagði Class. „Ef þeir gera þetta, og skípta sér af skipum okkar utan sex mílria línunnar, eiga fisldmenn okkar kröfu á vernd flota hennar hátign- ar. Afstaða fslands stofn- ar öllum fiskveiðum Breta í voða". (Leturbreyting Fish- ing.News). Blaðið bætir við að 40 af hundraði fiskjar sem berst á land í Hull, sé veiddur á grunn- miðum við Island, fjórar til fimm mílur undan annesjum. Meirihluti fylgjandi 12 mílum 1 ritstjórnargrein Fishing News er viðurkennt, að „aug- ljóst virðist að meirihluti ríkja ;(á ráðstefnunni í Genf) er fýlgj- andi tólf mílum". Segir blaðið að fulltrúar brezku ráðstefn- unnar hafi gert sér ljóst að krafa þeirra um þriggja. mílna landhelgi sé dauðadæmd. i*ess vegna hafi þeir borið fram til- lögu um sex mílur, til að reyna að bjarga því sem bjargað yrði. Samtök yfirmanna á brezka togaraflotanum hafa lýst yfir að þau muni setja löndunar- bann á öll erlend fiskiskip, ef landhelgin verði f ærð út og það komi í ljós að útlendingar reyni að notfæra sér minnkaðan afla brezkra iskipa. Bannið á ekki einungis að ná til landana á eigin afla heldur einnig unn- ins fiskjar. Engin ákvxJapðun um verkfall Fulltrúar samtaka yfirmanna ¦ ' - '-"¦: ¦ ¦ ¦: . "v r- :.¦ ...: - . . : . á togurum frá Hull, Grimsby og Fleetwood tóku ákvörðun um löndunarbannið á fundi í Hull. 1 yfirlýsingu, sem birt var að fxmdinum lokmnn, segir að búast megi við að fiskafli Breta rýrni um helming, ef landhelgin verði færð út. : Sögusagnir hafa gengið um að yfirmennirnir hafi ákveðið að stöðva skip sin, ef þörf ger- ist til að framfylgja löndunar- banni. Bnevoldsson skipstjóri, framkvæmdastjóri félags yfir- manna í Hull, var spurður um þetta atriði pg svaraðí: Pramhald á 3. síðu. Spútnik II., sem skotið var á loft fyrir fimm og hálfum mán- uði, hrapaði niður í þéttari lofts- lög og eyddist í gærmorgun. Fjöidi fólks á eyjum í Kara- biska hafinu horfði endalok spútniksins. Á eyjunni Barbados sáu margir fyrirbrigðið sem var likast halastjörnu á himninum, og var þetta sjáanlegt i um það bil eina mínútu. Skipshöfn á hollenzku skipi í 600 kílómetra fjarlægð frá Barbados var einnig vitni að endalokum spútniksins. Spútnik II. fór samtals 2275 sinnum umhverfis jörðma. Járnbrautarverk- fal!i afstýrt Talið er liklegt að ekki verði úr verkfalíi járnbrautarstarfs- manna sem vofað hefur yfir J Bretlandi undanfarið. Gerðar- dómur hefur úrskurðað að neita beri kröfu járnbrautarverka- manna um tiu prósent kaup- hækkun. Forystumenn járnbrautarstarfs- fólks héldu með sér fund um helgina, og var talið liklegt eft^ ir viðræður þeírra að ekkert yrði úr verkfalli. Kviknaði í ut frá miðstöð A áttunda tímanum í gær- kvðldi kom' upp eldur í litlu timburhúsi ér stendur ' hjá Há- logalandi við . Suðurlandsbraut. Hafði kyiknað í út frá miðstöð og eldurinn koniizt í þil «n slökkviliðinu tókst að ráða nið- urleguin eldsins án þess að úm mjög, tilfinnanlegt tjón hafi ver- ið að ræða, í húsinu býr ein köna pg er talið að hún geti bú- ið - þar- áfraríi, þrátt fyrir skemmdirnar.'. ¦ - ¦ . Brezku landhelgisbrjótarnir. Á efri myndinni sézt Loyal á leið að bryggju í Keykjavíkurhöfn. Á neðri myndinni Northern Pride þar sem bann. er lagstur að bryggju. Vesturveldiii f aliast á tillögur um seediherrafund Fastaráð Atlanzhaísbaiidalagsins sam- þykkir að heíja viðræður í Moskva FastaráS Atlanzhafsbandalagsins í París hélt fund i gær og samþykkti að Vesturveldin skyídu fallast á síð- ustu tillögu Spvétstjómarinnar, um a'ö sendiherrar Vest- uryeldai||a hefji viðræður við utanríkisráðuneyti Sov- étríkjanna til að undirbúa fund utanríkisráðherra og fund æðstu manna. I bréfi sínu. lagði Krústjoff UI að viðræður þessar hæfust í Moskva á;(fiimritudagmn kemur. Talið er líklegt að fundurinn hefjist þá eða e.t.v. ekki fyrr en í næstu viku. Samþykkt fasta- ráðsins er svar Vesturveldanna við þessu biéfi Krústjoffs. í bréfi sínu Iagði Krústjoff til, ^ Tveir brezkk togarar teknir að veiðum í londhelgi i fyrrinótt Annar reyndi aS sfrjúka og hlýddi ekki en skotiB haf&i veriB á hann fyrr Tveir brezkir togarar, báðir frá Grimsby, voru teknir að veiðum í landhelgi s.l. nótt. Annar þeirra neitaði að hlýða skipunum landhelgisgæ^lunnar þar til skotið yar á hann. Flugvél landhelgisgæzlunnar, Rán, kom að togurunum þar sem þeir voru að veiðum um og yf- ir eina sjómílu innan landhelgi vestur af Eindrang við Vest- mannaeyjar. Varðbátarnir Albert og Her- móður komu á vettvang og korau með togarana hingað snemma i gær. Reyndi að strjúka Annar togaranna reyndi að strjúka og hlýddi ekki fyrr en skotið hafði verið á hann tveim púðurskotum. Togararnir eru báðir frá Grimsby, heitir annar Loyal en hinn Northern Pride. — Rann- sókn í máli skipstjóranna hófst í gær. . Athafnarsarair 4agar Segja má að nú sé skammt milli athafnasamra dága hjá landhehjisgíezlunni því á mið- vikudaginn var voru tveir ís- lenzkir togarar teknir, og hafði það þá ekki gerzt í 5 ár að ís- lenzkir togarar gerðust sekir um landhelgisbrot. Sjái þeir sér fært Reynslan hefur orðið sú síð- ustu mánuðina einkanlega, að erlendu togararnir fari inii í landhelgi svo framarlega sem þeir telja von um að sleppa und- an .gæzlunni. Er það einkum flug. yélin sem þeir óttast, því undan yarðískipunum geta þeir oftast sjpppið, — fá fregnir af férðum þeirra 4ður en þau koma á vett- vang og hafa sig þá út fyrir laiiúhelgjslhuma. • að á fundi sendiherranna skyldi aðeins fjallað um dagskrá fund- ar utanrikisráðherranna og fund- ar æðstu manna, svo og hvar og hvenær þeir skyldu haldnir. \ DuIIes ræðir við blaðamemil Dulles, utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði á fundl með 200 blaðamönnum í gær, að Vesturveldin myndu leggja á- herzlu á að fleiri mál yrðu rædd á sendiherrafundinum, heldur eri Krústjoff leggur til í bréfi sínu. Vilja Vesturveldin að sendiherr- arnir ræði einnig mál sem rædfl munu verða á fundi æðri manna, og einnig um það, hverjir mögu- leikar verði á samkomulagi unt þau mál. Meðal þeirra mála eru tilraunir með- kjarna- og vetnis- vopn. Dulles sagði að hugsanlegt værj[ að Bandaríkin gætu fállízt Á einhvers konar samkomulag uml að hætta slíkum tilraunum, eii það þó aðeins að tryggt verði umi leið öryggi Bandaríkjanna. Manndráp hef jast á ný á Kýpur í gær var brezkur hermaðuií skotinn til bana fyrir framari kvikmyndahús .í Famagusta á Kýpur. •' . Þetta er f-yrsta mannvíg ái ¦brezkum hermanni eftir a$ Framhald á 11. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.