Þjóðviljinn - 17.04.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.04.1958, Blaðsíða 1
! Bahdarískar flugvélar, Maðnar vetnissprengjum, sendar til Sovétr;íkjanna. 5. síða. Fhnmtudagur 17. apríl 1958 — 23. argangur — 87. tölublað. orusturíki Átlan egn brýnustu hagsmunum Islands Bandarik]amenn ganga i HS meS Brefum á landhelgisráSstefnunni til aS hindra aS Islendingar fái óskoraS vald yfir fiskimiSum sinum Rétt um það leyti er til úrslita átti að draga á haflagaráðstefrmnni í Genf og atkvæðagreiðsla um það bil að heíjast um hiiiár 'ýmsu tillögur sem þar hafa verið bornar fram og yfirleitt miða að því að stækka landhelgi og auka "réttindi strandríkj'a, gerðust þau tíðindi að Bandaríkin, sem fram til þessa hafa á ráðstefnunni þötzt líta með velvild á kröfur smáþjóða, snerust á sveif með Bretum og báru fram tillögu sem fyrst og fremst er ætlað að tryggja brezkum. og öðrum erlendum fiskiskipum rétt til áffamhaldandi veiða á ís- íenzkum fiskimiðum. Þannig hafa þá tvö voldugustu forusturíki Atlanz- bandalagsins beitt sér gegn brýnustu hagsmunum íslenzku þjóðarinnar. Ætlunin hafði verið að kl. að þeir vseru í fullum rétti hálffimm í gær hæfist atkvæða- að halda áfram veiðum sínum greiðsla í landhelgisnefnd ráð- á íslenzkum fiskimiðum. Banda- stefnunnar um hv.ernig land- ríska tillagan er þvi hnefahögg helgi og fiskveiðitakmörk í andlit íslendinga, ekki sízt sk'yldu ákveðin. Ýmsar tiliög- vegna þess að um leið og húh ur höfðu verið borhar fram og ætlár Brétum rétt til að veiða voru þessar helztar: | upp við strendur Islands, Tillaga Kanadá. um 3 mílna myndi hún útiloka Islendinga landhelgi og 12 mílna fisk- sjálfa frá veiðum á fjarlægum veiðitakmöi'k, tilla'ga Breta um miðum sem þeir hafa sótt á 6 mílna landhe^gi og sömu, skemur en i tíu ár!I Þannig fiskveiðitakmörk, tillaga Ind- er afstaða þessara svokölluðu lands og Mexikó um 12 mílna bandamanna okkar, þegar á landhelgi og sömu-fiskveiðitak-1 reynir, þegar um brýnustu mörk, tillag-a Islands um viðbót hagsmuhi lslendinga er að við 12 mílna fiskveiðitakmörk, [ tefla!'' ef sérstakar aðstæður eru fyr-| ir hendi. Tálið hafði - verið víst að tillaga Indlands og Mexíkó um tólf sjómílna landhelgi og sömu ¦ f iskveiðitakmörk myndi hljóta mestan stuðning á þing- inu og sennilega ,meirihluta atkvæða. Hún yár m.a. studd af Sovétríkjunum. afkomu sína á fis'kveiðum væri heimilað að haf a hana enn rýmri ef. nauðsyn krefðist. Tillaga iBandaríkjanna gengi því al- gerlega í berhögg við afstöðu og yfirlýsta stefnu Islendinga, sem mótuð hefði verið með sámþykki allra flokka þings- ins. Islenzku fulltrúarnir á ráðstefnunni í. <íenf myndu þvi T Bandaríkjamenn hefðu verið Þessi tillaga er málamiðlun milli- fyrri. . tillagna þessera ríkja-sem áður er'getið, bg munu íslendingar styðja hana, þar sem hún gerir ráð fyrir ósíkoruðum rétti strandríkja til fiskvelða innan tólf sjómílna takmarka. Tilgangslaus samþykkt Kanadíski fulltrúinn, Georg Drew, sagði í gær að Kanada- mönnum væri ógeriegt að fall- ast á ákvæði ^-þ^xds^kV ^- lögunnar 'iim ^áttaiahakjftígi rétt erlendra aðila til fiskveiða innan 12 mílna fiskveiðitak- marka. Þetta ákvæði . myndi gera samþykkt um einkarétt strandríkja innan þeirra tak- marka algertega~tilgangslausa. Hann vakti athygli á því að Bandaríkin" skipta um skoðun . . Þar til í gær hafði fulltrúi Bandaríkjanna á ráðstefnunni, Arthur Dean, fylgt kanadisku tillögunni sem gerir ráð fyrir sömu fiskveiðitakmörkunum og tillaga Mexikó og Indlands (12 sjómílum), en hins vegar að- eins 3 mílna landhelgi. En í gær bar hanti fram nýja tillögu. Er þar lagt til að lamdhelgi verði ákveðin isex sjómílur, en strandríki hafi einkarétt til fiskveiða á sex sjómílna svæði að auki. Sú undantekning verði þó gerð, að þau ríki sem stund- að hafi fiskveiðar í meira en tíu ár á sex mílna svæðinu u'taii landhelginnar skuli halda rétti si'num til að gera það framvegis. Þetta atriðj bandarísku til- lögunnar er greinilega runnið undan rifjum Breta. Ef hún . nær fram að ganga, væri fen,g- in alþjóðleg samþykkt fyrir því íslendingar eindregið á móti Þjóðviljinn ræddi við Lúðvík Jósepsson sjávarútvegsmála- ráðherra í gær um þetta mál. Hann ítrekaði það sem hann hefur áður sagt, að afstaða íslenzku fulltrúanna á ráðstefn- unni. væri sú að. reyna að fá viðurkennda 12 sjómílna fisk- veiðilandhelgi sem almenna reglu, með þeim fyrirvara þó að strandríkjum sem byggðu að sjálfsögðu taka eindregna afstöðu gegn bandarísku tillög- unni. Ný tillaga um tólf mílur Þegar eftir að bandaríski fulltrúinn hafði borið fram tillögu sína, báru fulltrúar Indlands, Mexíkó og Kanada fram sameiginlega tillögu um að landhelgin verði sex sjó- mílur, en síðan bætist við sex sjómílur þar sem strandríkin hafi algerah einkarétt til fisk- veiða. Þó er gert ráð fyrir að þau ríki sem höfðu 12 sjómílna landhelgi fyrir 24. febrúar s.l. er ráðstefnan hófst, haldi henni áfram. Munu tillögumenn þar helzt hafa haft Sovétríkin í huga. búnir að lýsa yfir -fylgi við til lögu Kanadamanna um þriggja mílna lögsögulandhelgi, en 12 milna fiskveiðitakmbrk, og hefðu þeir ekki áður slegið neinn varnagla við einkarétti strandríkja til fiskveiða. I lok ræðn sinhar ítrekaði Drew enn fyrir höhd flutnings- manna hinhar sameigínle.gu tillögu Kanada, Indlands og Mexíkó eindregin andmæli gegn því að nokkurri erlendri þjóíl yrði i heimiluð fiskveiði innan tólf milna fiskveiðitakmarka. Áður en bandaríska tillagan kom fram hafði verið reiknað með því að atkvæði yrðu greidd um framkomnar tillögur á ráð- stefnunni í gær. Tillagan gerði það hins vegar. að verkum að atkvæðagreiðslu verður senni- lega frestað um tvo-þrjá daga. Reiknað hafði verið með því að ráðstefnunni lyki 24. þ.m. en nú er talið sennilegt að hún standi fram' um mánaða- mót. Við f örum okkar f ram Dean, fulltrúi Bandaríkja- manna, hefur látið í ljós þá skoðun við blaðamenn að allaF líkur séu á að tillaga hans muni verða samþykkt með % at- kvæða óg þannig öðlast gildi sem alþjóðalög. Það má þó telja næsta ólíklegt. Engu að síður staðfestir þessi þróun niála á ráðstefn* unni áþreifanlega það sem Al- þýðubandalagið hefur æyinlega> haldið fram: Stældtun lahdhelginnar er mál sem Islendingar hvorki mega né geta sótt undir aðra, Pramhald á 12. síðu Brezku ianielgiskjótarnir dæmdir Um miðnætti í fyrrinótt kvað sakadómari upp dóm í máli skipstjóranna á brezku togurunum Loyal og Northern Pride. Skipstjórarnir hlutu hvor um sig 74 þús. kr. sekt og afli og Svo má krýna deÉgf járn að bíti um síðir" Bandaríkin ,,bíta ísland i vega .aftan að'því" Enn einu sinni sannast hið íornkveðna að svo má brýna deigt járn að bíti um síðir. Morg^inblaðið sem eitt ís- lenzkra blaða hefur frétta- mann á Genfarráðstefnunni birti í gær skeyti frá honum um .að Bandaríkin hefðu í hyggju að .bera. fram tillösu þá um stærð landhelginnár sem getið er hér að ofan á síð- unni. ¦ ¦ • -i '•'•'". Þessa frétt birti blaðið und- ir fyrirsögninni: „Eru Banda- rikin að bíta ísland í bakið með tillögu á siðtistu stundu?" Enda þótt fyrirsögnin sé sam- in á Morgunblaðsmállýzku, leynir sér ekki að framkoma hinna bandarísku vina blaðs- ins hefur komið óþyrmilega við það. - - Vísir er þó öllu skorinorð- ari í sinni frásögn, sem birt er undir fyrirsögninni: „Vegið aft- an að íslandi". Þetta málgagn Atlanzbandalagsins segir' svo: „Með þessu mót ér verið að hjálpa Bretum :til að halda áfram að eyðileggja miðin hér við land,:því að' vitaniega mundi „hefð" heimila þeim að halda áfram áð veiða á sömu slóðum og íslenzkum togurum. Er hér vegið aftan að Islendingum, sein byggja alla afkomu sína á fiskveiðum, og er sannarlega odrengilega að farið". veiðarfæri gerð upptæk. Togar- arnir voru báðir teknir að veið- um um og yfir 1 sjómílu fyrír innan landhelgislínu þegar flug- vélin kom að þeim. Annar þeirra ætlaði að koma sér und- an og hlýddi ekki fyrr en skot- ið hafði verið á hann tveirrt aðvörunarskotum. ~ Bezti afladagur- í GrunWirði 1 fyrradag var mesti afla- dagurinn á þessari vertíð j Grundarfirði. Þá bárust þar á land 133 lestir af sjö bát- um, núðað við ósTægðan fisk, eða 20.4 lestir á bát til jafn- aðar. Farsæll hafði 36.2 lest. ir og er það mesti afli seirt nokkru sinni hefur borizt á land í Grundarfirði á bát úr chuuu róðrí.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.