Þjóðviljinn - 17.04.1958, Page 1

Þjóðviljinn - 17.04.1958, Page 1
Bandarískar flugvélar, 1 hlaðnar vetnissprengjuin, sendar til Sovétríkjanna. 5. síða. Finuntudagur 17, apríl 1958 — 23. árgangur — 87. tölublað. Tvö forusturíki Atlanzbandalagsins egn brýnustu hagsmunum íslands Bandarlkjamenn ganga i //3 me3 Brefum á landhelgisráBstefnunni fil o3 hindra o3 íslendingar fái óskoraS vald yfir fiskimiÓum sinum Rétt um það leyti er til úrslita átti að draga á haflagaráðsteínunni í Gení og atkvæðagreiðsla um það bil að hefjast um hinár ýmsu tillögur sem þar hafa verið bornar fram og yfirleitt miða að því að stækka landhelgi og auka rettindi strandríkja, gerðust þau tíðindi að Bandaríkin, sem fram til þessa hafa á ráðstefnunni þótzt líta með velvild á kröfur smáþjóða, snerust á sveif með Bretum og báru fram tillögu sem fyrst og fremst er ætlað að tryggja brezkum og öðrum erlendum fiskiskipum rétt til áframhaldandi velða á ís- lenzkum fiskimiðum. Þannig hafa þá tvö voldugustu forusturíki Atlanz- bandalagsins beitt sér gegn brýnustu hagsmunum íslenzku þjóðarinnar. Ætlunin hafði verið að kl. að þeir væru í fulhun ré'tti hálffhnm í gær hæfist atkvæða- að halda áfram veiðum sínum greiðsla í landhelgisnefnd ráð- á íslenzkum fiskimiðum. Banda- stefnunnar um hv.emig land- ríska tillagan er þvi hnefahögg helgi og fiskveiðitakmörk í andlit íslendinga, ekki sízt skyldu ákveðin. Ýmsar tilíög- vegna þess að um leið og hún ur höfðu verið bornar fram og ætlar Bretum rétt til að veiða voru þessar helztar: j upp við strendur Islands, Tillaga Kanadá um 3 mílna myndi hún útiloka íslendinga lándheígi og 12 mílna fisk- j sjálfa frá veiðum á fjarlægum veiðitakmör'k, tiUága Breta um miðum sem þeir hafa sótt á 6 mílna landhelgi og sömu1 skemur en I tíu ár!! Þannig fiskveiðitakmörk, tillaga Ind- er afstaða þessara svokölluðu lands og Mexíkó um 12 mílna landhelgi og sömu fiskveiðitak- mörk, tillaga Islands um viðbót hagsmuni við 12 mílna fiskveiðitakmörk,1 tefla! ef sérstakar aðstæður eru fyr-1 ir hendi. Talið hafði ■ vérið víst að tillagá Indlands og Mexíkó um tólf s.iómílna landhelgi og sömu fiskveiðitakmörk myndi hljóta mestan stuðning á þing- inu og sennilega meirihluta atkvæða. Hún var m.a. studd af Sovétríkjunum. bandamanna okkar, reynir, þegar um þegar á brýnustu Islendinga er að afkomu sína á fis'kveiðum væri heimilað að hafa hana enn rýmri ef nauðsyn krefðist. Tillaga iBandaríkjanna gengi því al- gerlega í berhögg við afstöðu og yfirlýsta stefnu Islendinga, sem mótuð hefði verið með sámþykki allra flokka þings- ins. íslenzku fulltrúarnir á ráðstefnunni í <Jenf myndu því að sjálfsögðu taka eindregna afstöðu gegn bandarísku tillög- unni. íslendingar eindregið á móti Bandaríkin skipta um skoðun Þar til í gær hafði fulltrúi Bandaríkjanna á ráðstfefnunni, Arthur Dean, fylgt kanadisku tillögunni sem gerir ráð fyrir sömu fiskveiðitakmörkunum og tillaga Mexíkó og Indlands (12 sjómílum), en hins vegar að- eins 3 mílna landhelgi. En í gær bar hattn fram nýja tillögu. Er þar lagt til að lamjdhelgi verði ákveðin isex sjómílur, en strandríki hafi einkarétt til fiskveiða á sex sjómílna svæði að auki. Sú undantekning verði þó gerð, að þau ríki sem stund- að hafi fiskveiðar í meira en tíu ár á sex mílna svæðinu útan landhelginnar skuli hakla rétti sjnum til að gera það frainvegis. - Þetta atriðj bandarísku ti.I- lögunnar er greinilega runnið undan rifjum Breta. Ef hún nær fram að ganga, væri fen.g- in álþjóðleg samþykkt fyrir því Þjóðviljinn ræddi við Lúðvík Jósepsson sjávarútvegsmála- ráðherra í gær um þetta mál. Hann ítrekaði það sem hann hefur áður sagt, að afstaða íslenzku fulltrúanna á ráðstefn- unni. væri sú að reyna að fá viðurkennda 12 sjómílna fisk- veiðilandhelgi sem almenna reglu, með þeim fyrirvara þó að strandríkjum sem byggðu Ný tillaga um tólí mílur Þegar eftir að bandaríski fulltrúinn hafði borið fram tillögu sína, báru fulltrúar Indlands, Mexíkó og Kanada fram sameiginlega tillögu um að landhelgin verði sex sjó- mílur, en síðan bætist við sex sjómílur þar sem strandríkin hafi algerah einkarétt til fisk- veiða. Þó er gert ráð fyrir að þau ríki sem höfðu 12 sjómílna landhelgi fyrir 24. fehrúar s.l. er ráðstefnan hófst, haldi henni áfram. Munu tillögumenn þar helzt hafa haft Sovétríkin í huga. Þessi tillaga er málamiðlun milli fyrri . tillagna þessara rikja sem áður er getið, ög munu íslendingar styðja hana, þar sem hún gerir ráð fyrir óskoruðum rétti strandríkja til fiskvöiða innan tólf sjómílna takmarka. Tilgangslaus samþykkt Kanadíski fulltrúinn, Georg Drew, sagði í gær að Kanada- mönnum væri ógeriegt að fall- ast á ákvæði bandarisku til- lögunnar um áframhalcjandi rétt érlendra áðiia til fiskveiða innan 12 mílna fiskveiðitak- marka. Þetta ákvæði . myndi gera samþykkt um einkarétt strandrí'kja innan þeirra tak- marka algerteg'artilgangslausa. Hann vakti athygli á því að Bandaríkjamenn hefðu verið búnir að lýsa yfir fýlgi við til- lögu Kanadamanna um þriggja mílna lögsögulandhelgi, en 12 mílna fiskveiðitákmörk, og hefðu þeir ekki áður slegið neinn varnagla við einkarétti strandríkja til fiskveiða. I lok ræðu sinnar ítrekaði Drew enn fyrir hönd flutnings- manna hinnar sameiginle.gu tillögu Kanada, Indlands og Mexíkó eindregin andmæli gegn því að nokkurrj erlendri þjóð yrði t heimiluð fiskveiði innan tólf mílna fiskveiðifcakmarka. Áður en bandaríska tillagan kom fram hafði verið reiknað með því að atkvæði yrðu greidd um framkomnar tillögur á ráð- stefnunni í gær. Tillagan gerði það hins vegar að verkum að atkvæðagreiðslu verður senni- lega frestað um tvo-þrjá daga. Reiknað hafði verið með því að ráðstefnunni lyki 24. þ.m. en nú er talið sennilegt að hún standi fram um mánaða- mót. Við förum okkar fram Dean, fulltrúi Bandaríkja- manna, hefur látið í ljós þá skoðun við blaðamenn að allar líkur séu á að tillaga hans niuni verða samþykkt með % at- kvæða óg þannig öðlast gildi sem alþjóðalög. Það má þó telja næsta ólíklegt. Engu að síftur staðfestir þessi þróun mála á ráðstefn- unni áþreifanlega það sem Al- þýðubandalagið hefur ævinlega haldið fram: Stækkun landhelginnar er mál sem íslendingar hvorkl mega né geta sótt undir aðra, Pramhald á 12. síðu trezku hpilelgisir jétantsr dæmdir Um miðnætti í fyrrinótt kvað sakadómari upp dóm í máli skipstjóranna á brezku togurunum Loyal og Northern Pride. Skipstjórarnir hlutu hvor um sig 74 þús. kr. sekt og afli og ts y nra brýsi® deigf járn að bífi um síðir" andaríkm „bíta Island í vega aftan að því Enn einu sinni sannast hið fomkveðna að svo má brýna deigt járn að bíti um síðir. Morgunblaðið sem eitt ís- lenzkra blaða hefur frétta- mann á Genfarráðstefnunni birti í gær skeyti frá honum um að Bandaríkin hefðu í hyggju að . bera fram tillögu þá um stærð landhelginnar sem getið er hér að ofan á síð- unni,- - . Þessa frétt birti blaðið und- ir fyrirsögninni: „Erti Banda- ríkin að bíta ísland í bakið nieð tillögu á síðnstu stundu?“ Enda þótt fyrirsögnin sé sam- in á Morgunblaðsmállýzku, leynir sér ekki að framkoma hinna bandarísku vina blaðs- ins hefur komið óþyrmilega við það. Vísir er þó öllu skorinorð- ari í sinni frásögn, sem birt er undir fyrirsögninni: „Vegið aft- an að íslandi“. Þetta málgagn Atlanzbandalagsins segir svo: „Með þessu mót er verið að hjálpa Bretum til að halda áfram að eyðileggja miðin hér við land, því að vitanlega mundi „hefð“ heimila þeim að halda áfram að veiða á sömu slóðum og íslenzkum togurum. Er hér vegið aftan að íslendingum, sem. byggja alla afkomu sína á fiskveiðum, og ■er sannarlega ódrengilega að farið“. veiðarfæri gerð upptæk. Togar- arnir voru báðir teknir að veið- um um og yfir 1 sjómílu fyrir innan landhelgislínu þegar flug- vélin kom að þeim. Annar þeirra ætlaði að koma sér und- an og hlýddi ekki fyrr en skot- ið hafði verið á hann tveim, aðvörunarskotum. Eezli afladagur- í Grundaríirði I fyrradag var mesti afla- dagurinn á þessari vertíð I Grundarfirði. Þá bárust þar á land 133 lestir af sjö bát- um, miðað við óslægðan fislc, eða 20.4 lestir á bát til jafn- aðár. Farsæll hafði 36.2 lest- ir og er það mesti afli sem; nokkru sinni hefur borizt á land í Grundarfirði á bát úr einum róðri.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.