Þjóðviljinn - 17.04.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.04.1958, Blaðsíða 2
'é) — — íHbiíntúSá§ui? ‘ l^tíííHl' ^WSS I dag er fimmtudagurinn 17. apríl — 107. dagur árs- ins — Anicetus — Tungl í hásuðri kl. 11.18. Árdegis- háflœði kl. 4.35. Síðdegis- háflæði kl. 16.50. UTVARPIÐ í l)A« , Reykjavík á morgun til Vest- Flugvélin fer til Glasgow og mannaeyja. J Kaupmannahafnar kl. 8.00 í : fyrramálið. Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Lundúna kl. Faxaflóa- 10-00 í dag. Væntanleg aftur fr^ j til Reykjavíkur kl. 21.00 á Skipadeild SIS Hvassafell losar á höfnum. Arnarfell fór | Reykjavík 15. þ.m. áleiðis til morgun Ventspils. Jökulfell er væntan- ! Innanlandsfiug í dag er á- 12.50 Á frívaktinni, sjómanna þáttur 14.00 Erindi bsendavikunnar: a) Um búfjársjúkdóma (Páll A. Pálss. yfirdýra- iæknir). b) Um búvélar (Haraldur Árnason verk- fær.aráðun.) c) Kartöfl- ur og kartöflurækt (Jó- hann Jónas'son forstj.) 18.30 Fornsögulestur fyrir börn (Helgi Hjörvar). 18.50 Frainhurðarkennsla í frönsku. 19.30 Tónie’kpr: Harmoniku- l"g (plötur). 20.30 Kvöldvaka bændavik-an«l ’ ar- a) Ávarn (Rverrir Gíslason fprmaður Stétt- arsambands . bænda). b) Erindi: Frá Gotlandi (.Tóbannes Dayíðsson bóndi í Neðri-Hjarðar- dal). c) Erindi: Á bænda- hátíð í Noresri (Stein- grfmur Steinbórsson búnpðarmálastióri). d) Harmonikulög. gömul og nv: Reynir Jónsson nor félagar hans leika. eT Lbkaorð ''Þorsteinn R'uurðsson formaður Púnaðarfélags íslands). 21.45 íslenzkt mál (Dr. Jakob Benediktsson). 22.10 Frindi með tónleikum: Helei "Þorláksson vfir- kennari t.alar um Sibelius. Tltvarnið ' morgun: 11.00 Guðsþjónusta í Dóm- kirkjunni, í sambandi við opnun færeyskrar sjó- mannastofu. (Séra Joen Joensen prófastur í Þórs- höfn prédikar). 13.15 Erindi bændavikunnar: a) Kjarnafóðurnotkun (Pétur Gunnarsson for- stióri. b) Refa- og minkaveiðar (Sveinn Ein- arsion veiðistj.). c) Bú- stofninn á jörðunum (Páll Zóphóníass. alþm.) 18.30 Börnin fara í heimsókn til mei’kra manna. 18.55 Framburðarkennsla í es- peranto. 19.30 Tónleikar: Létt lög (pl.). 20.30 Daglegt mál (Árni Böðv- arsson kand. mag.). 20.35 Erindi: St. Lawrenoe-áin og Mikluvötn; fyrra cr- indi (Gísli Guðmundss.). 21.00 Einsöngur: I.ily Pons svngur (plötur). 21.25 Utvarpgsagan: „Sólon Is- landus“ eftir Davíð Stef- ánsson frá .Fagraskógi. '22.10 „Mót' sól“. ítalíubréf frá Eggért. Stefánssvni. 22.30 Frægir h'iómsveitarstjór- ar (pl.): Ernest Anserm- et stjórnar J.a Suisse Romande hljómsveitinni. sem leikur hljómsveitar- konsert eftir Béla Bar- tók. legt til Reykjavikur 19. þ.m. ætlað að fljúga til Akureyrar Á'rá New York. Disarfell losar (2 ferðir)> B51dudalS) Egils. á Húnaflóahöfnum. Litlafell er staðaj lsafjarðar) Kópaskers, j væntanlegt til Vestmannaeyja a patreksfjarðar og Vestmanna- morgun. Helgafell kemur vænt- eyjp anlega til Kaupmannahafnar í | dag, fer þaðan til Rostock, Bókbindarafélag ís!and3 Rotterdam og Reme. Hamra- heldur aðalfund j kvöld 5 A6al. fell er væntanlegt til Palermo j stræti 12 20. þ.m. Antena er í Kefiavík. Vilhelm Barends lestar á Eyja- , . fjarðarhöfnum. Fra ^ngeyingafelaginu ; Þingeyingar! Muniö skemmtun I__• . , Ifélagsins annað kvöld (föstu- EhnskipafMag íslands : Idukkan 8.30 í Tjarnar- Dettifoss for fra Vestmanna- kaffí Dansað til klukkan tvö. eyjum i gærkvold til Hamborg- Takið með kkur ti ar og Ventspils. Fjallfoss for frá Hamborg 14. þ.m. til Rott- ;rréttatilkynnin frá sUl.ifstofu eraam, Antwerpen Hull og forgeta Islands rðuritara Reykjavikur Goðafoss for fra £ tilefni af fg ára afmæli Mar. N.fw Y°rk11f10’ Þ'™' hl Ref^; I grétar prinsessu, rikisarfa vikur. Gullfoss for fra Leith " , , f ti f tT4r þ'rn væntanléá'ur -*til aag,ais^nui ^ iopgeti^ js 14. þ.m. væntaniegur mi , landg Friðrik konungi og Ing- Re/kjavikur ardegis i dag. Lag- r.d drottningu heillaóskir með ai OoS ■ om * i en spi.s •jkveðjum til krónprinsessunnar. :þ.m. ferðþaðan td Reykjavtk- Forsefínn hefur ennfremur ur". ey Jn oss or ra ur j sæmt Margréti prinsessu stór- ®yri 1 gaL* VU1, 1 '|a ^raJ’ 1 krossi hinnar íslenzku fálka- Srglufjarðar, Husavikur Rauf-, mun pmbassador lg. arhafnar, Norðfjarðar, Reyðar- . ’ , „ „ fjarðar og Reykjavikur. Trolla- , „ , . , , .« . , . . .. ' „„ , , henda henm heiðursmerkið í ;foss kom til New York 12. þ.m. ; frá Reykjavík. Tungufoss kom til Reykjavíkur 15. Hamborg. KLUQ.IÐ Hekla er væntanleg til Reykja- víkur kl. 19.30 í dag frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Oslo. Fer til New York kl. 21.00. þ.m. frá | Slysavarðstofan í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. fyrir vitjanir er á sama stað kl. 18—8. Sími 15030. Konur í Menningar- og friðarsamtök- um kvenna, munið bazarinn, Flugfélag Islands sem haldinn verður laugard- Millilandafmg: inn 19. apríl kl. 3 síðdegis í Millilandaflugvélin Hrímfaxi Tjarnargötu 20. Skilið munum fer til Oslóar, Kaupmannahafn- sem fyrst til nefndarkvenna. ar og Hamborgar kl. 8.00 í Allar upplýsingar í símum dag. Væntanleg aftur til 10388, 34980 og 34625. Reykjavíkur kl. 23.45 í kvöld. [ Bazarnefndin „Sköpun heimsins“: — Eg vissi ekki að þú værir dýragarðsforstjórí .... ísland — Rúmenía Félagar í Vináttutengslum Is- lands og Rúmeníu, sem vilja hitta hinn nýja rúmenska sendi- herra á íslandi, dr. Petre Bala- ceanu og sendiráðsritarann V. Ganea, mæti í Naustinu, uppi, í kvöld kl. 9. GESTAÞRAUT Við höfum hér plötu með þrem götum á. Hvaða lögun verður viðarbútur að hafa til að ganga í gegnum öll götin? (Lausn á 8 síðu). Næturvarzla j er í Vesturbæjarapóteki. Sími ; 22290. Dagskrá Alþingis fiinmtudaginn 17. apríl 1958, kl. 1.30 miðdegis Efri deild: 1. Sala áfengis og tóíiaks til erlendra flugfarþega, frv, 7— 2. umr. 2. Veitingasala o.fl., frv. 2. umr. 3. Vátryggingarfélag. fyrir fiskiskip, frv. — 3. umr. 4. Ríkisborgararéttur, frv. — 2. umr. 5. Umferðarlög, frv. — Frh. einnar umr. 6. Sveitarstjórnarkosningar, frv. — 3. umr. 7. Leigubifreiðir í kaupstöðum og kauptúnum, frv. — 2. umr. Neðri deild: 1. Ríkisreikningurinn 1955, frv, — 3. umr. 2. Sala jarða í opinberri eign, frv. — 3. umr. 3. Utflutningur hrossa, frv. — 3. umr. 4. Húsnæði fyrir félagsheimili barnakennara, frv. — 1. umr. Ef deildin leyfir. Herskipið sigldi einn hring í kringum „Atlantic" „Hvaða ferðalangar skyldu þetta vera, læknir?“ sagði einn yfirmannanna við skipslæ'kninn. „Mér sýnist þetta vera finnska flaggið“, svaraði læknirinn. „Mér skilst á þeim að þeir þurfi á læknishjálp að halda, hvað segir þú við því?“ „Eg skal fara um borð, en ég vona að þetta sé enginn óþjóðalýður. Mér virðist að þeir séu búnir að vera lengi á siglingu. Hvað sýnist þér?“ sagðí læknirinn. Ríkisskip Esja fer frá Reykjavík á morg- un vestur um land í hringferð. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun austur um land til Fá- skrúðsfjarðar. Skjaldbreið fór frá Akureyri í gærkvcldi vest- ur um Jand til Reykjavíkur. ÞyriÍT er ' í olíuflutningúm' ft Faxáflóa. Skáftfellingúr fér "frá" Hinn pmtalaði prófessor, sem þsir félágar höfðu séð liggja sem látinn' væri, hafði náð sér eftir fallið og var nú kom- Jrm :ú lögreglustöðina til að skýra írá -því að-hann hefði hitt konu, sem hefði hrint honum niður snarbratta, svo hann missti meðvitúnd við fallið, og síðan hefði iiún stöl- ið skjalatcsku hans; „Hvað var miliið fé í töskunni?“ spurði lögréglustjórinn með vísindalegri nákvæmni. „Ekk- ert fé en í töskunni var aft- ur á móti uppdráttur af þeim stað sem flakið liggur — ég er, sjáið þér til, prófessor Girard og hef fundið skiþið „Ódysseif", sem sökk hlaðið gulli“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.