Þjóðviljinn - 17.04.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 17.04.1958, Blaðsíða 12
i ryrrinótt eftir 5 mánaða setu Ihaldsþingmenn ráSast á Bandarikjamenn og Breta, húizt y/ð að stjórnarkreppan verSi mjög langvinn Stjórn Felix Gaillards í Frakklandi féll í fyrrinótt, þegar þingið neitaði með 321 atkvæði gegn 255 að veita henni lieimild til að hefja samningsviðræður við stjórn Túnis á grundvelli þeim sem sáttasemjarar Bretlands og Bandaríkjanna höfðu gert tillögu um. Þingið hafði verið kvatt. sam- an á aukafund í þessu skyni og Gallard sem viljað hefur Sitja við vö’d í lengstu lög hefur sénnilega gert sér vonir um að stjórn hans fengi að lafá áfram. Hánn hafði gert atkvæðagreiðsl- una 'um béssa heimild að frá- fararátriði, að líkindum í þeirri von að nógu margir íhaldsþing- menn sem andvigir eru 'samn- ingum við Túnisstjóm, en vildu að st.jórn Gaillards væri áfram við völd um skeið, myndu sitja hjá við atkvæðagreiðsluna. l\nn helztí leiðtogi íhalds- mánna, Antoine Pinay, beitti sér iíka fyrir því að fylgismenn hans sætu hjá, en svo fáir urðu við þeim tilmælum hans að hann tók þann kost að greiða áíkvæðí með stjórninni. ílægrimenn á þingi greiddu þó yfirleitt atkvæði gegn stjóm- inni, og hpfðu sig mest í frammi í andróðrinum gegn stjórninni í umræðunum, Sem stóðu í tæpar sjö klukkustundir. Jaques Soustelle, fyrrverandi leiðtogi gaullista og landstjóri í Alsír, hafði forystu fyrir hægri- mönnum. Hann talaði oft og voru ræður hans fullar af heift- arlegum árásum á Bandárikin og Brdtland. Hann sagði að sáttasemjarar þeirra hefðu reynt að fá Frakka til að ganga að öllum kröfum Túnisstjórnar. Ef farið yrði að þeirra ráðum myndi það leiða til nýrrar styrj- aldar sem myndi verða miklu hættulegri og afdrifaríkari en stríðið í Alsír. Hann . sakaði einnig Gailiard, um. að hafa lát- ið Bandaríkjastjórn og Eisen- hower forseta segja sér fyrir verkum. Gaillard ságði í lokaræðu sinni að umræðumar hefðu fyrst og fremst verið mótaðar af „ó- stjórnlegu hatri í garð vissra ríkja sem hafa oft verð banda- menn okkar og stundum bjarg- vætíir“. Auk hægri manna greiddu at- kvæði gegn stjórninni allir þing- menn kommúnista, um 150 tals- ins, nokkrir þingmenn kaþólskra, sem þó studdu stjórnina, helzt- ur þeirra Georges Bidault, Mendes-France og hinir fáu fylgismenn hans á þingi, og Framhald á 5. síðu. Uppreisn Serkja fangelsi í Lyon Uppreisn var gerð í fangelsi í Lyon í Frakklandi í fyrra- kvöld, en þar eru geymdir 600 serkneskir fangar. Lögreglan bældi niður upprejsnina eftir einnar klukkustundar bardaga. Um 100 fangar og 10 U'greglu- menn særðust í átökunum. slys í fyrrakvöld Kona íestist í dyrabúnaði strætisvagns, dróst með vagninum spölkorn og varð undir vinstra aíturhjóli Banaslys varö hér í Reykjavík í fyiTakvöld, er kona festi föt sín í dyrabúnaöi strætisvagns, sem hún var að stíga út úr, dróst meö vagninum nokkurn spöl og varð undir ööru afturhjólinu. Atiar beztí attprin í Eyjum í fyrradag bárust á land léstír af fiski og var þaö vértíðinni. Vestmannaeyingar hafa nú tæpast undan að vinna úr þeim afla sem berst á land, þótt allir vinni sem vettlingi geta valdið héima fyrir og eins lengi og þéir geta. Öfeigur III mun hafa haft inestán afla, um 50 lestir, eða í Vestmannaeyjum um 1700 annar bezti afladagurinn á 5.300 fiska. Netafiskurinn var tveggja nátta. Afli var misjafn hjá færa- bátum. Allmargir þeirra fengu þó 4—6 lestir; A vertðinni í fýrra varð færafiskur um 5 af hundraði heildaraflans í Eyj- Konan, María Jónsdóttir til heimilis að Amarhóli í Blesu- gróf, var farþegi með strætis- vagni sem ók um átta leytið í fyrrakvöld af Lækjartorgi inn í Blésúgróf. Á Sogavegi við suðurenda Skeiðvallar fór María úr vagninum og mun kápufaldur hennar hafa festst milli starfs og hurðar er hurð- inni var lokað. Þegar vagninn ók af stað aftur dróst konan með honum nokkum spöl og lenti síðan undir vinstra aftur- hjólinu. Fór hjólið yfir mjöðm konunnar. Vagnstjórinn varð slyssins ekki var og enginn far- mum, skýrði frá því sem gerzt hafði. Konan lézt skömmu eftir hún kom í sjúkrahús. að íLiiýjpsia Framhaid af 1. síðu mál sem þeir verða einir aS ráða fram nr í samræmi vi3 þarfir síhar. Alþýðubandaiagið hefur frá upphafi verið þeirrar skoðunar að ísiendingar verði sjálfir að ákveðá landhelgi sína og þeim væri það síður en svo til hagn- aðar að binda sig við sam- þykktir á alþjóðaráðstefnum. Það hefur enn einu sinni komið í ljós hve hættulegt það getur verið að ætla að eiga af- komu sína og brýnustu lífs- h«*rsmuni undir erlendum stór- veldum. Og það er rétt að leggja áherzlu á og ítreka það enn elnu sinni, að hvað sem samþykkt kann að verðd á ráðstefnunni í Genf, hafa íslendingar nú ákveðið að fara sínu fram og gera þær ráðstafanir sem þeir télja hauðsynlegar til að tryggja afkomu sína. En seint munu þeir gleyma níðings- legri framkomu þeirra ríkja sem hafa þótzt bera hag þeirra sérstaklega fyrir brjósti. Hlutur lífeyris- ega þarf að batna Viljayfirlýsing Alþingis um endurskoðun lagaákvæðanna í því skyni Ályktun Alþingis um það mál sam- þykkt einróma Á fundi sameinaðs þings í gær var tillaga fjárveitinga- nefndar um endurskoöun ákvæða almannatrygginganna um lífeyrisgreiðslur afgreidd sem ályktun Alþingis, meö samhljóða atkvæöum. 12 nemendum Menntaskólans á Akureyri vísað úr skóla Þar af eru 5 sem verða að fá leyfi stjórn- arvalda til að taka próf Það hefur boriö til tíðinda í Menntaskólanum á Ak- ureyri aö nýlega var a.m.k. 12 nemendum vísað brott úr skólanum fyrir brot á reglum skólans, þar af eru 5 þeganna íyrr en maður, sem nemen(jur sem ekki fá aö taka próf nema stjórnarráðs- leyfi komi til, vegna þess að þeir hafa gerzt brotlegir áður við reglur skólans. f Ástæðan fyrir brottvikningu nemendanna mun vera sú, að þeirra hafði nýlega hald- kirkju í nágrenni. Akur- og framið þar spjöll, m.a. einn nemendanná, ' sem er' óskírður, verið tekinn í kristinna manna tölu af hempu- klæddum nemanda — skírður upp úr áfengi. Munu nemend- 'þLS '' urnir hafa verið undir áhrifum áfengis og öll hegðun þeirra slík, að ástæða hefur þótt að visa 12 nemendum úr skólan- um, en þeirra á meðal eru 2 stúlkur. Þetta hefur að vonum vakið mikið umtal bæði á Akureyri og hér í bænum, en skólameist- ari, Þórarinn Björnsson, • tel- ur þetta einkamál skólastjómar -.amkvæmt því sem Vísir herm- ir í gær. Er þingsályktunin þannig: Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta fram j fara athugun á ákvæðum al- mannatryggingalaga um lífeyr- isgreiðslur með það fyrir aug-1 um aðbæta hlut lífieyrisþeg-. anna. Verði sérstaklega athug- j að hvort unnt sé: 1. að hækka grunnupphæðir elli-, örorku- og barnalífeyris; 2. að heimila allt að tvö- földun barnalífeyris vegna mun- aðarlausra barna; 3. að greiða að einhverju leyti lífeyri með barni látinnar móður; Framhald á 3. síðu. HI6DVUJINN Fimmtudagur 17. apríl 1958 — 23. árgangur — 87. tölublað. I dag opnar heimsýningin í Brussel, ein sú mesta sem nokkru sinni hefur verið haldin. Mörg ríki eiga þarna mikla sýningar- skála, eða kannski réttara sagt hallir, og ber þar mest á Bandaríkjunum, Sovétríkjunum og Frakklandi. Enn fleiri riki taka þátt í alls konar samsýningum, sem eiga að gefa hug- mynd um vísindi, listir og aðra þætti menningar í heiminum á miðri tuttugustu öld. En yfir öllu sýningarsvæðinu gnæfir hin nýstárlega bygging, táknmynd atómaldar, Atómíum, sem sést hér á myndinni. I gær voru þingkosningar í Suður-Afríku. aðeins um millj- ón hvítra . manna hafði kósn- ingarétt. Kosið var um 152 þing- sæti og var búizt við að stjórn- arflokkurinn, Þjóðernissiimar, myndi fá yfirgnæfandi meiri- hluta þeirra. Þessi eina milljón manna af evrópskum ættum kýs alla full- trúa á þing lands sem hefur 14.5 miiljón íbúa, langflesta þeldökka.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.