Þjóðviljinn - 19.04.1958, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 19.04.1958, Blaðsíða 10
2) — Óskastundin Þáma skimaði hann í datt ekki og rotaðist eins kringum sig stórum og ég hefði gert í hans undr :: i! augum og titr- ■ sporum, heldur þandi út aði honum hver fjöður, gráa vængjastúfana, svo einkum stélið, þetta var j að hvem í og lenti heilu svo a'gilegt sem hann og höldnu — í hreiðrinu. hafði ratað í Hann sat i Þegar hann átti ekki þarnn lengi Og þorði -arínars úrkosta, þá f'aug hvorki i' h-cyfa væng þann. Presturinn vissi né : i’-gnð til fað'r ,-hVað hann söng, honum han; -II fljúgandi of.an hefur áre'ðanlegan verið af þdki á öðru húsi. kennt það í sinni uppeld- Hann si tiist hjá Kela^tg' Isfræðí að það dugar C Halldóra B. Björnsson: KELi RÆFILLiNN vikur síðan Keli lærði að fljúga og hann hefur tánast mikið. Hann er dökkgrár með óvenju stór og gáfu’eg augu, og þótt hann sé ekki mikill fyrir mann að sjá, er ekki hægt að neita því að. hann er lengtum bet- ur gefinn en krakkarnir þarna i kring, Þó er ekki víst að hún féllist á það órðalaust sú gráteistótta, sem leyfir krökkunum sínum að hrekkja Kela ræfilinn hvenær sem þau hitta hann. En við hérna megin tökum nú ekki al'tof mikið mark á benni, ég segi nú bara fyrir mig, ég álít hana ekki neina sérlega merk- ispersónu síðan í vor að hún eyðilagði fyrir mér kartöflurnar sem ég átti barna i kassa úti á borð- inu, með því að verpa ofan í þær, svo einn dag- inn stóðu spírurnar upp | úr kassanum allt í kring- í um hana. sagði eitthvað við hann sem ég ekki skildi, en Keii skildi það áreiían- lega því hann skalf enn- þá meira. Prestur hélt á- frám að tala við hann, byrsti- sig og stappaði niður fótunum, en allt kom fyrir ekki. Keli nötraði svo ég sárvor- kenndi horium, en vildi ekki blanda mér í fjöl- skyldumál á héimili prestsins, fyrr en í fulla hnefana. Þá gerði prest- ur sér lítið fyrir og ýtti Kela sínum fram af. Nú var mér nóg boðið. Eg þaut út og ætlaði að hundskamma prestinn, en stanzaði á þröskuldin- um. K,?li gat flogið. Hann ekkert við svona stráka eins og Kela, nema sýna þeim alvöruna öðru hvoru, ef þeir eiga nokk- urntíma að verða að manni. Næstu daga reis Keli með sólu og gekk ekki á öðru fyrir honum en fara upp á vegginn, henda sér fram af aftur og fljúga ofan í hreiðrið. Þetta var víst afar gaman, því hann kepptist við það tímum saman og skríkti af ánægju. Það leið he’d- ur ekki á löngu að hann gaeti kastað sér fram af heng'fluginu hinumegin og tekið þátt í átveizlun- um niðri á palli. Nú eru liðnar nokkrar Keli er ósköp vin- gjarnlegur og hefur gam- an af að tala við fólk. Það er alveg sama hvað sagt er við hann, bara það sé sagt nógu hlýlega, þá hallar hann undir flatt og verður svo hýr í augnakrókunum. sé kallað á hann fullu nafni: Keli ræfillinn, kemur hann óðara og ætlast til að fá eitthvað í gogginn. Stundum gerir hann ein- hverja skömm af sér svo maður neyðist til að segja honum að éta skít, eða fara til fjandans, en hann tekur hvorugt rærri sér, ef það er bara sagt vingjamlega. Maðurinn á írímerkinu Framh. af 4. síðu. varlega veikur af skar- latsótt og missti við það nærri því heyrnina og fékk hana ekki aftur. Þá varð hann að hætta að ganga í.skóla, og varð að læra sjálfur það sem hann langaði til að vita 14 ára gamall byrjaði hann að leggja stund á j vísindi og stærðfræði | með hjálp bóka. sem | hann fékk í bókasafni ' föður síns, Það var lika i þá. sem hann fór að j finna udp hluti. Hann gerði loftför úr þunnum pappír, vindrellu og litla vindknúða kerru. Hann bjó sér einnig til hæðar- ; mæli og sannprófaði ! notagildi hans. Þegar hann var 16 ára sendi faðir hans ha-m til Moskvu. Faðir hans var aðeins fátækur skógar- vörður og átti bví litla peninga af’ögu. Konstant- Leiðréttingar Því miður slæddust leiðinlegar villur inn í síðasta blað. í vísunni Ég bíð eftir vori, stend- ur í fjórðu línu fyrra er- indisins sunnan úr hlýju, en á að vera úr suðrænni hlýju. Viljið þið gera svo vel að leiðrétta þetta í blaðinu ykkar. Við biðj- um höfundínn velvirðing- ar á þessum mistökum. í pósthólfinu var heirrs- ilisfang rangfært. Þar stóð Þingvöllum 34 í stað Þiljuvöllum 34. Við von- um að Guðrúri litla hafi sam' fengið bréfin sín með skilum. ín lifði rnest megnis á rúgbrauði og vatni, en sparaði alla aurana sam- an til að kaupa fyrir þá bækur og efni til til- rauna sinna. Á þessum tíma þótti Konslantin kostulegur að sjá hann • ir.s og hann segir sjáliur frá í ævi- sögu sinni: „Buxurnar mínar voru aliar þaktar iitlum, gul- um blettum og götum af því ég missti ofan á mig ‘ fni, þegar ég var að gera tilraunir. Drengir, i sem ég mætti á göiunni. hrópuðu venjulega á eft- \ ir rnér: „Hafa mýsnar ét- i ið brækurnar þínar?“ Eg i var með sítt hár af því ég ! mátti aldrei vera að því að láta klippa mig.“ Svona byrjaði hinn inikii vísindamaður líf j sitt. í dag er harín heiðr- aður um öl! Ráðstjórnar- í líkin, sem sá maður er i lagði grundvöllinn að því að fyrsti gervihnötturinn ' ílaug út í geiminn j (Spútnik 1.). Á frímerkinu hér að ; ofan er mjmd af honum og bráðiega á að reisa iionum veglegan minnis- varða í borginni Kaluga, þar starfaði hann sem kerihari í mörg ár. GuIIkorn Gæfa mannsins er ekki eins rriikið undir því j komin að fá að vinna i það sem hann hefur á- ■ nægju ai, eins og hinu j að hafa ánægju af því, sem hann vinnur. óskastundin — (3 Vísa eftir ungt skáld Orninn stór og sterkur er stærstur allra fugla, Hann lömbin litlu í munni ber og mat sinn étur i skugga. Guðxuundur .Tóhann. 9 ára. GÁTUR ~ 1. Dettur út og dettur 'nn .ævinlega á rassinn sinn 2. Eg fann úti á ísa- fjarðardjúpi, úr kú. af nauti. úr manni og af sauð. 3. Hvað er það sem er fullt ,af kjöti og blóði á daginn en gapir sem tröll á nóttunni. Kristján Pálsson, Reykj- um sendi þessar gátur. SKRÍTLUR Kennarinn: Þegar þið skrifið stíl, börn, eigið þið að kappkosta að skrifa sem líkast því sem þið talið. Einn strákurinn: Já, en hvernig eiga þeir að fara að því, hann Einar og Maríus, þegar Einar er gormæltur og Maríus stamar? Lögreglubjónn: Hvert eruð þér að fara maður minn? Fulli maðurinn: Eg er að leiía að íbúð. Lögregluþjónn: Eruð þér að leita að íbúð um hánótt? Fulli maðurinn: Já, ég er að leita að íbúðinni ' minni. 10) -- ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 19. apríl 1958 - ÉULENÐ T ID ÍN n i Framhald af 6. síðu verulega i marz, vegna manna- ráðninga til vorverka í sveit- um og í byggingavinnu. Þetta bafi ekki gerzt, þvert á móri hafi atvinnuleysingjum fjölgaðí og af því megi marka að ki-epputilhneigingarnar yf- irgnæfi enn í atvinnulífinu í hei!d. Tlagskýrslur. sem birtar hafa verið síðan verkalýðsmála- ráðuneytið lét síðustu heildar- töli atvinnuleysingja frá sér fara, styðja flestar mál böl- sýnismannanna. Auk algerra atvinnuleysingja eru skrásettir 2.290.000 menn sem mikið vant- ar á að hafi fulla vinnu, og þei. i fjölgaði um 200.000 frá miðjum febrúar fram í miðjan marz. í marzlok voru 3.276.500 verkainenn á atvinnuleysis- styrk, en það eru 7,9% þeirra sem atvinnuleysistrygg- ingarnar ná til. Sérskýrsla um atvinnuleysið í Michigan, háborg bandaríska bílaiðnað- arins, sýnir að þar versnaði á- standið verulega síðari hluta rnarz. í bílaborginni Detroit er sjötti hver maður atvinnulaus og annarsstaðar í fylkinu er ástandið litlu betra. Framtíðar- horfumar eru allt annað en góðar. Bílasalar sitja uppi með tveggja mánaða birgðir óseld- ar, en aðeins einu sinni hefur birgðasöfnun orðið meiri í iðnaðinum. Þeir sem bjartsýn- astir eru búast við að fram- leiðsla fólksbíla geti náð 4.730.000 á þessu ári. í fyrra var framleiðslan 6.115.448 bíl- ar og metárið 1955 komst hún upp í 7 942.132. Framleiðsla stærstu iðngreinar Bandaríkj- anna hefur sem sagt dregizt saman um rúmlega fjörutíu af hundr.aði á þrem árum. Síðara helming marz og fyrstu viku april jókst atvinnu- leysið örar í ýmsum helztu iðnaðarborgum Bandarikjanna en næstu vikur á undan. Þessa sögu er að segja frá New York, Philadelphia, Pittsburgh og Los Angeles. Stálframleiðslan í fyrstu viku apríl var ekki nema 48,4% af framleiðsluget- unni. Vísita'a iðnaðarfram- leiðslunnar er komin niður í 130 úr 146 fyrir ári siðan. Hag- fræðingar Alþýðusambands Bandaríkjanna segja að sam- drg,tturinn í atvinnulífinu hefði skert bandarísku þjóðarfram- leiðsluna um 25.000 milljónir dol’ara, Framleiðslan rýmaði beinlínis um 15.000 milljónir síðasta rp.isseri, og við þá tölu bæta hagfræðingarnir 10 000 milljónum, sem þeir te!ja vöxt þjóðarframleiðslunnar á miss- eri væri allt með felldu. Eins og vænta má gætir þess mjög að stjórnir ríkja, sem eru efna- hagslega nátengd Bandaríkj- unum, bera kvíðboga fyrir af- leiðingum kreppunnar þar. Bertel Dahlgaard, efnahags- málaráðherra Danmerkur, sagði í þingræðu í síðasta mánuði: „Vart getur nokkurt annað ríki hins vestræna heim en Banda- ríkin rekið sjálfstæða við- skiptastefnu, og það ’nlýtur að valda vaxandi kvíða að eina ríkið sem getur — án þess að gera sér rellu út af gjaldeyr- isaðstöðu sinni — aukið efna- hagsleg umsvif og þar með jafnframt skapað skilyrði fyr- ir að efnaliagslegar framfarir haldi áfram í öðrum vestræn- um löndum, að ríkisstjórn þessa lands virðist enn sem komið er vera svo reikandi í stefnu sinni á þessu sviði sem raun ber vit.ni“. Orð danska ráðherrans bera með sér að það eru fleiri en stjórnarand- stæðingar í Bandaríkjunum Þórður sjóari Þórður var með allan liugann við hvernig hann ætti bragð heppnast þá hef ég mikla möguleika til undan- að losna úr prísundinni. Allt í einu datt honum snjall- komu“. Þórður beið nú í ofvæni eftir því sem myndi ræði í hug sem hann framkvæmdi óðara. „Við skulúm sike. sjá til hvað gerist ef þeir varpa akkerum. Ef þetta sem eiga erfitt með að ótta sig á dagskipunum húsbóndans í Hvíta húsinu: „Kaupið ekki“ — .Kaupið hvað sem vera skal.“ M. T. Ó. Heimssýningin Framhald af 7. síðu þess að fylgjast með ferðum spútníkanna. BeEgískur bær frá síðusfu aldamófum Allar nýjustu þrýstiloftsflug- vélar Sovétríkjanna með TU- 114 í broddi fylkingar verða sýndar í módelstærðum og sömuleiðis kjarnorkuisbrjótur- inn „Lenín“. Og svo eru sýn- ingarhallir allra hinna land- anna! Nei, það verður erfitt að notast við 80 mínútur, ef maður ætlar að fá einhverja hugmynd um þessa risasýningu. Það þarf einnig á hvíldum að halda, og þegar fólk verður þreytt á allri tækninni bjóðast. kyrrlátar vinj- ar. Það er t. d. hægt að hvei’fa 58 ár aftur í tímann og heim- sækja belgískan bæ frá árinu 1900, sem hefur verið endur- reistur í sinni fornu mynd. Þar hafast við kaupmenn og veit- ingamenn, og að' minnsta' kosti þeir síðarnefndu þurfa vart að kvarta um gestaskort í sumnr. Sigurður Benediktsson j bóndi á Gljúfurá í Ölvesi er 89 ára í dag. Á sínum tíma gekk í Flensborgarskólann, og var lengi kennari í sveit sinni jafn- framt bústörfunum. Hann er

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.