Þjóðviljinn - 22.04.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 22.04.1958, Blaðsíða 5
Þriðjutlagur 21. apríl 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Sjálfsmorðafaraldur vegna sjónvarpssendinga uppskurða Kvenfólk getur ekki afborið aÖ horfa á skurðaðgerðir. — Eiginraenn saka BBC Sjálfsmorö 43 ára gamallar konu, Mary Melis, í Eng- landi fyrir skömmu, hefur aukið til muna deilurnar um sjónvarpssendinguna ,,Líf ykkar í höndum þeirra*. í; þessari sjónvarpssendingu Sýnir BBC nýjustu tækni í skurðlækninguin. Maria Melis er þriðji sjálfsmorðinginn, sem talin er hafa kosið dauðann vegna þessarar sjónvarpssend- ingar, að áliti viðkomandi ætt- ingja. I skýrslu föður Mariu segir að dóttirin hafi átt að ganga undir hjartauppskurð skömmu SllðlM VI Stridom, forsætisráðherra Suð- ur-Afríku' hefur-'jjtfið í skyn í ræðu, sem hann hélt efjir að flokkur hans vann kosningasig- urinn nýlaga, að Suðurafríku- sambandið rnyndi bráðlega segja skilið við brezka heimsveldið. Með þessu móti kvað hann Suð- ur-Afríku myndu verða lýð- veldi mikiu fljótar en ella. Hann kvað enskumælandi íbúa landsins verða að hætta að líta á sig sem Englendinga. Þeir væru engir Englendingar leng- ur og yrðu að líta á sig sem íbúa Suður-Afríku. eftir að hún svifti sig' lífi. 1 sjónvarpssendingu BBC var slíkur hjartauppskurður sýnd- ur og María horfði á hann. Hemii varð svo mikið um, að horfa á aðgerðirnar, að hún skrúfaði frá gaskrananum og gekk dauðanum á vald. Áður en þetta skeði höfðu tvö sjálfsmorð verið sett í sam- band við áðurnefnda sjónvarps- sendingu: 1 byrjun mánaöar- jins dó frú Irnre Bilovv; í South- jampton af gaseitrun. Eiginmað- ur hennar fuilyrðir að sjón- varpssendingin liafi komið ;henni til að kjósa dauðann. Þrem vikum áður hafði frú Edna Burgídge í IJaverto'n Hill látizt. Maður hennar sagði að hún hefði skömmu fyrir sjálfs- morðið horft á krabbameins- uppskurði í sjónvarpinu, og látið svo um mælt að hún gæti ekki afborið þetta. Brezka útvarpið hefur neitað að taka opinbera afstöðu í mál- inu, og opinber kæra hefur enn ekki borizt á hendur BBC. Áð- urnefnd sjónvarpssending hef- ur verið mjög umdeild. I henni eru sýndar skurðaðgerðir, sem ýmist er sjónvarpað beint frá j skurðstofunum, eða teknar sem kvikmynd. Fjöldamorðmgj- ar fengu dóm Á föstudaginn var lauk í Pressburg fjögurra daga réítar- höldum yfir 15 meðlimum úr hinu svonefnda Hlinka-varðliði í Slóvakíu. Hlinkamenn voru böðl- ar og útsendarar nazisía og unnu fjöldamörg hryðjuverk, m. a. eru sönnuð á bá fjöldarnorð í stórum stíl. Hryðjuverkin unnu þeir aðallega. ,árið 1944. Fjórir hinria ákærðu voru' dæmair til dauðn eri hinir ellefu í 14 til 25 ára fanielsi. Tillaga ííanacia Framhald af 1. síðu óskoraðan einkarétt til fisk- j veiða, var samþjkkt með naumum meirihluta í nefnd- ! inni. fsland studdi þessa til- J lögu. Bandaríska tillagan felld Tillaga Bandaríkjanna um 6 mílna landhelgi og 6-: mílna viðbótarbelti þar sem strand- j ríki hafi einkarétt til~flskveiða, þó með þeirri undantekningu að þau ríki sem hafa stundað íæglulega veiðar á þessu belti skuli heimilað að halda þeim áfram, var hins vegar felld með 38 atkvæðum gegn 36. Bretar studdu þessa tillögu, sem myndi tryggja þeim áframhald- andi rétt til fiskveiða á miðum við ísland, en fslendingar mót- mæltu henni eindregið. Ætla að reyna enn Stjörnuturn austurþýzku vísindaakademíunnar er í Badelsberg hjá Potsdam. Hér á myndinni sést kíkirinn í turninum og má ráða stærð lians nokkuð af manninum, scm situr til vinstri á myndinni og er að skoða sig um í hiimngeimniiin. Kíkiriim er framleiddur af hinum frægu Zeiss-verksmiðjum i Jena. Við- tökuglerið flinsan) á sjónaukanum er 65 sentiinetrar í þver- mál en fókusinn er 10*5 metrar. Sjónaukinn er sérsíaklega gerður til athugana á tvístirnum. © o f 'tF.K. íi.- ft P >1 " E. E. Islenzka íillagan í Genf Framhald af 1. síðu íslenzka nefndin hefði frá upp- ihafi haldið fram að. 12 mílna fiskveiðilögsaga myndi ekki leysa allan vanda, einkum með tilliti til sérstöðu íslands, því að efnahagur og tilvera þjóð- arinnar va.ru komin undir fisk- veiðunum. Vietnaan, Mexíkó, Danmörk og ■ fleiri ríki lýstu samþykki sínu. Bretland gerði ýtarlegar fyrirspumir, sem Hans G. Andersen svaraði þegar og fundarstjóri lét greiða atkvæði um tillöguna.. Hún vár borin unp í tveimur liðum, geroardómsákvæðið sér, og báðir liðirnir samþy'kktir og tillagan. í heild samþykkt með 25 atkvæðum gegn 18. Danir einir Evrópuþjcða með Með tillögunni voru Amer- íkuríkin, nema Bandaríkin, sem Bátu -hjá, Asíuríkin voru flest með- tillögunni, nema Japan, og Danmörk var eina Evrópuríkið sem var með tillögunni. Á mótj. voru Nýja Sjáland og flest Evrópuríkin, þ.á.m. Noregur, Svíþjóð og Bretland. Siðar um daginn reyndi full- trúi Hollands að fá tillöguna aftur borna undir atkvæði, en það mistókst. Margir fulltrúar sem greiddu atkvæði gegn tillöguhni gerðu Grivas boSar nu sókn á Kýpur Skæruliðar á Kýpur dreifðu í gær flugmiðum um eyna sem und'irritaðir voru af foringja þeirra, Dighenis eða öðru nafni Grivas. Segir hann að ef ekki verði þegar í stað hafnir samn- ingar um framtíð eyjarinnar muni hann fyrirskipa allsherjar- sókn gegn Bretum. grein fyrir atkvæði sinu. Flest- ir sögðu að tillagan gengi gegn grundvallaratriðum frelsisins á út.hafinu. Flestir lýstu samúð með sjónarmiði íslands, en töldu háskalegt að auka þann- ig rétt sti'andrikis. Brezki full- trúinn kvað það von sína, að hægt yrði að samræma betur sjónarmiðin, áður en allsherj- arfundur tæki málið fyrir. Þrjár nefndir Iiafa lokið störfum Þrjár af fimm nefndum ráð- stefnunnar höfðu lokið störfum í gær. 5. nefndin fjallaði um að- stöðu ríkja sem ekki eiga að- gang að sjó, en. 15 þeirra eiga fulltrúa á ráðstefnunni. Island hefur út frá saimgimissjónar- miði reynt að styðja þessi ríki og þau hafa verið hlynnt málstað íslands, sum hver, sagði fréttaritari rikisútvarps- ins. íslendingar fluttu með 16 öðrum þjóðum tillögu í þá átt, að leysa vanda þessara ríkja. 2. nefndin fjallaði aðallega um ahnennar reglur á úthaf- inu, einkum um að festa þær reglur sem þar hafa gilt. Fjórða nefndin fjallaði um landgrunnið og hvort strand- ríki eigi að^ ráða yfir auð- æfum þess. Afstaða Islands í því máli var sú að til auðæfa landgrunnsins skuli ekki ein- ungis telja olíu og málma, heldur einnig fiskinn í sjón- um. ísland studdi tillögu frá Burma í þessa átt, en hún var felld með miklum meirihluta atkvæða, Nefndin skilgreinir að landgrunnið nái út á 200 metra dýpi og hefur strand- ríki eitt heimild til að nýta auðæfi þess, oliu, málma og steinefni, en ekkert kvikt í sjónum. ísland vildi ekki fall- ast á þessa skilgreiningu á auðæfum landgrunnsins. biðst lansnar, þingpof Mintoff, forsætisráðherra brezku nýlendunnar Möltu, hefur beðizt lausnar fyrir ráðuneyti sitt. Bújzt er við að þing nýlendunnar verði rofið og kosningar látnar fara fram Fulltrúi iBandaríkjanna, Árth- ur Dean, sagði í gærmorgun að Bandaríkin myndu gera aðra tilraun til að vinna meiri- -hluta fulltrúa til fylgis við bandarísku tillöguna. Hann kvaðst mundu bera tillöguna fram aftur í dag eða á morg- un. Hann ætlaði að gera það vegna þess að hann vissi um að fulltrúar nokkurra rJkja hefðu fengið ný fvrirmæli frá ríkisstjórnum sínum um að beir ættu að st.yðja tillöguna, Mintoff skýrði frá þessu í út- varpsræðu sem hann flutti í gærkvöld. Hann tók fram að á- hefur sagt af sér væri ágrein- ingur hcnnar og brezku stjórnar- innar um efnahagsmál. Hann stæðan til þess að stjórn hans I sagði að hann og félagar hans en aðrir fulltrúar biðu slíkra fyrirmæla. Hann taldi að mikl- ar líkur væru á að tillagan myndi ná fram að ganga. Vonir teknar að dofna Fyrirlesari brezka útvarpsins sagði í gær að menn væru nú oi’ðnir vondaufir um að nokkur árangur myndi nást á ráð- stefnunnj í Genf. Greinilegt væri að mörg ríki hefðu sent fulltrúa á ráðstefnuna einungis í því skyni að fá alþjóðlega viðurkenningu á kröfum sínum um 12 mílna fiskveiðilögsögu. Iíann sagði að takmörk væru fyrir því hve miklar fórnir Bretar gætu fært til að greiða fyrir sáttum þegar um jafn- mikilvægan atvinnuveg og fiskiðnaðinn væid aö ræða. KólerufaraMur í IncDandí í Kalkútta í Indlandi geisar skæður kólerufaraldur, sem hef- ur aukizt alvarlega undanfarið. Samkvæmt skýrslum heilbrigð- isyfirvaldanna í borginni deyja daglega meira en 120 manns af vötdum sjúkdómsins. í borginni eru 2,1 milljón í- búar og eru öll sjúkrahúsin orð- in yfirfull. Indverska læknasambandið liefur deilt harðlega á yfirvöldin í Kalkútta fyrir aðgerðarleysi gagnvart kóluerufaraldrinum. gætu ekki sætt sig við þá af- stöðu Breta að Mö'tubúar láti þeim í té aðstöðu og hvers kons þjónustu, en þeir fái einir að ráða hvað þeir greiði fyrir. Hann lauk máli sínu á þessum orðum: „Su stund er runnin upp þegar sérhver MöHubúi verður að sýna í verki að Malí a er hon- um ofar öllu.“ Bandarískir fjármálamenn, þeirra á meðal hinn kunni f jár- málasérfræðingur Bernárd Bar- uch og varabankastjóri Case Manhattan Bank, David Rocke- feller, hafa lýst yfir því, að verðbólguhættan vaxi stöðugt í Ba-ndaríkjunum. Kaupmáttur dollarans er aðeins 50 prósent áf því sem hann var árið 1939. Enda þótt brúttó-þjóðarfram- leiðslan hafi að verðgildi auk- izt úr 232 milljörðum dollara árið 1947 í 435 milljara dollara árið 1957, verður að taka til- lit til þess, að um 105 milljarð- ar af þessari aukningu eru ekki til komnir vegna framleiðslu, heldur vegna þess að verðgildi dollarans hefur minnkað. 1 þessu sambandi er nefnt sem dæmi, að kostnaðurinn við að byggja einn málmbræðslu- ofn nemu? nú 64 milljónum dollara, en nam 10 milljónum dollara fyrir 20 árum. Viimudaguriim styttur í 7 og 6 stundir í Sovétríkjunum I gær var gefin út í Sovétríkjunum tiískipun uin styitingu vinnutímans. Verður \innudagimnn í ýmsuiri iðngreinum, eink- um í þimgaiðnaðinum, styttur í 7 kiukkustimdir, en í öðrum, einkum málm- og ltolanámum, niður í 6. Verkameim halda óskertum launum, en laun lægstlaimuðu verkamanna í þunga- iðnaðimun verða þó hælíkuð. Þessi stytting vinnutímáns gengur í gildi þegar í mörgum greinum, en síðar á þessu ári, eða því næsta í öðrum. 1 grein- argerð fyrir þessari tilskipun er sagt að unnt hafi reynzt að stytta vinnutímann ve.gna síaukinna afkasta í iðnaðinum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.