Þjóðviljinn - 22.04.1958, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.04.1958, Blaðsíða 7
—Þriðjudagur 21. .wríl^l^, ^ ÞJÓÐVILJI^, — (7 ,, ■ Áskorun Alberts Sclrweitzers, sem kom fram stuttu eftir að hinir átján þýzku kjarnorku- fræðingar vöruðu mjög alvar- lega við kjarnorkuvopnum hef- ur vafalaust haft djúptæk áhrif á marga. Samt finnst mér sem ekki hafi nærri öllum skilizt, hvílík hætta er á ferðum. Það er tilgangur minn með þessu erindi, sem ég flyt hér í kvöld, að segja frá áhrifum vetnis- sprengjunnar, þannig að allir geti skilið. Við erum að safna ‘heimildum, og síðan reynum við/að dreifa þeim meðal al- mennings. Ég held að flestir, sem hér eru saman komnir, viti meira en almennt gerist, en þetta er viðtækt efni, og ég held að ekki sé úr vegi að rifja upp ýms atriði. Fyrst vil ég nefna nafnið vetnissprengja, en í rauninni er það mjög villandi. Það er taiað um ofurstórar vetnis- sprengjur, sem kaila mætti ægi- sprengjur, og mér hefur skilizt að menn greini. ekki mikið á milli þeirra. Þessvegna vil ég leggja áherzlu á, að þetta eru tvær næsta ólíkar sprengjur og það sé engan veginn öruggt, að unnt sé að sprengja eigin- lega vetnissprengju. En ef þú skyldir nú halda að þetta sé .góð frétt, þá skaltu vita, að ægisprengjan, eins og hún ger- ist núna, er langtum hættu- legrí en hin eiginlega vetnis- sprengja! Til þess að skýra þetta skul- um við athuga hina „litlu“ kj arnorkusprengju, eins og þá sem drap 70.000 menn í Hírós- íma og særði til ólífis eða stór- slaSaði svo marga að dánar- talan var komin upp í 200.000 eftir nokkra mánuði. Þetta er raunar „lítil“ sprengja. Hún var samt 1000 sinnum aflmeiri en nokkur sprengja sem kastað var í síðustu heimsstyrjöld, en ægisprengjurnar eru meira en þúsundfalt sterkari og háska- samlegri en nokkur kjarnorku- sprengja. Það er álitið að hin- ar stærstu þeirra séu jafn- vel työ til .þrjú þúsund sinnum stærri en kjarnorkusprengja. Með öðrum orðum, hin stærsta af ægisprengjunum, sú sem kastað var í bíkinitilraunun- um árið 1954, var 15 sinnum sterkari en allar þær sprengjur, sem kastað var yfir Þýzkaland í síðusíu heimsstyrjöld, sam- kvæmt útreikningum próf. Haddows, hins fræga enska vís- indamanns. Venjuleg kjarnorkusprengja er gerð úr úrani. og þetta efni breytist við sprenginguna í , geislavirk-efni. Vetnissprengjan ætti ekki að framleiða meira af geislavirku efni en kjarn- orkusprengjan, því sjálf vetnis- sprengjan breytist ekki í geisla- virk efni. En keðjuverkanirnar í vetnissprengjunni geta ekki hafizt nema höfð sé úran- sprengja til að kveikja í — með því eihu móti er unnt að framleiða nægan hita. Það er eftirtektarvert, að kjarnorku- sprengjan skuii aðeins vera höfð til . að kveikja í, þetta gefur dá'.itla hugmynd um stærðar- hlutföllin. Hugsið um þétta. Sprengjan, sem lagði Hírósi-ma í eyði, er ekki annað en undir- búningsþáítur að vetnissprengj- xmni. Það ætti ekki að hljótast mikil geislaverkun af vetnis-: sprengingúnni. Þær geilsaverk- anir, sétn fram k-oma hljót- ast af kjamorkusprengjunni. Sprengja af þessari tegund væri ■ það sem kallað er ,.hrein“ vetnissprengja, en það er vafasamt að hún sé til, eða geti orðið til. Það var haldið að það væri þess konai sprengjur, sem gerðar voru til- raunir með á undan bikínitil- raununum, en nú er það kunn- ugt, að það voru annars konar sprengjur. Sprengjumar, sem reyndar voru, framleiddu miklu meiri geislaverkanir, og það var í rauninni álíka sperinandi og að lesa glæpareyfara að fylgj- ast með uppgötvunum jap- anskra visindamanna. Þ'eir störfuðu likt og leynilögréglu- menn gera, og þegar þeir þótt- ust komnir að öruggrí niður- stöðu, fullyrtu þeir, að sprengj- an gæti með engu móti verið „hrein“ vetnissprengja. Efna- greining á öskunni í hinum nafnkunna fiskibát Furuku Marue, sýndi svo mikið af strontíum 90, að það gat ekki stafað frá „hreinni" vetnis- sprengju. Þeir gizkuðu þá á, að í sprengjunni hefði verið miklu meira af úrani en fyrst var Íhrií vetnissprengjunnar á stríðs~ og íríðartmum Grein sú sem hér er birt er fyrirlestur sem danskur ritstjóri, Gerda Winding, flutti á síðasta ári. Málfríður Einarsdóttir þýddi fyrirlesturinn á íslenzku, og var hann síðan boðinn ríkisút- varpinu til birtingar, en útvarpsráð felldi að koma slíku efni á framfæri við hlustendur. haldið, og próf. Rotblat, ensk- ur vísindamaður, var einn af hinum fyrstu, sem fullyrti, að sprengjan hefði ekki verið eig- inleg vetnissprengja, heldur eft- ir öllu að dæma vetnissprengja með þykkri húð af úrani að utan. Slík sprengja er miklu voveiflegrí en nokkur vetnis- sprengja. Hún hefur svipuð á- hrif og kóboltsprengja, en sú sprengja er álitin svo stór- háskaleg, að haldið hefur ver- ið; að enginn mundi vilja framleiða hana. Rotblat segir jafnvel að þessi sprengja sé : ennþá verri en kóboltsprengj- an. Þó eru þetta ágizkanir, en þær hafa rejmzt furðu réttar, og sprengjur þær sem nú eru kallaðar ægisprengjur (stórar vetnissprengjur) eru að eðli og áhrifum næsta líkar kóbolt- sprengjunni. Ægisprengjan er nú sem stendur kölluð hin „ó- hreina“ vetnissprengja í blöð- um víða um heim Hér (í Dan- mörku) er hún kölluð A B A sprengjan, þ.e. kjarnorku-vetn- is-kjamorkusprengja. A B sprengjan þ.e. kjamórku-vetn- issprengjan, sem álitið er að ekki sé unnt að framleiða, mundi hafa álíka áhrif og kjarnorkusprengja ásamt vetn- issprengju. Þess vegna er von að menn haldi að A B A sprengan jafngildi að áhrifum til einni vetnissprengju og tveimur kjamorkusprengjum. Þeir sem hafa heyrt sagt frá úranhúðinni utan um sprengj- una, munu geta haldið, að svip- að magn sé af þessu efni í húð- inni og í kjamorkusprengjunni inni í vetnissprengjunni. Þetta er rangt. Það er lauslega á- ætlað, að í úranhúðinni sé þúsund sinnum meira úran en í kjamorkusprengjunni, og á- hrifin af sprengjunni verða ekki jöfn tveimur kjamorku- sprengjum heldur 1001 kjarn- orkusprengju. Við þetta bætist svo sprengjukrafturinn frá sjálfri vetnissprengjunni. Þetta er ekki lítill munur, svo ekki er að furða, þótt mönnum þyki sem af þessum geislaverkun- um muni hljótast ýmislegt geigvænlegt. Þegar athuguð eru áhrif ægi- sprengjunnar sést að þau eru margvísleg, Sjálf sprengingin varpar afarsterkum loftþrýst- ingsöldum svo að hús hrynja jafnvel í mikilli fjarlægð frá sprengingarstaðnum. Hvað myndi hljótast af því ef ægi- sprengja yrði sprengd yfir Kaupmannahöfn? Slík sprengja er tíu megatonn. en það þýðir að hún hefur álíka sprengiafl og tíu milljónir tonna af trótýl! Við skulum hugsa okk- ur að hún yrði látin springa í lofti yfir miðbænum. Við það myndi myndast gígur, sem væri 50 metra djúpur og 1—2 kilómetrar að . þvermáli, og mundu fáir eða rngir lifa af, sem væru staddir í allt að 6 kílómetra. fjarlægð frá spreng- ingarstaðnum. Raunar má bú- í byrgi marga metra niðri í jörð. Varnarbyrgi, sem eru of- anjarðar, eru einskis virði, því að geislarnir fara gegnum alla veggi. Á friðartimum er ekki mikil hæíta á þessum áhrifum af ægisprengjunni, en hin fjnrðu áhrif eru einnig hættulen: á friðartímum. Hin béinu áhrif af sprengjunni, sem síðast hef- ur orðið kunnugt um, er hel- ryksregnið, sem kallast á ensku „fall-out“. Fyrst var haldið að það kæmi aðeins nið- ur í námunda við spréhgirigar- staðinn, Það kom að 'óvör- um, og það var þetta helryks- l'tgri; re.n l.i'.ti japönsku fiskin ir.snnlna, scm voru staddiriu. lar^t fy;-'r utan h!3 afmarkaða - h->'’nsvæði. Við seinni mæHng*.c ar kom það í ljós, að rignt hafði helryki á svæði, sem. var löng og mjó sporaskja og: var- 350 km á lengd os 65 á brei.dd,: (eða líkt og ísland frá norðrh tif suðurs!) Slíkt helregn hefur dauðann í för með sér, nema - menn séu því betur varðir. Fyrst var haldið að ekki myndl rigna meiru, en af þessu urðu • menn samt sem áður svo á- hyggjufullir, að kjarnórku- nefndin bandariska, var að hugsa sig um í heilt ár, hvort hún ætti að koma sér að því að segja frá þessu. Þetta fyrstá regn, sem fellur fyrsta klukku- tímann og allt að þvi sólar- hring eftir að sprengingin hef- ur átt sér stað vakti mikið urn- tal, og það kom á daginn áð ekki var hægt að segja fyrir í hvaða átt það myndi fara. Ef sprengd yrði sprengja yfir Kaupmannahöfn gæti rignt langt norður í Svíþjóð, vestur á Jótland eða suður á Þýzka- land — það fer eftir vindstöð- unni. Sé sjálfri sprengingunni líkt við flugeld sem springur, má líkja hinu staðbundna hel- regni við reyk sem kemur af flugeldum. Þegar umtalið um þetta helregn stóð sem hæst, spurðu visindamenn og þar á meðal Rotblat. hvort ekki gæti fallið helregn á stöðum sem væru miklu lengra frá spreng- ingarstaðnum. Dr. Libby, sem er í bandarísku kjarnorkumála- nefndinni sagði að þeír hefðú óttazt að rigna myndi stronti- um 90, en sem betur færi, virt- ist sem þetta efni hefði horfið út í geiminn eða sokkið í sjáv- ardjúpið! Libby var afar bjart- sýnn þá, en nú er hann kominn á allt aðra skoðun um stronti- um 90. Dr. Libby hefur fundið hvernig strontíum 90 berst, ert til þess að skýring hans skilj- ist verður að gera grein fyrir hvað strontíum 90 er. (Niðurlag á morgun). ast við, að flestir eða allir, sem staddir eru nær en í 15 kílómetra fjarlægð, en það svarar til fjarlægðarinnar til Taastrup, Ballerup og Holte, muni farast, jafnvel þótt þeir væru staddir í djúpum loft- varnabyrgjum. Það er ekki fyrr en út við Helsingjaeyri, Hróarskeldu eða Köge, sem menn yrðu nokkurn veginn ó- hultir. En ekki einungis það. Ægi- sprengjan er gífurleg íkveikju- sprengja. f þurru veðri kveikir hún í öllum húsum, sem eftir standa uppi og eru nær en í 18 kílómetra fjarlægð frá sprengingarstaðnum. Allir sem eru staddir á þessu svæði, mundu brenna inni eða fá skað- vænleg brunasár. Þó að svo undarlega vildi til, að einhver slyppi við þetta. tvennt, eru þó ennþá minni líkur til að nokk- ur lifði af hin þriðju áhrif, en það eru geislaverkanimar sem koma um leið og sprengjan springur. Þessari geislun má ekki blanda saman við hin ýmsu geislunaráhrif sem koma seinna. Þessi geislun er gamma- geislun og fer gegnum alla fasta hluti jafnhratt og Ijósið og gerir alia dauðvona sem fyr- ir henni verða. Af henni fá menn svonefnda kjarnorku- veiki, en g.eta. lifað svo dögum i Jónsson sön/r\’,ari svngur eða jafnvel vikum skiptir. Þessi | gænslm söngva .A ðnranvnr er geislun fer í gegnum þykka ókevnis oy pi> fé'p^mönni’m veggi, og eina vörnin sem heimjit. aö taka me.ð c.A-crpst.i. nokkurt gagn er í, er að vera (Frá fsl.-sæns!m félaginu.) Samkoma íslenzk- sænska félagsins í tilefni af 'komu sænska rit- höfundarins Eyvind Johnson og þeirra Svía annarra, er hér eru staddir vegna særisku bókasýningarinnar, efnir Is- lenzk-sænska félagið til sam- komu í Þióðleikhúskjaliaramim kl. 20.30 í kvöld. Eývind Jófih- son ies þar npn úr verknm sínúm, en Hermann Sto'^e for- stióri og Dr. Sven Rinman bókavörður, fijriia stnt.t ávörp.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.